Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 83
ÞRJAR SMAGREINAR UM SAFNGRIPI STOFUSKRÁ MAGNÚSAR ÞÓRARINSSONAR Meðal margra sérstæðra og óvenjulegra hagleiksverka í Þjóðminjasafni er merkileg hurðarskrá, er Magnús Þórarinsson bóndi og tóvinnumaður á Halldórsstöðum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu smíðaði, sá alkunni hagleiks- maður og þúsundþjalasmiður, sem einkum er nafnkenndur vegna tóvinnu- vélanna, er hann setti niður þar á Halldórsstöðum og starfrækti um árabil. Skrá þessi er til að sjá líkust venjulegri hurðarskrá, en hún er reyndar vart ætluð til síns brúks, heldur er hún nánast gestaþraut og verður ekki lokið upp nema með miklum heilabrotum sem fáurn reynist unnt að leysa. Reynd- ar fylgir skránni skrifuð leiðsögn, með hendi Matthíasar Þórðarsonar þjóð- minjavarðar, um hversu með skuli fara. Ljóst er að skránni verður varla komið fyrir í venjulegri stofuhurð svo að opnuð verði meðan hún situr í hurðinni, því að fyrst verður að ljúka upp skráfóðrinu annars vegar og við- hafa tilfæringar og nota margvíslega lykla. Að vísu er einnig hægt að opna hana á einfaldan hátt og nota hana sem venjulega skrá í hurð, en þá er hún ekki gestaþraut. - Sagt er að Magnús hafi áður smíðað aðra skrá, sem var með einhvers konar úrverki, og varð henni aðeins lokið upp þegar skráin sló. Ekki mun vitað um hvað af henni varð. Skrá Magnúsar kom til Þjóðminjasafnsins 1919 og ber safnnr. 7790. Hún er í sérstökum trékassa og er greypt í hann fyrir skránni og lyklunum. Skrána hefur Magnús verið búinn að smíða 1883, því að hún var á iðnsýn- ingunni sem opnuð var 2. ágúst það ár í Reykjavík og einnig var hún á iðn- sýningunni 1911. Hún er nefnd stofuskrá í prentaðri skrá um sýninguna 1883, þar nr. 24 og fylgir nokkur frásögn um gerð hennar. Skráin hefur ver- ið til sölu á sýningunni, sem og flestir aðrir gripir þar, en verð á hana var sett 400 kr., langhæsta verð á nokkrum sýningargrip. Skyldi hugmyndin fylgja með og réttur til að geta fengið einkaleyfi til að smíða eftir skránni. Skráin hefur þó ekki selzt á sýningunni sem varla var von, og hefur Magnús átt hana sjálfur til dauða. Þjóðminjasafnið keypti skrána 1919 fyrir 100 kr., sennilegast af erfingjum Magnúsar, en Pétur Jónsson frá Gautlönd- um undirritar kaupkvittun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.