Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.12.2001, Blaðsíða 1
Sími 585 170. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 19. desember 2001 HÁRTISKA UTLOND Strákar vilja líkjast Rod Stewart Hvað verður um Johm Walker? bls 12 bls 8 GLAUMBÆR Fyrsti kvenn- plötusnúðurinn bls 22 heiðraður fyrir framlag sitt. Sveinki í Ráðhúsinu jólasveinar Jólasveinarnir eru að týnast til byggða einn af öðrum og er jólasveinn dagsins enginn annar en Skyrgámur. Eftir að hafa lokið morg- unverkunum af Ieggur hann leið sína í Ráðhús Reykjavíkur þar sem hann hyggst vera klukkan hálf tólf. VEÐRIÐ I DAGI REYKJAVÍK Hæg vestlæg átt og dálítil súld og þokumóða öðru hverju. Hiti 5 til 7 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI isafjörður £l 8-13 Skýjað Q 5 Akureyri © 3-8 Léttskýjað Q 2 Egilsstaðir © 3-8 Léttskýjað O2 Vestmannaeyjar © 3-8 Þokumóða Q6 Friðarloginn kominn? athöfn Friðarloginn, sem til stóð að yrði afhentur í gær, verður afhent- ur í dag klukkan 17:30, en í kjölfar- ið verður stutt athöfn í Dómkirkj- unni þar sem forseti íslands, hisk- up íslands, skátahöfðingi og for- maður Landsbjargar taka við log- anum sem verður í kjölfarið dreift um landið. Björk í Höllinni tónleikar Frægasti tónlistarmaður fs- lands, Björk, held- ur fyrri tónleika sína í Laugardals- höllinni fyrir troð- fullu húsi í kvöld. Uppselt er á tón- leikana í kvöld en möguleiki mun vera á að nálgast miða fyrir seinni tónleikana sem verða í Höllinni á föstudagskvöld. SKVÖLDIÐ í KVÖLDI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð- 63.4% borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á miðvikudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FOLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. 56,6% Starfsmenn olíufélaganna þriggja sendir burt af vinnustöðum sínum. Samkeppnisstofnun mætt með her manna í rútu til að leggja hald á gögn vegna gruns um verðsamráð. Yfirmönnum gert að víkja af skrifstofum sínum og tölvukerfi gerð óvirk. samkeppnisyfirvöld „Þetta er opin- ber aðgerð, hún gengur mjög formlega fyrir sig og maður er næstum eins og hengdur upp á herðatré,“ sagði Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., þegar starfsmenn Samkeppnisstofnunar voru að taka afrit af gögnum í tölv- um og möppum á skrifstofu fé- lagsins. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu Samkeppnisstofnun- ar um húsleit í olíufélögunum þremur með dóms- úrskurði. Stofnun- inni var því heimilt að taka öll þau gögn sem hún taldi mikilvæg við rann- „Þeir veifuðu einhverjum úrskurði." —-4—- sókn á meintum grun á lögbrotum vegna verðsamráðs og skiptingu markaða. Um sextíu manns mættu í fyrirtækin í gærmorgun til að safna gögnum, starfsfólki olíufé- laganna gjörsamlega að óvörum. Benedikt Jóhannesson, stjórn- arformaður Skeljungs, sagði að fyrirtækið muni ekki bregðast sér- staklega við þessum aðgerðum. „Við munum bara vinna með Sam- keppnisstofnun." Hann sagði að undarlegt tómarúm hafi skapast þar sem ekki sé vitað að hverju sé leitað. Einungis sé verið að kanna orðróm um mögulegt verðsamráð. Einar Benediktsson, forstjóri Olís, fylgdist með starfsmönnum Samkeppnisstofnunar á skrifstofu sinni í gær. Forsvarsmenn félags- ins sögðu að harkalegar aðgerðir Samkeppnisstofnunar kæmu á óvart. Um er að ræða umfangsmestu rannsókn Samkeppnisstofnunar til þessa. „Mál olíufélaganna eru til HURÐUM LOKAÐ Ljósmyndari Fréttablaðsins kom að þar sem starfs- menn Samkeppnisstofnunar voru að fara inn í höfðustöðvar Olís. Sam- keppnisstofnun fékk heimild dómstóla til að fara inn á skrifstofur félag- anna og leggja hald á öll gögn sem sannað gæti ólöglegt verðsamráð og skiptingu markaða. Á minni myndinni eru verið að fara með bókhaldsgögn Skeljungs. rannsóknar hjá Samkeppnisstofn- un,“ segir Georg Ólafsson, en vildi ekki tjá sig frekar um rannsókn málsins. Samkeppnisyfirvöld töldu, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins, heppilegast að fara eftir 40. grein samkeppnislaga sem heimili aðgerðir af þessu tagi ef rík ástæða er til að ætla að lög hafi verið brotin. „Þeir eru hér í hverri skúffu að leita gagna," sagði einn viðmæl- andi Fréttablaðsins í gærdag. „Þeir komu hérna inn á öllum hæð- um og fóru inn á skrifstofur hjá lykilmönnum og fara yfir gögn þar, taka eitthvað, bæði tölvugögn og pappíra." „Ég er bara þolandi hérna í þessu máli og reyni að haga því þannig, að þetta geti gengið sem Fyrrum borgarstjóri næsta bæjarstjóraefni: Árni leiðir Sjálfstæðis- menn í Reykjanesbæ FRAMBOÐ.Það er rétt að nokkrir bæjarfulltrúar og áhrifamenn í Reykjanesbæ, nú síðast stjórn fulltrúa- ráðsins, hafa leitað eftir því við mig að ég verði bæjar- stjóraefni sjálfstæðis- manna og leiði listann“, seg- ir Árni Sigfússon sem mun leiða lista sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ við sveitar- stjórnarkosningarnar næsta vor. „Því er ekkert að neita að ég hef verið að skoða ýmis áhugaverð verkefni en þetta verkefni er næst áhuga mínum. Það sameinar skýrt stjórnunarverk- FLYTUR Árni flytur suður með sjó og leiðir sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ í bæjarstjórnar- kosningunum 25. maí n.k. efni og það að hafa áhrif á stefnumótun í samfélaginu. Eftir að hafa skoðað mögu- leika Reykjanesbæjar til öflugrar uppbyggingar er ég reiðubúinn að lýsa því yfir að mér finnst verkefn- ið heillandi.“ Árni segir allmargar vikur síðan það hafi fyrst komið til umræðu að hann tæki að sér forystuhlut- verkið. Hann hafi því haft góðan tíma til að velta þessu fyrir sér og komist að þeirri niðurstöðu að þetta væri verkefni sem hann fús að taka að sér. ■ 1 ÞETTA HELST | Nýkjörinn forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins var næstum lentur í árekstri við rússneskan togara á miðun- um. bls. 2 fljótast fyrir sig,“ sagði annar við- mælandi. „Þeir veifuðu einhverj- um úrskurði." Starfsemi á skrif- stofu félaganna lá víðast hvar niðri vegna þessara aðgerða. Tölvukerfi voru óvirk og starfs- mönnum gert að víkja af skrifstof- um sínum. Sjá nánar á bls. 2 bjorgvin@frettabladid.is arndis@frettabladid.is Formaður Neytendasamtak- anna fagnar því að Samkeppn- isstofnun sýni meiri hörku í bar- áttunni gegn samráði fyrirtækja en verið hefur hingað til. bls. 2 Undarlegt að ekki sé haft sam- ráð við öll helstu samtök launafólks um aðgerðir gegn verðbólgu segir formaður BSRB. bls. 4 Hundurinn Nói útlægur úr Bessastaðahreppi eftir að hafa bitið tvö börn. bls. 4 dagar til jóla \ opíð tn 22 (] í kvöld KriJ\q Þ H R 5 t M ' H ) II R I R Ð $ l KR IVHeVlKUÖAGUR Ráðherrar á Þingvöllum heimsókn Tonino Picula, utanríkis- ráðherra Króatíu, sem er í opinberri heimsókn hérlendis fundar með Halldóri Ásgrímssyni á Þingvöllum í dag. Á fundinum verður þess minnst að tíu ár eru síðan ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu. Af því tilefni verður Jón Baldvin Hannibalsson , ,Eru í hverri skúffu og leita að gögnum4 4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.