Skuld - 17.07.1879, Síða 2

Skuld - 17.07.1879, Síða 2
XII. ár, nr. 20.] SKULD. [,7/7 1879. 238 28. gr. Fyrir „tveir priðjungar11 komi: „helmingr“. 34. gr. í staðinn fyrir „Lands- höfðingjanum“ komi: „Ráðgjafa eða peim, er hann kyeðr til fyrir sig“. — Aftan við: „semja við pingið“ hætist: „skyldr er ráðgjafi eða hans nmhoðs- maðr til, að lýsa yfir pví, ef á hann er skorað, hvort hann fallist á ein- liver lög, svo orðuð og löguð, sem pá liggja fyrir pinginu, eðr eigi, og skal ráðgjafinn vera eins hundinn við orð umboðsmanns síns, sem hefði hann pau sjálfr mælt“. 36. gi'. í stað „tveir priðjungar“ komi: „helmingr“. 42. gr. orðistsvo: „Dómsvaldinu skal sem allra fyrst skipað með laga- hoði, pannig, að dómsvald sé með öllu skilið frá umboðsvaldi, málsfærsla öll munnleg og í heyranda hljóði háð og kviðdómum á komið“. 47. gr. Bætist aftan við: „en til almennrar félagsskyldu verða eigi talin gjöld til nokkurs pess kyrkjufé- lags, sem maðr er eigi í, hvort heldr er pjóðkyrkjan eða önnur kyrkju- félög“. 54. gi*. Á undan síðustu máls- grein bætist inn í: „Hér eftir parf ekkert sérstakt leyfi til að reka prent- iðn, hvar sem vera skal á Islandi; og má aldrei framar innleiða slíka takmörkun á prentfrelsinu, né heldr má ritskoðun framar eiga sér stað eða nein önnur tálmun fyrir prent- frelsinu, og aldrei framar neitt slíkt lögleiðast“. Við „Ákvarðanir um stundarsalc- ir“, 2. gr. pótti rétt að gjöra pá breyt- ing, að mál pau, er par ræðir, yrði fyrst um sinn dæmd í 8 manna dómi, er 4 væru kosnir af pingmönnum efri deildar úr sjalfra peirra flokki, en 4 af dómendum hæstaréttar úr sjálfra peirra flokki. p>etta voru in helztu aðalatriði, er fundinum pótti pörf á fram að taka að sinni. [Niðrl. siðar.] Frá aljiiiigi. I. (Ritað fyrir „Skuld“ af all>ingismanni). Reykjavík, 4. júlí 1879. Eins og lög gjöra ráð fyrir var alpingi sett 1. d. júlímán. Var fyrst haldin guðspjónustugjörð í líkhúsi Reykjavíkr. með pví kyrkjan er eigi orðin messuhæf ennpá, pó aðgerðin á henni sé komin vel á veg. Við petta tækifæri ílutti Benedikt pró- fastr Kristjánsson í Múla ræðu og hafði fyrir texta Kol. 3, 17.: „Hvað helzt er pér hafizt að í orði eða verki, pá gjörið alt í nafni Drottins Jesú“. fegar pingmenn gengu til líkhúss- ins var fagrt veðr, en meðan á pjón- ustugjörðinni stóð tók að rigna og hélzt rigningin til kvelds. 239 Allr pingheimr kom saman í ping- 1 sal neðri deildar og las landshöfðing- inn par upp skipun, er hann hafði fengið frá konungi til að setjapingið, og boðskap lconungs til pingsins. Af 32 pingmönnum, sem mættir voru1), var Pétr biskup elztr, og stýrði hann pví pingfundinum meðan rannsökuð voru kjörbréf nýkominna pingmanna og meðan peir unnu eið að stjórnar- skránni. J>ar eftir lét aldrsforseti kjósa forseta sameinaðs pings, svo sem pingsköp vor mæla fyrir, og var Pétr byskup kosinn, en prívegis purfti að kjósa áðr en hann fengi nógu mörg atkvæði; kusu margir pingmanna Berg amtmann. J>á lét forseti kjósa vara- forseta og gekk sú kosning viðlíka erfitt, kusu flestir Grím Thomsen og Berg Thorberg, en svo lauk að Grímr fékk meira hlut atkvæða. Til skrif- ara í sameinuðu pingi voru kosnir ís- leifr Gíslason og Eiríkr Kúld. Að síðustu var kosinn 1 pingmaðr í efri deild í stað Torfa heitins Einarsson- ar og varð Jón Jónsson fyrir kosn- ingu; féklc hann 15 atkvæði, en næst honum Arnljótr Ólafsson 11 atkvæði. fannig lauk fundi ins sameinaða pings. |>á tóku pingdeildirnar til að kjósa sér embættismenn, hvor fyrir sig, og voru í neðri deild kosnir: Jón Sigurðs- son forseti, Grímr Thomsen varafor- seti, ísleifr Gíslason og Björn Jóns- son skrifarar. í efri deild Pétr Pétrs- son forseti, Bergr Thorberg varafor- seti, Magnús Stephensen og Eiríkr Kúld skrifarar. Eftir petta voru allir pingmenn í boði lijá landshöfðingjanum. 2. d. júlim. áttu báðar pingdeildir fund, og lagði landshöfðinginn par fram stjórnarfrumvörp: fyrir neðri deild: 1. frumvarp til fjárlaga 1880—81, 2. fjáraukalaga um árin 1876—77, 3. fjáraukalaga árin 1878—79, 4. laga um skipun prestakalla og kyrkna, 5. laga um kyrkjugjald af húsum, 6. laga um breyting á tilsk. 27. jan. 1847 um tekjur presta og kyrkna, 7. laga um sætisfisksgjald. Fyrirefri deild: 1. frumvarp til landbúnaðarlaga. 2. laga um bann gegn aðflutningum vegna pess pestkynjaðr sjúkdómr er uppi, 3. laga um ráðstafanir gegn pestkynjuðum sjúkdómum, 4. laga um breyting á lögum um bæjargjöld í Reykjavik, 5. laga um kaup á 3/4 silfr- bergsnámsins í Helgustaðafjalli og Helgustaða, 6. viðaukalaga við póst- lögin, 7. laga um breyting á launa- lögunum (hækkun á launum póst- meistarans). í fjárlagafrumvarpinu er gertráð 1) Auk Jóns Sigurðssonar, 1. þingmanns ísfirðinga og Jóns Pétrssonar, 2. þingmanns Suðrmúlasýslu, sem hvorugs er von til |iings í sumar, voru fjærverandi Jón Hjaltalín kon- ungkjörinn þingmaðr og Jón Jónsson 2. þingmaðr Skagfirðinga. 240 fyrirað tekjur landssjóðsins 1880—81 verði Kr. 791923,20; en gjöldin minni um Kr. 74 523,26. Meðal gjalda eru taldar 15 000 Kr. til bráðabyrgðar- uppbótar fátælcum brauðum hvort ár- ið fyrir sig. Frumvarpið um skipun presta- kalla og kyrkna er að mestu eins og hjá utanpingsnefndinni í fyrra. J>ar sem nefndin lagði til að tekjuhærra prestakall legði öðru tekjulægra, lætr stjórnin landssjóðinn greiða tillagið til ins fátæka brauðs, en fá hann aftr endrgoldinn af inu ríkara brauði. Landshöfð. hafði lagt á móti tillögu nefndarinnar að svipta Rvíkr-brauðið við presta skipti 500 Kr. úr landss- sjóði, en stjórnin álítr með nefndinni að petta megi pó gjöra. Ekki hefir stjórnin getað fallizt á tillögu, sem byskup sendi sérstaklega urn að veita uppgjafaprestumog prestsekkjum eftir- laun úr landssjóði. Eigi hefir stjórn- in heldr aðhyllzt tillögur nefndarinnar um breyting á sóknartekjum presta (tíund og dagsverk) né um innheimtu pessara gjalda. Öllum tillögum minna hluta nefndarinnar hefir stjórnin hafn- að að ráðum landshöfðingja, með pví henni pykir eigi tími til kominn að láta söfnuðina fá nein ráð í hendr um málefni sjálfra sín [!! ] 3. júlí voru haldnir fundir í báð- um pingdeildum og fór par fram: 1. umræða í nokkrum af peim málum, sem talin eru hér á undan. í neðri deild var kosin nefnd í fjárlagamálið, nefndarmenn: Grímr Thomsen (20 atkv.), Einar Ásmundsson (20), Tr. Gunnarsson (19), Halldór Friðriksson (17), Guðmundr Einarsson (12), ís- leifr Gíslason (12), Eggert Gunnars- son (11). Sömuleiðis nefnd í brauða- skipunarmálið: Páll prestr Pálsson (20), þórarinn Böðvarsson(19),Hjálmr Pétrsson (19), Friðrilc Stefánsson (17), f>orlákr Guðmundsson (16), Arnljótr Ólafsson (12), Halldór Friðriksson (9). Á fundinum lagði landshöfðingi fram frumvarp til laga um sampylct á reikningum um tekjur og gjöld íslands á árunum 1876 og 1877 með miklunx fylgiskjölum: athugasemdum yfirskoð- unarmanna, svörum landshöfðingja til athugasemdanna, og tillögum yfirskoð- unarmanna um pað, hvernig skyldi út- kljá pað, er á greinir. 4. júlí var enginn pingfundr, en pá átti prestasamkundan (,,synodus“) fund, eins og venjulegt er á hverju ári- R i t d 6 ín r um „ Síingva og kvæðl“ Jóns (llafssonar. Eftirséra Matthías Jochumsson* [Eftir ,.pjóðólfi“ XXXI. árg., nr. 14., 28. maí [>• »•] pótt lengi hafi dregizt, skulum vér nú snöggvast minnast á kvæðabók þossa og W>>' und hennar, Jón Olafsson. J ó n Ó 1 a f s s o « • — liver er sá Islendingrinn, sem ekki kann'

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.