Skuld - 12.12.1879, Side 4

Skuld - 12.12.1879, Side 4
III. ár, nr. 28.] S K U LI). Íu'/i2 1079. _________________340_________________ Auglýsingar. Ógleymanleg góftverk. J>að sýnist bæði eðlilogt og tilhlýðilegt að geta velgjörðamanna sinna opinberlega, eins og margir nú á seinni árum gjört hafa, og er Jiað in mesta ánægja mín að fylgja sið þessum, þar ég er ei megnug annað úti að láta, en þakklæti mitt, þó í ófullkomlegleika fram borið. A næstliðnu hausti þóknaðist drotni að burt kalla minn elskuleganektainann Stefán Gruðmundsson, með þeim hætti, að hann með fleiri mönnum varð á skiptapa á heim- leið frá Eskiíjarðarkaupstað, og fór þar með úttekt hans (sem hinna, er fórust, og sumra annara, er ei voru með); stóð ég þá einmana eftir með 5 börn öll ung, mátti heita mat- bjargarlaus með rúma 6 Kr. skuld í kaup- staðnum og fáar skepnur, svo ég sá ei annað fyrir, en ég með öllum börnunum lenti á sveit mína, sem mér sem öðrum hefði fallið þungt. En þá uppvöktust góðir menn að hjálpa mér í bágindum minum; þessir voru helztir: fyrst ínn alþekti eðallundaði velgjörðamaðr herra kaupmaðr Tulinius á Eskifirði, sem gaf mér upp þá fyrr umgetnu 6 Kr. skuld og þar að anki gaf mér upp á 40 Kr. í nýrri úttekt, svo ég gat fengið nauðþurft mina til vetrarins; — Einar Björnsson og kona kans Sigrbjörg Sigurðardóttir' á Kappeyri tóku af mér eitt barnið; Haldór Jónsson og kona hans |>ór- dís Stefánsdóttir á Sævarenda tóku annað barnið; Guðmundr Einarsson og kona hans j Helga Jónsdóttir á Hafranesi tóku þriðja ' barnið, allir þessir án nokkurs endrgjalds; lika huðust hin hjónin á Hafranesi, Hálfdán og Jóhanna, til að taka af mér 1 barn, er ég 1 þá ei þurfti. Mann þurfti ég að fá um vetr- _____________ 341_____________________ inn, til að passa skepnur minar, sem gekk hálfstirt, þvi fáir treystust til þess að takast það á hendr; en Sigurðr Jónsson og kona hans Björg Einarsdóttir á Kyrkjubóli léðu mér Jón son sinn, er var á 17. ári, til að sjá um og passa skepnur mínar um vetrinn, og tókst honum það mætavel. Hafa þau hjón verið mér hjálpsöm í mörgu fleiru. Líka má ég geta systur minnar, Guðbjargar Guðmunds- dóttur á Hafranesi, sem reynzt hefir mér í öllu betr, en búast má við af heztu systur. Eins má ég telja Geststaða-hjónin, er verið hafa mér velviljuð og hjálpsöm í mörgu. Auk þessara upptöldu hafa margir .fleiri verið mér hjálpsamir og greiðviknir. Jessum og öðrnm velgjörðamönnum mínum bið ég drottinn að launa fyrir mig með þeim hætti og á þeim tíma, sem þeir helzt með þurfa og hann sér þeim hentugast að meðtaka laun fyrir sín góðverk. Geststöðum, 26. nóvbr. 1879. 4J£r. 75Aw.] Gruðný Guðmundsdóttir. í fyrra haust barst mér lamb, með minu marki fjöðr fr. hægra, hamarskorið vinstra, sem eigi var eign mín. Eigandi gefi sig fram við mig. Hafranesi í okt. 1879. Haldór Olafsson. Eyrir atvik varð þessari auglýsing eigi komið í „Skuld'1 i fyrra haust. [75 Au. Marklýsing' á vafalömbum, sem seld voru við opinbert uppboð á Arn- liólsstöðum 25 nóvbr. 1879: 1 lamb: sýlt hægra; vaglskora fr., gat vinstra. 1 —: stúfrifað, íjöðr fr. liægra; ómarkað vinstra. sneitt aft., biti fr. hægra; sneitt fr., gagnbitað vinstra. 342 _______________ 1 lamb: tvíbitað fr. lia:gra; sneitt fram., biti aftan vinstra. 1 —: blaðstýft aft., íjöðr fr. hægra; livatt vinstra. ]peir, sem sanna eignarrétt sinn að pessum lömbum, fá pau til Nýárs, en frá peim tima til fardaga að eins andvirðið að frádregnum öllum kostu- aði. Sama stað og dag og að of. gr. 2 Kr.\ A. JÓlhSSOll. F j á r íii ö i* k. — Jóns Oddssonar í Teiga- gerði (Hfð.): Sneitt aft., hangfjöðr fr. hægra; stýft vinstra. [* — Grísla Sigfússonar, Birnu- felli (Fell): Stúfrifað í liamar hægra ; blaðst. fr., sneitt aft. vinstra. Brm.: Ul. bi. [25 .4«. — Frá pessum degi er verzlunarm. J. A. Holm á Eskiíirði genginn í a 1 g j ör t b i n di n d i með a 11 a s p i r i- t u s-k e n d a d r y k k i (að öli frá teknu), eins með kaffi og te. Eskifirði, 10. des. 1879. [* j>eir sem fengið hafa til láns hjá mér „Mannamun“ og „Den djævlske Hund“, eru beðnir að skila mér peim aftr. Siginuiuli' Miittíasson á Seyðisíirði. „Kátr I*iltr44 fæst hjá Stefáni Bjarnasyni á Ormsstöðum í Norðíirði, Jóni Stefánssyni á Kolmúla í Fá- skrúðsiirði, Bcned. Eyjúlfssyni i Litla Sandfelli í Skriðdal, Sigmundi Mattí- assyní á Seyðisfirði, Stefáni tíuð- mundssyni á Djúpavog. „S Ií U L D,“ íslenzkt lijóðmeiimngarhlað fyrir iréttir, stjórnmál, laiulliagslnál, nieiitamál. íi'óðleik, skeintuii og ýmislegar ritgjörðir, kemr út á Eskifirði.-----------Argangr er (að miiista kosti) 40 Nr. og kostar 4Kr. „Skuld“ er stærsta blað á landinu og frjálslyndasta, einarðasta og öllum óliáð. — „Skuld“ berst fyrir sem ýtrustu persónulegu og pólitísku frelsi, sjálfstjórn í öllum efnum, kyrkjulegum og veraldlegum; fyrir uppfræðing alþýðu; fyrir sparnaði á landsfé; fyrir aðskilnaði dómsvalds frá umboðsvaldi; fyrir kviðdómum; fyrir kvennfrelsi; fyrir framförum og umbótum í búnaði og öllum atvinnuvegum; fyrir fögrum smekk og hreinni sómatilfinning; liún veitir bókmentum meiri eftirtekt en öll hin blöðin til samans. „Skuld“ er blað inna nýju hugmynda, barn vorrar aldar — blað ins unga íslands. J>að er því siðferðisleg skylda allra þeirra, sem eru sömu skoðana eða likra, að styrkja liana og útbreiða á allan liátt. HF* Á næsta ári (1880) höfum vér í merkum inönnum og viðburðum. hyggju láta „Skuld“ af og til færa Mtyildir af samtíða ------Nýir kaupendr fá ókeypis 1—3 hefti „Nönnu“. Jón Ólafsson, eigandi og ritstjóri. — Merkr maðr í Ameríku skrifar oss um „Skuld“: „but that paper makes great credit to yourself. — Everybody oí any judgement likes it decidedly, and of course much more than any other of the Icélandic papers“» -------J>. e. áísl.: „En pað blað gjörir yðr mikinn sóma. — Sérhverjum manni, sem nokkurt vit hefir á. líkar pað sérlega vel, og náttúrlega miklubetr en nokkurt liitt af íslenzku blöðunum.“ Eigandi og ritstjóri: JÓll OlafsSOI). Prentsraiðja „Skuhlar1'. Th. Olementzen.

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.