Fróði - 11.04.1882, Blaðsíða 1

Fróði - 11.04.1882, Blaðsíða 1
r o ð i. III. ÁR. 69. blað. AKUREYEI, í>RIÐJUDAGINN 11. APRÍL 1882. 97 r Biinaðarskolamálið vestanlands. Jeg tel pað víst að allir, peir sem nókkuð láta sjer vera annt um hagi og íramfarir lands vors og ijóðar, vilji gera sjer einhverja hugmynd um hvernig bezt verði varið peim 100,000 kr., sem al- pingi hefir framboðið til láns af land- sjóði tii stofnunar búnaðarskóla og jafn- i'ramt peim 20,006 kr. á ári, sem veittar eru í fjárlögunum til eflingar búnaði, og ætla jeg að láta mína hugmynd í ljós, svo að húu geti orðið hugvekja fyrir aðra, sem vildu gefa pví gaum; pví mál- efnið upplýsist helzt við pað að ritað sje um pað af sem flestum. J>að má svo að orði kveða, að vjer sjeum alls purfi, pegar til búnaðarins kem- ur hjá oss; pví fæstir kunna nokkuð til verka, er að búnaði lúta, og svo er og liefir áhuginn verið litill. sem sjá má af pví, að landið er, að kalla má, allt ó- ræktað og túnin með, sem víðast hvar mega heita óræktarmóar. Yjer purf- um pví að byrja eins og börn að stafa og svo að lesa, en til pess parfverklega æfingu. p>að er bót í máli, að pegar undan skilin eru nokkur hjeruð einkum í Skaptafellssýslum, pá eru pað einungis einfaldar og algengar jarðabætur til gras- ræktar, sem oss riður fyrst og fremst á, og sem vjer getum vænt oss að hafa af svo vissan arð, að hann svari kostn- aði og fyrirhöfn — pví garðræktina tel jeg ekki nema helzt á Suðurlandi, og hún er einnig einföld í sjálfri sjer, og heimt- ar ekki mikla bókfræðismenntun heldur einkum alúð og ástundun, en grasrækt- in með jarðabótunum, sem til hennar purfa, er meir enn nóg ætlunarverk fyrir pá kynslúð, sem nú lifir á landinu og sjálfsagt fleiri, eigi hún að ná peirri fullkomnun, sem verða má. Búfjárrækt- in er par næst sjálfsagt annað aðalatrið- ið, en hún byggist svo algjörlega á gras- ræktinni, að hún verður ekki endurbætt til hlítar, fyrr enn grasræktin er komin 1 betra horf; pví pað verður ekki talað um góða og rjefta meðferð á fjenaði fyrri enn nóg og gott fóður er til að fóðra hann á. liúfjárræktin sem er líkt skammt á veg kominn eins og grasrækt- in, purfa á pví stigi, sem pær eru báð- ar á nú og verða fyrst um sinn, miklu meira að halda á verklegri æfingu og tilsögn enn bóklegri fræðslu, nema að 98 eins að gefnar sje fyrir peim stuttar og einfaldar leiðbeinandi reglur. — Vjer ættum pvi að haga búnaðarskólum vor- um eptirpeim, og leggja einkum alla 4- berzlu á hina verklegu tilsögn, og æfingu í jarðabótum og meðferð á búfje. Er- lendis par sem búnaðurinn er langtum margbreyttari enn hjá oss, og einnig miklu lengra á veg kominn, svo hann getur að mörgu leyti verið oss til leið- beiningar og fyrirmyndar, er lögð öll á- herzla á hina verklegu tilsögn, og pykir par mest komið undir dugnaði kennar- ans i öllum búnaðarskólum á lægra stigi. — Vjer verðum líka vel að gæta pess, að pað er ekki nóg að fá skóla og skóla- genginn búmannaefni, heldur verðum vjer líka að hugsa um, hvernig vjer getum fengið peim atvinnu á eptir og haftfull- komin not af peim. Vjer verðum að halda svo sparlega á efnunum, sem fyrir hendi eru, að vjer getum varið nokkru til að styrkja að pessu, og mun jeg taka pað betur fram siðar. I 21. árgangi Norðanfara 9.—10. tölu- blaði er skýrt frá fundi, sem haldinn var i Stykkishólmi 26. okt. f. á. og par er einnig byrjun á leiðbeinandi athuga- semdum fyrir fundinn um hvernig bezt mundi fara að haga búnaðarskóla fyrir Vesturamtið, og hvað hann mundi kosta. Af pví sem komið er út af athugasemd- um pessum má sjá, að ætlazt er til að keypt sje skólajörð, og auk bæjarhús- anna sje á henni byggt skólahús, og stofnunin eignist pað aflt með allri á- höfn og áhöldum. J>ar sje 2 launaðir kennarar, með 1600 og 800 kr. árlega auk kennslukonu, sem hafi 500 kr. í árslaun, sem veíti 15 námspiltum og 10 námsstúlkum tilsögn, svo ef kennslutíminn er tvö ár komi 7 j búfræðingur og 5 búkvennaefni úr skólanum árlega. Jeg ætla ekki að fara mörgum orðum um áætlunina um kostnaðinn, hún er all- sennflegt á pappírnum, en hún er sjer- stök í sinni röð, ef hún stendur heima, og valla mun hún vera of há, en hins mætti heldufi til geta, að pú allt væri náttúrlega metið, pá rnuni eptir á koma upp yms gjöld, sem ekki hefir verið gert ráð fyrir fyrir fram. J>að er ætlast á, að stofnunin komi til að kosta 32,000 kr. og er vísað á búnaðarskóla- sjóðinn 5000 og 25,000 króna lán úr 99 búnaðarskólagjaldið hjer um bil 770 kr. og vantar pá að eins til 2630 kr. Af pví fje sem landsjóðurinn leggur til efl- ingar búnaði eiga að takast 2000 til stofnunarinnar og önnur 2000 árlega til útgjalda, en hitt 1630 kr. leggis til jafn- aðar árlega á sýslusjóðina í amtinu. |>etta pykir mjer nú ókostur., sem gott væri að geta sem mest unnt væri kom- izt hjá, einkum af pví, eins og jeg mun betur sýna fram á seinna, að jeg álit pörf á pví og hana brýna til annars. Hvað búkvennaefnin snertir, pá get jeg ekki sjeð að pað fari saman, sem jeg hefi áður talið upp, að öll áherzla ætti að leggjast á, að kenna í búnaðarskóla fyrir pilta, við pað sem pær purfa að læra, nema eiuungis meðferð á mjólk. Jeg held meira mæli með pví að útvega peim tálsögn á annan hátt, og á alþýðuskól- um getur pað vel borið sig, að piltar og stúlkur læri saman. Ef vjer viljum vita hve mikið kennsla hvers námspilts við skóla penna muni kosta eptir áætluninni og bera pað sam- an við kostnaðinn á Ólafsdalsskólanum, pá má fara nærri um pað, of vjer ger- um ráð fyrir, að pegar sleppt er launum kennslukonunnar, kosti 2 námsstúlkur jafnt og einn námspiltur, svo að kostn- aðurinn tii 15 námspilta og 10 náms- stúlkna verði jafn og fyrir 20 námspilta eitt ár eða 10 í 2 ár. Jeg reikna ekki afborgunina af búinu til stofnunarinnar með, pví að liún er árlega lögð upp í stofnunina, heldur að eins rentu af pví, sem hún kostar eða 32000 kr. kr. 1280 Laun tveggja kennara .... 2400 samtals 3680 Kostnaður tfl 10 námspilta við Ól- afsdalsskólann í 2 ár: styrkur í eitt skipti 1000 kr. renta afpeim kr. í tvö ár......................... 80 Meðgjöf með hverjum námspilti ef að hann eða peir allir til samans gefa með sjer priðjung meðgj,afar 200 kr. fyrir 10 ............ 2000 kr. 2080 Verður pá mismunur . . . kr. 1600 eða kennsla hvers pilts í Ólafsdal kostar 160 krónum minna enn við amtsskólann. En mismunurinn er reyndar meiri, pví afborgun af láni landsjóðsins er 500 kr. árlega í 28 ár, sem verða útgjöld, udsjóði, pá vantar til "ein 2000 kr. J er fyrst pp í árleg útgjöld 4400 kr. er ætlað I pýðu nni siun verða að lenda á al- os? sem koma verst niður meðan

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.