Fróði - 29.08.1885, Síða 3

Fróði - 29.08.1885, Síða 3
 1885. F E 6 Ð 1. 165. bl. 199 200 201 samhljóðun milli allra mannle<rra til- hneginga. A hinn bóginn gerir æfing líkamlegra hæfilegleika mann heilsu betri. hraustari og íærari till að lifa samkvæmt þeirri þekkingu sem andi vor aílar sjer. Þó þetta sje fyrir löngu alkunnngt er þó allt of Iítið farið eptir þvf. Ofmikil kyrseta eyðileggur beilsu unglinga, þeim sjólfutn og mann- fjelaginu til óbætaulegs skaöa. í dag- legu iífi kemur minna undir að vita sem flest hebiur enn aö vera fær um sem mest. Þriðja hjílparmeðal siðgæðisins er gotí eptirdæmi. Unglingum og þeim, sem skemmra eru komnir, hætt- ir viö aö fylgja hvötum sínum í hugs- usarlausri fljótfærni; þeir eru þvf mjög noðtækilegir íyrir eptirdæmið, hvernig sem það er. Agætisverk, sem sagan geymir, eru að þakka þeim hvötura sem eptirdæmiö haföi lcitt til. En eptirdæmiö er ekki síður mikilvægt f daglegu lífi. Allur lifnaöarháttur vor er meira eöa minna sniöinn eptir þeim sem eru í svo miklu uppáhaldi hjá oss, að vjer ósjálfrátt tökum þá til fyrirmyndar. Og þeir, sem á vorum dög- um kvarta yfir því að munaðarfýst, sjálf- semi, ósannsögli og óáreiðanlegleiki fari í vöxt, ætti fyrst aðspyrja sjálfa sig: Hver gaf þetta eptirdæmi? þeir sem eptirdæmið géf'a, bera ábirgðina meðfram; og á þá hina sömuverður að hafa áhrif ef unnt á að vera að ná góðum árangri. Mðrg siðgæðisverk eru m e ð I í ð u n að þakka. Hvar sem vjer verðum varir gleði eða sorgar, tekur hjarta vort þátt þar f. það er ósjálfrátt því það er mannlegri náttúru eiginlegt. Barnið hlær og grætur með móður sinni, án þess að vita af hverju það gerir það ; og þó hinn full- orðni maður sje harðnaður í stríði lífsins þá tekur hann opt svo ionilegan hlut í bágindum meðbræðra sinna, að hann legg- ur jafnvel sjálfan sig í sölnrnar til að hjálpa þeim sem líða hjálparlausir. Með því að gefa manninum meðlíðunarsamt hjarta, hefir náttúran lagt’þmótvægi móti ofmikilli sjálfselsku, móti sjálfseminni, sem er siðgæðinu til allra mestrar hindr- unar. Kærleikurinn er þó enn öfingri hvöt til sjálfsemislausra siðgæðisverka. Iíærleikurinn er fullkomin sjálfsframsala Afl hans er fólgið i því að haDn hlífir sjer ekki við neinum erviðleikum hræðist ekkert og fórnar hverju sem vera skal. Að v/su getur heimskulegur kærleiki verið hœltulegur þvf hann leggur allt mögulegt í sölurnar fyrir hið elskaða, jafnvel líka dvggðina sjálfa. |>ar á móti sje kærleik- urinn sameinaður skynsemi, getur hann gert sjer Ijóst hvað þeim, er hann elskar horfir til sannra heilla eða óheilla. Hann getur ekki viijað annað tn hið siðgæðis- lega; og það vill hann svo einlreglega að sa viljakrapfur er nógu sterkurtil að sigra allar þrautir. Listin getnr einnig eflt siðgæðið. þegar hún setur fegurðina, sem liggur í öllu góðu oss fyrir sjónir í ágætustu mynd- uin hennar þá vekur hún hjá oss sterka tilhnegingu til að dragast að hinu háleita, göfga og góða. þó má samt listin ekki ganga í þjónustu munaðarfýstarinnar sem svo opt er tilfellið á vorum dögum, því það segir sig sjálft að þá er hún ekki til annars en að gera illt verra. Hið eðsta siðgæðismeðal er þó trúín. Hún ein getur þið sem hvorki uppeldi, eptirdœmi, meðlíðan, kærleik eða list, er unnt að gera, nefl. að helga allt hugár- far mannsins í heild þess; vekja hjá hon- um siðgœðis eptirsókn í yfirgripsmesta skilningi. Trúin er nauðsynlegt fuilkomn- unar meðal allra sannra siðgœðishvata hún fyllir eyðurnar í milli þeirra, tekur þ«r 1 sína þjónustu og losar þær við allt hið lága og óhreina sem við þær vildi loða. Trúio helgar aliar óskir mannsius ogvonir lyftir honum upp yfir smámuni og brek hversdags lífsins, veitir honum hinu eptir- þráða sálarfrið og er í einu orði, hinn raesti velgjörari mannkynsins. Trúin kemur á tvennan hátt fram hjá möununum í hugmyndum, sem verða að trúarbrögðum og í fram- kvæmdum sem verða að siðgæði. það fer hvortvegga saman. Má því marka sið- gœðisstig hverrar þjóðar á trúarsetningum hennar og almenningsálitinu um þær það mun jafnan reynast að siðgæði hverrar þjóðar stendur á hvað veikustum fæti þá er fornhelg trúarbrögð hennar missa gildi af því skynsemin hefir náð nægum þroska til að geta sjeð að þau eru að meira eða minna leyti sniðin eptir jarðneskum hug- myndum; eu hefir ekki náð nægum þroska til að geta „reynt og prófað alla hluti og haldið hinu goða“ þ. e. aðgreint trúna sjálfa og hið háleyta í trúarbrögðunum frá hinu lága sem slæðst hefir inn í þau. þegar menn allt í einu sjá að sú eða sú trúarhugmynd ber vott um mannlega skammsýni, þá er þeitnhætt við að veröa fráhverfir trúarbrögðum og trú yfir höfuð. þeir gæta þess þá ekki, að án trúar getur siðgæði ekki staðið á föstom fótum og án siðgæöis getur sönn farsœld ekki átt sjer stað; en á hinn bóginn: að trú getur ekki verið án trúarbragða og trúarbrögð ekki án manniegra hugmynda; en þær hljóta að fara eptir þroska skynseminnar. það er því auðsætt, að mesta natiðsyn er að bera lotningu fyrir trú og trúarbrögð- um; og að mjög er varúðarvert að vekja efasemdir hjá þeim sem ekki hafa nægan skinsemisþroska til að bjarga sjer gegnum þær án þess að líða skipbrot á trú sinni. þessi grein er að mestu leyti dregin út úr sænskri rilgjörð. Br. J. Frá áílöiielaam. Með síðasta póstskipi komu engin stórtíðindi. Samniogarnir halda áfram milii Etfgla og Rússa, en rnörgum er þó grunur á, að dragi til ófriðar með þeim, og að Salisbury lávarður sé aðeins að draga tíman til þess að geta útbúið sig betur, það er sagt sannfrjett að Spámaður- inn, sem Englar áttu í höggi við sé dauð- ur. og ætla menn þá að flokkur hans muni dreifast. þótt þetta væri satt, er margt að gera á Egyptalandi, þangað til allt er komið þar í gott lag. Su.mar veðrátta hefir verið hagstæð erlendis einkum síðustu viku júlímánaðar og þykir mönnum því bezta útlitmeð upp- skeru. Kólera er enn á Spáni og sýnist hvorki rjena nje vaxa, en ekki breiðist hún út til annara landa. Hínn 23. f. mán. dó Ulysses Grant hers- höfðingi eptir langvinnan sjúkdóm. Hann rar fæddur 27. apríl 1822. Gekk hann á hernaðarskóla í æsku, og var í ófriðinum við Mexíco 1847. Árið 1854 yfirgaf hann hann ogfjekkst þá við ýms störf þangað til 1S6I, er þrælastríðið var byrjað fyrir alvöru, bauð hann sig þá fram að ganga ( herNorðan- manna, og leið ekki á löngu, áður en hann varð æðsti hershöfðingi f þeim her. þeir sem lesið hafa Skírni frá þeirn árum, muna eftil vill eplir frægðarverkum hans í þeim ófriði og átti hann þó í höggi við beztu hershöfðingja, svo sem Stonewall Jackson Lee. það, sem einkum þórti einkenna her- stjórn hans var, hve fimlega honum tókst að fara með mikinn fjölda hers, og hve hann var fastur við það áform, er hann einu sinni hafði sett sjer; en fremur þótti hann óhlífinn um það þótt hermenn hans ættu um sárt að binda. En honum var það að miklu leyti að þakka, að Norðanmenn báru sigur úr býtnm úr þeim ófriði, og að ekki varð sundrung á rlki Bandaríkjanna, því að þuð var aðalmiðið, sem Norðan- menn börðust fyrir þólt í orði kveðnu væri látið heita, að mest væri það til, að ijetta ánauðinni af þrælunum. Árið 1868. var Grant kosinn forseti, og aptur endurkosinn 1872. Ekki þótti jafnmikið kveða að hotium sem forseta og hershöfðingja þótti hann láta vini sína ráða ofmiklu, en þeir voru ekki sem sam- vizkusamastir. Árið 1877 byrjaði hann ferð sína kringum jörðina, og var hann 3 ár í þeirri ferð. Ilvervetna var honum tekið með hinum mestu virktum og þótti för hans hin veglegasta. Hin síðustu ár æfi sinnar átti Grant í tabverðum kröggum að því er fjárhag snerti, en neitaði þó alltaf að taka við hjálp frá öðrum, og vildi sjálfur berjast fram úr þeim vandræðum. Bandamenn eru samhuga um það, aðþeir eigi hjer að sjá á bak eínurn hinna merk- ustu manna, er þeir hafa átt. VEDUR í jónímánuði. Hitamælir (Celsiusj: Mestur hiti hinn 26. + 20,00 Minnstur Iiiti hinn 2. -j- 1.00 Meðaltal alian rriánuðirin + 8,15 Loptvog (enskir þuml.) Hæst hinn 9. 30,32 Lægst liinn 23, 29.01 Meðaital allan mánuðirm 28,89

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.