Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 24.07.1908, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.07.1908, Blaðsíða 4
FJALLKONAN 130 Mikið kapphlaup heyir mesti íjöldi aí innlendum og útlendum roiðhjólaverksmiðjum um vörur ainar, sem eru misjafnlega vandaðar. Samkepnin er mikil, og menn eru oft dregnir á tálar, er þeir kaupa ódýr og óþekt reiðhjól, sem kaupendun- um er gefin marklaus ábyrgð á. Hver sá er kaupa vill reiðhjól, ætti fyrst að biðja um verðskrá með myndum af hinum dönsku Multiplex reiðhjólumi Bem tekin erui ábyrgð 5 ár, hvað útbúnað og slit snertir, en eitt ár fyrir’ hringi. Til þessarar ábyrgðar svörum vér samvizkusamlega, svo hver kaup andi verði fyllilega ánægður. Fjöldi meðmæla frá allri Danmörku. Vér seljum reiðhjól til lögreglustöðvanna í Danmörku. — Verðlisti sendist ókeypis ef um er beðið. — Umhoðsmenn verða teknir, hvarvetna- tJíluliiplQX tJmporftXompagni cHRfiasQÍsRaG. (jrl. Kongeyej 1. C. Köbenhavn B. i]íolÍBi[5jf5fHl51 [510151 ElalEil [515151 Reiðhjól, einstakir hlutar reiðhjóla, saumavélar, vopn, hljóð- færi (svo sem grammófónar, fónógrafar og harmoníkur), — rak- hnííar, vasahnífar og brauðhnífar, skæri, stuttar og langar pipur, — glysyarningur, úrfestar, vasaúr, vekjaraklukkur, veggúr, — þvottavélar og þvottavindur, þvottakefli (rullur), — steinolíuofnar, suðugögn, smávogir, leikföng, albúm, patent-vindlar, ritvélar og aðrar vörur fást ætíð beztar og ódýrastar hjá Dansk-5vensk-Staal<Aktiesciskab, Köbenbavn B. Biðjið um verðskrá með myndum, sem sendist ókeypis. ’Bl5H5fBl5ii5!Hl51f5JBl5[gJE151^JHl51f5JBl51[5JHl51fH!fHlrHlf5ir5fBl5!fBJHl51f5JBl51 Steinolía! D. D. P. A. Postulíns og rvorur sérlega smekklegar og ódýrar eru nýkomnar til verzlunar 11 |f c1 cTRorsfainssons S Qo. jM:a!#t3ai!3*ii:a5gcaMnCdi«gJ»i!3a«icdp«!E3»t Jy 13 inc amit i*3^ Aimt j»-c SCHWEIZER SILKI ER bezt ^SSS^SSSBSSSSBm Biðjið um sýniahonn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ábvruriumst haldgæði á. Sérstakt fyr'rtak: SiiSd-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 íyrir meterinu. Vér seljum beint til einstakra masina og seudum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tolifritt og burðargjaidsfrítt til hcimilamia. Vörnr vorar eru til sýuis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johusen, Lækj- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. hirðsalar. :g^aBCBÍtfe4;awCa»CafcC3!«-C3M^BiF3gáC3«ta»Æa»!Wwffl3«C3!wiC3i«t3»iC3aBC3! % A L F * margarine ætti hver kaupmaður að hafa. H.ANDERSEN&SON Hafnarfirði Saumastofa fataefni hálslín o. m. fl, verksmiðjan Hafnarfirði fér getið reitt yður á að ef þór kaupið steinolíu með þessu merki á umbúðunum, þá fáið þér beztu steinolíuna — samanborið við verðið — sem til er á markaðinum. Yér seljum steinolíuna 1 dunkum, sem eru lánaðir kaupendum endurgjaldslaust. Fyrir pensylvansk Water White 19 aura, Fyrir pensylvansk’ Standard VVhite 17 aura. Fyrir „Sólarskær'1 16 aura. En í 40 potta brúsum einum eyri ódýrari. Steinolía vor Jœsí Rjá öllum öofri Raup* mönnum. Danska steinolíu hlutafélagið. íslenzka deildin, Reykjavík. býr til gosdrykki úr heilnæmu lindarvatni. Hún hefir því unnið sér almenn- ingslof fyrir vöru sína, og viðskifti hennar fara sívaxandi út urn allt land. Pöntunum veitt móttaka I verzlunum Ríufqfáíagsins c?. tJRorsfoinsson & @o i Hafnartirði talsími 17 og [ Reykjavík. talsími 21. og Sunnars ÞorBjarnarsonar, cfioyRjavíR. OTTO MÖNSTEÐ* danska smjorliki er bezt. Ritstjóri: Jón Jónasson. Prentsmiðja Hafnarfjarðar,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.