Norðurljósið - 01.01.1967, Side 146

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 146
146 NORÐURLJÓSIÐ presta harðar en aðra, var það af því að þeir áttu það skilið. Það var ekki siður hjá Hauge að fara í manngreinarálit. Prestarnir guldu Hauge rauðan belg fyrir gráan og siguðu á hann yfirvöldunum, sem skýldu sér bak við gamla lagagrein. Hún átti að hindra boöun villutrúar og loka þá menn úti frá prédikunarstarfi, sem ekki höfðu guðfræðipróf. Hauge var tekinn fastur og geymdur bak við lás og loku ár- um saman. Þegar loks var kveðinn upp dómur yfir honum, hljóð- aði hann svo: a) að Hans Nielsen hafi ferðazt um landið og talað Guðs orð þvert ofan í tilskipun frá 13. jan. 1741. b) að hann hafi hvatt aðra til þess sama. c) að hann hafi haft óviðurkvæmilegar ásakanir í ritum sínum á hendur prestastéttinni, þó viðurkenna beri, að þær hvorki séu sprottnar af illvilja né séu móðgandi, ef þær eru lesnar í sam- hengi, eins og þær í fljótu bragði virðast vera, ef þær eru teknar úr samhengi.“ Þessi „lítt menntaöi bóndi,“ sem sr. B. kallar svo, var framtaks- mikill um iðnað á þeim árum, sem hann var frjáls eftir það, að andlega hreyfingin var komin af stað. Og inn í varöhaldiö var hann sóttur til að stofna saltvinnslu til að bjarga þjóö sinni frá saltskorti, er styrjöld hamlaði saltflutningum. Hauge, þessi „lítt menntaði bóndi,“ var menntaöur af sínum bi'blíulestri. „Það er ekki hægt að kalla þann mann ómenntaðan, sem lesið hefir giblíuna,“ sagði Thomas Huxley á sinni tíð. Hann var ekki trúmaður, en nógu mikill maður samt til að Mta bi'bl- una njóta sannmælis. Hún menntar menn í réttlæti. Ég verð að gera ráð fyrir því, að sr. B. trúi þeirri frásögn biblíunnar, — þótt hann efi margt eða neiti með öllu mörgu, sein stendur þar, — að postular Jesú hafi verið „ólærðir menn og leikmenn." (Post. 4. 13.). Þeir voru ekki langskólagengnir guðfræðingar, að Páli postula undanskildum. Þó leit Kristur svo á, að þeir gætu flutt fagnaðarboðskap hans. Biblían segir, að hann veitti þeim tvennt, sem gerði þá hæfa til þess. Hið fyrra var það, að hann „lauk upp hugsköti þeirra, til þess að þeir skildu ritningarnar.“ Þetta gerði Kristur líka fyrir Hauge. Það er þetta verk Krists, sem gerir menn hæfa til að skilja heil- aga ritningu, ef þeir lesa hana með kostgæfni og kosta kapps um að breyta eftir 'henni. Þetta var orsök þess, að Hauge skildi biblí- una betur en margir aðrir. Hið síðara var það, að Kristur gaf postulum sínum heilagan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.