Heimskringla - 02.06.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.06.1894, Blaðsíða 2
2 HEIMSKKINGLA 2. JÚNÍ 1894. Ucimskriiigla kumr út á Laugardögum. Tiie lleiiiisknugla Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaðsins í Canada og Bauda- ríkjunum : 12 mánuSi $2,50 fyrirframborg. $2,00 0 ------ $1,50---------— $1,00 8 ------ $0,80; ------ — $0,50 Kitstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir þær eígi nema lrímerki fyrir endr- sending fylgi. Ilitstjórinn svarar eng- um brífun: ritstjórn viðkomandi, nema i blaðinu. Nalnlausum bréfum er ■enginn gaumr getinD. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- am, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögum.nemakaup- .Ændi só alveg skuldlaus við blatSið. Ititsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Busin. Manager): J. W. FINNEY ki. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Órder. Banka-ávísanir á aðra iianka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. G53 Pacific Ave. (McWilliam Str.) Um sliúlana í Nýja íslandi. T>að er sannarlega gleðiefni f\TÍr Ný-íslendinga, hvað góðan vitnisburð skóla-inspector fylkisstjórnarinnar gaf kennuruaum á nýlokinni ferð lians um nýlenduna. Sá vitnisburður er til að Stæra sig af, því neitar enginn. Og víst er það rétt, sem fregnriti vor það- an segir í síðasta blaði, að sá vitnis- bnrður ætti að vera hvöt fyrir þá, sem hingað til liafa aftrað börnum sínum frá að ganga á skólana, af því þau lærðu þar ekkert, að snúa nú við blað- inu og hvetja þau til að ganga á þá. Vitnisburðir þessir ættu ogað vera hvöt f.yrir skólanefndarmennina til að ganga «betur eftir því, að börn sé send á skól- ana, en ekki látin sitja heima að- gerðalaus. Lögin gefa þeim mönnum talsvert vald til að líta eftir slíku, en því valdi befir til þessa ekki verið beitt í Nýja Islandi. Vitaskuld væri ákjós- anlegast að þurfa ekki neitt slíkt eftir- lit, en þurfi þess, þá er það skylda skólanefndanna, að sjá um að börn sitji ekki heima á þeim tíma, sem kennsla fer fram í skólunum. Skoðun foreldranna á því, hvort kennarinn er hinn hæfasti eða ekki, er þess vegna ekki endilegur úrskurður. En þó nú \'itnisburðurinn sé svona góður, þá er sama þörfin 4 prófgengn- um kennurum eftir sem áður. Þó maður geri ráð fyrii að sumir ópróf- gengnu kennararnir kenni alt eins vel og enda máske betur en sumir próf- gengnir kennarar, og út frá því má að líkindum ganga. að því er snertir suma af kennurunum í Nýja íslandi, þá má ekkfliða hérlendu kennurunum að líta á íslenzku kennarana sem ófullkomna. En því verður ekki neitað, að það verð- ■ur gert á meðan fleiri hluti kennaranna í íslenzkum nýlendum er óprófgenginn. Kennarafélagið í Manitoba fylgir líka almennu reglunni hvervetna annars- staðar í landinu í því, að vinna af al- efli á móti þvi, að óprófgengnir menn fái leyfi til að kenna. A öllum sinum aðalfundum um síðastl. 2 árhefir kenn- arafélagið í Manitoba samþykkt áskor- anir og sent mentamálastjórnarinni, þar sem hún var beðin, fyrst framan af, að takmarka leyfísveitinguna og að síð- ustu að aftaka hana alveg. Síðasta á- skorunin í þessa átt var samþykkt á fundi félagsins, sem haldinn var í Brandon í haust er leið. Su áskorun var enganvegin torslcilin. Hún heimt- aði blátt áfram að mentamálastjórnin neitaði framvegis að gefa nokkrum ó- prófgengnum manni kennaraleyfi. Á- stæðan, sem félagið tilfærir, er sú, að úr því ákveðinn lærdómur sé heimtaður af einum, áður en hann getur tekist 3kólakenslu á hendur, þá sé sjálfsagt að heimta sama stig þekkingar og sömu æfing af öðrum. Þessi krafa getur ekki heitið ósanngjörn þegar litið er á að tækifærin til að ná því stigi, eru nú orðin svo miklu fleiri en voru fýrir fá- um árum. Normol-skóle.rnir eru ár frá ári að fjölga og kennslutíminn á þeim að aukast, þannig, að kennsla í þeim er veitt tíma og tima í sénn á j msum tímum ársins. Þannig gefst þeim manni tækifæri til að ganga á Normal- •ikóla að sumrinu, sem ekki hefi_ tóm- stund til þess að vetrinum ; þeim aftur aö vetrinum, sem ekki getur gengið á uann á sumrum. Menn eru neyddir til að taka tillit til almenna álitsins hjá hérlendum mönnum, hvort sem það er rétt eða rangt. Og þegar nú það álit er, að ó- prófgenginn kennari sé ekki jafnsnjall þeim prófgengna, þá er sjálfsagt að hegða sér samkvæmt því og búa svo um að það álit snerti Islendinga sem minst. Menn eru ekki síður neyddir til að taka tillit til kennarafélagsins og þess að- gerða. Til þessa hefir menntamála- stjórnin ekki látið áskoranir þe\s hafa stórvægileg áhrif á sig, þó enginn efi sé á, að miklum mun örðugra er orðið að f^ kennaraleyfi nú, heldur en var fyrir 2—3 árum. En það er enginn aftur kominn til að segja hvað langt verður að híða þess, að hún álíti óþarfa einn að veita óprófgengnum mönnum þetta leyfi. Þegar á alt þetta er litið, þá er auðsætt að þrátt fyrir vottorð skóla- umboðsmannsins, er þörfin á íslenzkum prófgengnum kennurum eins brýn nú cins og nokkurn tíma áður. Fyrirmyndar-búin. Ársskýrsla forstöðumanns þeirra er nú nýútkomin og er nú, eins og áður, eitt gagnsmesta ritið, er samhands- stjórnin gefur út, að minsta kosti (yrir sléttu-hændurna hér vestra. Það er rit sem allir enskulæsir íslenzkir bændur ættu að gera sér að skyldu að útvega sér undir eins og það kemur út, því af því geta þeir margt og mikið lært. Tilraunirnar á fyrirmyndar-búinu hjá Brandon sýndu enn, að lied Nyfe hveitið er efst í röðinni, hvað gæði snertir, ekki síður en margföldun út- sæðisins. Ladoga-hveitið gaf af sér 9 bush. rninna af ekrunni en Red Fyfe, en aftur varð það fullþroska 8 dögum fyrr. Þessar tilraunir sýndu og, að allar hveititegundirnar þroskuðust þeim mun fyrri, sem þeim var fyrr sáð, og af því dregur formaáurinn þá ályktun, að koipast megi hjá skaða af sumar- frosti, ef hveitinu er sáð undir eins og jörðin er tilbúin að vorinu, með öðrum orðum : moð því, að hafa alla ákveðna hveitiakra altilbúna fyrir sáning að haustinu. Þessar tilraunir sýndu og að hveitið verður stærra og efnisbetra þegar því er sáð snemma, og uppskeran því bæði meiri og hetri. Þessi tilraun kemur þvert í mótsögn við þau ummæli margra hænda, að það geri engan mun, hvort hveitinu sé sáð seint eða snemma á sáðtímanum. Um það, hvor réttara hefir, verða þeir að hítast hændurnir og forstöðumenn fyrirmyndarbúanna. Til- raunir vorn og gerðar til aðkomazt fyr- ir, hvort það gerir nokkurn mun, ef hveitið er slegið áður en kornið er full- harðnað. Niðurstaðan varð sú, að lít- iðfrost sé engu skaðlegra en sláttur hveitisins áður en það er fullharðnað. Undirbúningur jarðarinnar var og nákvæmlega athugaður. Sýndu þær athuganir að jörðin geymir vökvann betur, ef hún er að eins plægð að haust- inu, en ekki herfuð eða rúlluð. Þessi ályktun er einnig öfug við skoðun margra, sem álíta heppilegast að af- ljúka öllu verkinu á haustin, plægja, herfa og rúlla. Þá voru og sáðvélarnar teknar til athugunar og er það skoðun formannsins, að uppskeran af ekru hvem verði meiri, svo nemi af hveiti 5, og af hyggi 11 bush., ef ZWti-sáðvél er brúkuð, og þar af leiðandi, að hver bóndi, sem brúkar Broadeast-skdvél, skaðist sem þessu nemur á hverri einni ekru. Haldið var og áfram athugunum blásteinsbaðsins á hveiti, er sýndi, að hveiti, sem ekki var dýft íblásteins- vatn, framleiddi þrítugfalt meira tmvt en það sem bleytt var í leginum. Það sem bleytt var gaf og hetri uppskeru, sem nam 6—71 bush. af ekrunni. Tilraunir voru gerðar við 45 tegund- ir af höfrum, er sýndu, að þær gátu allar þrifist ágætlega í Manitoba. Til- raunir voru gerðar við margar tegundir af byggi, er sýndu. að byggið getur hér orðið ein ábatamesta korntegundin. Haustfrostin gera byggi sjaldan skaða, og auk þesser þu,ðþægilegt viðreignar.af því ekki þarf að sá því fyrri en hveiti- sáning er um garð gengin, og þó upp- skera það áður en hveitiskurður byrjar. Tilraunir voru gerðar til að meta verðleika frosins hveiti (frá 1892) og fieiri korntegunda sem fóðurs fyrir svin og nautpening. Tvö svín voru al- in í 4 mánuði á höggnu, frosnu hveiti, sem bleytt var í köldu vatni. Að þeim tíma liðnum voru svínin seld og kom þá í ljós að verðið varð að meðaltali 49 cents fyrir bush. af þessu hveiti, sem út af fyrir sig seldist í hæsta lagi á 30 cents bush. og að meðaltali ekki yfir 20 cents, því sumt af hveitinu, sem svín- unum var gefið, var óútgengilegt. Oðr- um svínum var gefið höggvið hygg og sýndi sú tilraun, að það, umhverft i svínsflesk, varð 50 centa virðiibush., en markaðsv. byggsins sjálfs á sama tíma- bili var 25 c. Tilraunir voru og gerðar við söinu korntegundir sem fóður naut- gripa og sýndu þær, að á þann hátt varð frosið hveiti 50 til 60 cents virði bush., en byggið um 42 centa virði hush. Segir formaðurinn, að óútgengi- legu frosnu hveiti megi umhverfa í bezta nauta- og svínakjöt. Þegar þar við bætist, að verð hveitisins eða hyggs- ins eykst um helming eða meir, þá virðist hér fengin greinileg ástæða til að auka griparæktina og að kosta kapps um að ala þá til slátrunar á óútgengi- legum eða verðlitlum korntegundum. í skýrslunni er þess getið, að plómu og kúrenu-trén flest, sem«þlöntuð hafa verið, þrífist mæta vel, og að eplatrén einnig séu á góðu framfarastigi. Suðaustur brautin. Þam eru snildarlega samtaka Greenway-blöðin í því að alsaka að- gerðir stj-órnarinnar í þessu máli. Á- stæðan viirðist aðallega sú, að það sé engin trygging fyrir að óslitin hraut fáist austur að stórvðtnum. Það hefir áður verið ’rkoit 4 það í þessw blaði, að það sé aðeins rúmlegá bandrað mílna langur kafli frá Skógavatni aust- ur að óháðri járnferaut frá Superior-vatni vestur. Þá hraut á að byggja vestur í Rainy River dW, fáar mílur upp frá austurströnd' Skógavatns. Sam- kvæmt samningi við Ontario-stjiSrn- ina á að lengja þá hraut 35 mílur að minsta kosti vostur 4 bóginn í suniar. Ontario-stjórnin veitti þvi félagi $3.000 fjTÍr hverja mílu cg fyrir 35 m'lur alls með því skilyrði að þær 35 m.'iur yrðu byggðar í sumar. Sömu upphseð hefir sú stjórn veitt sama fél. fj.rir hverja mílu sem nú er byggð £rá Port Arthur vestur, og fél. hefir til þossa unnið fj-rir þeim stjrk með þvi að framfylgja settum skilmálum. Að fél. hefir gert þetta »ð undanförnu er nokkurnveginn næg trygging fyrir því, að það byggi þessar 35 mílur í sumar. Og feað, að ©ntario-stjórnim hefir veitt þennan styrk fyrir hverja mílu brautarinnar vestur um öræíiii og vestur undir Rainy River dal, ar nokkurnveginn tryggimg fjrir því, aö sú stjórn veiti sama styrkinn fjrir þær mílurnar sem eftir eru vestur að Skógavatni. Alt þetta er Green- way-blöðunum kunnugt og þessvegn* ekki gott að sjá á hverju þau byggj*i þá ástæðu, að það sé engin trygging fjrir framhaldandi braut austur ai» stórvötnum. Þegar litið er á Hvernig söran blöð tala um landeigm félagsins ag verðleysi hennar, verður ekki annað séð en sú lýsing eigi við alt svætKð milli Winnipeg og Skógavatns. En ekkert er ranglátara. Fyrstu 40 nail- urnar að minnsta kosti, af hmutinmi, mundu liggja eftir ágætasta landi, sem í heild sinni er orðið eins vel byggt eins og samsJonar landflákar vestur um fylkið þar sem járnhrajtir eru ekki því þéttari. I þessu héraði eru bændur, sem búnir eru að sitja þar alt að 20 árum. Fylkisstjóknin hefir engar vegabsatur gert fyriir þá og því síður sýntr vilja til að úávega þeim járnbraut. Sfemt sem, áðuo- sitja þessir hændur kyrrir og líðusr lika vel, og er það> næg sönnun fyrir að landið sé ekki síiður gobt en i þeim héruðum sem mieira hefir veriið hugs- að um. Landfláki sá sem léitegt land hefir að geyma. samkvæmt almenna álitinu, er því ekki nema 6ö mílur á breidd. En á Jieim kafla aftur er skógurinn, sem útaf fyrir sig er álit- inn $10,00 til $25,00 virði á hverri ekru að meðaltali. Verðleysi landsins sjálfs, þ. e., jarðvegsins, keinur málinu ekk- ekkert við. Formenn barautafélagsins hafa aldrei metið landið sjálft mikils- virS, heldur lagt alla áherzluna á skóginn sem á því er. Það var gildi skógarins, sem landkönnunarmenn Greenway’s áttu að meta fremur öðru, og skýrslur þeirva lieggja koma nokk- urnveginn heim við það, er formenn fél. nöfðu áður sagt um það efni. Annar þeirra, Ferris, skoðaði aldrei nema rúman helming af svæði þvi, er hann átti að skoða, en á því svæði fann hann Heiri ekrur af skógi en fél. formennirnir gerðu ráð fyrir, er þeir töluðu við stjórnina fyrst. Þá gaf stjórnin í skyn að alt mundi vel ganga, ef skýrslum landkönnunar- mannanna bæri saman við slsýrslur formannaó jfélagsins. Þeim skýrshmi ber nú svo vel saman, sem við er að búazt. Aðalmunurinn er að landkönn- unarmennirnir segja landið sjálft litile eða einskisvirði, og virðast leggja að- al-áherzluna á það atriði, en fram hjá því atriði einmitt ganga formenn fél. að mestu leyti, í sinni fyrstu skýrslu af því, sem sagt, þeir skoða það lít- ilsvirði, en skóginn einn meir en nóga trj-gginga fyrir þeirri ábyrgð, er fylk- isstjórnin var beðin um. Víst er um það, að nefndinni sem fjallað hefir um mál þetta, þykir tryggingin nægileg. Hefir hún nú lokið verki sinu og búið málið svo út, að stjórnin er neydd til að taka það til athugunar einu sinni enn. Nefnd- in h«fir sem sé fært vextina, sem stjórn- in á að ábjrgjast, úr 5 i, 4J% og til- lagið ár $1750 í $1500 á míluna. Misi4ilnmgur eða hvað ? I sfðasta hlaði Lögh. er aktlöng grein um Suðaraeturbrautarmálið og fettir blaðið þar flngur út í það, aem Hkr. sagði um það í siðustu viku. Eru það einkum tvö'atriði, er blaðið rikur horn sín í. Hiík. hafði sagt, að félágið hj-ði fullkomnustm tryggingu fyrir áhyrgð- inni, sem ttjörnin er beðin na ; með öðrum orðura, að það byði fyr»tti veð- rétt í eignurs'sínum, þ. e., laníinu og skóginum. Wið þetta ætlar Hisr. líka að standa. Fél, býður fyrsta veðrétt, en ekki annan^hvad sem Lö_gb. Sígir um það. Kaupeadur fyrnlu veðskuldahréfa fél. fá hrauta-rsporið albúið, vegna og vinnuáhöld, vagnstöðvahús, telegraph- þráð o. s. frv., sem tryggingu fyrir sin- um $0 000 á mfltma. Kaupendur ann- ara veðskuldabréfa fél. fá lyrsta veðrétt i landeign fél. aflri og því sem lanílinu tilheyrir. En ©inmitt af því álítið er ómögulegt að s®3ja útlendum niönnnm skuldabréfín uptj á þá skilmála, er far- ið fram á, að stjórnin ábyrgist 5% (misprentað 4% Lsíðasta blaði). en sein nú hefir verið fært niður í 4J%, í 25 ár, og að hún svo hajfli fyrxta veðréttinnm í landeigninni. Þetta er sannleikur, sem öllum er kunnugur fjTir löngm sið- an. Annað atriðið, sem Lögb. rekunsig á, er ummæli Hísr. um $200 000 niðúr- færsluna á borðvið og eldivið á ári. Lögberg segir þá niðurfærslu ákva.jðíiða um 1 ár einungiiH Það er heldur jkki rétt. Þar hefir aldrei verið ákveðið neitt visst tímabil, þangað til nú á þriðjudaginn, að nefndin, sem vann að úthúningi gamlh. tilhoðsins í nýjum búningi með frurmönnum fél., tiStók 5 ára tíma, sem íiL skyldi áhyrgjas* nið- urfærslu á Verði og flutiningi horðviðar og eldiviðar m. m., sem svaraði $200000 á ári eða meir. $200 000 eru auðvitað ekki tiltekin, heldur er sú upphæð til- tekin hér að eine til að sýna hagnaðinn af brautinni, ag er þar miðað við það vörumagn, scan hér var um aoræða, sem nú er fluttrtil bæjarins og sel* á ári hverju. Það sem Brandon Mail sogir um þetta mál hefiróvenju litla vigt. Bran- donbúar, og j-fir höfuð flestir Vestur- Manitoha-búfsjr, eru orðnir svo vanir við að í þá eiaa sé borið, að þei.i ærast, ef stungið ea upp á, að nokkar annar hluti fylkisins fái ögn—geta eliki vitað að aðrir fáí svo mikið sem að naga hnúturnar,. eftir að þeir haJa étiðaf þeim alt kjþStið. Yenkmanna-fuiKjJm-inn í kvöldl sr þess virði að iann sé vel sóttur. Þar eiga fél. memn sem sé að skrifa. undir bænarskri til hæjar- stjónmalnnar um að húín tefji ekkii lenguor við að hyrja, á þeim unir bótwnn/ í bænum, semi ákveðið er að gesra íí sumar. Þettfu er áriðandi míil- eíni og þessvegna vonandi að fál,- menn kappkosti að Jjölmenna fundinn og skrifa undir þetta skjal. Jafnframt og fél. gerir þetta, væri að voru áliti velgcrt af því að taka annað málefni til umræðu og koma því fyrir Trades & Labor Couneií. Það er um hagnýting vatnsaflsins í Assini- boine. Það er sjálfsögð skj-lda bæjar- ins að komast að sem. beztum samn- ingum í því efni, en það er alls ekki skylda hennar að vera “Þrándur i Götu” þess um allan aldur. Það eru nú fyrirliggjandi tvö tilboð, bæði sæmi- lega góð, þó Kirby’s tilboðið að líkum sé hetra. Það er óvíst að hún nokk- urn tíma fái betra tilboð. Að minnsta kosti er það svo óvíst, að hún getur eklti samvizkusamlega neitað öðru eins hoði og þessu, í harðæri eins og nú er, þegar þörfin á framkvæmdum og atvinnu er svo tilfínnanleg. Það væri skaðlaust þó ögn væri ýtt vwidir bæjarstjórnina í þessu efni og það virðist vel til falliðað verka- manittKilélögin geri það. uElenora.” “Saga fi)á Winnipeg. Eftir Gfunnstrín Eyjólfsaon.” Reykjavík (Félagsprent- smiðjan)' 1894. — 94 bíú. 16 mo. Það er svo marglireytt líf íslend- inga í Ve3trheimi, og að mörgu leyt svo einkennilegt, að það geymir mörg frjósöm efni fjTÍr skálflin, og er kyn, að ekkert sagnskáld altull enn hafa komið uppi sem hefir rej*nt að hag- nýta eittlLvnð af þeim efnis-auði, — Að undanteknum örsöuttum kafla siðast í inu litla sögukorni Einars Hjörleifssomar : “Vonir,” hefir ekkert skáld látið sjást neina tilraun til að ausa úr þessum ónotað» nægtahrunni. Orsakirnar til' þessa eru fleiri og fjölbreyttarf en svo, að það tjái fyrir mig að fara að rekja þftir hér. Að eins má nefna' hér, að inn nálega gersamlegi skortr mentaðta manna. og þar af leiðandi al3s- mentalífs, meðal þjóðfiökks- vors hér, er án efa ein helzta orsökán' Eftir því sem ég veit frekas* til‘befir enginn íslendingr í Canada ritað 4 samfeldar iínur á ensku, enn sem komið er,-sem* neitt eigi skylt við bókmentir eða geti tal- izt til þeirra. Enginn einasti Islend- ingr í Cansultt' hefir enn náð hér í landi neinu því,. sem heita má al- menn skólanrantun. Þ«r» sárfáu landar hér, sem nokkuð hafa af al- mennri mentun (og ég er ekki viss um að ég þekki hálfa tj-Ut af þeim), hafa annaðlsvort aflað sér heniw.r í Norðrólfunni, eða þá af sjálfsnámi hér, og eiga þá íslenzkunn bökinent- um að þakka fyrir hana að taláverðu leyti. Ejöldi fólks,- sem að eins lærir að vanrækja og fyxirlíta móðurmál sitt og bókmcimtir þess, án þess aö bæta sér tjónið með því að tileinka sér enska mentun, gefr sig ekkert að mentun og veit ekki harað húh er, svo að í þeirra munni þýðir mentun helzt það, ad vera stautaiuir og klór- andi. "Hansa er töluvert mentaðr” — “hann er býsna vel að sér’” hbj'rir maður hér iðulega sagt am mann, ef hann kann að skrifa búðarreikning á einhverri ansku, getr oúkutað sig fram úr fimm-centa spæjarasögu eða fréttagrein ii blaði, og hefiú. lært litlu töfluna í rcikningi. Þetta kann nú að þj'kja hart að segja; tn hvcr vill sanna að það sé ósatt 7: Ég scgi þetta ekki í áaaæliBskyni; það eru margar eðlilegar og skiljan- legar orsakir til þess, að það er full vorkunn þott svona sé Þeir einu menn, sem ekki er vor.iunn, heldr eiga ámælú skilið, eru þ»*r af prest- unum hér vestra, sem ekki eru al- gerlega “snöggsoðnir” og ýmist liafa eða ættu ad hafa næga þekkingu til, að skrifa móðurmál sitt, stórlýtalaust og hafa rficki ílt eftirdæmi fyrir öðr - um' með að spilla þvi með norsku- slettum ag skrípaskaj> þrátt fyriu betri þelsking sína, af támu hirðuleysi, andlegri leti og fyrirlit»ing fyrir bó’.t- mentutra vorum og máK, þessum <<&- samlegui dýrgripum þjjaðernis vors. Em því raunalegrai sem þetta á- stand er í augum Þass, sem ann þyóð- flokki nínuin, því gileðilegri er líka hver nndantekningin, sem í ljós kemr. JP6 að svo virðist sem þjóðfflokkr vor hér alment liaSi látið sér rnnnara um. að gleyma eða hafna ísloazkum bófementum og kae*ta á þær vamþekk- ingarinnar fyiirii.taning, heldr en að titteinka sér hérltssnda mentun, þá eru þý til hér meðnJ vor gleðilegar und- iantekningar. Yér eigum fáeSna (örfáa) Imenn á meða i vor, óskólagengna aÞ þýðumenn, soín hafa góða skáldgáf a og kunna aö rita vel ýinist bundinn eða óbundÍRji stýl á móðurmáli smu — betra mál t. d. enn prestarnir okk- ar rita. Cfc þetta eru menn, sem iafa lesið það af góðum ritam enskra. bók- menta, seia þeir hafa j'fiv komizt, en jafnfrasat lialdið í heiðri móðurnjálj sínu cfí þess hókmentum. Einn af þessum mönuum er auð- sjáaailega höfundr sögu þeirrar, sera ég viídi vekja hér athygli á, hr. Gunn- steinn Ej’jólfsson. Eitt ið fyrsta sem vekr eftirtokt þess, sem vit hefir á, þegar hann les hana, er það, hve góða íslenzku höf. ritar, og er það því merkilegra sem hann kom hingað til lands á barns- aldri. Auðvitað eru mörg sýnishorn af ‘"Winnipeg-íslenzku” í sögunni, en ekki i frásögu höfundarins, heldr í samtöfem, þar sem öðrum eru gerð upp orðí m. Sakir lesenda á garmla ís- landi hefði verið gott, að skýringar hefðu fylg# víðar enskum orðum. Aðalpersóna sögunnar er Elenóra, ung stúlka upj»Kn upp í sveit (í Nýja Islandi?); hana fýsir inn til ímj'ndaðra lystisemda hæjarSfsins. Það reynist henni öðruvísi nokkuð, en hún hafði við húizt. Óþokku-strákr þar, sem hún hcfir óbeit á fyrst, smeýgir sér inn í mjúkinn hjá húshændum hennar (hræsnis-luterskum kyrkjustólpum) með þvi að kasta únítara-lrú, sem Jiai:n áðr hafði, og gerast Miterskr og ganga ivel fram í að betla fyrir kjTkjuna. Að lokum vinnr hann ájt hennar; þau trúlofasl; hann þmigaor hitna, gefr henni svo fóstreyðandi Vf, svo hún lætr fóstrinu og fárveikist; hún er .inilli lífs og dauða, en þ» segir lækn- irinn hún muni lifa, ef Hiiu sé ekki llhreýfð og engin geðshræriag komi að henni. En þá kemr merk safnaðar* kona (prestskonan, skyldi nsaðr ætla, j því að hún er síöar nefnd' “frúiu,” en eins og kunnugt er, þá er engin ís- ihnzk kona nefnd því nafni í Winni- psg, nema prestskonan); þecsi “frú” eys skömmum yfir stúlkuna'íí rúminu, með þeim árangri, að stúlloan deyr nóttina eftir. íslenzkir Únítarar fá sinn skerf hjá höf. engu síðr en lút- eroka fólkið. og þá sleppa ekki pres- býierarnir. Eg efa ekki, að hteerjum þefisum flokki þyki hann gera sé.’ rangt til. Að visu sýnist mér, sem ob Úní- tar:* að hann lýsa hinum báðum al- veg rótt, lútersku mönnunum og pres- býtora-kerlingunum, en að harin só ærið ranglátr við okkr Únítara, Hræsnarinn Mr. Johnson er alþekt fígúra í Winnipeg-lífinu, þótt hann hafi ekki verið matvörusali né borið Johhson’s nafnsð. Hann hefir alla daga verið þar tiþektr lúterskr kyrkjustólpi. En of grunnhyggínn þykir mér höf. gera hann,. þegar hann lætr hann fara að skrifiar svo hreinskilnislega fyrir sér ókunzujtguiö manni, á bls. 42—44. óþokkinn Ólafr er líka alþíktr Wiinifeeg-atiákr, og þekkir bvert mannsharn i bænum frumfígúruna, En er það nú alveg réttlátt áf hof. að g ,ra strákinn að Únítara, þar sem hvert/ maususliarn í Winnipeg ve-it, að fÓ3ferej ðandinn hefir jafnan veriö, var og er emn í dag lúterskr ? Ekki 311 að skilja, að það sé rétt að, feilhneinnblett. á nokkurt kyrkÍM- félág fyrir þnð. að éinhver óþoklTf til- heyrir því. En úr því að fígúrani er ljósmyndi úsr liflnu, þá var engini á- steeða,. til. aA skjóta henni í annan íará- arl’okk en. þann sem hún á heima i. Ekki ieri svo sem fyrrirmyndin varði torkend I með þvi. Allir þekkja ha»a. Saga» er vel rituð, og að mestu Ieijái trú' i liýsing á lífinu; hún >sir skáldlegu auga • höfundarins, smoik, næmri tiISttning og hagleik í fiiam- sefening. Það mastti finna smágalla á snwð- inu her og þar, en til hvers er að vera að tíín® það? Tilgangpr minn með línum þeosnm var ekki sá, heldr hitt, að vekja., at- fygli almmanings að sögunni. Höf. er skáld, og ' þegar þess er gætt, að htenn er ungr eran, og þetta er fruiramíð, þá má ifctett segja, að það sé pr ýðileg hyrjun, jem lofi miklu meira fram- vegiSr JÓN ÓLAFSSON. Eftórfylgjandi grein er tekin eftir Stefnoí’4: Marz þ. á. Oddur sA, sem hlut á að máli í grein þessarj. er sá hinn sami, sem ætlaður er til tjd verði prestuor viö íslendingafljót í N^ja ís- landfi. Hjálpræðisorð. “Oss býðr Oddr inai hvassi álmskúr og dyn ájálma”. S t u r 1 u rk.g a. Séra Oddur er nú hættur við “Sæ- b^irgu”, og hyrjaður á að Inrýna fyrir c«s önnur og stærri bjargrið—ekki úr augnabliks öldugangi þessa Uifs, heldur fordæmdra—miklu svæsnari grein eni hór 4 landi hefir birzt siðan GerhardÞ hugvekjur voru prentaðar. “Kvaíir fordæmdra—segir Odd.xr—eru óendau- legar af þvi þær eru afleiðing af re ði guðs”. “Guð er óendanlbgur í réttlæti, eins og hann er óeniJluilega rfkur af miskunnsemi”—segia Oddur. Item bið- ur Oddur oss aö ailluga það, að “lík- ami og sál eigi að brenna sanlan”. Út- listun hans á lengcl og hæð og dýp.t og einkum óendanleik h—s, ininnir mig á Gerliardi-hug vekjurnar—eða öllu heldur á hina alkunnu stöku Páls Ólafssonar : “Að heyra útmálun h—s”. Sóra Oddur boðar öllum sálum þessa vist, som “af- neiti Kristi”, eða ekki segi “herra— herra”, því það, “að gera vilja hins himneska föður”, dettur þess konar kennimönnura ekki í hug að nokkru skifti! úr bnmróti “hins eilífa e.’ás”. í sínu nýútgengna “Hjálpræðisorði’—svo heit ir smárit—heilsar hann ldaidum sínum í 1. heptinu með grein um, eilífar kvalir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.