Heimskringla - 24.11.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.11.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24. NÓYEMBER 1894. Arinbjörn 8. Bardal Seltir líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin Ave. Hversvegna best er og hagkvæmast að taka LÍFSÁBIRGÐ Tlio Oreat'west Life. i. Það hefir aðalstöðvar sinar hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. H. Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá hærri vexti af pen- ingum lieldur en lífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta fengiö. m. Skilmálarnir eru frjálslegri og hagfeldari fyrir þá sem tryggja líf sitt lieldur en hjá nokkru öðru hfs- ábirgðarfólagi. IV. Fyrirkomulag þessa _ félags er byggt á reynslu margra lífsábyrgðar- félaga til samans og alt það tekið upp sem reynst hefir vel. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- curity Policy (sem veita auðvelda lán- skilmála) eru að eins gefnar út af því félagi, og eru hentugri fyrir_ almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, VI. Ábyrgð fyrir tíu, fimtán og tutt- ugu ára tímabil og heimild til að lengja og stytta tímann, án þess að fá nýtfc læknisvottorð fást fyrir lægsta verð. J. H. Brock, aðalforstöðumaður. 457 MAIN STR. WINNIPEG ODYRAR MEÐ Nortlicru Padfic JÁRNBRAUTINNI. MANTITOBA — TIL — ONTARIO-QUEBEC (Fyrir vestan Montreal) $40 Fram og aftur. $40 Farbréf til staða fyrir austnn Montrpal í QUEBEC, NEW BRUNSWICK og NOVA SCOTIA með tihölulega lágu vorði. FARBRF.F VERÐA SELD FRÁ 20. Nov. til 31. Des. GILDA í ÞRJÁ MÁNUÐI. Tíminn lengdur fyrir litla þóknun. Viðstaða leyfð hvar sein er. BEZTI UTBUNAÐUR. NÁIÐ JÁRNBRAUTARSAMBAND. MARGAR LEIÐIR AÐ VELJA UM. Pullmnn og borðvagnar, og skraut- legir setuvagnar með öllutn lestum : Pullinan-svefnvagnar fyrir ferðamenn ganga til Chicago og St. Paul á hverj- um þriðjudegi í Desember. AU.Un FAllANGUR FRÍ VIÐ TOLLSKOÐUN. Frekari upplýsingar fást hjá H. .T. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str. Winnipeg. II. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticliet Ag’t. St'. Paul. Pioneer Drug Store. Briggs Ave.-Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzlcur afhendingar maður. STRANAHAN & HAMRE, EIGENDUR. Watertown Marble & Granlte Works. * Selur marmara og granit minnisvarða, bantasteina, jámgirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsics er ISL. V. LEIFUR, Glasston, \ >n, N. Dak. ^ ALLIR KOMIVIDI Verzlunarbinliiiiii IAM0TH. MILTOJí, IVorth Daltotf-. Vér höfum þá stærstu búð i Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er leitast við að komast að qóðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. Matvara Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ymsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffi, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir því. Fatnadur. Hinn ágæti drengja og karlmanna fatnaður, sam vér höfum, vekur 'umta hvervetna í Cavalior og Pembina Counties. I baust seljum vér daglega ó- grynni af þessum fatnaði. Nvi lega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirböfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals glova, yfirhafnir, buxur, vatnsheldar slittreyjur o. s. frv., sem vór seljum með lægsta verði. Sko-vara vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð," endingargóð og hentug. Vér gefum yöur góð kaupkjör í liverju sem er. DÚKA-VARA. Vór höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, léreptum og kjólaefnum og sem því tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanua—seljum 2 centum ódýrara hverja alin, helduren vanalega gerist. ULLAR -ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fyrir 1 doll. seljum vér nú að eins tyrir 70 cents, Komið og sannfærist um, að vér seijum aiiar vorar vörur með lægra verð ou keppinautar vorir. Herra JakobLíndal er til staðins í húðinni. og afgreiðir vora islenzku skiptavini. JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, N. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði í góðum bújörðum. Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar: Security Bank of Minnesota, í Minneapolts; First National Bank í St. Paul; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. 1 28,800,000 1 g af eldspítum E. B. EDDY’S § uS . er búið til daglega Fær í£ ~~ þú þinn skerf ? ^ Pú genr enga óvissu tilraun er þú kaupir { E. B. EDDY’S eldspitur. § ^mmmmmmmmmmmfá C. M. Gislason. Attorney and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl. fél.-búðinni. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. THE FERGUS0N CO. 403 Main Str. * Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. {piTESfi íslendingar ! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. S A L A. TILBOÐ verða meðtekin á innanríkis- skrifstofunni til hins 15. Janúar 1895 um kaup á parti af, eða öllu því landi, við Shoal Lake, Man., semskýrter frá hér á eftir, ásamt húsum og sem upp- runalega var ætlað fyrir Mounted Po- lice: Austur J Section 16 Townshtp 16, Range 23 vestur af 1. hádegisbaug; N. V. J Section 18, Township 16, Range 23 vestr frá 1 hád.baug; N. V. J Secti- on 19, Township 16, Range 23 vestur af 1. hádbaug; L. S. 4. 5 og 6 af Section 19, Township 16, Range 23 vestur af 1. hádbaug; S. W. $ Section 22, Town- ship 16, Range 23 vestr frá 1. hádbaug; austr J Section 24, Township 16, Range 24 1., hádbaug; Suðr 1 Section 27,Town- ship 16, Range 24 vestr af 1. hádegisb., um 1,492 ekrur. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kendr víxill á löggiltan banka fyrir ekki minna en einum fjórðahluta af uppliæð- inni sem boðin er. Það sem eftir er horg ist í jöfnum borgunum á 3 árum með 6% rentum. Ekkert tilboð með telegraf verður tek ið til greina. Hæsta, eða nokkurt annað boð ekki nauðsynlega tekið til greina. Samkvæmt skipun, JOHN R. HALL, Secretai'y. Department of the Interior, Ottawa, November lOth 1891. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian' Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wedne»- day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und STATION8. South Bound Freight JNq. 1 153. Daily St. Paul Ex. I | No.l07Daily.j W « •=0 a œ O • rL- /*N H 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30a 5.30a 1.05p 2.49 p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42 p 2 35p * St.Norbert.. 11.55a 6.07a 12.22a 2 23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05pi *.St. Agathe.. 12.24p 6.51a 11 31a 1 57p *Union Point. 12.33p 7.02a 11.07a 1.46p *Siber Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a l.lðp .. .St. Jean... 1.15p 8.25a •9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8 OOa 12.30p j.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.1í.p . .Pembina. .. 2.05p 11.15a U.05p 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound S1® ® co Wþ ifte O p á o H 1.20p| 3.00p 7.50p 12 55p 6.53p 12.32p 5.49p 12.07a 5.23p 11.50a 4.39p 11.38a 3 58p 11.24a 3.14p lt.02a 2.51 p 10.50a 2.l5p 10.33a 1.47p 10.18a 1.19p 10.04a I2.57p 9 53a 12.27p 9.38a U.57a 9.24a U.12a 9.07a 10.37a 8.45a 10.13a 8.29a 9.49a 8.22a 9.39a 8.14a 9.05a S.OOa 8.28a 7.43a 7.50a 7.25a STATIONS. W. Bound. |,S §£. oð CO U 0 . .Winnipeg .. |U.30a Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite 1.35p 2.00p 2.28p 2.39p 2.58p 3.13p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45p 6 04p 6.21 p 6.29p 6.40p 6.53p 7.1 lp 7.30p 5.30p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51 p 1.22 p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.'í7p 7.18p 8.00p .. Brandon... West-bound passenger trains stop i Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * VVhite Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7 30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 liave through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg .Tunction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connoction with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.l ,A., St.Pf’iil. Gen. Agt., Wpg H. J BEIiCH, Ticket Aeent, 486 MaiuStr.. Winnipeg. 52 Valdimar munkur. Orðin sjálf og ekki sízt rödd Rúriks kveikti þann grnn hjá Clandiu, að eitthvað mikið væri um að vera, enda spnrði hún með skjálfandi rödd hvað stœði til og fserði um Jeið stól sinn nær honum. Hann sagði henni þá nákvæmlega frá því er fram hafði komið í smiðjunni, er Damanoíf heimsótti hann. Hann sagði henni og frá fundi hans og Rósalindar og livað gerðist á þeim fundi- Og að síðustu sagði hann henni frá erindi Steph- ens Urzens. “Þá hefirðu nú heyrt alla söguna, móðir mín”, sagði hann án þess að gefa lienni tækifæri til að svara. “Þú sér nú og skilur hvernig íg er settur. Um leið þarftu að athuga, að þjóð okkar er fyrir lierfrægð komin það sem hún er komin áleiðis. Vopnfimi og lierfrægð er fyrsta og reðsta heiðnrseinkennið í þjóðlífinu og nú, síðan vor göfgi keisari hefir rutt veg til upp- hefðar og frama fyrir jafnvel hinn lítilmótlegasta af þegnum sínnm, svo fratnarlega sem þeir sýna lireysti og drengskap. er litið á hugdega menn og lingerða með stökustu fyrirlitning. Samt sem úður vil ég aðjþú, móðir mln, látir í Ijósi álit þitt”. Hin göfuglynda liúsfreyja sat um stund og hugsaði, eu sagði að síðustu, og um ieið lirutu tár niður á kinnar heunar: “Eg liefi i.ú þegar framselt íöðurlandinu einn fstvin minn. Rúss- hind svifti mig eiginmanninum á bezta aldri, og finnst mér því nærri gengið, alt o/ nærri, ef það nú skyldi svifta mig mínum eina syni líka. En Valdimar munkur. 53 þó vil ég heldur sjá hann stirðan og kaldan ná. en að nokkur minnsti vanlieiður verði tengdur við nafn lians. Þú. Rúrik minn, getur bezt sjálf ur sagt, hvort vanlieiðnr yrði hlutskifii þitt, ef þú neitaðir að ganga á hólm”, “Ég skal segja þér álit mitt afdráttarlaust elsku móðir mín”, svaraði Rúrik, lirærður af orðuin móður sinnar. Instu tilfiuniugar mínar segja mér, að ég liafi fullkomnustu lögmætar á- stæður til að neita hólmgöngurtni, því í raun og veru er hér ekki um neitt mannoiðsspurnsmál að tefla, En ef ég nú neitnði, þá auðsýndi mér enginn maður í Moskva vinsamlegt viðmót. ; þvert á móti mundu allir benda á mig með fyr- irlitningu, og orðið: raggeit klingja í eyrnm mér hvar sem ég færi. Þessi almenni hugsunarliátt- ur er eins víst raugttr og mér finnst hann Sreið- anlega vera ramm-öfugur. en liverliig fæ ég ráð- ið þarviðog hreytt honum? Það er banvæni, sem ekki verður skilið frá lierfrægðar tímabili, livaða þjóðar sem er. í þeirra. augum er það fram- göngufrægð í orrustum og ekkert annað, sem frarnleiðir mikin mann og af því leiðir að ein- staklingarnir venjagt á að mæla tnenn eingöngu eftir þvi, hve vígfimúr og liraustur hann er.— Greifinii er eun með merkið eftir lmefahögg mitt á enninu og af því munu allir ráða, að hann hafi fylstu astæðu til að skora mig á hólm, þó ég hinsvegar viti að hattn heimsóVti mig í þeim til- gangi einungis að lileypa af stað rifrildi, er leiða lilyti til hólmgöngu. Og af því hann er fyrir 56 Valdimar munkur. því, að okkur öllum liættir við að lita smátt á okkar eigið afl og atgervi þegar við erum að hugsa um hreystiverk annara. þ>ú afsakar þó ég í þessu sambandi miuni þig á, að eini maður- inn, sem til þe-sa hefir yfirbugað greifann í sverðaleik, er lærisveinn minn, einn af þeím.sem ég hefi kennt vopnaburð. Ég æfði mig í sverð- fimi meðau ég var á Spáni og reyndi mig við nafntoguðustu fimleikamenn ríkisins. Eitt orð vil ég þó senda með þ'r. Ilvað þig sjálfa snert- ir liefi eg ekkert að segjn, því þú veizt alt, sem ég gæti sagt, en þú máske hittir Rósnlind. Seg lienui þá—en þú þekkir hjarta mitt og veizt einnig hvað ég vildi segja við hana—. Þú matt þess vegna segja' henni það sem þér sjhiist. En ég fell ekki, móðir mín”. Það var orðið aliðið og innan skamms kysti Rúrik móður sína og geklc svo til s cngur. Móð- ir haas vnr eiusömtil efúr og með tárvotum aug- unr horfði liún á eítir sínum elskaða syni, er hann gekk út úr herberginu. Með honum yfii- gaf uppgerð.rr hugrekkið hana. Hún liallaði sér lram á borðið og grét hástöfum. I bráð létti tárafióðið byrði henner og gekk hún þátil her- bergissíns, kraup niður við rúmiðog bað til guös lieitt og innilega. Þcgar liöfuð liennar loksirs livildi á koddanum og hún liafði slökkt ljósið, reyndi hún að skapa sér vonirog festa í huga sér. En þaö var til einskis. Vonarangu hennar sáu eakcrt nema niðdimmt vonleysis myrkur, inyrkara, ef unt var, en náttmyrkrið, sem um- Valdimar munkur, 49 þetta—trúið mér til þess. að hann hefir eklci nefnt það—en ég sem vinur hans álit ekki neúia rótt, að þér kjósið þau vopn, sem höfðingjum sæma. Ég veit líka að bann er lítið æfður í meðhöndlun byssu eða skotvopna”. “En þér óttist að ég sé æfður’,, svaraði Rúrik og fór háðslegt bros um varir lians, því liann vissi «ð maðurinn var að ijúga. Svipur Urzens lýsti því svo greinilega. að greifinn hafði beðið hann að færa þetta í tal. “Auðvitað ertið þér þsð”, svaraði Urzen. “En greifinn er framúrskaran i finntr með sverð, er ekki svo ?” spurði Rúrik. “Hann er taliun heldur fimur með sverð”. “Einmitt þ ið sem ég lutgsaði. En mér er al- vegsama. Ég hafði alls ekkert htursað um það, nema hvað ég áleit sjálfsagt að sverð jrðu brúk- uðog engin önnur vopn En Orsa sér um þetta alt- Eam-m, því ég hefi ekki sett hoaum nokkrar regl ur. Ég baö hann einungis að vera vott minn og umboðsmann og ráða aliri meðferð málsins. Þaö eina sem ég saiði honum var, að helði ég sýnt greifanum svívirðing áður, þá væri ég viðbúinn að sýna liomim «ðra eins undir sömu kringum- stæðum. Þérskiljið ásfæðurnar nú !” “Ja, herra /” svaraði Urzen og var þungt fyr- ir brjóstinn. “Bíðiö þ'r ofnrlítið, og skal ég senda boð til Orsa meðyður”. Um leið og hann sagði þeita, gekk Rúrik að skrilborði sínu i g ritaði þetta neðanurdir bréf greifans:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.