Heimskringla - 21.02.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.02.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 21. FEBRÚAR 1901. . iBMrnatÍMtl Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun eins og hér segir: TIL MATSÖLUHÚSA - - $10.00 FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00 “ “ “ 2. verðlaun - $5.00 Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennismiða til fé- lagsins. Allir miðarnir varða að vera teknir af brauðum fyrir 5. dag Aprflmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna, Verðlaunin verða afhent 5 dðgum siðar. Fokarnir með einkennismiðun- um sandist til George Blackwell, Secretay of Bakers Union. Voice OfBce, 547 Main Street, Hvar einkennismidar fast. Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar 1 borginni sem geta selt brauð með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvðrusðlum eða keyrslu- mönnum þeirra, sem hafa einkennismiða. og ef þeir hafa þau ekkl þá leitiö þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:— THOS. BATTY, 124 LISGAR STREET. W. J. JACKSON, 297 SPADINA AVE., FORT ROUGE, W. A, KEMP, 404 ROSS AVE. J, D. MARSHALL, COR. ISABELL & ALEXANDER. J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLE STS. ttt a- -i. J- BYE, President. [Undirntað] GE0 BLACKWELL, Sec. Winnipe'?. Manitoba þingið verður settkl. 3 e. h. f dag. Hra. Þorsteinn Jónsson frá Hæli í Húnavatnssýslu, fluttur til Canada í sumar er leið, og á heima í Winn'peg ná, á böggul á skrifstofu Hkr. Óskað eftir að hann gefi Sig fram sem fyrst. Á skrifstofu Hkr. eru komnar um 140 áskriftir fyrir bók hra. Fr. B. And ersoB.og við höfum heyrt að ýmsir væru að safna áskriftum út um nýlend ur, og væri vel gert af öllum sem styðja hra. Fr. B. Anderson í þessu verki, að þeir létu Hkr. vita sem fyrst hversu miklu þeir fá áorkað í því. Heimskringla News and Publising Co. héltárs fund sinn á mánudagin var á skrifstofu sinni. í stjórnarnefd voru kosnir: B. L Ba.dwinson Kr. Ásg- Benediktsson Magnús Markusson, Th. Pétursson, og Þorsteinn Borgfjörð. Forseti félagsins er M. Markusson og skrifari Kr. Ásg. Benediktsson (endur- kosnir.). Félagið er í mun betra ástandi nú, en það varf fyrra. Hra. Guðmundur ísberg frá Narr- ows ásamt konu sinni og börnum, var hér á ferðinni suður til Mountain í N■ Ðakota. Býst hann við að dvelja þar mán aðar tfma. í bréfi frá hra. Jörundi Ólafssyni, sem nú dvelur í Seattle Wash, er þess getið í bréfi til kunninga hans f Winni peg, að hra. Tómas Clóg sé staddur í Seattle og sé á leið tii Klondyke, og hafi mikið með sér af ýmsum námavélum. Hra. Klóg hefir dvalið f 3 ár f Klondyke og munu eiga þar töluverðar eignir. Hann er maður duglegur og praktisk - ur. Eins og kunnugt er hafa fslenzku ”Hockey"—félög Vikingar og I. A. C., verið að keppa í vetur um "Ólafssons- bikarinn.” Það félagið sem ynni 3 leiki af 5 átti að fá bikar þennan að sigurlaunum. Nú hafa félögin þenn- an vetur þreytt 3 af þessum 5 kapp- leikjum, og báru Vikiugar hærri hluta í þeim öllum. Vikingar hafa því bik- arinn f ár. Hinn síðasti kappleikur fór fram á Mc Intyre skauta skálanum hér í bæ- num, 14 þ. m. Var þar fjölmenni mikið samankomið (um 500 manna að sagt er). Máaf þvf marka að áhugi Islendinga fyrir líkamlegum fþróttum og leikfiuii sé en glaðvakandi. llér er eigi rúm til að skýra frá leikunum út i æsar. Að eins skal þess getið að Viking- ar reyndust skildgetnir synir nafna sinna hinna fornu, sem sást meðaí annars á þvf hve hæglega þeim gekk að sigra Vikingar sýndu hreysti sína með því að vinna 4 mörk, þar sem hinir gerðu sig ánægða með eitt mark. Að leikslokum laust upp miklu sigurópi frá meðhalds mönnum Vikinga, og lá við sjálft að fagnaðar lætin mundu keyra fram úr hófi. James Armstrong sá sern getið var um f þessu blaði um dagin, að hefði verið tekin fastur fyrir peninga fölsun í St. Botniface, var fyrir rannsóknar rétti á mánudaginn var. Sannaðist peninga fölsun án fyrirhafnar á hann. Hann er 71 árs að aldri og hefir rnokkr* um sinnum gist i fangahúsi áður, og varfnú nýlega komin út þaðan. Máls- aðili hans gat litla vörn fært fyrir hann nema að hann væri gamalmenni á grafarbarminum, sem ekki gæti lokið fangelsis vist sinni ef hann væri dæmd- ur fyrir töluverðan tima til að gista f fanga húsinu- Dómarinn frestaði að fella dóminn. Blaðið Minneota Mascot getur þess 8. þ. m.. að Dr. Th. Thordarson og Miss Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, (dóttir Sigurbjörns Ásbjörnssonar frá Ljóts- stöðum f Vopnafirði, nú f Selkirk) hafi gift sig í Minneapolis 6. þ. m. Séra B. B. Johnson gaf þau saman. — Hkr. óskar þessum nýgiftu hjónum allrar hamingju og heilla. Þeir bræðurnir Halli og Sigfús Bjarnarsynir frá Icelandic River voru hér á ferðinni um helgina var. Hra, Benjamin Ein#.rson frá St Lowrence P. O. Man. var nú líka á ferinni þessa daga. Á föstudaginn var gifti hra. Bened. Rafnkelsgon og Bngfrú Sigriður Jónsd sig hér í bænum, og héidu sfðan tafar- laust heimleiðis vestur f Posen sveit. Hkr. óskar þessum brúðhjónum allra heilla og farsældar. Séra Bjarni Þórarinsson messar i West Selairk á sunnudagin kemur kl 11 f. h. og kl. 7 e. h. Nýtt ísverzlunarfélag, The North- ern Ice Co., hefir myndast hér í bæn- um. Mr. Magnús Markússon, sem áð- ur annaðist ísverzlun Winnipeg Ice Co., er verkstjóri þessa nýja félags. Mr. Markússon < skar eftir viðskiftum ís- lendinga fyrir hönd þessa félags a kom- andi sumri og lofar að skifta óaðfinnan- iega vel við þá. Þeir sem keyptu aðgðngumiða að leikjum Leikfél. Skuldar a mánudags- kveldið var og gátu ekki notað þau þá vegna húsfyllis, geta notað þá fyrir samkomu Le.kfél. í kvöld á UnityHall. Herra Gísli Olafson fóðursali brá sér um síðustu helgi með konu sina og börn, snður i Battle Creek í Minnesota. Takið eftir. Saltaður hvítfiskur, 3c. pd. Grænt kaffi, gott, 9 pd. fyrir $1,00 Jamfata fyrir 50c. 22 pd. af hrísgrjónum fyrir $1.00 Ágætar sveskjur 5c. pd. Bezta brauð-ger lOc, pd. Allar dagleg' ar nauðsynjar (Groceries) eru ódýrari hjá mér en nokkurstaðar annarsstaðar i borginni. J. Joselevich. 301 Jarvis St. Leikfélag Skuldar leikur 2 gamanleiki: Vandræði Tabithu og Leikfysi á Uni ty Hall (á horni Nena cg Pacific Str.) fimtudagskvöldið 21. þ. m. Aðgangur 25c. Til arðs sjúkrasjóðs stúkunnar Skuld Ó. R. G. S. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skanflinayian Hotel. 718 main Mtr. Fæði $1.00 á dag. Undirritaðan vantar að hafa bréfa- skifti við stúlku, er væntanlega vildi giftast og flytja til þessara eyja. Góð- ur “kaiakter” frá hér málsmetandi mönnum sendur þeim er þess óska. Address: Gillis Goodman. Honolulu P. O. H. T. Til bókavina. Ég hefi nú loks fyrir skðmmu sið- an fengið til sölu 2. bindi af ljóðabók Páls Ólafssonar og vona ég að hún sé nú komín i hendur útsölumanna minna víðsvegar. Eg fékk bókina 3 vikum síðar en ég bjóst við, og stafaði sá dráttur af ófyrirsjáanlegum orsökum. —Eg hefi auglýst bókina til sölu f bandi, en verð nú að afturkalla það, því útgefandinn hefir sent mér bana að eins innhefta f kápu/en ég átti von á að hanu sendi 100 eintök í bandi. Útgáfa þeSsarar ljóðabókar er sér- lega vel vönduð að öllum frágangi. Framan við þetta bindi er góð mynd af höfundinum ogf æfiágríp hans, sem bróðir hans, Jón Ólafsson, hefir samið Þetta bindi er jafnstórt hiou fyrra og verðið hið sama. ;eða$l. Ég hefi enn óseld nokkur eintök af 1. bindinu, og geta þeir sem vilja eignast alt ljóðasafn þessa þjóðkunnahöfundar. pantað bæði bíndin hjá mér eða útsölumönnum míuum, eu fýrsta bindið verður bráð- um uppselt. Það væri að bera f bakkafullan lækinn, ef ég færi, að hæla ljóðagerð Páls Ólafssonar. íslenzka þjóðin hefir viðurkent það fyrirlöngu síðan. að hún hefir sjaldan eða aldiei átt listfengara alþýðuskáld. Hvað ritdóraa um bókina snertir, vitna ég til þeirra Þorsteins Erlings- sonar, Bjarka, Einars Hjörlei fsSonar, f ísafold, og séra Friðriks Bergmanns, í Aidamótum, siðasta árg. Winnipeg. 11. Febr. 1901. MAGNÚS PETURSSON. 715 William Ave. Winnipeg Coal Co. BEZT AMERISKU HARD OG LIN KOL Aðal sölastaður: HIQQINS OQ MAY Sts. ^TsTIlSrJNrX^EGI-. Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba. TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 Winnipeg 22 janúar 1901. Hér med tilkynnist að hinn árlegi fundur Manitoba smjör- og ostagerða fél. verður halðin í bcejaráðshúsinu i Winnipeg föstudagin 22 Febrúar 1901 og birjar kl. 9 f. h. Fuudirnir eru fyrir opnum dyrum og allir sem láta sér ant um smör- og ostagerð eru beonir og vel- komnir að sæka þá. Sjáið Prógrammið á stóru uppfestu auglýsingunum. E. Cora Hind. ritar. LESID. Um stuttan tíma selur Stefán Jónson allskonar ánlavöru með óvanlega lágu verði. Gleimið ekki að lesa aug- lýsingu þessa, það gæti borgaðfyrirhöfn yðar. Komið svo og sjáið kvað hann hefir að bjóða sem fyrst, sem allra fyrst, þá er bezta tækifærið. Virðingarfylst Stefan Jónsson. **#**###*#******«i*«#tt* ##*i # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl # # # * * # s w # # * “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum lr J“»«sir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWAKU L- DKEWRY- Slaiinfacturer & Importcr, WlAAll’EG. # % # * # # * * # * #################*######## *####*#########*###«# «*##* # # # # # * e # # # # # # # -m # 9 # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. [Sjáið tfl þess að þér fóið OGILVIE’S. # # # # # # # # # # # f #################### ###*## Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingravedinga í óða önn. Agætir drengja- og litlir karlmanna belgvetlingar 50c. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir tg>l OO. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum því þessa stærð mcð mikium afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- casins (skór) á $ 1. OO til fji I . 5O, og margt annað ódýrt. Gegnt Portage Ave. u 351 inain Street. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð voni daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum i samanburði við það sem önnur baktiri bjóða, því varan er g ó ð . .IV J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Army and ftavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér böfum þær beztu tóbaks og vindia- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og seij- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I. Brown & Co. 541 Main Str. 74 Lðgregluspæjarinn. ekki óski s£r þangað. Það er fögur sjón, sem verður fyrir auga de Verney. Aprílsólin björt og hlý sveipar alian bæinn í geislablæju ótelj" andi lita. Til og frá eru skemtigarðar þar sem ungir og fjörugir sveinar, hraustir og harðfeng- ir drengir leika ýmsar íþróttir, og engilfagrar blómarósir sitja á bekkjum skamt frá og klappa lof í lófa yfir hverjum sigri, sem unnin er og kasta blómvöndum frá drifhvítum, silkirajúkum höndum að fótum sigurvegaranna ásamt hlýju augnaráði, sem ekki er hvað léttast á metunum. En ástarguðinn léttfleygur og hvitvængjaður þýtur á milli trjánna, leynist með glettnissvÍD og lymsku brosi að baki laufgaðra limaog send- ir örfar sinar í ýmsar áttir. Fæst af þessu dreg- ur að sér athygli de Verney; hugsanir hans eru annarsstaðar um þessar mundir. Hann ekur eftir Imperatrice stræti og fram hjá stórum loftsvölum; par eru .tvær konur; önnur þeirra hefur máls og spyr: “Hver er hún ?" “Hvað meínarðu?” svarar hin. “Stúlkan, sem de Verney er .ástfanginn í, meina ég. Það leynir sér ekki, að það er ein- hver. Hann hvorki heyrir né sér; já, fyr má nú rota en dauðrota! Hann er dauðsáotinn, mað- urinn ! Hann gengdi mér einu sinni ekki þegar ég hneigði mig fyrir honum !” Og hún and 'arp- aði þegar hún sagðí þetta. “Uss, hvaða vitleysa !” svarar hin hlæjandi; “hann er náttúrlega að hugsa utn einhver alvar- leg störf eða mkilsverð málefni!” “Ó, hann er inndæli!” segir sú, er fyr tók til laáls. “Já, elskulegur ! Eg vona að hann komi Lögregluskæjarinn. 70 hælunum á henni”, segir Higgins. “Ef von Frakklands situr um hana, þá eru vonir allra annara dauða dæmdar. Við skulum fara yfir í söngsalinn hjá blómsölubúðinni. Ég heyri hljóð færasláttinn; hver veit nema hún sé þar”. “Við skulum koma, de Verney”, segir Fron- tinace. Svo fara þeir allir þrír af stað. Þeir ganga eftir brú. sem liggur yfir lítinn læk, snúa til vinstri handar og inn í blómskreyttan garð; þar var söngflokkur og lék á hljóðfæri. “Gáótu ekki svona hart, Mannice”, kallar Frontinac gremjulega; “þú gengur svo hart að ég hefi ekki tækifæri til þess að tala við þig; skárri eru það lætin ! Hvenær kemur grímu- klæddi glímumaðurinn fram i næsta skifti?” “Hvernig í ósköpunum ætti ég aðvita það?’> svarar hann, staðnæraist frammi fýrir félaga sinum, snýr upp á efravararskeggið og horfir spyrjandi í augu hans. “Hvað er þetta?” svarar Frontinace. “Þú þarít ekki að stökkva upp á nef þér af þessari spurningu. Ég hefi einu sinni áður spurt þig að þessari spurningu áður, og þá sagðirðu mér daginn 15. Febrúar, sagðirðu. Ég gæti sýnt þér það svart á hvítu". “Þótt það hafi sanr.ast á mér þá, að oft rat- ast kjöftugum satt á munni þá er það ekki þar með sagt, að ég geti alt af hins rétta ! ’ svarar de Vcrncy og hlær kuldahlátur. “Hvað á ann ars þessi spurning að þýða ?—hvað varðar þigum það, sem þú ert að Spyrja að ?” “Það er mín vegna, sem hann spyr þess ! segir Higgins, ‘ Það eru stúlkur frá Nýju JÖr- 78 Lögregluspæjarinn. hafa séð hann í Mexico. Hann kemur frá Ame- riku. Þetta er herra de Verney, þetta er herra Higgins !” “Þérhljótið að sjá furðu vel, ef þér hafið séð mig í Mexico !” segir Híggins. Hann hefir auðsjáanlega haft á sér öll einkenni Bandaríkja- manns. en þvegið af sér mesta Ameríku blæinn þessa fáu mánuði, sem hann hefir dvalið í Paris. Hann þegir stundarkorn, en segir því næst: “Já, þér megið svei mér sjá vel; ég hefi aldrei komið til Mexico; ég hefi auðvitað séð þangað frá stjörnuturninum; það eru nálægt 6000 mílur —við höfum svo ágæU sjónauka, þá beitu, sem til eru i víðri veröld. Ég vildi að við hefðum einn þeirra hétna, Georg”. í þessu bili gengur forkunnarfríð kona fram hjá þeim, Bandaríkjamaðurinn lítur hýrlega til hennar, tekur afsér gleraugun og þurkar af þeim. De Verney tekur til méls og segir: “Herra Frontinace er ekki vel að sér í landafræðinni, þess vegna verðiö þér að fyrirgefa honum þótt hann haldi að þér hefðuð séð mig i Mexico; hann hefir ekki hlotið eins mikla mentun og alþýðu- skólagengnir menn hjá ykkur”. “Louisa er ekki hérna !” segiJ Higgins, án þess að veita því eftirtek.t, er de Verney sagði. “Ekki enn þá”, svarar Frontinace, “en það er svo vístsem að fið erum hérna að hún kemur; veðrið er svo einmuna gott og keisarasonurinn er viss að færa henni peninga fyrir blóit”. “Já. og þá höfum við nú líklega ekki mikið tækifæri þegar koaungborinn spjátrungur er á Lögregluspæjarinn, 75 til frúCavagnac í kvöld; ég býst við að borða þar kveldverð. Ef hann verður þar þá ætla óg að vera “Venus”. Skák þér !” “Uss ! Ég gæti bezt trúað að hann liti ekki einu sinni við þór !” »varar hin, stutt í spuna. “Þú veizt nú betur en þetta,’, segir sú fyrri. “Mér er þá ilia farið aftur. ef piltarnir láta aft- ur augun þegar ég er nálæg !” Hún var einhyer fríðasta stúikan í Paris um það leyti; vonar- stjarna á framtiðarhimni allra ungra pilta, og hún vissi líka af því.—Hún þegir stundarkorn og segir þar næst. 'Það vantar lítið á að hann sé eins fríður og glímumaðurinn grímuklæddi”. Grimaklæddi maðurinn. Já þar komstu með það. Q hvað hann er yndislegur!” “Já, sú fegurð ! og limaburðirnir og allar hreifingar ! Hann er sannnefndur engill!” ( “Þér þykir hann þá fallegur lika. Þú getur þóekki náð i alla ! Engin gleypir sólina !” “Ó, mér lízt svo vel á hann að óg ætla að gera alt, sem mér er mögulegt til þess að vita hver hann er”. Þegar hér er komið samræðuni þeirra, er de Verney kominn að Boulogne götu. Skemti- garðurinn sem þar er virðist vera með allra feg- ursta móti, trén eru hvanngræn og grasið lítur út eins og fegursti dúkur sé breiddur á jörðiua undir fætur fríðra meyja og gervilegra sveina, er lsiðast i garðinum frara og aftur, Vorblómin • ru að byrja að eægjast út úr fylgsnum sínum, •ins og þau séu hálfhrædd eða feimin að horfa á alla dýrðiua og haldi að sér verði engin eítir- tekt veitf, þar sem alt sé svt andurfagurt. Þad

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.