Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 6
6. Bls. WINNIPIÍG, 4. JANTTAR 1912. HEIHSKRINGLA '3SSSr'--'» lí | Ungfrú Ilulda Laxdal fór vestur til Leslie í íyrri viku. Hún ætlar aó dvelja nokkrar vikur hjá frænd- fólki sínu þar. þorsteinn Jónsson, hankaþjónn frá Foam Lake, kom hingaö til i borgarinnar fyrra laugardag, og ; ætlar að dvelja hér fyrst um sinn. —--------— Col. Paul Johnson, frá Moun- , tain, N. Dak., var hér á ferð á laugnrdaginn var á leiö til Saska- i toon, Sask., að finna Jón son sinn þar. Col. Johnson var í sínum nýja heiðurs-embættisbúningi, en hafði skiliö sveröið eftir heima. Hann leit vel út í nýju múndering- unni, og minti það á vísuna, sem hr. Kristján Júlíus kvað : þjóöarprýði þig ég tel, þú ert frægur orðinn. ‘Uniformið’ fer þér vel, fallbyssan og korðinn. Frá Saskatoon fer Col. Johnson suður til Bismarck, Fargo James- town og annara staða í Banda- ríkjunum í hermálaerindum. Hann kom viö á skrifstofu Heims- kringlu, en hafði lítinn tíma til • Cor Portage A ve. & Hargrave • ta^a'__________________ • Phone- Main 808. S! „. f f t• HCWMI Stofnfundur skandtnavt.ika ft- ____________________1 lagsins fyrirhugaða veröur habi.rn r , : næsta þriðjudagskveld kl. 3 í Oool Frettir ur bænum Tempiars Ilall á Sargent Ave. — i Vonaö, að Islendingar fjölmenni ^ BEZTA | GJÖFIN | EnuIN G.JÖF gæti verið heppilegri og kærkomnari þeim er hljðmleikum unna en gott og vandað Piano: Látið stærstu hljððfæra búð- ina f Winnipeg selja yður eitt af sfnum vðnduðu og hijómfögru Heintzman & Co Pianos eða Player Piano. sem hvergi á sinn líka. Skilmálar vorir eru hinar aðgengilegustu Kuldatíð undanfarna daga, frá 25—35 stig fyrir neöan zero jafnað- arlega á morgnana, og stingur það all-mjög í stúf við undangeng- iö blíðviðri. Frá Nýja tslandi kom til bæjar- ins þrjátíu manna nefnd þann 28. des. sl., til þess að finna Hon. Robert Rogers, innanríkisráðgjafa Canada stjórnar og biðja um framlenging á járnbrautinni frá Gimli bæ norður að Islendinga- fljóti. Mr. Rogers fór með nefndar- mönnum á fund herra Bury’s, að alráðanda C, P. R. félagsins hér vestra, og var þá málið borið upp fyrir hontim, því að hann einn ræöur framkvæmdum félagsins ;hér vestra. — Mr. Bury kvaðst hafa haft menn til að ferðast um hér- aðiö og skýrsla þeirra væri sú, að þar væri lítil framför. Nú væri stjórnarnefnd félagsins í Montreal einmitt að íhuga, hvort taka skyldi upp þá stefnu, að tvöfalda sporið á aöalbfautinni eða að halda áfratn að byggja greinar til þess að býggja upp landið. Um þetta yrði gerður fullnaðarúrskurð þangað. Næsla kappspil í íslenzka Conservative Klúbbnum verður á mánudaginn kemur, 8. þ. m. Verðlaunin, sem um var spil- að á fimtudagskveldið var, hlaut Magnús Pétursson. Ilerra II. Ilermann, frá Árborg, Man., flutti til borgarinnar fyrir Jólin og býr nú að 695 Home St. Kuldar tniklir hafa verið ltér í fylkinu síðan um jól, en snjófall ekki. Alt fram að þeim tíma var hér öndvegistíð. <<SEMI-ANNUAL,, SALA MIKIL KJÖRKAUP Til 29. FEB. Sjáið vorn “ Semi-Annual-Sale Catalogue ” ViKRHVAÐ keypt eftir þessurn verðlista vorum sparar yður peninga Vér höfum unnið hart til að koma þes^ari söiu á. og vér bjóðum þar tvfmælalaust það bezta fáanlegt fyrir það verð. Vér höfum sknsett f, sölu verðlista vorum vörurnar yður til hægðarauka, og þennan verðlista sendum vér tafarlaii3t og vér fáum nafn yðarog áritun að vita. Sérhvér húsmóðir ætti að eiga eitt eintak, þar sent kjörkaup á hösnauðsynjum eru hvað mest boðin Takið eftir ! 'J'IL hagnaðar sjálfum yður, sendið inn pöntun yðar sem allra fyrst. Eftir f>ví sem lengra líður þess óvissara er að þér getið fengið sem þér óskið eftir, þvf þegar ein tegund er uppseld, getum vér ekki útvegað yðnr hana. vegna þess að þvf nær allar af afsláttarsölu vörum vorum eru keyptar með sérstökum kauputn. Um vörusending að ÆTIÐ “express' senda undir 25 pundum með en yfir 25 pundum er ábáta samara að *enda með freight. Reynið að hafa vörupöntunina 100 pund eða meira því sá þttngi nær lægsta fartaksta—með freight og er mikið ódýrara en ef seDt væri meðj“ex- press”. Aðgætið flutningi töflunar t haust og vetrar verðlista vorum, og pantið jafn- framt frá ho"um ef þér finnið J>að ekki f þessum “sölu verðlista vorum”. s Skrifið eftir verðlistanum™Hann er gefins. ÉRHVER ætti að eiga eintak af “Semi-Annual Sale Catalogue vorum Hann er gefins. Ef þér hafið ekki þegar fengið hann, skrifið tafalaust og vér sendum hartn um hæli. GERIÐ ÞAÐ NÚ! NAFN POSTHÚS. T. EATOIM C?, Fróði. WiNNlPEG, LIMITEO CANADA EFTIR BRÚÐKAUPIÐ ætti yður að dreyma BOYD’S BRAUÐ Það ætti að verða eins beilladrjúgt eins og brúð- arkakan, og betra, þvf að heilnæmasta fa'ða oghrein- asta er BOYD'S BRAUÐ Flutt daglega heim til yðar og kostar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 Borgendur F r ó ð a frá 20. des. 1911 verða kvitteraðir í janúar- blaðinu. "’taplasoa TVJagnÚS Slranlffl Ilerra Ófafur Hannesson, frá Daleview, Sask., kom snöggva ferð til borgarinnar í sl. viku. Ilann hefir búið þar einn íslend- ur á ársfundí íélágsins í Montreal. inga á landi sínu í sl. 5 ár, og læt- ur vel af land-skostum þar. Upp- skera hefir verið þar ágæt og ó- frosin á hverju ári síðan'hann kom þangað ; að eins seinsáður hör skemdist þar á siðasta hausti. — Radvílle bær er þar við C.N.R. brautina og er í tniklum uppgangi. það var byrjað að byggja fyrsta hús bæjarins í fyrra haust, eða fyrir 15 mánuðum síðan. Nú er þar um 20 verzlunarhús, það með 2 bankar. Bæjarlóðir hafa tífaldast í verði á þessu tímabili og halda áfram að hækka í verði með vexti bæjarins. C. N. R. félagið er nú þar “roundhouse” og gera bæinn að lesta- að byggja ætlar að skiftistöð. Ilann kvaðst mundi verðá á þcitn fttndi og skvldi þá leggja beiðni nefndarinnar fyrir stjórnarnefnd- ina. En ér hann var beðinn að segja nefndinni, hvórt hann vildi á stjórnarráðsfundi félagsins eystra JeRfT.ía fram meðmæli sín með beiðni nefndarinnar, þá neitaði hann að gera það. Hr. Bury kvað félagið hafa næga Iteninga til að starfa með, en vinnuafl og verkefni skorti. Hann kvað nefndir koma til sín daglega, úr vmsum hlutum Vesturlandsins, biðjandi um brautir inn í héruð sín, og hefðu sumir bændur 80 mtlna langan veg að aka hveiti stnu til næstu vagnstöðva. Nefndin fullvissaði herra Bury um, að hægt væri að fá alt efni og vinnuafl frá sjálfum bvgðarbú- um þar neöra til þess að leggja þennan stúf. En svar herra Bury’s var, að nefndinni yrði gert aðvart um ákvæði félagsins fyrir lok jan- úarmánaðar næstkomandi. Manitoba búnaðarskólinn heldur stutt námsskeið fyrir bændur og aðra, sem læra vilja hússtjórn, alla vikuna. sem byrjar mánudag- inn 12. febr. næstk. Samtímis verða þar fundir bændafélagattna, og einnig sýning á útsæðis korn- tegundum. Prógram alt er vandað og er vonað að aðsóknin verði meiri en á nokkru undangengnu ári. Herra Oddur G. Akraness biður þess getið, að áritun hans verði hér eftir Gimli, í stað Hnausa að Ilerra Sveinn Magnússon, frá undanförnu. Gimli, sem legið hefir 4 mánuði þar neðra í magasjúkdómi, var Klúbburinn Helgi magri heldur fluttur hingað á spítalann um jóla- fttnd í samkomusal Únítara í kveld leytið og gekk undir uppskurð hjá (fimtudag). Áríðandi að meðlim- Dr. Brandson á fimtudaginn var. irnir mæti, því mikilsvarandi mál- Ilann er enn þungt haldinn, en efni eru á dagskrá. byrjar kl. 8. Herra Sigurður Guðmundsson, frá Gardar, N. Dak., kom hingað til bæjarins fyrra miðvikudag, eft- ir að hafa íerðast um Nýja ísland mánaðartíma í kynnisför til frændfólks og kunningja. Kona hans var í för með honum. þau hjónin héldtt heimleiðis á laugar- daginn. íslenzka íþróttafélagið “Leifur hepni” heldur fund föstudagskveld- ið 5. jan. í neðri G.T. salnum. All- ir meðlimir ættu að sækja þennan fund. íslenzka stúdentaiélagið heldur fund í sunndagaskólasal Fyrstu lút. kirkju á laugardaginn. kemur kl. 8 að kveldi. Allir íslenzkir námsmenn boðnir og velkomnir aö vera á fundinum. Herra Jón Thordarson, frá Wild Oak., var hér á ferð í þessari viku í verzlunareritidum. Meðal annars cr hann að útvega sér áhöld til þess, að rífa tré upp úr landi símt tneð gufualli á næsta vori. Segir hann það vera l*eztu og greiðustu aðferðina til þess að hreinsa land- ið af trjástofnun, eftir að búið er að höggva niður tkóginn ; og svo kveðst hann hafa bezt gagn af gufukatli sínum, að hann geti not- að hann jöfnum höndum til þess að hreinsa landið og plægja það og þreskja uppskeruna af því. Herra Ásmundur Jónsson, frá Sinclair, Man., kom hingað um jólin með konu sína til uupskurð- ar við innvortis mieinsemd. Dr. Brandson hefir sjúkling þennan og gefur von uan bata. Herra Snorri Jónsson, frá Tan- tallon, Sask., var hér á ferð i sl. viku, sem snöggvast, í kynnisferð til kunningjanna ; tafði hér aðeins þrjá daga. Úr bréfi frá Kctchikan, Alaska, 20. des. 1911 : “Héðan er ekkert að frétta, nema alt það bezta. Tíðin var Ijómandi góð í alt sum- ar og haust síðastliðið- F.nnþá hefir hér ekki komið frost eða snjór ; cn rignt hefir öðru hvoru. Almenn heilbrigði hér í bezta lagi, og enginn dáið hér um langan tíma ; en fólksfjölgun með mesta móti í ár, og sama ,að segja með giftingar, því fjórtán hjón hafa gift sig á þessu ári”. Fyrir nokkrum dögum kom til borgarinnar A. G. Boyce, frá Tex- as. Hann er milíónaeigandi og hafði með sér frú Sneed, konu ann- ars milíónaciganna þar syðra, og hafði hún strokíg frá bónda sínum til þess að hlynna að förunaut sín- um. Fn bóndi konunnar kom hin,g- að til bæjarins um síðustu helgi og fékk konu sína til að fara suð- ur með sér. Boyce fór béðan á annari lest til þess þar syðra að standa fyrir máli fyrir þetta konu- rán. Fundurinn læknirinn gefur von um bata. GÓÐA VINNUKONU vant.ir að 548 Agnes St. Gott kaup í boði. Ileimilið er íslenzkt. Herra C. J. Samson, lögfræðing- ur frá Devils Lake, N. Dak., kom til bæjarins um jólin í kynnisför til kunningja sinna hér. Hann fór heitnleiðis aftur um síðustu helgi. Ilr. Tom Thorsteinsson, frá Wild Oak, var hér á ferð um helg- ina ; fór heimleiðis á mánudaginn. Ungfrúrnar Alice Bjarnason, Ingi- björg. Thorsteinsson og Lína Gott- fred, frá Wild Oak, komu hingað til borgarinnar fyrra fimtudag. — þær ætla sér að ganga á kennara- skóla það sem eftir er vetrarins. Borgarstjóri Waugh hefir aug- lýst, að hann verði hvern dag ár- degis á borgarráðsfundum, en á skrifstofu sinni hvern virkan dag | frá kl. 2—4 e.h., að undanteknitm Ilerra Th. Thorkelsson og kona Jaugardögum, þá verður haun þar hans, frá Oak Point, voru hér á frá kl. 10 f.h. til 12 hádegi. ] ferð í borginni í þessari viku. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss R. J. Davidson. Miss Guðrún Sigfússon. Mrs. Margrét Bergthorsson. Mr. Loftur Guðmundsson. Mr. Ástvin S. Johnson. Mr. Markús Sigurðsson Mr. G. S. Snædal. Miss Dora Bergthorsson. JÓN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Dr. G. J. Gíslason, Physlclaii and Stirgeon 18 Sovth 3rd Str , tírnnd Forlfg, N. Thú Athvuli veilt AUGNA. KYRNA og KVKHKA SJÚKDÓMVM A- SAMT TNNVOHTIS SJCKDÓM- UM og UTPSEURÐI. — 50 Hlutir Almenningi tilkynnist hér með að ég «el ekki mittna en 50 Hluti hverjum þeim er hlutliafar vilja gera»t f BUICK 0IL C0. eða LUCKY JIM ZINK MINES LTD. Pöntunum fyrir smærri hlutafjölda verður ekki ganm- ur gefinn. Ákveðisverð hvers hlutar í Buick Oil er 1 d"llar. en 40 cents hver hlutur f Lucky Jim. Þetta láa verð stendur f><5. aðeins fáar vikur, hækkar þá um helming. Notíð því tækifærið meðan það gefst. Karl K. Albert 708 McArthor Blgd. Winnipeg, Man. TALSÍMI MAIN 7323 C.P.R. Lönd C.P.R. Jjönd ti! sölu, í town- ships 25 tii 32. Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með t> eða 10 ára Ixjrguu- ar tfma. Vextir (5 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. JJ. Abbott, að Foam Lake, H. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Bask., eru þeir einu skipaðir umhoðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara ert þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Knupið pessi lönd m't. Verð þet'rro vcrðnr brdölcga sett upp KERR BROTHERS WVNY2^ERALSf:LES^B?<TSSASK. Kennara vantar, við Big Point skólann No. 962, — kenslutími frá 10. jan. 1912 til 30. júní 1912. Óskað eftir annars eða þriðja stigs kennara, helzt karl- manni, sem fær er að kenna söng, ef þess er kostur. Tilboð, sem til- greini mentastig, æfing og kaup- gjald, setn óskað er eftir, sendist undirrituðum. Tilboðum veitt mót- taka til 6. jan. 1912. WUd Oak P.O., 16. des. 1910. INGIM. ÓLAFSSON, Sec’y-Treas. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPIANOg] 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 PAUL BJARNAS0N FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. JOILYSOA & CARR RA FLEIDSL UMEEN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvisunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Aye. Tal. Garry 735 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. TH. J0HNS0N JEWELER 286 Main St., Sími M. 6606 B0NYAR, TRUKMAN AND THOliNBURN L Ö G F R Æ Ð I N G A R. Suite 5-7 Nunton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, MANITOBA Dr. J. A. Johnson PhVSICIAN and SURGEON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast fyrir ötult of fram- pjarnt fasteÍRna- fólaK. Menn sem tala átlend t-ungumál hafa forsransrarétt. lié sö ulaun borcnö. KomiöogtaliÐ viö J. W. Walker, sölnráös- mann. F. .1. Campboll Jk Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verglar meP fasteingir. fjárlán og ábyrgCir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block TalHÍmi Maln 4700 Heimlll Roblin Hotel. Tals, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Gor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 HeimilÍH Garry 899 HANNES MARiNO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hamllton Bld«. WINNIPBG P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason l'astei|nnsali. Selur hás ojjt lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TAL. M. 4700. hús Tal. Sheib. 2018 J- J. BILDFELL PASTBIONASALI. Unlon Bank Sth Floor No. S20 Selur hás or lóðir, og anrmö þar a0 ldt- andi. l.'tvoKar peningalén o. fl. Phone Maln 268S G, S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaönr 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- sími Mhíu 5142 KLONDYKE 14 ÆJ'XTTTlí ora beztu JlÆl/lM U Iv Tarp*?*I>ar. 1 heimi. E í n Klondyke hœna verpir 250 eggjum á ári, fiöriö af þeim er eins og bezta all. Verö- mœtur hænsa bœklingur erlýsir Klon- dyke hœnum veröur sendur ókeypis hverjum sem biöur þess. Skriflö; Klondyke Ponltry Raneli MAPLE PARK, ILLINOIS, U. S. A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.