Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. SEPTEMBER 1916 HEIMSKRINGLA BLS. 3 Hvernig á ég að auka inntektir mínar ? INNGANGUR. Flestir hafa lesið söguna um Mi- das konung, sem öðlaðist hann hæfileika, að breyta í gull hverju bví, sem hann snerti. Hann var fé- gjarn mjög og sat tímunum saman í gullklefa sínum, og jós yfir sig gullpeningunum. Þessi dæmissaga er eins og allar aðrar slíkar sögur, — hún er að eins líking. Midas hefir ef til vill verið framsýnn og haft iag á bvi, að láta peninga sína margfaldast, og hefir bví bessi saga orðið til um hann. Líklegt er, að hann hafi átt stóreflis búgarða og kunnað svo vel búfræðina, eins og hún tíðkaðist í bá daga, að öll fyrirtæki hans hafa orðið arðsöm fyrir hann. Það hefir margur Midas lifað, og hann er enn víða að finna. Óhætt mun vera að segja, að allir — háir sem lágir — séu að leita gulls á ein- hvern hátt. Námumaðurinn leitar að bví í jörðunni, í klettum og ár- farvegui«; beir, sem verzla með peninga, leita að bvf í arðsömum skuldabréfum; — fasteignasalinn reynir að nota sér erfiði annara, til að koma í hátt verð landsblettum, smáum eða stóruin sem hann hefir beitt hagsýni sinni til að kaupa; — verzlunarmaðurinn kaupir og selur nauðsynjavöru sér í hag; — bónd- inn framleiðir og selur afurðir sín- ar verzlunarmanninum. Á benna hátt má telja upp ótal atvinnugreinar, sem allar hafa eitt og hið sama markmið, nefnil. auð- safn. Sumir sækjast eftir auð af ein- tómri auragirnd; aðrir girnast munað ]iann og gjálífi, sem pening- arnir veita; sumir finna, að völd og metorð eru auðfengin, ef pen- ingamágnið er nóg; enn aðrir sjá, hversu mikið gott má gjöra með peningum, begar beim er rétt varið; — en allur fjöldi fólksins vinnur og stritar að eins til að geta lifað. Og vel sé beim, sem hafa gæfu til að öðlast allsnægtir fyrir sig og sína á uppbyggilegan og heiðarlegan hátt, hvaða stöðu, sem beir hafa í inann- félaginu. Eftirfylgjandi tafla er mjög fróð- leg og er vel bess virði, að hún sé vel athuguð: ÝMSAR AÐFERÐIR TIL AÐ AFLA SÉR LIFSUPPELDIS. A.—Án sparnaSar og þjóðþrifa (uneconomical). 1. Eyðileggjandi. Strfð og sjóránferðir. Rán, Pjárglæfrar Svik á vörum. Fölsun peninga. 2. Hvorkynslegt (neutral). Að giftast til fjár. Að erfa miklar eignir B.—Með sparnaÓi og þjóðinni til þrifa (economi- cal). 1. Frumlegur iðnaður. Námugröftur Yeiðar Eiskiveiðar Skógarhögg BÚSKAPUR 2. Annar iðnaður. Iðnaður í verksmiðjum Plutningar Kaupskapur og verzlun 3. Fræðsla og embætti. Kensla Lækningar Prestsskapur Stjórnmenska Skemtandi (leikhús, ljóð og sgöuritun). Á bessu má sjá, hver er afstaða bóndans, og má hann vel við una, ef iiann stendur vel í stöðu sinni. Bændastéttin leggur til meginið af beim hlutum, sem heimurinn barf til viðurværis, einnig óunnin efni (raw products) fyrir fatnað og ýms áhöld. Stærsta spursmálið fyrir bóndann er ]>ess vegna í bví falið, að fram- leiða sem mest af allskyns afurðum, og breyta ]ieim i gull, — bví bónd- inn er einnig gull-leitandi. Hann grefur gull úr jörðu; hann byggir upp velmegun Jijóðarinnar betur en nokkur önnur stétt getur gjört. Fyrir bessa starfscmi á hann skilið að öðlast allsnægtir fyrir sig og sína; hann þarf að verða efnalega sjálfstæður, vel upplýstur og met- orðagjarn. Staða hans f bjóðfélag- inu heimtar bað. Fyrsta sporið er: "verkleg bekk- ing”. Húri eykur inntektirnar og gjörir bændastéttinni mögulegt, að veita sér bau önur gæði, sem lifið hefir að bjóða í bessu framfara- landi. Vér höfum nú ráðist í, að skrifa áframhaldandi ritgjörðir um bmr ýmsu greinar búskaparins, sem geta, hver i sinu lagi eða allar til samans, aukið svo velmegun bónd- ans, að bæði geti hann orðið bjóð- inni til meira gagns, og sjálfum sér og fjölskyldu sinni barfari maður en áður. Málefnin, sem rædd verða í dálk- um Hkr. (citt í hverju blaði), eiýji bessi: 1. útsæði. 2. Garðrækt. 3. Kynbætur á búpeningi. 4. Hestar. 5. Mjólkur- og smjör-framleiðsla. 6. Fóðrun á sláturgripum. 7. Sauðfjárrækt. 8. Hænsnarækt. 9. Aldinarækt. 10. Býflugnarækt. Hvert málefni verður skoðað frá sjónarmiði “fjölbreytilegs búskapar’ (mixed farming). Það er gengið frá bví vísu, að lesarinn sé nú begar bú- andi og stundi hveitirækt og kvik- fjárrækt, eins og alment gjörist. — Ef hægt er, mun lesaranum bent á bæklinga og rit, sem fjalla um A sérstöku grein, sem um er að ræða, svo hann geti kynt sér út í æsar bær greinar, sem liann hygst að leggja sig eftir. Vér reynum að leysa úr spurningunni: “Hvernig á eg að auka inntektir mínar?” með bví að benda á möguleikana, sem felast í sérhverri ]ieirra tíu búnaðar- greina, sem hér eru taldar að ofan. B. Nokkur orð um rakara Eftir MARK TWAIN. Alt er breytingum háð í heimi bessum, nema rakarar, framkoma beirra og rakstafur við dyrnar. Haf- ir bú einu sinni heimsótt bá ná- unga, bá hefir bú reynt og séð alt, er Jieir hafa að bjóða til daganna enda. Eg íét raka mig f morgun. Maður kom eftir Jóns-stræti, og eg kom eftir Aðal-stræti — eins og ætíð á sér stað. Eg flýtti mér, en hann varð einu feti á undan mér; eg koen strax á hæla honum, en sá hann taka eina stólinn, sem auður var og bezti rakarinn starfaði við. Það tekst líka ætíð svo til. — Eg settist niður vonandi að eg yrði erfingi að beim stólnum, er skárri rakarinn af hinum tveimur, er oftir voru, hafði umsjón með, bví liahn var tekinn að greiða sínum manni, Jiai' sem liinn var að eins farinn að baða sinn mann í og úr einhverri olíu- leðju. Þegar eg sá, að No. 2 var farinn að draga fram á No. 1, fór eg að verða súr á svip. Þá er No. 2 liætti um stund, til boss að kjafta við nýjan j komumann og varð við bað á eftir, bölvaði eg og beit á jaxlinn. Þá er No. 1 tók aftur að hafa sig áfram og beir embættisbræðurnir tóku burkurnar af mönnum sínum og komið var að bví að annarhvor kall- aði: “Sá næsti”. lá mér við aðsvifi. En á bví augnabliki kendi fjandinn No. 1 að taka til að laga brúnahárin : á sínum manni, bá sá eg að hann j yrði á eftir. Eg rauk á fætur og fór 1 út til bess að lenda ekki 1 klónum á No. 2, bví mig brast brek til bess, að horfa í augun á No. 2 og segja honum, að eg ætlaði að bíða eftir bróður hans No. 1. Eg var úti fimtán mínútur og bjóst nú við að hitta betur á. Minna um ]>að. Allir stólar fullir og fjórir inenn biðu Jiegjandi, fúlir, óánægð- ir og möglandi, eins og ætíð á sér stað í rakarabúðum. Eg settist nið- ur á lélegan stól og tók að lesa ó- merkar auglýsingar, er héngu í um- gjörðum og báru mikið lof á ýmsa liti, er fegruðu hár manna: bar næst las eg óteljandi bvætting um sápur, skegghnífa og alla mögulega og ómögulega hluti. Loks las eg blöð bau, er minst voru ötuð og hljóðuðu um ýmsa sögulega at- burði; en írá öllu bessu var bar vitlaust skýrt frá. Loks kom röðin að mér. Ein rödd hrópaði: “Næsti!”, og eg lagði mig undir hendurnar á — No. 2, auð- vitað. Þannig atvikast bað ætíð. Eg mælti í auðmjúkum róm, að eg byrfti að flýta mér og liafði bað engu minni álirif á hann, en bótt hann hefði verið algjörlega heyrnar. laus. Hann sveigði höfuðið á mér aftur á bak og breiddi á mig burku. Hann setti klærnar í hárið á mér og sagði, að bað byrfti að jafna bað! Eg kvað nei við bví. Hann rannsak- aði bað aftur og kvað bað of langt að aftan, samkvæmt nýtízku, — betra að stytta bað. Eg sagði, að tæp vika væri síðan bað hefði verið stytt. Hann hélt rannsókninni á- ■fram og mælti loks: “Hver stytti bað?” “Þér sjálfur”, svaraði eg. — Þar sigraði eg brælinn. Þá tók hann að hræra upp sápuna og um leið að skoða sjálfan sig mjög nákvæmlega í skuggsjánni. Þar næst löðraði Jiann sápu öðru megin á andlit mitt, og virtist vera að hugsa um, að gjöra hinni hliðinni sömu skil; en bau ósköp báru að hendi, að nokkrir hundar hófu bardaga fyrir utan gluggann. Hann liljóp frá mér svona útleiknum, að glugganum og stóð þar, unz bardaginn var úti. Til allrar blessunar misti hann bó 50 eents í veðmáli við annan rakara Nú lauk hann loks við að sulla á mig sápunni og tók að nudda klónum um alt andlit mitt. Næst tók hann að hvetja hnífræfilinn sinn á gömlu axlabandi, en tafðist all-mjög við bað, að ræða um grímu-dansleik, er hann hafði heiðrað með nærveru sinni kveldið áður, klæddur rauð- skjöldóttum búningi, er átti að auð- kenna liann sem konung. Honum kom svo undur vel, að félagar lians voru að minna hann á stúlku, er hann hafði hrifið með fegurð sinni og höfðinglegu framkomu, að nú ^ burfti hann að skoða sig enn ná-‘ kvæmiegar í skuggsjánni. Hann] lagði frá sér hnífinn og fór að lag- færa hárið s i 11, og tók ]>að engan ^ smáræðis tíma. Meðan á öllu bessu stóð, hafði sápan ]>ornað inn í and-; litið á mér, og étið sig inn i líffæri mín. Loksins byrjaði hann að raka mig; hann rak klærnar á kaf inn í kinnarnar á mér, til bess að teygja á skinninu; henti höfðinu á mér til og frá eins og knetti. Meðan hann hélt sig ]>ar á andliti mfnu, er ekki var viðkvæmt, leið mér bolanlega; en ]>á er hann tók að skafa, rispa og flá á mér hökuna, mátti eg ekki vatni halda, tárin runnu í fossa- falli. Hann tók víst nefið á mér fyr- ir hamarskaft, — eða bannig notaði hann ]>að, — og við tækifæri komst eg að bví, að liann væri notaður til að hreinsa lainpana í búðinni. Eg hafði oft liugsað um ]>að með sjálf- um mér, hvort rakarar væru látnir gjöra ]>að, eða ]>að væri verk hús- bóndans sjálfs. Nú var eg að liugsa um ]mð með sjálfum mér, hvar hann væri líkleg- astur til að skera mig, en hann varð á undan mér, og skar mig dug- lega á hökunni áður en eg var bú- inn að hugsa málið. Nú tók hann að brýna breddu sína af kappi miklu, — bað hefði hann átt að gjöra fyrr. — Eg vil ekki áta raka mig mjög næmt, og bað liann því, að yfirfara ekki aftur verk sitt. Eg reyndi að íá hann til að leggja nið- ur vopnið, því eg óttaðist, að nú mundi hann hamast, einmitt á þeim bletti á hökunni á mér, er aldrei má undir skegghníf koma. Hann sagð- ist að eins ætla að raka burt ofur- ltinn topp og — á sama vetfangi — sveiflaði hann hnífnum á blettinn fyrirboðna og blóðboginn stóð þeg- ar úr undinni. Nú þreif hann hand- klæði, helti í það “bay”-rommi og skelti því framan í mig eins og vit- laus maður, — slíkan óskapa-þvott liefir enginn mátt þola síðan á dög- um Nóa. — Svo tók liann að þurka mig á þann hátt, að hann lamdi þurra endanum á handklæðinu um alt andlitið mitt. — Mundi nokkur menskur maður þurka sér þanriig? En rakarar þurka marini aldrei eins og kristnir menn. Þar næst helti hann “bay”-rommi á undina gínandi, stráði dufti yfir rommið, helti aftur úr pytlu sinni yfir alt saman og mundi hafa haldið svona áfram til eilífðar, hefði eg ekki boð- ið honum, undir atför að lögum, að hætta slíku þræla-athæfi. Nú stráði hann dufti um alt andlit mitt, reisti mig til hálfs upp, og tók að bora klónum í hárið á mér með miklum spekingssvip. Þá stakk hann upp á því, að eg léti þvo höfuð mitt; — það væri nauðsynlegt, — mjög áríð- andi. Eg kvaðst hafa gjört það sjálfur í gærkveldi. Þar lék eg aftur á þrælinn. — Þá lét hann þá góð- semi í ljósi, að hann væri til með að selja mér eina flösku af “Smith’s hár- frelsara”. Eg neitaði boðinu. Þá tók hann að ausa lofsorði á “John’s klæðafögnuð” og vildi selja mér þá fyrirtaks vöru. Eg neitaði aftur. Þá bauð hann mér “tannþvælið”, er hann sjálfur hafði fundið upp og þóttist góður af. Þá er eg neitaði, því, bauð hann mér hnífakaup. | Þá er öll þessi kaup fórust fyrir, jós liann yfir mig ilmvatni frá hvirfli j til ilja, smurði hárið mitt, þótt eg: grátbændi hann um, að láta mig nú í friði; reif talsvert af því upp með rótum og límdi vænan lokk af því fastan á ennið á mér. Meðan hann var að greiða augna- hár mín, sagði hann mér ofsalega tröllasögu af hundi, sem hann ætti, er væri hálft pund að þyngd. Þessa dælu lét hann ganga, unz eg heyrði klukkuna slá 12. Þá sá eg, mér til skelfingar, að eg var búinn að missa af eimlestinni. Þá fyrst þreif hann handklæðið af brjósti mínu, þurk- aði af því á andliti mér, rak greið- una einu sinni enn í hár mitt og sönglaði ömurlega: “Næsti!” Þessi rakari steindrapst úr slagi tveim stundum síðar. Eg ætla að bíða heilan dag til þess að koma hefndum fram. Eg ætla að fylgja fantinum til grafar. Varnish Stain G?örir gamla hús- —muni eins og nýja.— I (S.G.Th. þýddi). Úthlutun á sáðkorni og kartöflum. frá Dominion Experimental veturinn 1916—1917. Farms Eftir fyrirskipan akuryrkjumála- ráðgjafans verður beztu tegundum af korni og kartöflum útbýtt meðal kanadiskra bænda þenna komandi vetur og vor. Sýnishorn ]>au, sem útbýta skal, verða af þessum teg- undum: Vorhveiti 5 pund, hvítir hafrar 4 pund, bygg 5 pund og ‘field peas’ 5 pund. Þetta verður alt sent frá Ottawa. Einnig verður kartöflum útbýtt í þriggja punda bögglum frá hinum ýmsu tilraunabúum. En aðalbúið (Central Farm) í Ottawa sér að eins uin fylkin Ontario og Quebec. Þessi sýnishorn öll verða send bændum kostnaðarlaust með pósti. Að eins eitt sýnishorn af korni og annað af kartöflum verður sent hverjum bónda. Og með því að forð- inn er lítill að taka af, Viljum vér ráða bændum, að senda beiðni sfna sem ailra fyrst. Hver, sem skrifa vill (póstgjald frítt) til: Dominion Cerealist, Ex- perimental Farm, Ottawa, getur fengið .skýrsluform til að rita á beiðni sfna. J. H. GRISDALE, Director Experimental Farm. TIL VINA OG AÐSTANDENDA HERMANNANNA. JÓN SIGURÐSSON, I.O.D.E., fé- lagið óskar þess, að vinir og að- standendur hermanna þeirra hinna íslenzku, sem nú eru farnir, sendi utanáskrift hvers eins hermanns til forstöðukonu félagsins Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winni- peg.— Félaginu ríður á að vita rétta utanáskrift þeirra og breytingar, undir eins og þær verða, svo að þær beðnir að láta þetta ekki undan- falla. MARKET HOTEL 146 Princess Street á móti markaíinum Bestu vínföng, vindlar og aö- hlyning góö. Islenkur veitinga- maöur N. Halldórsson, leiöbein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpeg KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur aö blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : “C 1 * ** oylvja “Hin leyndardómsfullu skjöl’ “Dolores” <• T /■ 1 ' »» Jon og Lara “Ættareinkennið” ‘Bróðurdöttir amtmannsins” • *f / »» Lara “Ljósvörðurinn” “HVer var hún?” “Forlagaleikurinn’ “Kynjagull” BORGIÐ Heimskringlu Sérstakt Kostaboð Hver áskrifandi blaðsins er sendir oss borgun upp í skuld sína má velja um EINA SÖGUBÓK í kaup- bætir fyrir hverja $2.00 er hann sendir, TVÆR SÖGUBÆKUR fyrir hverja $4.00, þRJÁR SÖGU- BÆKUR fyrir hverja $6.00, og svo framvegis. Allar borganir sendist oss affallalaust. Notið tædifœrið. Eignist sögurnar ókeypis N N N N N N N N N N N N N N N N N

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.