Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 7
- * WINNIPPEG, 11. JANÚAR, 1917 HEIMSKRINGLA. BLS. 3 A ♦ heímsins Það er bragðið af bezta hveiti heimsins í brauði og kökum bún- um til úr PORITy FLOUR More Bread and Better Bread Gjaldið fyrir yfirstand- andi velvegnan j (Þýtt lauslega) Grein þesssi fjaliar um fjárhagslegt ástand í Bandarikjunum, en margt 1 henni, viðkomandi iðnaðarmálum og öðru, á engu síSur við oss hér f Canada. Vér erum nú að fara i gegnum það sama, kauphækkun, Dg um leið óumflýjanlega verðhækk- un á öllum nauðsynja vörum. Oanada verður einnig aS athuga vandlega framtíð sina, þess vísvit- andi að bæði verkalaun og vöru prísar verða að koma niður með tíð og tíma. Samanburður á sér þó stað að eins, í þessu, svo er honum öilum lokig. Canada hefir ekki steypt sér f hringiðu fjárglæfra-brallsins, sem gagntekið hefir heild Banda- rfkja þjóðarinnar. Canada hefir farið gætilega og þannig trygt fram- tfð sfna. Og Canada þjóðfn, em hefir svo stóran og göfugan þátt í núverandi veraldarstríði, þarf ekki ag etja við stjórnarfarsleg vandræði sem nú slá einna stærstum skugga á framtið Bandaríkjanna. Samt sem áður hefir alt framtiðar ástand í Bandarikjunum alvarlega þýðingu fyrir Canada þjóðina, svo náin eru verzlunar sambönd þessara landa það, sem á eftir kemur, hlýtur því að hafa meiri þíðingu íyrir osis hér í Canada en í fljótu bragði kann að .virðast. Banda- rfkin hafa nú verið aðnjótandi þeirrar mestu velvegnunar, sem þekst hefir í sögu þeirra. Það er bókstaflega ekki til þar núna vinnu- laus magur í öllu iandinu frá hafi til hafs. Verkalaun hafa tvöfald- ast, þrefaldast og fjórfaldast á síð- ustu þremur árum. Prá dæmum hefir verið skýrt, þar burðarsveinar á hótelum, sem áður fengu $25 f laun um mánuðinn, fái nú $35 til $40 í laun um vikuna á skotfæraverk- smiðjum. En þeir, sem snillingar eru orðnir í margvíslegri vinnu á verksmiSjum þessum—margir þeirra höfðu áður ekki nema $2 í laun á dag—fá frá $11 til $30 í laun, ekki um vikuna, heldur á dag. Dag- launamenn fá þarna nú hærri laun fyrir 8 stunda vinnu en formenn þeirra fengu á viku. Þeir fá hærri laun á viku en bankastjórar fá um mánuðinn. Verkaiauna hækkunin í Bandaríkjunum nemur á rúmu ári rúmum $300,000,000 — með öðrum orðum, kauphækkun verkamanna þeirra, sem vinna á skotfæra verk- smiðjunum, er jafn há og helmingur verðsins, sem fæst fyrir heils árs hveiti uppskeru. En þegar teknir eru til fhugunar árs gróSa hlutir iðnaðarfélaganna, þá verður myndin ekki eins glæsi- leg. Hærri verkalaun og verðhækk- un á óunnu efni þýðir lægri gróðahluti. Ein sérstök stálvara er nú seld með 200 per cent hærra verði en árið 1914. AfleiSingar þessar eru sýnilegar í hinum trylta og hamstoia vöru- markaði. Vöru markaður er nú allur orðinn verra en æðisþrung- inn. K0par, baðmull, stál, hveiti — allar eru nú vörur þessar 200 per cent verðhærri en árið 1914. Allar iSnaðargreinar, skotfæragerð, verk færa smiðjur, járnbrautir — alt er þetta á ægilegri galdra reið f skýj- um uppi, fyrir ofan skýin, þangað sem flugdrekar og sprengikúlur hefjast til að koma þaðan niSur aftur, óg oft verður niðurkomunni þannig varið, að alt tvístrast og molast sundur, sem nærri er. Og gullið heldur áfram aS hellast inn í landið í stórgusum, sem hægiíegar væru til ftð drekkja gull- græðgi Midasar hins forna. Árið 1914 var f Banciaríkjuinmi vara- sjóður af gulll að upphæS $1,890,- 000,000. Árið 1916 hafði sjóður þessf hækkað upp I $2,700,000,000 —> hafði aukist um $800,000,000. Gullið berst nú ti! Báhdaríkjanna svo ört, ftð báð nemur kring um $65,OÓÖ,Ó0O á mánuði. Þó Banda- ríkin hafi lánað erlendis um eina og hálfa biljón, þá hafa lán þessi mest megnis verið lántraust fyrir vörur, sem keyptar hafa verið eða í vændum að vera keyptar; er lán þessi verSa borguð hafa þau f raun Dg veru aukið gull innflutninginn. Með öðrum orðum hljóta Banda- ríkin nú eins mikið gull utan að frá árlega, eins og öll lönd heims framieiSa á ári hverju. Útfluttar vörur eru í dag fjór- faldar við það, sem þær voru árið 1914. Ekki þarf frekari sannana við til þess að sýna, að f Bandaríkjun um eigi sr nú staS afskapleg og stórkostleg fjárhagsleg velvegnun. Er því ekki að undra þó hinar fjár- hagslega þjáðu þjóðir Evrópu, bú- andi við afarháa skatta og ,f bar- áttu upp á líf og dauða fyrfr frels- ishugsjónum sínum, líti með vax- andi stygð til þessa lýðveldis, sem Bfir í “vellystingum” við yfirgnæf- andi auðsuppsprettur, í kyrð og spekt friðarins, — er aðrar þjóðir heimsins berjast meS blóðmagni sfnu fyrir sönnum lýðveldis hugsjónum. Wood herforingi hefir sagt — og enginn hefir andmælt honum — að við k>k núverandi stríðs verði Bandaríkjaþjóðin mest öfunduð, mest hötuS og mest íyrirlitin af öllum þjóðum heims. Theodore Roosevelt hefir bætt því við, að Bandarikin standi eins illa að vígi til sjáifsvarnar og ákaflega feitur maður, sem á bágt með að verjast sökum fstru sinnar, eSa afar stór ost-kaka, sem reynir að verja sig gegn möðkum!------- — Þegar þetta er ritað — fyrsta nóvember — þá er verðið á brauði, mjólk, keti, fatnaði, kolum o„s.fn-. 100 per cent hærri í Bandaríkjun- um en á sér staS í Þýzkalandi og Austurríki. Einkennilega mun mörgum koma þetta fyrir sjónir, en satt er það þó. Eyrir 5 cent má þenna dag í dag kaupa eitt brauð á Þýzka- landi, sem er helmingi stærra en brauð, sem selt er fyrir sama verð f New York f Bandarikjunum. Allar fæðu tegundir í matsölu- lnisum Berlinar borgar fást fyrir lægra verð en í matsöluhúsunum í New York. Hvernig víkur þessu við? Sökum þess, aS þegar matvöru postularnir á Þýzkalandi fóru að hofja prfsana upp á við, tók stjórn- in þar í taumana og þrýsti þeim niður á við aftur. Átti þetta sér stað með alla matvöru. — Ekki er hér sagt að skortur eigi sér ekki staS í Þýzkalnadi og Austurríki, því þar er nú mesti skortur á allri fæðu; en sú fæða, sem þar er til, er seld fyrir lægra verð en í Bandaríkjunum. En hvemig getur Evrópa borg- að Bandaríkjunum $2 íyrir hveiti skeppuna og samt selt brauðið fyrir lægra verð, en þau gera? Sökum þess, aS á strfðstímum takmarka Evrópu stjórnirnar vöruverð alt, en Bandaríkin búa við frið. Geta því auðfélög Bandaríkjanna, sem f sameiningu standa á bak við vöruprísana, fengið vilja sínum framgengt án minstu hindrunar. — Einnig hefir strfðiS oreakað svip- aða verðhækkun á allri ananri vöru, svo sem járnvöru og byggingarvið. Baðmull er nú 20 cent pundið, sem var áSur 10 0g 11 cent pundið. Kopar er 24 til 28 cent, sem var 12 til 17 cent. Ket er 28 til 32 cent, sem áður var 17 til 22 cent. Maskínu olía (fyrir mótor- vagna) hefir tvöfaldast í verði. Yerð á pappír hefir fjórfaldast. Látum oss athuga heildsöluverðið á ýmsum vörum: — 1912 1916 Hveitimél (bbl.) . $4.95 $9.45 Kartöflur (bus.) . -4.50 2.75 Sykur (lb.) ...........: 4.90 6.47 Svínaket (lb.) .......... 17c 30c Kálfsket (lb.) .......... 14c 25c Hveiti (bus.) ......... 1.06 1.89 Smér (lb.) .......,.... 25c 36c Ket (lb.) ................ 18c 32c ByggingarviSur (hl.) 15J)0 25.00 til 25.00 60.00 Kol (ton) ............. 5.75 6.00 til 6.00 7.75 En áhrif stríðsins ná dýpra und- ir yfirborð hlutanna en vöniverð- ið. Væri eg spurður hvaða gjald Bandarfkin væru aS láta af hendi linhver kann nú að spyrja, um, myndi eg svara: — (1) Einlæga verðhækkun á öllum nauðsynjavörum. (2) óhóflega vinnulauna hækkun. (3) Kostbærari höfuðstól (áður voru vextir 2 per cent til 4 per cent. Nú eru þeir 5 per cent til 8 per cent.) (4) Yfirgnæfandi gnægð gulls, sem ekkert lciSir gott af sér og illan enda hlýtur að taka. (5) Samsæri þjóðarinnar, sem gegn- sýrt hefir sál og hjarta þjóðar- heildarinanr. — — Einhver kann nú að segja, hvernig fær yfirgnæfandi gnægð gulls endað illa fyrir þjóðina? Gull f sjálfu sér er ekki eins mikils virði og stál eða járn. Það er ekki eins nytsamt, ekki eins endingargott. Það hefir að eins gildi sem verzlun ar- eða viðskifta-miðill einstak- linga og þjóða. Setjum svo, að fyrir stríðið' hafi maður haft $2 á dag og hveitimél hafi verið $5 tunnan. Jafnaðist þá tveggja og liálfs dags vinna á móti einni tunnu af hveitiméli. En svo eykst gullið í landinu um helming. Verð hveitimélsins hækkar í $10 tunn- una. Jafnast þá fjögra og hálfs dags vinna á móti tunnunni. En er guliið eykst f landinu minkar upplag hveitimélsins um helming. Jafnast þá fjögra og hálfs dags vinna að eins á móti hálfri tunnu af hveitimélinu. Vaknar verkalýð- urinn þá við vondan draum. Hví fær e $5 gullpeningur keypt eins mikið hveitimél og áður, þó korn- byrgðir minki í landinu? Ekki verður þessu auðsvarað, og eina úrræði verkamanna verður nú að krefjast helmingi hærra kaups. En jafnvel við tvöfalt kaup fá nú verkamenn helmingi minna af hveitiméli fyrir dagsvinnuna en áður. — Og séuð þér hvorki verka- maður með tvöfalt kaup né einn hinna útvöldu, sem ærinn auð hafa, er ekki örðugt að gera sér grein fyrir fjárhagslegri afstöðu yðar. Þannig getur alt farið verenandi þó gullgnægð í landinu vaxi. EENNARA VANTAR við Diana S. D. No. 1355 (Manitoba) frá 1. febrúar næstk. fyrir fult skóla ár eða 200 kensludaga. Umsækjandi verður að hafa 3rd Class Profession- la Certificate eða meir, og hafa haft æfingu sem kennari. Grein frá kaupi því, sem óskað er eftir og send um- sókn sem fyrst til undirritaðs. Magnus Tait, Sec’y-Treas., Box 145, Antler, Sask. Kaupið Te beint frá w Vér vcrzlum með beztu tegund- ImnAvfAVC ~ ir af TE, KAFFI, COCOA, BAK- IIIIIJUI ICI ð ING POWDER, EXTRACTS, * JELLY POWDER o. s. frv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og spörum því alla milli- liði og óþarfa kostnað. Getum því selt beztu vörur á rými- legu verði, Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunuhi, sem búnir eru að gjöra sitt 1 stríði þeaiu, og erú hú að reyna að byggja upp verzlun og ná í velðskifta- Vini, — með þvf að selja ósvikna vöru moð sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKTJR 1 DAG um það sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þér cruð ekki alveg ánægð- ir, — þá skal peningunum skilað aftur tafarlaust. RETURNED SOLDIERS TEACO. f08 Boyd Building. Phone: Main 4042 Umboðsmenn Heimskr. t 'ANADA. F- Finnbogason ..............Árnes Magnús Tait ............... Antler Páll Anderson .... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason .... Baldur Lárus F. Beck .......... Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gíslason..........Brown Jónas J. Hunfjörd.....Burnt Lake Oskar Olson ......... Churchbridge St. Ó. Eiríksson ..... Dog Creck J. T. Friðriksson............Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ........ Foam Lake B. Thordarson................Gimli G. J. Oleson ............ Glenboro Jóhann K. Johnson............Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason........... Hnausa Andrés J. J. Skagfcld ....... Hove Jón Sigvaldason...Icelandic River Árni Jónsson...............Isafold Andrés J. Skagfeld ......... Ideal Jónas J. Húnfjörð........Innisfail G. Thordarson ___ Keewatin, Ont. Jónas Samson..............Kristnes J. T. Friðriksson........ Kandahar Ó. Thorleifsson ......... Langruth Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. Óskar Olson .............. Lögberg P. Bjarnason ........... Lillesve Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason ......... Markland Carl E. Guðmundsson....Mary Hill John S. Laxdal..............Mozart Jónas J. Húnfjörð..... Markerville Paul Kernested ............Narrows Gunnlaugur Helgason............Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St.. Eiríksson........Oak View Pétur Bjarnason...............Otto Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð..............Red Deer Ingim. Erlendsson..... Reykjavík Sumarliði Kristjánsson, Swan River Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested............Siglunes Hallur Hallsson ....... Silver Bay A. Johnson .............. Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson ......... Tantallon J. Á. J. Líndal ......... Victoria Jón Sigurðsson...............Vidir Pétur Bjarnason......... Vestfold Ben. B. Bjarnason.....Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis ólafur Thorleifsson.......Wild Oak Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beach Thiðrik Eyvindsson....Westbourne Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beach Paul Bjarnason.............Wynyard 1 BANDARtKJUNUM: Jóhann Jóhannsson..........Akra Thorgils Ásmuudsson ..._... Blaine Sigurður Johnson.........Bantry Jóhann Jóhannsson .... Cavalier S. M. Breiðfjörð.......Edinburg S. M. Breiðfjörð ....... Garðar Elís Austmann__________ Grafton Árni Magnússon..........Hallson Jóhann Jóhannsson........Hensel G. A. Dalmann ..........Ivanhoe Gunnar Kristjánsson......Milton Col. Paul Johnson......Mountain G. A. Dalmann ......:. Minneota Einar H. Johnson...Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali .... Svold Sigurður Johnson.........Upharn Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, aö það eru einungis TVEIR skólar i Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfL Regina Federal Business College. og Winnipeg Business CoUege. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, raðmaSur. ™ D0MINI0N BANK Hornl Notre Dom, o( gherbrooke gtreet. HðfoTl.tðll nppb--------— W,000,000 VariuJðSur_________________»7,000,000 Allar el*nlr... »78,000,000 Vér ðskum eftlr vigsklftum verx- lunarmanna og Abyrgjumst aS gefa þelm fullnægju. Sparlsjóbsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr 1 borglnnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ag sklfta vlfl stofnum sem þelr vlta ab er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. Byrjlb spari lnnlegg fyrlr sjúlfa ySur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RáSsmaður PHONB GARRY 345A —-- 1 NL1 GISLI G00DMAN TIXSMIÐIR. VerkstæSi:—Horni Toronto Bi. og Notre Dame Ave. Phone Hefiullla Garry 29SS Garry 899 J. J. BHDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th. Floor No. 599 Selur hús og lóCir, og: annatt þar aV lútandi. Útvegar peningalán o.fl. Phone Mnln 26S5. TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Sérstakt athygli veitt pöntunum og viCgjörSum útan af landi. 248 Main Street, Winnipeg J. J. Swanson H. G. Hinrlkaaoa J. J. SWANSON & CO. FASTGIGXASALAR OG penlnga mlUlar. Talsiml Maln 2687 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg ---------—-----------------<*■ Graham, Hannesson & McTavish LðGFR.EÐIXGAR. 21S—216—217 CURRIE BUXLDINQ Phone Main 8142 WIIVNIPEiG Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON lsgfræðingar. Pbone Matn 1561 W1 Electrie Railway Chambera Talsíml: Main 5302. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNXPEG -------------------------j! Dr. G. J. Gis/ason Phyelclan nnd Surgeon AthygU veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt lnnvortis sjúkdómum og upp- skuröi. ■ is South 8rd 81., Grand Porbe. N.D. H veitih œn dur! Sendið korn yðar f “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum,— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shipping Bills’ þannig: NOTIFY STEWART GRAIN C0MPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fljót viðskifti FULLKOMIN SJÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. RlAtl OPTOMETRIST e . r ÖU lUII, AND OPTICIAN Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOVD HITLDIHG Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. I'hone: Maiu 3088. Helmill: 105 Oiivia St. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar blrgölr hreln f ustu lyfja og meöala. Komih i meö lyfseöla yöar hingaö, vér f gerum meóulln nákvæmlega eftir i ávípan læknisins. Vér sin. v.n. * utansveita pöntunum og seliura i giftingaleyfi. ; ; * COLCLEUGH dfc CO. * \<>(re Dninr A 'lierhrooke 8(». t Phone Gerry 2690—2691 ^ A. S. SARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Aliur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarha og legsteina. : s 813 SHERBROOKE ST. Hnoiit* U. 2152 WINNIPEG ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aV Já eöur karlmetSur eldrl en 18 ára, get- ur tekiö heimittsrétt á fjóröung úr íection af óteknu stjórnarlandi í Man4- toba_, Saskatchewjn og Alberta. Una* sækjandi eröur sjálfur aö koma é landskrifstofu stjóri.arinnar, etia und- Irskrifstofu hennar i þvi héraöi. 1 urm- boöi annars má taka land á ölium landskrifstofum stjórnart-inar (en ekki á undir skrifstofum) meö rissum sk*- yröum. SKYLDlJRt—Sex mánaöa ábú75 qg ræktun landslns á hverju af þremúi árum. Landnemi má búa meti vissuíá skilyröum lnnan 9 mílna frá hetmlUi réttarlandi sínu, á landi sem ekki V minna en 80 ekrur. Sæmilegt iveri- hús veröur aö byggja. aö undan*-káu þegar áhúöarskyldurnar eru fullv gh- arlnnan 9 mílna fjarlægC á öCru TSndt eins og fyr er frá greint. Búpenlng má hafa á laná ji i staT5 ræktunar undir vissusr skilyrðu.*- 1 vlssum héruSum getur gðCu: M efnilegur landnemi fengiö forkau.í- rétt, á fjóröungl sectionar meCfraho tandl sínu. VerC $3.00 fyrlr ekru hverja B0RÐV1ÐUR M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgcSir al öllum tegundum. VerSskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry A-ve. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 SK YLiDli H t—Sex mánaía ábú5 \ I bverju hinna næstu þriggja ára eftfr aT5 hann hefir unniö sér inn eign4$f* bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktatS 50 ekrur á hlnu seiuflft landl. Forkaupsréttarbréf getur lar«4* nemi fengiö um leitJ og hann tekar heimilisréttarbréfitJ, en þó me» vis- Vr skllyrt5um. Landnemi sem eytt hefur heimi^ rétti sínum, getur fengiT5 heimilisreta- arland keypt I vissum hérutJum. Yefl $3 00 fyrir hverja ekru. SK YLDiIlt Veröur aö sitja á Ibndinu 6 mánuöi hverju af þremur nœstu árum, rækte 50 ekrur og reisa hús á landtnu. sem Ot $300.00 vlríi. W. W. COKY, Deputy Minister of th* Inl.«rl4K. flvtls hessa 'HirlýsinfcU ‘ , (•yflslaust fá enga borgun trrlr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.