Heimskringla - 11.07.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.07.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JúLI 1918 !*""........................ Úr bæ og bygð. - Til Rauða Krossins hefir T. E. Thorsteinsson tekiS viS $ 10 frá félaginu “Bjarmi" aS Arnes, Man. Páll Reykdal, frá Lundar, var hér á ferS nýlega. SagSi hann alt gott aS frétta. “Jón Yukonfari" er beSinn aS senda Heimskringlu núverandi ut- anáskrift sína. Wm. Einarsson, frá Wynyard, kom hingaS síSustu viku meS ungan son sinn til lækninga. Jörundur GuSbrandsson, bóndi í Nýja Islandi, kom snögga ferS hingaS síSustu viku. Hann hélt heimleiSis aftur á föstudaginn. Sigfús S. Sigfússn hermaSur, sem veriS hefir kennari viS her- æfingar hér lengi, lagSi af staS til Englands á sunnudaginn var. SafnaSarfundur verSur hald- inn í Skjaldborgarkirkju föstudag- inn 19. þ.m. kl. 8 síSdegis. Mjög áríSandi aS allir vinir og meSlim- ir safnaSarins rnæti. Þ. Tómasson, ritrai. Sveinn Thorwaldsson kaupmaS- ur frá Riverton, var hér á ferS í lok síSustu viku. Hann sagSi alt gott aS frétta úr bygS sinni og kvaS uppskeruhorfur þar all- góSar. Meðlimir stúkunnar “ísafold”, I.O.F., hér í bænum eru beSnir aS hafa þaS hugfast, aS Dr. Ólafur Stephensen er nú aftur tekinn viS læknisstarfi fyrir stúkuna. Heim- ili hans er á sama staS og áSur, 615 Bannatyne ave. Þann 3. þ.m, voru gefin saman í hjónaband aS Brandon, Man., þau Miss Alma Olafsson og Mr. Duncan McLean. BrúSurin er dóttir Ólafs og RagnheiSar Ólafs- son, sem búiS hafa þar í bæ um fjöldamörg ár. Ensku blöSin segja nú fallna á vígvelli þessa íslendinga: GuS- mund Magnússon frá Lundar, Man., og Sigurbjöm Jóhannesson, frá Svold P.O., N. Dak. Mun sá síSatrnefndi hafa innritast hiér í Winnipeg. SærSur er sagSur GuS- mundur Hannesson frá Winnipeg. inn ásamt konu sinni og tveim börnum. Kom hann til þess aS leita sér lækninga viS langvarandi gigtveiki og bjóst viS aS þurfa aS vera hér á sjúkrahúsi um tíma. Kona hans leggur á staS heimleiS- is aftur um miSja þessa viku. ———o--------- Dánarfregn. Þann' 28. júní síðastl. andaðist að heimili dóbtur sinnar hér í bæ, önnu Gíslason, ekkjan Þórunn Sig- urðardóttir, frá Bót í Hróarstungu í N. Múlasýslu, eftir langvarandi heilsulasleik. Hún var háöldruð kona, fædd 2. júlí 1835 á Ormstöðum f Eiðaþingbá í Suðuih-Múlasýslu. Foreldrar hennar voru þau Sigurð- ur Þorvaldsson, og var hann aíbróð- ir þeirra Þorvaldssona 1 Norður Dakota og Leslie, Sask., og Hólm- fríður Jónsdóttir, Jónssonar prests Stefánssonar prests Þórarinssonar af Vallanesætt. Bjuggu þau fyrst á Ormstöðum, en fluttust þaðan að Bót. Systkini Þórunnar heitinnar voru mörg, en tvö eru nú að eins á iífi ihér vestra, Þrúður búsett ná- lægt Foam Lake, Sask., og Einiar bóndi nálægt Mountain í N. Dak. Árið 1863 giftist Þórunn Eyjólifi Guðmundssyni frá Brimnesi í Fá- skrúðsfirði. Var brúðkaupið hald- ið í Bót. Bjuggu þau nokkur ár í Hlíðarseli í sömu sveit unz þau fluttu af landi iburt til Ameríku ár- ið 1878. Settust þau fyrst að í Breiðuvík í Nýja íslandi, og bygðu þar sem kallað var Aðalból, en er nú nefnt á Fitjum. Eftir ’þriggja ára veru þar fluttust þau upp til Win- nipeg og andaðist Eyjólfur maður hennar hér árið 1893. Fltti^t þá Þór- unn heitin til dóttur sinnar, sem fvr eegir, og hefir verið hjá henni sfðan. Af sjö ibörnum þeirra Þórunnar sál. og Eyjólfs náðu tvær dætur að eins fullorðinsaldri, Anna Margrét, ekkja Eiríks heitins GLsiasonar, til heimilis að 677 Agnes Str.; og Jón- ína Þórunn, kona Kristjáns Páls- sonar við Gerald i Sask. Jarðarför Þórunnar heitinnar fór fram frá heimili dótturinnar fhér á fimtudaginn 4. júlí. Húskveðju fiutti séra Rögnvaldur Pétursson. Þórunn heitin var greindar og skírleiks kona, stilt en þó glaðlynd, fáskiftin en trygg og vinföst. Blessuð sé hennar minning og fenginn friður og hvíld. R. -------o------- Frá Englandi Mrs. Frank W. Dawson og dóttir hennar komu til bæjarins um síSustu helgi frá Tulsa, Okla- homa, í Bandaríkjunum. Hún er hér í kynnisför til systkina sinna og foreldra, Mr. og Mrs. J. S. Strang, á Maryland stræti. Árni Johnson frá Baldur, Man., kom til borgarinnar á þriðjudag- inn. SagSi hann uppskeruhorfur lélegar þar vestra af völdum stöS- ugra þurka og grasvöxt einnig afar rýran. Hann kom meS tvær dæt- ur sínar til lækninga, og heldur ai staS heimleiSis í lok þessarar viku. KENNARA vantar við Fair Valley skóla, nr. 1749. Starflð byrjar 15. ágúst, endar 23. de.sember. Umsækj- endur tiigreini mentastig, æfingu og eftirvænt kaup. Tilboð sendist til G. S. Johnson, sec.-treas., Box 15, Glenboro, Man. 42-44. Bergur Johnson frá Baldur, kom til borgarinnar á laugardag- HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —'búnar til úr beztu efnum. —sterldega bygðar, þar sem inest reynlr é. —þægilegt að bíta með þetm. —fagurlega tilbúnar. rftpy —ending ábyrget. \ / HVALBEINS VUL- /h f A CANITE TANN- \ I 11 SETTI MlN, Hvert T1U —geía aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel f munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgat. ÐR. ROBINSON Tannlwknir og Félagar hans BIRXa ILDO, WJNNIPKG Eartham, Sussex, England, 1 6. júní 1918. Herra ritstj. Hkr. Eg sendi þér örfiáar línur, sem eg vildi biSja þig svo vel gera og birta í Heimskrivglu. Eg hefi fengiS Hkr. síSan í nóvember s.l. vetur, og þakka eg fyrir blaSiS, sem mér þykir mjög vænt um aS fá. En hvaS á eg aS segja þér í fréttum. ViS lifum ekki neinu æf- intýrajífi, sem erum hér á Eng- landi, í hinu svo kaljaSa Canadian Forestry Corps. Eg fór frá Hali- fax 4. marz 1917 meS 230. her- deildinni, sem send var frá Brock- ville í Ontario. Sigldpm viS meS Cunard línu skipinu Asonia og fór meS okkur franskt herskip. ViS hreptum stórsjóa í Atlanzhafi og lentum í Liverpool 1 5. marz 1917 og fórum sama dag til aSalstöSva canadisku vinnudeildanna á Eng- landi. Var eg. þar í 10 daga og 26. marz var eg sendur til Asher, sem er smáþorp 18 mílur frá Lon- don, í 44. herdeildina. Var hún byrjuS aS vinna þar fyrir 4 mán- uSum þegar eg kom. Unnum viS aS því aS fella og saga viS; var þaS alt greni-fura (pine) vann millan nótt og dag og sagaSi frá 25 til 30 þúsund fet á hverjum 10 tímum, og alt var sent viSstöSu- laust til Frakklands. MeS þann skóg vorum viS búnir um mán- aSamótin okt. og nóv. og fluttum þá hingaS í Sussex héraS og höf- um unniS hér síSan; er skógur hér á 900 ekrum, sem viS eigum aS taka, og er allur eik og birki, þó mest birki, og þykir okkur hann þungur. Me*t eru þaS járnbraut- arbönd og þriggja þuml. þykkir plankar, sem viS sögum, og eru þeir allir brúkaSir í brautir á bar- dagasvæSinu. Um atlaetiS, sem mennirnir íafa átt viS aS búa í þessari vinnustöS í síSastliSna 19 mán- uSi, ætla eg ekkert aS segja í deimskringlu í þetta sinn. En nú er gamli yfirmaSurinn farinn og nýr kominn í staSinn. Er hann góSur yfirmaSur og urSum viS egnir skiftunum. Og ekki væri iaS verra, aS canadiska stjórnin reyndi aS velja yfirmennina í hernum dálítiS betur en hún hefir ' gert aS þessu, og láta ekki hvern skussa nn komast í foringjaföt, sem löngun hefir til þess, ÞaS er fariS aS kalla út menn hér úr canadisku vinnudeildunum til aS berjast. Hafa nýlega fariS um 30 menn úr þessari deild. 1 þessari deild eru flestir enskir og nokkrir franskir, tveir Svíar, einn Rússi, einn NorSmaSur og tveir Islendingar, Þorsteinn Bergsson frá Hnausa og eg, báSir úr 223. herdeildinni. Eg hefi séS einn mann út 223. herdeildinnií síSan eg kom hing- aS, Kristján Finnsson frá VíSir P. O., Man., og sagSi hann mér lát nokkurra Islendinga, sem falliS hefSu á vígrvellinum, en sem eg hefi ekki séS minst á í Heims- kringlu, t. d. Arnleif Arason frá Nes P.O., og Sigurbjörn Jóhann- esson frá Árborg, Arnleifur var í 108. en Sigurbjörn í 223. her- deildinni. Eg fékk böggul frá Jóns Sig- urSssonar félaginu fyrir jólin, sem eg biS Heimsk. aS skila bezta þakklæti fyrir, og Th. Bergsson fékk böggul frá sama félagi fyrir skömmu. Canadisku vinnudeildirnar vinna viS skógarhögg og sögun víSa hér á Englandi, Skotlandi og Wales, og er óþrjótandi skógur hér í þessu landi. VirSist sem íbúar brezku eyjanna hafi lagt meiri stund á aS rækta blóm og viS hér á Englandi, en matvæli. En viS- ur og blóm reyndist óholt og ilt ti fæSu eftir aS stríSiS byrjaSi og hamast nú hver sem betur getur aS rækta matvæli, en lætur hitt sitja á hakanum. 1 þessari vinnu- stöS vinna meS okkur 300 þýzkir herfangar; eru sumir þeirra búnir aS vera um þrjú ár herfangar hér á Englandi. Eg hefi ekkert markvert aS segja, svo eg hætti og biS þig aS fyrirgefa. Eg biS Heimskringlu aS skila kærri kveSju til allra kunningjanna. August Einarsson. Addressa mín er: Pte. August Einarsson , Reg. No. 294114. Canadian Forestry Corps 1 1 4th Campany, Eartham, Sussex, ENGLAND. Áríðandi hlnthafa-fundur M.l"1 B ' ii, M JIU „JJ. ... ' " ■ . hug; seinna í dag kaupum viS stólinn, svo getur þú fariS meS hann sjálfr og gefiS litlu stúlkunni hann.” “Kæra þökk, faSir minn,” sagSi Nils glaSur. “Þú hefir ekki fyrir neitt aS þakka, drengur minn; nej þaS er eg, sem ætti aS þakka þér”, bætti hann viS hugsandi. Birk fór inn í herbergi sitt; þar gekk hann um gólf langan tíma; nærri miSjum degi baS hann konu sína aS finna sig. “Martha,” sagSi hann, “er þaS hugsanlegt, aS þú getir veriS án sveitaloftsi/.s í ár? A3 vísu höf- um viS hér sumarbústaS, og Nils getur viSraS sig hér í kring á hjólinu sínu.” Konan leit glöS upp á mann sinn. "Já, þaS get eg, Richayd,” svar- aSi hún ákveSin. “Eg ætla aS skrifa nýtt bréf til Mohr; eg hafSi rangt fyrir mér í gærkvöldi, og þaS hafa allir, sem segja hver sé sjálfum sér næstur, eSa í þaS minsta er þaS engini) á- nægjuvegur. En veiztu hver kendi mér þetta?” "Nei.” “ÞaS var Nils litli; meSan þú varst úti í morgun, slátruSum viS grísnum hans, og hvaS heldurSu hann hafi viljaS f\á fyrir pening- ana?” ÞaS gat frú Birk ekki hugsaS sér, og svo fékk hún alla söguna, og aS henni lokinni sagSi hún hiS A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Hrelnsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt sniiðln og saumuð eftir máli. — Alt verk ábyrgst. ____________________l W. H. H0GUE 328 Smith Street (efsta iofti) Phone M. 649 Sérfræðingur í notkun raddarinnar í ræðu og í söng — — — — — — Læknar Stam, Málhelti og önnur lýti á rómnum. —Raddlýti ræðumanna einnig læknuð. sama og litla stúlkan og hr. Birk höfSu sagt áSur: “Nils er góSur drengur.” Upp frá þessum degi geymdi Birk brotin af sparigrísnum í skrif- borSsskúffunni sinni. Hann sagSi viS einhvern, er hann sýndi brot- in: “Eg áleít aS grísinn gæti haft áhrif á uppeldiS, en þaS var eg sjálfur, sem lærSi mesta og bezta lexíu af því.” S. M. Long þýddi. Tveggja mánaða náms- skeið á verzlnnarskóla fæst fyrir lítið verð. Tveggja mánaSa kenslutími viS Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en varaverS, selt byrjendum aS eins. FinniS Tvö rómgöð herbergi til leigu að 724 Beverley stræti nú þegar. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba 8. W. V* 10-20-4 W. lst. M. Inngirt, uppsprettutjöm á landlnu. Lendið í grend vlð Lundar er sér- staklega v«4 lagað fyrir mjólkurbú- skap og “mixed farming”. Gnægð af góðu vatni, landið fremur elétt og nægur poplar skógur fyrír ©ldivið. Verðið á þeseari kvart section ©r $2,400, borgtet $500 í peningum og af- ganigur eftir samkomulagi. Skrifið eða ílnnið, ADVERTISJSR, 902 Confederation Ltfe Bldg. Dept. H. Wlnnip'eg.. S. D. B. Stephanson, á skrifstofu Hkr. Göngulag þitt dregnr athygli. Kveníólkið hugsa meira um andlit sln en líkþornin á fótum sér. HIRTU UM GÖNGULAGIÐ. Létt og fjörugt göngulag heillar meira en fallegt skinn. En illa iagaðir skór haía orsakað líkþorn, og þú ert ofurlítið hölt; það er SLÆMT, STULKUR GÓÐAR, og þið vitið það. Líkþornin skemma fegurð yðar og yndisleik. Jæja, hvert er meðalið og hvert skal fara? Og hvert nema til mannsins, er þekkir bezt leyndardóma ©kósmið^ins og smfðar skó, er gefa þér þægindi og endingu? Fríaðu fættir þína við öll líkþom með því að biðja kaupmanninn æfinlega um RYAN SHOE. Ryan Skór fást hjá Guðmundi Johnson, 696 Sargent Ave. THOMAS RYAN <& COMPANY, LIMITED Heildsölu Skóverzlun. Winnipeg, Manitoba. TIL SOLU Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator meS Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. SkrifiS til ~ ADVERT,SER Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man. LOÐSKINNI HÚÐIRI ULLI Ef þér viljið hljéta fljótnstu ckll i andvirði o* hæsta verð fyrlr löðskinn, húðir, uH eg fL sendið þetta til. verSur haldinn í Eimskipafé- lagi Islands hinn 26. október 1918, í Reykjavík á Islandi. Verkefni fundarins: I. Breyting á 22. gr. laga fyrir h./f. Eimskipafélag Is- ands, er samþykt var á síS- asta aSalfundi. II. Reglur um eftrlauna- sjóS félagsins. III. önnur málefni, er fyrir kunna aS koma. ASgöngu - miSum útbýtt 22.-24. okt. næstk. aS báS- um dögum meStöldum. Nils og sparisjóSurinn hans. (Niðurl. trá 5. bls.) bergi og gat aldrei komiS út í blessaS sólskiniS. Loks segir hann: “Eg adtla aS kaupa hjóla- stól.” “Hjólastól,” segir faSir hans alveg forviSa. “Nú hvaS gengur aS þér, bam, ertu genginn af vit- inu?” Nils stokkroSnaSi og honum veittist erfitt aS útskýra þaS; Ioks gat hann þó stamaS því út, um eggin, sem hann braut, um dreng- inn, sem hann fór yfir á hjólinu, um litlu stúlkuna, sem hann hafSi heimsótt, er aldrei gat komiS út í sólskiniS, nema hún feng hjóla- stól; móSir hennar gat fengS einn brúkaSan fyrir 35 krónur, — svo “þess vegna sýndist mér, aS eg helzt vilja brúka peningana mína til þess.” Nils horfSi á föSur sinn, hálf- kvíSandi því hvernig hann myndi svara; aS su*au leyti var hann meS sjálfum sér sneyptur yfir því sem hann hafSi gjört, en þó varS sú hugsun ríkari, aS hann hefSi gjört rétt. ÞaS leiS stundarkorn áSur en i aSir hans svaraSi; hann virtist vera þungt hugsandi, en svo stóS lann upp og lagS hendina á höf- uS drengsins: “Þú er afbragSs vænn piltur, Nils; gjörSu þaS sem þér datt í Finnið H. W. Hogue fyrst A.O.U.W. HALL 328 Smith St. K.Thoi isen (Aiturkominn hormaður) SKANDINAVISKUR SKRADDARI 562 Portage Ave., Winnipeg KVENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRESSAÐIR og LAGAÐIR. 20 ARA REYNSLA ALT VERK ABYRG8T Loðföt gnlðin og löguð. Fatnaðir og Yfirhafnir Saumuð úr Vönduðu Xfnl með nýjasta tísku sniði. RÝMILEGIR PRÍSAR Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrlfið eftir prtetun og ehlpping tags. B0RÐVIÐUR SASH, ÐOORS AND MOULÐINGS. Vi8 höfum fullkomnar birgðir ai öllum tegundum Verðskrá verður eend hverjum þeim er þees óskar THE EMPiRE SASH & DOOfí CO., LTD. Henry Ave. Emt, Winnipeg, Mml, Telepkenet Mnin 2S11 EINMH I ND er bezti tími aí gerast kanpaodi aH Heims- kriaglu. FrestiS Jtví ekld tii ■erguiu, tem þér getíð gert í dag. SKkt er happadrýgst. H. Methusalems HEFIR N0 TIL SÖLU NfJAR HU0MPLÖTUR (Records) Isleuzk, Döusk, Norsk eg Sænsk lög VERÐ: 90 cts. COLUMBIA HUÓMVÉLAR frí $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN Maxmfactnríng Co. Pkena ft. 971 67S Sargent Ave. IIV * * / __ • MT Þér hafiC meiri ánægju ifiein anœgiaaf b,a8inu y®ar-ef Þér vitíc. Oj meO sjálfum yBar.aö þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér viö Heimskringlu ? ;iimii!iiiimiliiiiiininiiiiiiiniiiiiiiiiii;iiii Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Seodið þeim Heiraskringk; það iýálpar til a& gera Kfi8 léttara KOSTAR AÐ EBfS 75 ŒNTS 1 6 MANUÐI m e«a $1.50 1 12 MANUÐl. Þeir, sem viUu gieðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfvmuna á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeúzt Heknskringlu í hverri viku, ættu að nota sér þetta kotaaboi, sem að eras stendúr um stutt- an tíma. Met því að tlá einun fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Hriraikringla hjáipa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnia og skikKngana, og skrifið vancflega utanáskrift þess, ten bJaðið á að fá. The Vlklng Prees, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke Sl, Wmnipsg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.