Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 8
16. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1925. Tilgerðir Turkeys Verkstæt5i: 2002Vfc Vernon Place /The Time Shop J. H. Strnnm t jörtt, eigandi. tr- «k KiilIniiinn-afiKcr&ir. ÁreltianleKt rerk. Heimili: «408 201 h Ave. N. W. SEATTLE WASH. ________________________________/ Fj ær og nær Frá Satnbandskirkjunni. Samkoma verður í kirkjunni fyrir • sunnudagaskólabörnin kl. 8 á laug- ardagskvðldið. Kirkjan veröur op- in frá kl. 2 e. h. og veröur tekiö á móti gjöfum, á jólatréö frá þeim tima. Messað veröur kl. 7 s\ðd. á jóla- dag. Eingin guðsþjónusta verður sunnudaginn milli jóla og nýárs. Hátíðaguðsþjónusta verður haldin á gamlárskvbld og hefst kl. \\l/2 síð- degis. A gamlaársdags-kvöld. þá heldúr Brynjólfun í'orláksson samkomu með ba.rna-söngflokk sín- um. Auk söngvanna verða ræð- ur haldnar af enskum og íslenzkum. Svo dans á eftir. Já, og svo spilar lúðraflokkur Elfros drengjanna. Og alt þetta skeður í Elfros 31. desenfber næstkomandi. — Munið það! Messa og safnaðarfundur að Árborg. Séra Eyjólfur J. Melan heldur guðsþjónustu að Árborg á Ný- ársdag, kl. 2 síödegis. — Safnað arfundur verður haldinn á eftir guðsþjónustunni, og eru safnað- armenn beðnir að fjölmenna. Miss Asta Johnson hefir opnað Maríina Beauty Parlor að 678 Sar- jent -Ave., símar B-5153. Heima NT-8538. Enginn fundur í stúkunni Heklu á jóladagskvöldið eða. nýársdags- kvöld. Hr. Soffonias Sigbjörnsson frá Leslie, Sask., sem dvalið hefir í Chicago undanfarið kom hingáð til borgarinnar fyrir helgina. Til Leslie fer hann fyrir jólin að heimsækja ættingja og vini. • Mr. Sigurjón Björnsson frá Castle Point, kom hingað til bæjarins í fyrri viku. Dvaldi hann hér í bænum fram yfir helgina, í heimsókn hjá dætrum sínum, er búsettar eru hér i borginni. Mr. Andrés Skagfeld frá Oak Point var hér í bænum yfir helgina. Lét hann mjög vel af fiski þar vestra. Höfðu einstöku menn fengið um og yfir $100r00 á dag, fyrsta hálfan mánuðinn. Netaskaða kvað hann ekki hafa orðið mjög tilfinnan- legan á Oak Point, en vestan við vatnið mýndi hann hafa verið miklu meiri. / -------------- Mr. Magnús Markússon fór suð- ur til Cincinnati, Ohio, í gærdag. Hvggst hann að dvelja hjá tengda- syni sínum og dóttur, Mr. og Mrs. L. O. De Haven. Sömuleiðis er þar og yngsta dóttir hans Olafía. Hygst hr. Markússon að dvelja með dætrum sínum þar syðra þangað tll um . mánaðamótin janúar og febrúar. Land til sölu eða skifta. 223 ekrur með íbúðarhúsi og ágæt- is peningshúsum í góðri bygð, 50 ekrur brotnar, envhægt að brjóta mikið meira. Rennandi vatns- uppspretta .rétt hjá húsinu, og beiti- land óþrjótandi. Útiganga fyrir geldgripi og hesta allan veturinn. Húseign 'i1 Winnipeg tekin í skift- um ef æskt er. — Upplýsnigar hjá ráðsm. Heimskringlu. Myndirnar á Wonderland um há- tíðarnar eru sérstaklega skemtilegar. Þrjá síðustu dagana í þessari viku verður “Oh Doctor” sýnd á Wond- erland leikhúsinu. Reginald Denny Miss H. Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. Ný Rafmagnsáhöld auka jólágleðina þegar þau fást með sanngjörnu verði. Vér höfum:— RAF STRAUJÁRN RAF KRULLUJÁRN HEATERS TOASTERS STOVES LAMPA Aflavega lit lampaglös f^rir jólatré REIÐHJÓL SKAUTAR SKAUTASKÓR Gert við rafmagnsáhöld með sanngjörnu verði Sargent Lamp Shop Sumarliði Matthews eigandi 675 SARGENS AVE. RáSsmaíur og vinnufólk WONDERLAND THEATRE Oskar yður einum og öllum Gleðilegra Jóla. leikari og Harry Leon Wilson skop- rithöfundur hafa sameinað krafta sína til að gera þessa mynd ’sem allra bezt úr garði. Söguna- samnefndtt munu margir hafa lesið í “The Sa.t- urday Evening Post.”' Harvey Poll- ard sem hefir stýrt myndun margra af myndum Dennys, svo sem, “Sportlng Youth,” “The Reckless Age” og “Leather Pushers” sá einn- ig um myndun á “Oh Doctor” og tókst í þeirri mynd, sérlega vel að velja aðra leikendur. Mary Astor sem vann sér almenningshylli i “The Figthing Chance” leikur hjúkrunar- konuna . sem kemur hinum efasjúka manni til að losna við ímyndúnina um að ha.nn sé veikur og ólæknandi. “The little French Girl” ér ein af þessum myndum sem altaf á við tið- arandann. “Menn og konur breytast vér sjáum þau, hreyfingar þeirra, lifum með þeim.” Þetta var sagt um söguna sem þessi mynd var gerð eftir, fyrst þegar h,ún kom út. Mynd- ití gerð af Paramount félaginu, gerir atvikin enn eðlilegri Herbert Brenon sem stjórnaði Peter Pan, stjórnaði einnig mynduninni á þessari mynd. Aðalleikendur eru Alice Joyce, Neil Hamilton, Mary Brian og Esther Ralston. Þeim sem þykir gaman að hreyfimyndum muntt verða hrifnir af Mary Brkn í þessari mynd, sem verður sýnd þrjá fyrstu dagana í næstu viku. Beauty Parlor at «25 SARGEXT AVE. , MARCEL, 1108, CURL,, SO-.V) and Beauty Culture in all braches. Houni 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdays to 8 P.M. Por appointment Phone B 8013. Lightning Shoe Repairing Sfml N-í>704 328 llaríírave St„ (NálæKt Elliee) Sk6r Mtíxivól bfiln tll eftlr mflli IiitltS eftir fótlækuinKum. Flmtu-, fustu- «k laugardag í þessari viku: Reginald Denny i “OH! DOCTOR” Einnig serial- fréttamynd og skopmynd. Mánu., þribju- ng mi5vlkudag í næstu viku: “The Little French Girl” Leikendur Alice Joyce Neil Hamiiton Mary Porlan • Esther Ralston Einnig skop- dæmisögu og Fréttamynd. . GLEÐILEG JÓL---- FARSÆLT NÝÁR HANGIKJÖT LAMBAKJÖT ANDIR GÆSIR TYRKJAR HÆNSNI RÚLLUPYLSA Mikið úrval. — Lágt vcrð. The West End Fcod Market 690 SARGENT AVE.------------ TALSÍMI: B 494 Skrlfxtofutímnr: 1)—12 «g 1—0,30 Elnuig kvölilln ef ænkt er. Dr. G. Albert FOtanérfræBlnsrur. Sími A-4021 138 Somerset Bldc., Wlnnlpeg' I Swedish American Line | t f f f i f I f f V TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) "Þriðiudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM" Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM” “Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM” "Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, Heppilegar Jólagjafir Gjafír Sem Minna á Jólin Alt Árið HEIMSÆKIÐ YÐAR EIGIN HYDRO SHOWROOMS OG 1419 Main Street EFTIR RAFÁHALDA GJÖFUM. Þjónusta á Princess St. ) McDERMOT IW. , * *. 55- 59 Pril Iagu verðl. ktween noth dame ml amo » Vér erum félagar ERMAHNAPPAR SILFUR TOILET MUNIR VATNS-SET Wjög álitlegt úrval af ýms- um gerbum, 10 k. gull frá »4.50 til »10.00; 14 k. ekta gull frá $7.00 til $12-00; 12 k. hvítt gull $0.n;0 14 k. hvítt gull á $10.00 og $12-00. Einnig ýmsar ljómandi gerhir úr hvítu og vanalegu gulli á $12.00 til $13.00. Gyltar og Sterling silfur $1.00 tll $34)0. BOLLAPÖR fieztu Kertllr helmNlnn nð velja íir. Kjíta Nllfur Mpeglar »18.00 tll $2.%.00; GrelHur $3-00 til $5-00. NaKlafæsjarl $4.75 til $7.00. Hárburstar $l3-r»o til $20.00. Fataburstar $8-00 til $10-00. MikitS úrval af nýj- um gerttum úr French Ivory, Ebony o. 's. frv. á mjögr rými- legu vertíi^ GÖNGUSTAFIR 00 REGNHLÍFAR Vestis- og bakvasa- gerðir; reyndar sérstakar gert5ir fyr- ir hvafca tegund af vasa sem er. Ágætis silfur eba silfrut5 hylki slétt et5a útskorin. Silfr- ub frá $3-00 til $0.00. Silfur frá $7.30 tll $10,30 og Sterling silfur meb -gyltum myndum eins hátt og $33.00. VINDLINGAHYLKi » Ensk postulíns bollapör eru ágæt jólagjöf, sérstaklega nú þegar tízkan býöur a® þau séu af mismunandi gerti. Mik- it5 úrval frá $1.00 $2.0«, $2.30 og upp í$7.30 fyrir allra dýr- ustu tegundlr. *aux Bæt5i karia og kvenna, marg- ar tegundir og gertiir úr at5 velja. Tom Thumb Regnhlíf- ar frá $34M( tll $15.00 Vana- legar hantösku karla og kvenna regnhlífar $5.00 til $15.00, karla göngustafir $4-50 til $5.00. GJof, sem öll fjölskyldan mun meta. Agætis belgiskt skoritS gler. VertS $12,50; $10.50; $20.00 og $25.00 settitS, 6 giös og stór vatnskanna. Sett úr ristu gleri, kosta frá $3450, $7.25. HuhdrutS af fallegum glermunum frá $14)0 til $15.00. HUGHEILAR Jóla- og Nýársóskir og þakkir fyrir gamla árið til allra okkar íslenzku við- skiftavina. VIÐ ÓSKUM YKKUR GLEÐILEGRA JÓLA, OG FAR SÆLDAR OG VELMEGUNAR Á NÝJA ÁRINU. T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man. DinquiaHs OG GARRY PORTAGE WINNIPEG sergrem vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Cov Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.