Heimskringla - 20.01.1932, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.01.1932, Blaðsíða 7
WINNIPEG 20. JAN. 1932 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA FRÁ ISLANDI Frh frá 3. bU. Breiðholtsmýri vinna 85 að skurðgreftri, við Lauganessveg 23 að því að grafa fyrir leiðslum við höfnina 40 við að hlaða til vamar landbroti framhald af Grandagarðinum. Af þessum mönnum eru 10 uppi í holti að nfa upp grjót í hleðsluna. Að undirbyggingu vega vinna 23 við Barónsstíg, 23 við Vitastíg og 20 við Ásvallagötu. Enn þá eru þeir atvinnulausu menn, sem skráðir hafa verið °g bíða eftir að komast í vinnu, en hafa ekki komist að. Þeir eru samtals 476 og hafa fyrir 347 ómögum að sjá (börnum og gamalmennum). Af þeim eru ókvæntir og ómagalausir 227, en 159 hafa 1 ómaga hver fyrir að sjá, 82 hafa 2 ómaga hver og 8 3ómaga hver. Kjartan lagði áherzlu á, að nauðsynlegt er að auka vinn- una að mun, því að ekki megi koma til mála annað en að þeir nienn, sem nú eru í vinnunni, verði flestir í henni stöðugt, slíkar sem ástæður þeirra eru; en hinir þurfi líka nauðsynlega atvinnu með til þess að geta komist af. Jafnframt skýrði hann frá því, að komið hafi í Ijós, að á þessum mikla atvinnu- leysistíma, sem nú er, þá sé af- koman einna verst hjá mörgurn ungum hjónum, sem eiga eitt eða ekkert barn, í stað þess sem venjulega eru ástæðurnar til- fcölulga betri hjá þeim en barna- fólki. Mörg slík heimili svelti beinlínis. Þetta sé sökum þess, nð barnlausir menn hafa nú uiargir verið mjög lengi at- vinnulausir. Og þegar atvinnan bregst fyrir eignalausu fólki, Þá er skorturinn fyrir dyrum. ^ess séu og dæmi á sumum barnaheimilum, að börnin verði að vera í rúmunum á meðan fötin þeirra eru í þvotti, af því uð ekki'er til skiftanna handa Þeim. Sýni þetta hve afarmikil Uauðsyn er á því, að atvinnan sé aukin að miklum mun. —Alþbl. * * * Islenzku stúlkurnar í Kaup- mannhöfn giftast af ást. í grein, sem Sveinn Björnsson sendiherra h'efir ritað í ársritið “Hlín”, um ferðir íslenzkra stúlkna til útlanda, segir hann: “Allur hávaðinn af íslendingum hér í Danmörku er fátækt fólk, sem hefir lítið að bíta og örenna. Námsfólkið hefir venju- lega úr litlu að spila: flestar íslenzku stúlkurnar, sem hér eru giftar, virðast frekar hafa gifst af ást en til fjár." —Alþbl. * * * Hann vill giftast konu sinni. ísland og Brazilía. Rio Janiero, 12. des. Tollgjöld er nú farið að krefja inn hér með gullgengi. Toll- stjórnin leggur svo fyrir, að þær þjóðir, sem njóta beztu toll- kjara, skuli fá 35% afslátt á tolli en aðrar þjóðir 20%. Stjórn in hefir lýst því yfir, að þessi lönd njóti hinna beztu kjara: ísland, Svíþjóð og Finnland. —Alþbl. HVAÐANÆFA. Þrjátíu þúsund ástabréf. eftir Maurice Dekobra. International Harvester fé- lagið, sem býr til landbúnaðar- vélar, er vel þekt hér á landi, Því hér hefir verið selt mikið af vélum þess. Harold McCormiek, Sem er forstjóri þess, var gift- Ur dóttur Rockefellers, en hún j 7ór frá honum fyrir tíu árum j giftist þá pólská óperusöng- j Varanum Ganna Walska. Nú hún skilin við söngvarann, °g sagt að hún ætli að giftast1 aftur fyrra manni sínum. Af Því hún er dóttir Rockefellers ! steinoliukóngs, ræða erlend blöð þetta mál í löngum dálkum með íeitum fyrirsögnum. Alþbl. * * * X Síldarsmyglun. Rvík. 13. des. Begar “ísland” kom síðast hingað að norðan reyndust vera i því 100 tunnur af smásíld, ®em talið var að Ingvar Guð- Jónsson útgeröarmaður hefði eetlað að smygla til útlanda. ^ar síld þessari skipað upp hér samkvæmt kröfu útflutnings- ^efndar Síldareinkasölunnar. —Alþbl. Beverly Hills heitir gatan, þar sem helztu kvikmyndaleikkon- urnar, “stjörnurnar”, í Holly- wood eiga heima. Þar búa þær í skrautlegum byggingum, en í görðunum kringum húsin gnæfa pálmar og marglit skraut blóm. Þarna lifa þær lífi sínu í sorg og gleði og að þessum stöðvum beinast hugir aðdá- enda þeirra, — aðdáenda, er fylgjast svo vel með þeim, að þeir vita, að Gloria Swanson drekkur te sykurlaust og að Dolores del Rio spilar á gítar. Ein af þessum kvikmyndaleik konum hefir að öllu samantöldu fengið 30,000 ástarbréf. En hver þeirra var það? Því fer eg nú . eigi að skýra frá, því um það er betra “að þegja um en segja um”, því að ef eg segði, að það hefði verið Greta Garbo, yrði Marlene Dietirch öfundssjúk. Ef eg á hinn bóginn segði það hafa verið Oorrinnu Griffith, yrði Mary Pickford gramt í geði, því hún hefir einungis fengið 19,000 ástarbréf. Líklega yrði Lillian Tashman svo öfundsjúk, að hún fengi gulu, og Mary Brian kæmi ekki dúr á auga ,en Marion Davies myndi rjúka upp, rífa blaðið, sem liún læsi, í sundur og fara að hnakkrífast við Doug las yngri. Jæja þá! Sögunni víkur þá að því, að eg heimsótti “stjömu” þá, er flest fékk ástarbréfin. Hún lét afhenda mér dálítinn böggul af bréfum, sem sýnis- horn af þeim. Hún lét þess jafnframt getið við mig, að hún léti í lok hvers mánaðar brenna stórum bunka af þessu “drasli”. Að svo mæltu fór hún að rita nafn sitt á allmikið af ljós- myndum af sér sjálfri, og voru þær ætlaðar aðdáendum henn- ar. (Það tíðkast mikið erlendis. að frægir kvikmyndaleikarar og leikkonur séu fengnir til að rita nafn sitt á myndir af sér. Að- dáendur þeirra fá þá til þess og taka þeir síðan við myndun- um og geyma þær eins og helga dóma.) — Nú fór eg að blaða í bréfunum. Sum voru rituð á fínasta handgerðan pappír, önnur á gljápappír og enn önn- ur á tíglóttan pappír, og loks voru sum rituð á óbrotinn rit- vélarpappir. Þessi bréf voru hvaðanæfa úr heiminum. Þau voru frá mönnum af öllum stig- um. Eg greip nú af handahófi eitt bréfið. Frímerkið utan á um- slaginu sýndi, að bréfið var frá Ástralíu, Eg fór að lesa. “Kæra ungfrú X! Þér þekk- ið mig nú reyndar ekki, en það get eg sagt yður, að í þrjú ár hefi eg horft á hverja þá kvik- mynd, sem þér hafið leikið í. Eg er kominn á þá skoðun, að þér séuð góður kvenkostur, og eg leyfi mér því að bjóða yður liönd mína og hjarta ef svo er, að þér eruð ógiftar. í Tasman- íu á eg landareign, sem er 450 ferhyrningsmílur að stærð, og enn fremur á eg 38,000 naut- gripi. Ef þér haldið að þér get- id felt yður við að lifa uppi í sveit með mér, bið eg yður að svara mér með símskeyti. Eg myndi síðan sækja yður til Hol- lywood, og bezt væri líklega að við létum gifta okkur þar á staðnum, til þess að þurfa ekki að lenda í neinum örðugleikum út af vegabréfi. Eg finn, að eg muni konia til að elska yður lieitt ....’’ Svo er bréf frá alt öðrum stað. Það er af Norðurlöndum. Það ber það með sér, að það er skrifað af námsmanni, og er heldur einfeldningslegt. Það er á þesas leið: “Kæra ungfrú X! Þér eruð svo fallegar, að það má teljast hreinasta furðuverk náttúrunnar. Á kvöldin, þegar eg er búinn að horfa á yður í bíó, sný eg aftur heim í litla herbergið mitt, og finst ihér þá, að mér mundi ganga miklu betur við námið ,ef eg væri giftúr yður. Hafið þér gaman af börnum. Eg vildi gjarna eiga fimm eða sex með yður. Við getum rætt betur um þetta. þegar við sjáumst. . . .” Þá varð næst fyrir mér bréf frá Austurríki. Á það var prent- að skjaldarmerki með einkunn- arorðum (sem sýndi að bréf- ritarinn var aðalsmaður). Bréf- ið var ritað á þýzku, en byrjaði með nokkrum frönskum setn- ingum: “Ungfrú! Eg heyri til elzta Mið-Evrópu-aðalsins. Mér er sagt að ein af starfssystrum yðar hafi gifzt frönskum aðals- manni. Nú er komin röðin að mér að leita gæfunnar, að leita ásta yðar. Eins og þér sjáið (mynd fylgir* er eg heldur lag- legur. Hæð mín er 170, þungi 81 kg., blá augu, sterkir vöðv- ar. — Það hefir mörg meyjan orðið ástfangin af mér um dag- ana. Eg elska yður. Eg gerist svo djarfur að segja, að eg er sannfærður um, að eg geti gert yður hamingjusama. Þér ættuð ekki að rífa bréfið mitt í sund- ur eða kasta því í pappírskörf- una. Eg get fullvissað yður um einlægni rnína í þessu máli. Eg mun ávalt unna yður. Ef yður geðjast að myndinni af mér, þá sendið mér peninga til ferðarinnar í póstávísun. Eg mun þá koma til Hollywood og gera yður barónsfrú. Náðuga ungfrú! Eg sé yður fyrir mér í anda og kyssi í lotningu hend- ur yðar. . . .” Næsta bréf er frá Ameríku. Þrír stúdentar rita eitt bréf í sameiningu. “Kæra ungfrú X! Við elskum yður. Við erum stórlega hrifnir af því, hvað þér eruð yndisleg- ar og skemtilegar, og því, hve leikur yðar er glæsilegur. Við skrifum yður allir í sameiningu af því, að við erum svo miklir vinir, að við getum ekki skil- ið, og ætlum við yður svo að velja þann okkar þriggja, sem yður lízt bezt á. Við höfum líka hugsað á þá leið, að ef við vær- um þrír, þá væri sigurinn okk- ur líklegri. Þá væru meiri lík- indi til, að einhver okkar hrepti Alþýðublaðið hafði frétt af hnossið, hvi að er yður t. d. , , ~ , lízt ekki á Joe getið þér tekið þvl' að felagl V°r Guðbrandur ° Jonsson hefði i utanferð sinm „ , . , . , „, , fundið morg skjol og merkileg > gu er mu ei a o ui o : f er]endum söfnum, sem íslend um þiemu#. e ji þei nu. ^ snerta, og sendi því fréttamann þér giftust einhverjum okkar s-nn tu hans tn þess að hafa þriggja, mynduð þer gera hann , frétUr af honum um þetta. nú ekki búnir að fá nóg af svo góðu?” “Það eru í raun og veru 30,000 heimskingjar, sem þér hafið fengið bréf frá,” svaraði eg. “Já, það er von að yður finn- ist það,” sagði kvikmyndastjarn an. “En getið þér leyst úr einu miklu vandamáli? Getið þér sagt mér úr hverju heilar allra þessara manna eru gerðir? — Þessara manna, sem séð hafa mig í kvikmynd, og þótt eg vera lagleg, og rjúka svo til að rita mér bónorðsbréf, þar sem þeir tjá mér hina “miklu ást sína”. Þeir halda auðsjáanlega að eg muni vilja giftast þeim bráðókunnugum, ef þeir ein- ungis riti mér slík bréf sem þessi. — Einungis 5 prósent af öllum þessum fjölda rita bréf sín í gamni. En 95 prósent af bréfriturunum skrifa í fylstu alvöru. Eg kann miklu betur við bréfin frá gamansömu og kald- hæðnu náungunum, sem biðja mig um ferðapeninga til þess að geta komið hingað til Ame- ríku og “elskað mig”, heldur en frá þeim mönnum, sem í- mynda sér, að eg fari að gift- ast þeim, þó að þeim hafi geðj- ast að mér í einhverri kvik- myndinni; þeir fyrnefndu eru þó að minsta kosti ekki jafn- heimskir og hinir. Eg gæti svar- ið það, að eg er oft hissa á því, að þessar tvífættu verur, sem eru að skrifa mér, skuli vera sama kynflokksins og aðrir eins menn og Newton, Hugo, Pas- teur og Einstein.” Þegar hér var komið, var svipur kvikmynda-“stjörnunn- ar” orðinn með gremjulegasta móti, og hún hóf máls á ný: “Þið karlmennirnir . . .” Þá barði alt í einu einn hinn frægi og glæsilegi kvikmynda- leikari, Oliver Brook, að dyr- um. Hann settist niður og beindi orðum sínum að ungfrú X: “Getið þér ímyndað yður ann- að eins. Ungfrúin í New York, sem vill fyrir hvern mun gift- ast mér, er nú komin hingað beina leið til Hollywood. Eg fæ engan frið fyrir henni. Hún hringir mig upp fimm sinnum á dag. Hún . . .” Ungfrú X. leit til mín mjög þungbúin á svipinn. “Kvenfólk- ið er þá svona líka. Ja, nú er mér allri lokið!” —Alþbl. * * * Merkileg skjöl um ísland í erlendum söfnum. Viðtal við Guðbrand Jónsson Nafnspjöld ^ | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld* Skrlf atof usimi: 23474 Stundar sérstakUga lungnasjúk- dóma. Er atJ finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave Talafiult SS1.W DR A. BLONDAL «01 Medlc&l Arts Bldg T&lsíml: 22 296 ■t&nd&r sdrst&klesa kvensjúkdóm* otc d&rn&sjúkdóma. — At) hltta: kl. 10—H t k. 0g 3—6 e. h. Helmlll: «0« Vlctor St. Slml 28 130 Dr. J. Stefansson 110 NKDICAL AHTS BLDG. Hornl Kennedy og: Graham Itaadar elnK#ifu anp^ia- eyraa nef- •( kverka-ajúkdóma Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. h og: kl. 3—6 e h Taimmi: 11H34 Helmlli: 688 McMillan Ave 42691 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald &nd Grakam. SO Cents Taxt FrA elnum stafl tll annars hv&r sem er i bænum; 5 manns fjrrlr sama og einn. Allir farþeiar á- byrgstir. alllr bilar hitaúir. Simi 23 81)0 <8 llnnr) Kistur, töskur o shúsgarna- flutnlngur. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Offlce tfmar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 hamingjusaman og jafnframt stuðla að gæfu þeirra tveggja, sem eftir yrðu. . . .” Þá kemur bréf frá stálpuð- um strák, sem skrifar rétt eins | “Þú hefir eftir því sem sagt er fundið ýms afarmerkileg skjöl og forn, sem snerta ísland, á ferðalagi þínu?” “Já,” svaraði hann, “það er G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrcrðmgur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖOFRÆÐINOAR á oðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur «8 Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, tslenzkur Lögfrœðingw 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitob*. A. S. BARDAL uelur likkistur ag annast um útfar- ir. Allur úthúnaöur sú besti. Ennfremur salur hann allskenar minnisvaröa eg lecstelna. 813 SHERBROOKE 8T. Phenei 8« a*T WINHirid HEALTH RESTORED Laskningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.9., 8.0. Chronic Dlseases Phone: 87 208 Suite 642-44 S«mer«et Blk. WINNIPEG —MAN. og hann væri ölvaður. Og svo að vfsu satt, að eg hefi fundið er bréf frá “fyrirmyndarmánni gitt hvað, en það er þó ekki einum, éem kemur með mjög mitt verk ag dæma um það hve snjalla” uppáatungu, um það, nierkileg þau eru, heldur liá- að hann vilji giftast kvik- j skólans, sem lagði mér fé til myndastjörnunni”, og að þau fergarinnar. Eg sit einmtt nú skuli síðan eyða í sameiningu f ðða QUn Qg er að semja skýr- tekjum hennar og sínum (en i slu tll jians um starf mitt, og er reýndar séu nú sínar tekjur að ganga frá skrá yfir skjöl nokkuð rýrar). Býst hann við þau> sem eg þefj fundið, svo og að það geti orðið miklir sælu- dagar. Þá er mjög ljóðrænt bréf frá indverskum stúdent. Er það 144 síður á lengd. Síðan er bréf frá frönskum manni, ritað á mjög slæmri ensku. Auk bón- orðsins til kvikmyndaleikkon- unnar, leitar hann í bréfinu hófanna um það, hvort hann geti ekki fengið góða stöðu í Hollywood. Eg hætti nú um stund að lesa bréfin. Kvikmyndastjarnan er búin að rita nafn sitt á ljós- myndirnar. Hún fær sér vindl- við að hreinrita afskriftir þær, sem eg hefi gert. Eg kynni því fult eins vel við að vita hvað honum þætti áður en eg fer að segja nokkuð sjálfur.” “En þú getur þó sagt okkur hvað þú hefir fundið, því að það getur ekki verið neitt leynd- armál.” “Það er að vísu rétt, en það, sem eg hefi fundið, er svo feikna margt og ekki alt svo, að almenningur hafi neitt gam- an af því, enda þótt það samt gæti verið mjög merkilegt á fræðilega vísu. En eg get vel ing, og segir við mig: “Jæja, sagt þér af einu og öðru, sem eg hvernig lízt þér nú á? Eruð þér sá af skjölum. Langmerkast þykir mér gömul verzlunarbók, sem eg rakst á í Aldinborg. Er hún frá 1585, og hafa Aldinborgar- menn, sem þá ráku verzlun í Nesvogi, fært hana. Það mun vera ein elzta verzlunarbók, sem til er af Norðurlöndum. Eru þar tilgreindir, að vísu á herfi- legasta hrognamáli, hinir ís- lenzku viðskiftamenn í Helga- fells- og Eyrar-sveit, hvað þeir keyptu; á hvaða verði og með hvaða vöru þeir greiddu og hvað þeir greiddu og hvað þeir fengu fyrir hana. Það er í raun og veru margar merkar upplýsing- ar, sem þessi bók gefur. Það má meðal annars sjá, að þá hafa menn aðallega keypt nauð- synjavöru til búsins. Brennivín og áfengi er hins vegar mjög lítið keypt. Það er aðallega tré, járn, tjara, netagjarn, færi, hattar, skófatnaður og alls kon- ar álnavara, sem menn kaupa Hefir kaupmaðurinn gert upp alla bókina, en eg liefi ef eg svo mætti segja endurskoðað hana, og hefi rekið mig á það, (• að á allmörgum reikningum hefir kaupmaðurinn reiknað af kaupanda frá fjórðungi og upp yfir vætt. Meðal anars bar og fyrir mig samningur milli alþingis og er- lendra kaupmanna, sem dag- settur er 1533. Hefir frumrit hans verið innlimað í ríkis- skjalasafnið í Hamborg, en það ber vott um að hann hafi veríð skoðaður sem ríkjasamningur. Finst mér það vera eftirtakan- legt upp á það, hvaða augum Hansaborgirnar hafa litið ríkis- réttarlega aðstöðu vora. Skrítið bréf rakst eg og á frá Erlendi lögmanni Þorvarðs- syni á Strönd í Selvogi, þar sem liann, að því er virðist, býður kaupmönnum í Hafnarfirði upp á það, að þeir geti mútað sér til þess að leyfa þeim vetursetu þvert ofan í öll lög. Skrítið er og að liafa fengið að vita það, að Jón biskup Ara- son hefir verið í stórskuldum í Hamborg, því þegar sendimenn hans á fund Danakonungs, séra Ólafur, síðar fyrsti evangeliski biskup á Hólum, Hjaltason, og sonur biskups, séra Sigurður kórsbróðir Jónsson, komu til Hamborgar, 1542, lét Hamborg- Frh. á 8 bls. MARGARET DALMAN TBACHKB OF PIAAiO 854 BANNINe ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— and Knraltarc M.AIaf 762 VICTOR ST. SIMI 24.50« Annast allskonar flutninga fram og aftur um baeinn. J. T. THORSON, K. C. lalenakur ligfra-tílBfar Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Sími: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talalml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 9«»merset Block Portafte Avcnue WINNIPEG BRYNJ THORLAKSSON ' Söngstjórl Stillir Pianos og Orgel Sími 36 345. 594 Alverstone St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.