Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. OKT. 1941 HEIMSKRINGLA 7. S: 200 ÞÚS. GYÐINGAR í ÞÝZKALANDI BÚA YIÐ ÞRÖNGAN KOST Otyrjöldin hefir nú staðið í ^ tæp tvö ár. Allir í Þýzka- landi hafa orðið að færa mikl- ar fórnir, en þeir 200,000 Gyð ingar, sem enn eru búsettir þar í landi, þrátt fyrir hin ströngu Gyðingalög, hafa þó orðið lang- verst úti. En stríðið hefir líka að nokkruru leyti breytt aðstöðu gýðinganna, sem var mjög slæm eftir ofsóknirnar í nóv- ember 1938. Vegna skorts á vinnuafli hafa Gyðingar í þús- undatali verið teknir í vinnu í vopnaverksmiðjunum og víðar, þar sem þeir fengu ekki að stíga fæti áður. En auðvitað eru strangar gætur hafðar á þeim. Vafalaust er það Gyðingun- um til mestra erfiðleika, að þeir fá ekki skömtunarseðla fyrir fötum, skóm eða kolum. Þegar byrjað var að gefa þessa seðla út skömmu eftir að stríðið hófst, var tilkynt, að Gyðingar fengi þá ekki. Var því haldið fram, að þeir væri vel birgir af fötum og þyrfti ekki seðlana. Þegar seðlar voru afhentir fyrir árið 1941 voru Gyðingarn- ir enn skildir útundan. En án seðlanna fást engar fatnaðar- vörur og það er aðeins stund- um, sem þeir fá leyfi til að láta sóla skóna sína. Gyðingarnir hafa getað bjargað þessu við með því, að hinir efnaðri hafa gefið þeim, sem bágstaddir eru. Og vafa- laust hjálpa Aríar gömlum Gyðingavinum svo að lítið beri á. — Gyðingar fá jafnstóran mat- arskamt og Aríar en skömtun- arseðlar þeirra eru merktir með “J” (Jude) og í stað þess að fá þá senda heim mánaðar- lega verða þeir að sækja þá á tiltekna staði. Þeir fá ekki selda undan- rennu, fisk, veiðidýrakjöt eða alifuglakjöt.'sem eru að nafn- inu til ekki sömtunarvörur, en fást þó aðeins með því móti, að menn verða að penta þessar fæðutegundir löngu fyrirfram hjá kaupmanni sínum. Auk þess verða þeir ekki aðnjótandi hinna litlu skamta af kaffi, te, kandíssykri, kexi, ávöxtum og niðursuðuvörum, sem endr- um og eins er úthlutað til al- mennings. Það hefir komið sér mjög vel fyrir mar^ga Gyðinga, sem voru komnir í mestu fjárhagsörðug- leika, að vera kallaðir til verk- smiðjuvinnu hjá hinu opinbera. Mjög strangar gætur eru hafð- ar á þeim og þeir eru venjulega látnir vinna í hópum, en mega ekki hafa neitt samneyti við arísku verkamennina. En kaup þeirra er um það bil hið sama í fyrravetur voru þúsundir Gyðinga — þar á meðal mið- aldra og rosknar konur — kall- aðir til að moka snjó á götum Berlínarborgar. Þetta fólk fékk sama kaup og aðrir götuhreins- arar borgarinnar, en starfið var þeim mörgum sinnum erfiðara af því að fatnaður þeirra var ófullnægjandi til útivinnu að vetrarlagi. Öll höft, sem sett voru á líf : A VESTUR EYÐIMÖRKINNI — ÞÝZK HERGÖGN TEKIN Menn úr skriðdrekadeildum Breta, eru að rannsaka byssu-vagn er þeir náðu hjá Sollum og Fort Capuzzo á vestur eyðimörkinni, þ. e. vestur af Egyptalandi. IN NKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU I CANADA: Amaranth.............................. Antler, Sask.......................-K. J. Abrahamson Arnes...............................Sumarliði J. Kárdal Arborg...............................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............v...............Björn Þórðarson Belmont...................'..............G. J- Oleson Bredenbury............................. Brown............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.......—.................. Cypress River........................Guðm. Sveinsson Dafoe..................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Elriksdale.....................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.............................Rósm. Ámason Foam Lake.................H. G. Sigurðsson Gimli...................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland..............................Stg. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík............................... Innisfail..........................ófeigur Sigurðsson Kandahar............................. S. S. Anderson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Langruth.............................Böðvar Jónsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar...................................D. J. Líndal Markerville....................... Ófeigur Sigurðsson Mozart................................S. S. Anderson Narrows...........................................S. Sigfússon Oak Point.......................... Mrs. L. S. Taylor Oakview...........................................S. Sigfússon Otto....................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer...........................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................ Riverton............................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclhir, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Tantallon..........................A...Árni S. Árnason Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víöir..................................~Aug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................................S. Oliver Winnipeg Beach......................... Wjmyard................................S. S. Anderson r BANDARÍKJUNUM: Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...............*..Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................ Grafton...............................Mrs. E. Eastman Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton................................... S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham................................. E. J. Breiðfjörð The Viking Pfess Ltd. Winnipeg Manitoba Gyðinga fyrir stríð, eru enn í fullu gildi. Enginn Gyðingur. má koma inn í veitingahús, bíó, leikhús, listasafn, danssal, sundhöll eða aðra skemtistaði. Þeir mega ekki koma út á tvær aðalgötur berlínarborgar — Unter den Linden og Kurfurst- endamm. í skemtigörðunum mega þeir aðeins sitja á sér- stökum gulmáluðum bekkjum, merktum með stafnum “J”. — Þeir mega ekki umgangast Aria á neinn hátt. Gyðingar fluttust frá Þýzka- Jandi í stórhópum, þangað til styrjöldin hófst. En eftir stríðs- byrjun dró úr þessum útflutn- ingi og æ meira eftir því, sem lengra leið og lögðu þá útflytj- endurnir leið sina um Sibiríu og Japan. — Á siðasta vori leyfðu þó Bandaríkin nokkrum Gyðingum að ferðast vestur um haf, um Sviss og Portugal. Eftir töku Póllands var það augsýnilega stefna stjórnar- innar, að láta alla Gyðinga úr þýzka ríkinu, þ. á. m. frá Bæ- heimi og Mæri, flytjast til hér- aðsins umhverfis Lublin. Hófst þetta á því, að allir Gyðingar voru reknir frá Marisch-Ostrau og fleiri borgum, þar sem þeir höfðu mátt búa í friði. Nokkr- um mánuðum síðar voru allir Gyðingar frá Stettin og öðrum hlutum Pommern vísað á burt með nokkurra klukkustunda fyrirvara. En það var hætt við þetta svo að segja strax aftur, að líkindum vegna þess, hversu óróasamt var í Lublin-héraði. ▲ I kjölfar þýzku herjanna fylgdi afar mikil Gyðingaand- úð í löndunum er Þjóðverjar lögðu undir sig. Vest varð hún í Póllandi, sem var fyrir stríðið mesta Gyðingaland í Evrópu, þvi að þar bjuggu 3 miljónir Gyðinga. Hinsvegar varð and- úðarinnar lítt eða ekki vart í Danmörku og Noregi, því að iar eru aðeins tæplega 8000 Gyðingar. Pólland er lokað land, sem hlutlausir fréttaritarar fá ekki að heimsækja. Fregnir þaðan eru því af skornum skamti og frá öðrum. En opinberar þýzk- ar tilkynningar draga ekki dul það, að hinar tvær miljónir Gyðinga, sem þar búa, hafi verið reknar inn í “ghetto” — Gyðingahverfi eins og tíðkuð- ust á Miðöldunum. Stærsta Gyðingahverfið er í Varsjá, þar sem Þjóðverjar á- ætla, að um 500,000 Gyðingar búi. önnur stór “ghetto” eru i Lublin og Cracow. Þjóðverjar byrjuðu strax að stofna Gyð- ingahverfi í Varsjá eftir að Pól- land gafst upp. Gyðingar voru reknir frá heimilum sínum um alla borgina og smalað saman i “ghettoinu”. Það var að öllu leyti fullgert 16. nóv. 1940. Það var alveg einangrað frá öðrum borgarhlutum með gaddavírs- girðingu. Á henni eru nokkur hlið og gæta þeirra lögreglu- menn, þýzkzir, pólskir og Gyð- ingar. Enginn fær að fara inn i Gyðingahverfið eða yfirgefa það án skriflegs leyfis þýzku yfirvaldanna. Hvar sem er, verða allir Gyðingar að bera gulan borða um handlegginn með Davíðsstjörnunni. Gyðingahverfunum er stjórn- að af öldungaráðum Gyðinga, en þau eru auðvitað undir ströngu eftirliti Þjóðverja. Lög- reglumenn hverfanna eru allir Gyðingar og voru allir foringj- ar í pólska hernum eða keis- aradæmisins gamla, Austurrik- is og Ungverjalands. En þýzk lögregla fer öllu sínu fram inn- an hverfanna, ef henni býður svo við að horfa. Síðan í janúar 1940 hafa aJlir karlmenn af Gyðingaættum verið skyldaðir til að starfa fyrir Þjóðverja í sérstökum vinnuflokkum. Yfirleitt er komið fram við Gyðingana eins og kynflokk, sem er engum kostum búinn. Þeim er ekki ætlaður neinn staður í því skipulagi, sem Þjóðverjar eru að byggja upp. 1 hinum hertekna hluta Frakklands gaus upp mikil Gyðingaandúð fyrst eftir ósig- urinn. Blöðin í Paris. spm prn Gyðingana í forystu- greinum sínum og í október ,. .._ ... gaf setuliðsstjórnin út skipun alt, oðruvlsl 1 Prentsmiðju til allra Gyðingafyrirtækja, að láta skrásetja sig. Þau voru Dagskrár”, enda er hún við hliðina á náttúrusafninu, og jafnframt neydd til að auð- Þeirrar lukku njóta ekki aðrar kenna sig með gulum skiltum,! Prentsmiðjur nema Félags- sem á var letrað ’með svörtum j Prentsmiðjan, því að í henni er stöfum: “Gyðingafyrirtæki”. j shýrsla náttúurfræðisfélagsins Siðar var enn hert á ráðstöf- Prentuð, enda eru báðar þessar ununum gegn þeim. | prentsmiðjur fyrirtak að í Belgíu varð það sama uppi prentinu til og standa ekki út- á teningnum, eftir innrásina.! lendum prentsmiðjum á sporði Gyðingum var bannað að starfa í því efni, en ekki verður þeim sem lögfræðingar, kennarar, kent um hina afkáralegu staf- prófessorar, framkvæmdastjór- setningu (keyft, kleyft, djúft, ar eða ritstjórar. Öll veitinga- j eyra hvergi, lýta í kring um hús og gistihús, sem eru í eigu j sig o. s. frv.), sem út frá þeim Gyðinga verða að vera merkt | gengur. út um gluggana til “Gyðinga-fyrirtæki”. — Þetta j götunnar má sjá margt. Þar er merki verður að vera á þýzku, fyrst höfnin, Reykjavíkurhöfn, frönsku og flæmsku. 1 Hollandi er líkt ástatt. — Rúður voru brotnar í nokkrum Gyðinga-verzlunum eftir að landið hafði verið hernumið, en þýzku yfirvöldin bönnuðu það og var því boði hlýtt. Einu herteknu löndin, þar sem ekki hefir borið á Gyðinga- hatri er i Danmörku og Noregi. Nazistaflokkar beggja landa reyndu að koma óeirðum af stað, en það lánaðist ekki, að líkindum af því að í þessum löndum eru svo fáir Gyðingar — í Danmörku um 6000 og í Noregi um 1500.—Vísir, 24. júli Kennarinn: Hversvegna kem- ur þú í skólann með úfinn og ó- greiddan haus? Drengur: Eg á enga greiðu. Kennari: Það er engin af- sökun. Þú hefðir getað notað greiðuna hans pabba þíns. Drengur: Hann á enga greiðu og hefir ekkert hár! Faðirinn við lítinn son sinn: — Hugsaðu þér, Fritz, í nótt kom lítill engill í heimsókn til mömmu þinnar og gaf henni litla systur. Langar þig ekki til þess að sjá hana? Fritz litli: — Nei, lofaðu mér heldur að sjá engilinn. einhver hin frægasta höfn í heiminum, varin fyrir ofriki út- hafsins af hinum þrem varnar- virkjum náttúrunnar: Akurey, Örfirisey og Engey; má vera að menn sjái þar: “Heimdall” liggja á sjónum eins og ramm- gerðan járnkastala, kúgandi “trollarana”, þessa gráðugu stórglæpamenn sjávardjúpsins, með miskunarlausum fall- byssuskotum og flytjandi “tröllafiskinn” upp í hendurn- ar á okkur fisklausum aum- ingjunum, en Ægir gamli suðar úr andarímum: “ber eg tvinna tróður inn tröllaminnið yður.” Svo sjást stundum frakknesku herskipin, ef maður gýtur aug- unum á ská og svo má ekki gleyma vorum eigin skútu- fjölda, fullum af vorum kæru löndum, sem eru orðnir “for- framaðir”, svo menn skyldu halda þeir væru Frakkar eða Flæmingjar — alt er gott, ef það er ekki íslenzkt. Innan um skúturnar liggja strandferða- skipin með þeim “idiótisku” nöfnum “Hólar” og “Skálholt”, sem eru grufluð upp á ein- hverju gömlu korti yfir ísland, og svo eru “Hólar” látnir fara suður fyrir, en “SkáJholt” norð- ur fyrir, til þess að sýna, hvað vel þeir þekkja áttirnar og - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talslmi- 33 158 Thorvaldson & Eggertson Lögfrœöingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 Office Phone res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Offioc Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT m. hjaltason, m.d. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl i viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Símf: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Planits in Season We specialize ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Bivd. Phone 62 200 *‘TIL VELFORÞÉNTRAR MINNINGAR” Frh. frá 3. bls. verður fult af “gerlum”, svo alt breytist í alkohól, og eru þó alJir ófullir að sögn. — Þetta THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE söguna — alt þetta getur mað- ur lært út um gluggann á nátt- úrusafninu. — Ef maður nú snýr höfðinu á sigurnaglanum, sem læknar og náttúrufræðing- ar kalla “epistropheus”, sem kemur af gríska orðinu eg sný, þá verður fyrir augunum þing- húsið, sem alment er kallað “tukthúsið”. . . . Ekki er vert að dvelja lengi við “tukthúsið”, því skólavarð- an með öllu sínu margvíslega snildarletri ber hátt við him- inn og minnir á turninn Babel, en einnig á það, að hér hefir aldrei síðan verið bygður turn, og mun ekki verða, nema ef einhver útlendingur eða “bú- settur fastakaupmaður” géri það, því “kirkjuturninn” er enginn turn, heldur ljótt klukknaport” fyrirmynd margra kirkna hér á landi með öllum sínum ljótleik. En samt sem áður gerir kirkjuturninn gagn, með því að í honum er stundaklukkan, sem Thomsen gaf, enda þótt hann sé ekki “búsettur fastakaupmaður”, þessi klukka slær svo hátt, að heyrist yfir allan bæinn og miklu víðar og minnir alt fólk á að hafa sig á burt af safninu, þegar tíminn er kominn. Bak við alt þetta gægjast fjöll og holt sumstaðar fram og minna oss á að flýja landið, af því að þar eru hvorki kornakrar né pálmaviðir. Þá feta næstu húsin útsýnið, og skyldi það ekki furða neinn, þó að upp af þeim kynni að leggja einhvers- konar ský eða gagnsær þoku- fláki — ekki skulu menn halda, að þetta sé áþekt skýjunum, sem Rafael málaði með Maríu meyju og englahópunum, því það er berklasvæla eða gerla gróm, sem leggur upp úr tjörn- inni einmitt í þá átt, sem hinn nýi barnaskóli á að standa. —Lesb. Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.