Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 3
WINNIiPEG, 1. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA búnaðardeild háskólans í Suð- ur Dakota, sem fyrstur manna gaf gaum að þessari jurt. Hann hafði tekið eftir því að kýr yfir- gáfu stundum töðuvellina, sem þær gengu á, til þess að bíta Kochia, sem óx meðfram vegun- um. í>essi jurt verður tvö fet á hæð og það má slá hana tvisvar á sumri. Tilraunir hafa leitt í ljós, þar sem hún er ræktuð, að hægt er að fá 214 smálesta upp- skeru af hverri ekru. Og þertta er eitthvað hið besta fóður, sem hægt er að fá. KoChia getur þrif- ist alls staðar og stenst vel vont tíðarfar. (Máske hún gæti orðið nýtjajurt á íslandi?). Landbúnaðarblaðið — “Farm Journal’’ segir að í framtíðinni megi búast við því að margar tegundir af illgresi, sem bænd- ur hafa áður bölvað í sand og ösku, verði ræktaðar í stórum stíl og gefi bændum góðan arð. —Lesb. Mbl. 17. ágúst STJÓRNARFARIÐ í * RÚSSLANDI Eftir Paul Winterton Paul Winterton var fréttarit- ari brezksa stórblaðsins News Chronicle og brezka útvarpsins í Rússlandi stríðsárin 1942-45. Fréttir hans og greinar vöktu þá jafnan mikla athygli. Nú hef- ir hann gefið út bók um dvöl sína í Rússlandi, sem nýlega er komin út á íslenzku undir nafn- inu “Myrkvun í Moskva”. í for- mála bókarinnar segir höfundur, að tilgangur bókarinnar sé að fylla í eyðurnar á fréttum hans frá Rússlandi á stríðsárunum, en þá hafi hann ekki mátt senda annað frá sér en lét vel í eyrum rússneskra valdhafa. Virðist bók in skrifuð af mikilli sanngimi og raunsæi þess manns, sem kynnt hefir sér allar aðstæður til hlýtar. “íslendingur” birtir hér kafla úr bókinni um stjórnarfarið í Rússliandi. ★ 1 Rússlandi er svo nærri al- gert einræði, að það, sem munar skiptir ekki máli. Landinu er í raun réttri stjórnað af litlum hóp manna með Stalin í broddi fylkingar. Að svo miklu leyti, sem rödd þjóðarinniar getur lát- íð til sín heyra, heyrist hún að- eins innan flokksins, þar sem meiri hlutinn ræður öllu og minni hlutinn má ekki láta á sér bæra. 1 rauninni ræður hinn ó- breytti kommúnistaflokksmaður harla litlu um stefnuna nú á dögum og er lítið anniað en á- róðurstæki, sem beitt er til að vinna ákvörðunum forsprakk- anna hylli þjóðarinnar. Stalin er raunverulega ein- valdur. Eg á ekki við það, að bann birtist allt í einu samstarfs mönnum sínum á stjórnmála- nefnd flokksins, hendi í þá heil- miklu af fyrirskipunum og segi' “Hlýðið”, Eg er nefnilega á þeirri skoðun, að Stalin sé mjög skynsamur maður, kunni að hlýða á rök annarra og velti fyr- ir sér skoðunum samstarfs- mtanna sinna, áður en hann slær botninn í umræðumar og kunn- gerir skoðanir sínar. En þegar hann lætur uppi álit sitt, þá er málið útrætt. Og þar sem þjóðin getur ekki með neinu móti mót- mælt fyrirskipunum hans, án þess að stofna sér í hættu, þá er þarna einræði á ferðinni. Að minnsta kosti er það skoð- un mín. Það mætti rita heilmikið um þetta efni og ræða um önnur orð, sem lýstu betur rússneska stjórnfarinu. Eg get hugsað mér, að menn geti rætt af kappi og óratíma um það, hvort einræði Stalins sé byggt á góðvild eða ekki og hvaða leyti það sé frá- brugðið hinum dauðu einræðis- kerfum Mussolinis og Hitlers — ef um nokkurn mun er að ræða. En það kemur ekki þessu máli við. Það, sem eg held fram, er að hvað sem þetta stjómarfar kann að vena, þá er það ekki lýðræði. Eg hefi tvisvar verið viðstadd- ur fundi æðsta ráðs Sóvétníkj- anna í Moskvu, sem er að nafn- inu til voldugasta samkundan í Sóvétiiíkjunum. Ráðið klæðist fullkomnum lýðræðisbúningi. Þar fiara fram “umræður”, til- lögur eru fram bomar og at- kvæði greidd. Þrátt fyrir það ber aldrei á neinum neista sjálfs ákvörðunar, svo að greint verði. Andmælum er aldrei hreyft, þeg ar mál eru borin fram og allir eru samþykkir tillögum stjórn- arinnar. Þingfundur í ríkisdeg- inum á dögum nazista hlýtur að hafa verið mjög keimlíkur. Meðlimir þessa sóvétþings eru kjörnir úr hópi frambjóðenda, sem stjómin hefir samþykkt. Um frambjóðendur stjórnariand- stöðunnar er ekki að ræða. — Kjósandinn getur skrifað nafn þess, sem hann vill kjósa, á kjör- seðilinn, ef honum fellur ekki við frambjóðandann, en aðrir en opinberir frambjóðendur enr aldrei kosnir. Þegar þessar^ blekkingakosningar hafa fram farið, ákveður kommúnista-! flokkurinn, hvað gera skuli og' sovétþingið fellst á það. En að segja, að Sovétríkin séu ekki lýðræðisríki, er allt annlað en að segja og fordæma stjómarfar þeirra umyrðarlaust. Þetta kerfi virðist eiga mjög vel við Rússa, sem hafa aldrei — kynnzt stjórnmáMýðræði eins og við, langar ekkert sérstak- lega í það og munu áreiðanlega eiga í miklu.m erfiðleikum við að láta það starfa. Stjórnmála- lýðræði er fyrst og fremst vest- rænt fyrirbrigði og það er rétt að gera sér það ljóst þegar, að • aldir geta liðið áður en það getur dafnað í hinu hálfausturlenzka Rússlandi, ef það getur nokkm sinni dafnað þar. Rússar kunna því vel að láta stjórna sér og leiðbeipa. Þeir telja það sjálfsagt og rétt. Eg minnist þess, að eg spurði einu' sinni gáfaða rússneska konu,! sem vann við útvarpið í Moskva. * hvað henni findist um tilskipunj er birt hafði verið í blöðunum þá um morguninn. “Eg tel hana ágæta”, svaraði hún. “Munduð' þér samþykkja hvaða tilskipun stjórnarinnar, sem væri? spurði eg. “Auð vitað — hún veit betur' en eg,” svaraði hún. Það er al-( gengasta skoðunin. Eins og menn geta gert sér í hugarlund, leiðir' af þessu, að umræður um stjórn-j mál í Rússlandi eru ósköp bragð- daufar, því að allir Rússar tala' eins um þau mál. Þeir bergmála | allir Pravda. Um skoðanamun' ? stjórnmálum er ekki að ræðia.j Hugmyndir manna eru allar steyptar í sama mót frá barn- æsku og langi menn til að vita, hverjar þær hugmyndir eru, þá er ekki annað að gera en fylgjast með ræðum Stalins. Afstaða okkar til stjómarkerf- is Rússlands ætti að vera raunsæj og æsingalaus. Harðar árásir á það sýna ófullnægj andi skilning ■ á þeim aðstæðum, sem sköpuðu það. Að skamma það og svávirða' er að berja höfðinu við steininn. En jafnframt er hyggilegt af okkur að gera okkur ljósar hætt- urnar af því. Það er staðreynd, að í einræðisríkjum er meiri hætta á að fram komi ábyrgðar- laus og alþjóðleg ævintýra-' mennska en í lýðræðisþjóðskipu lagi. Stalin er ekki ábyrgðar- laus ævintýramaður, en arftaki hans gæti verið það. Eg tel, að friðvænlegra væri í heiminum| ef Rússland væri lýðræðisníki. En Rússland er ekki lýðræðis- ríki. Þar sem það er staðreynd, eigum við ekki að leyfa Rússum að komast upp með að láta sem svo sé. Talsmenn Rússa munu vafalaust halda uppteknum hætti að tala um Rússland sem lýðræðisríki, af því að það orð hljómar vel og virðulega nú á tímum og Rússum veitist með því auðveldara að afla stefnu j ófriðarárunum, er orðið sinni fylgis erlendis. Við ættum' Það er ljóst, að frelsi að gera okkur Ijóst, hvað fyrir ‘frelsi”. víst að verða þegar höndum tek- táknar inn, annað hvort sem “fjand- I þeim vakir og vísa þessari kröfu þeirra á bug. Ymsir menn, sem eru 'allfram- arlega í stjórnmálalífi okkar hafa leitazt við að breiða út þá skoðun, að þótt í Rússlandi sé ekki “stjórnmálalýðræði” á okk- ar mælikvarða, njóti Rússar samt “efniaihagsleigs lýðræðis”. Er þá gefið í skyn, að stjóm- málalegt lýðræði sé í rauninni^ iítils virði og að Rússar hafi fundið annað lýðræði, miklu betra og að öllu leyti fullkomn- ara. Ef “efnahagslegt lýðræði” táknar eitthvað, merkir það, að alþýða manna ráði yfir starfs- lífi sínu með því að hafa með höndum stjóm þess hagkerfis, sem veitir henni atvinnu. Þetta er ekki uppi á teningnum á Rúss- landi, hvorki í rúmum né þröng- um skilningi. Iðnaður Sovétríkj anna er skipulagður og honum stjómað af ríkisstofnun, sem er óháð vilja þjóðarinnar, enda — þótt hún starfi í nafni hennar. Alþýða manna er ekki að því spurð, hvort stofna eigi til nýrr- ar fimm-ára-áætlunar, hvort — vinna eigi af kappi að aukningu iðnaðarins, hvort framleiða eigi meira eða minna af neytenda- varningi eða hvort vinnuaginn eigi að vera harður eða ekki. Hinar æðri deildir kommúnista- flokksins ákveða þetta í sam- ráði við sérfræðinga, sem eru verjulega sjálfir meðlimir — flokksins. Þegar stefnan hefir verið mörkuð, er hún fram- kvæmd af viðkomandi stjómar- deild, stórkostlegum framleiðslu hringum ríkisins og verksmiðju stjómm, sem eru einráðir á sínu sviði og segja verkamönnum fyrir verkum í stað þess að leita ráða hjá þeim. Ef verkamennim- ir sýna áhuga fyrir framkvæmd stefnu landsins eða verksmiðj- unnar, verður það að vera undir eftirliti og með samþykki flokks J deildarinnar í verksmiðjunni. Ef, menn eru óháðir og láta skoðan-, ir sínar í ljós utan hins réttaj ramma, þá mega þeir eiga á öllu i von. Verkamenn í verksmiðjumj Rússlands geta ekki bundiztj samtökum til að fá fram stytt- ing vinnutímans eða hærri laun. nema flokkurinn samþykki það. Verkalýðsfélög þeirra hafa lítil' völd eða áhrif og beita sér aðal- lega við félags- og menningar- mál. Meðlimir þeirra geta ekki gert verkföll. Vinnuaginn er á- kaflega strangur og stundum ó- sanngjarn. Að kalla þetta iðn- ■aðarlega alræði “efnahagslegt lýðræði” er að misnota þau orð alveg jafnmikið og þegar Rúss-1 land er kallað “stjórnmálalegt. lýðræðisríki”. En nú spyr einhver um hinn fræga rússneska sið að beita j “sjálfsgagnrýni” — hvað um veggblöðin í verksmiðjunum, sem gagnrýna verksmiðjustjórn ina, krefjast bættra vinnuað- ferða o. þ. h.? Svarið er, að þessi sjálfsgagnrýni táknar aðeihs, að þegar búið er að taka ákvörðun á æðri stöðum, eru verkamenn hvattir til að gagnrýna allt, sem j virðist tefja fyrir skjótri fram-' kvæmd þessara ákvarðana. All- ur áróðurinn verður að vera í samræmi við hina opinberu línu. Verkamönnum er algerlega frjálst að gera uppsteit vegna þess, að verksmiðjan afkasti ekki eins miklu og ætlað sé og þeim leyfist að saka verksmiðju stjórnina um sleifarlag eða heita að leggj'a meira að sér. En lát- um hóp verkamanna bindast samtökum um að ráðast á hina opinberu línu í verksmiðjumál- um, krefjast styttri vinnudags, minni vinnu og hærra kaups, gegn vilja flokksins, og þá skul- um við sjá, hversu mikið “efna- hagslegt lýðræði” þar er á ferð- inni. Annað orð, sem Rússar hafa mjög notað og mjög misnotað á margvísleg mismunandi gæði maður þjóðarinnar” eða eitthvað hjá ýmsum þjóðum á ýmsum því um líkt eða bara sem “fas- tímum og algert frelsi er ófram- isti”. kvæmanlegt. En við eigum flest Rússar nota ekki orð þessi svo við ákveðna hluti, þegar við töl- iauslega af fáfræði eða heimsku. um um “stjórnmálafrelsi” og svo Það geta menn reitt sig á. Stalin virðist, sem Rússar eigi við hið veit vel hvað orðið “óháður” sama, því að í hinni frægu stjóm þýðir. En Rússar vita, að ef arskrá Stalins frá 1936 er þegn- menn segja eitthvað nógu oft, um Sovétríkjanna í 125. grein þá munu margir trúa því, hvort tryggt “málfrelsi”. En þessar sem það er satt eða ekki. Orðið greinar eru einskis virði í raun “fasisti” hefir réttilega orðið að og veru — þær hafa aldrei verið skammaryrði og svívirðingu um framkvæmdar. Ef menn eru allan heim. Jæja þá, segj>a Rúss- andvígir stefnu flokksins í ein- ar> ef einhver ræðist á okkur, hverju atriði og láta ekki af móðgar okkur eða er okkur and- þeirri andstöðu, þá er úti um þá. yígur, þá köllum við hann “fas- Þaðer hægt — og kemur oft fyr- ísta”. Einhverjir taka áreiðan- aunmni ir — að handtaka menn á laun Jega undir það með okkur. Það er tími til þess kominn, H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 ^.F.L. 21 331 og senda þá á brott — hvemig sem menn vilja skilja það án ag vjg rannsökum gaumgæfilega nokkurrar málshöfðunar eða ðU þau nafnorð iýsingarorð og rannsóknar, um ákveðmn eða o- atviksorð sem Rússar beita { á. ákveðinn tíma. Um þetta verður rógri ginuIn * ekki deilt. Rússland er í stuttu úf þv{ vig erum ag tala um máli það sem att er við, þegar Qrð Qg þýðingu þeÍTra< langar talað er um “lögregluriki”. mig til að benda á annað sem Þegar Rússar eða við sjálfir veldur sífelldum misskilningi — teljum Sovétríkin meðal “frelsiselskandi þjóða”, þá er það auðvitað hreinasta vitleysa. Eins og nú standa sakir, eru Rússar hvorki “frjálsir” né “frelsiselskandi”. Eg efast ekki um, að margir rússneskir komm- únistar mundu hæglega geta iborið fram margt til varnar nú- verandi skipulagi í Rússlandi. hér á landi um það, sem Rúss- landi viðkemur. í þessum tveim löndum er oft notazt við sömu orðin til að skýra mjög frá- ibrugðna hluti. Það er auðvitað algeng ástæða til misskilnings manna og þjóða á meðal, en hvað Rússlandi viðvíkur verður þetta oft algerlega af pólitískum ástæðum. Eg skal skýra þetta Það er allt annað. En þeir bafa með dæmi. Fyrir ekki löngu ekki rétt til að lýsa sjálfum sér bafði Lundúnarblað eitt eftir með orðum, sem eiga ekki við Moskvu-útvarpinu: “Alls hara þá. j 45,000 hús verið reist í Hvíta- nokkur herbergi, eldhús og að líkindum baðherbergi. Við ger- um ráð fyrir sæmilegum vatns- og skolpleiðslum og hreinlætis- tækjum. En það voru ekki svona “hús” sem Rússar byggðu í Hvíta-Rússlandi. Þeir reistu litla bjálkakofa með fáum þægindum samkvæmt brezkum venjum. 1 eru kofar, úr beztu efni og vel unnir. En þeir eru ekki það, sem við köllum “hús”. Sams konar misskilningur á sér stað í nær öllu, sem ritað er um Rússland, hvort sem það er frá Rússum sjálfum komið eða öðrum löndum. Þegar við lesum eða heyrum orð, hugsum við okkur það í þeirri merkingu, sem við erum vanir að leggja í það. Af þessu leiðir, að við öðl- umst mjög rangar hugmyndir um, hvað Rússland er í raun og veru. Við, sem erum vön að sitja í þægilegum sætum í hinum stóru kvikmyndahúsum okkar, mundum ekki kannast við þau hús, sem Rússar kalla “kvik- myndahús”. 1 Rússlandi táknar “stræti” oft sóðalegt, slitlags- laust og óslétt sund milli húsa, en við það er venjulega ekki átt hjá okkur. “Sjúkrahús” er í Rússlandi mjög frábrugðið því, Enn eitt orð, sem mjög hefir Rússlandi fyrir fjölskyldur I Sem V1® köllum sjúkrahús og e£,Tv,lsama mah ge§nir um skóla . Það er auðvitað ekki Rússum verið þvælt og misnotað á stríðs skæruliða og hermanna sem árunum er “Óháður”. Okkur hef- misstu heimili sín, meðan á hem ir oft verið sagt, að Stalin óski námi Þjóðverja stóð”. Englend- eftir “frjalsu, sterku og óháðu” ingur, sem les þessa setningu. Póllandi. Hann óskar auðvitað hugsar að líkindum með sjálf- ekki eftir því. Hann vill Pólland um sér: “Þetta er mjög vel af sem má gera eins og það vill, sér vikið á ekki lengri tíma. — meðan það gerir ekkert, sem er Hvers vegna getum við ekki Rússum á móti skapi. Það er byggt hús á eins skömmum tíma vafalaust eðlilegt markmið og og Rússar?” verjandi, en það á ekkert sam- En hvað er hús? Orðið “hús” merkt við að Pólland verði “ó- kallar fram í huga okkar vissa háð”. Sannleikurinn er sá, að nú mynd sem er að vísu mismun- á dögum eru mjög fá lönd í heim andi eftir því, hvar í þjóðfélag- inum 'algerlega óháð. Það orð inu við stöndum, en hefir ákveð- táknar, að land geri það sem því in, föst einkenni. Við hugsum sýnist, hvort sem öðrum líkar um múrsteina, steinflöguþak, betur eða verr. Sovétríkin era ■ .. = óháð, Bandaríkin líka og eg vona að Bretland sé það. En Pólland er það ekki. Jafnskjótt og við leyfum að merking, sem á ekki við, sé lögð i eitthvert orð líður ekki á löngu þangað til við förum að sætta okkur við verknaði, sem eru ekki réttlætanlegir. Við skulum taka sem dæmi, ef Bretland og Bandaríkin sam- þykktu með samvizkunnar mót- mælum þá kröfu Rússa, að þeir fengju þrjú atkvæði í öryggis- ráðinu — eitt fyrir Sovétríkin, annað fyrir Ukrainu og hið þriðja fyrir Byelo-Rússland. Krafan um þetta er byggð á því. að Ukraina og Byelo-Rússland væru óháð lýðræði. En þau eru það ekki. Ekkert lýðveldanna í Sovétsambandinu er óháð. Satt er það að vísu, að stjómarskrá Stalins mælir svo fyrir, að lýð- veldi geti sagt sig úr samband - inu, alveg eins og hún kveður á um “friðhelgi einstaklingsins”. En í raun réttri er öllum lýð- veldum Sovétsambandsins •— stjórnað af tveimur stofnunumý sem taka við skipunum frá Mos- kvu — kommúnistaflokknum og öryggislögreglunni. — Óháður kommúnistaflokkur er hvorki í Ukrainu né Byelo-Rússlandi, né heldur óháð lögregla. Stefna hvors um sig er mörkuð af kommúnisbaflokknum eða mið- stjórn lögreglunnar. Hvað sem stjómarskráin segir um þetta,1 er það víst, að hver sá Ukraini,1 sem berðist, fyrir þvi, að að kenna eða neinum öðmm, að orð hafa mismunandi merkingu hjá mismunandi þjóðum. En það væri gott, ef við gengjum úr skugga um, að við séum að tala og skrifa um hið sama, þegar í hlut. á þjóð, sem mun hafa gríð- arlega þýðingu í þróun heims- ms á næstunni. —íslendingur 13. ágúst Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Hvað sem ráðist er í, færir samtakið beztan árangur. Þú gerir þinn skerf, að viðhalda síma-þjón- ustunni í hámarki sínu, þegar þú • VERNDAR AHÖLDIN. • HEFIR SAMTÖLIN STUTT • VELDU TÍMA FYRIR UTANBÆJAR SAMTÖL EFTIR AÐ ÖNNUM ER LOKIÐ. 0-47 Ukraine gengi úr sambnadinu eða hver sá Byelo-Rússi sem gerði það að tillögu sinni, að Byelo-Rússland yrði gert að sjálfstæðu ríki, mundi eiga það mnniTOBR TtbEPHonE sasiEm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.