Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1895, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1895, Blaðsíða 4
4 ÞjÓðviljinn ungj. V, 1. •pJooooooooooooououoooooooooouooouoooouoooooouoooooooouoouoooooooooöööíi OEGEL-HAEMOMUM í KIRKJUIÍ og HEIMAI-ltJS, frá 125 lir.-—10% afslætti gegn borgun út í liönd. Okkar liarmoniuin eru brúkuð um aUt Islcind, og eru viðurkennd, g að vera hin beztu. 0 Það má panta iiljóðfærin lijá þessum mönnum, sem, auk margra 8 annara, gefa*þeim beztu meðmæli sín: 8 Herra dómliirlíju-orrjanista Jónasi Hélgasyni í Beylijavik, 8 — Birni Kristjánssyni í Reyljavíli, og 8 — Jakob Gunnlögssyni, Nansensgade, 46 A, Kaupmannahöfn. 8 Biðjið um rerðlista vorn, scm cr með myndum, og- ólvcypis. 8 ]Petersen ©teenstriir>, 1 |2 Kjebenhayn, 4'. 8 Ifloooooooooooonooooooooooooooooooooooooooooonooooooooooooooooooooooooof'ii og var honum síðan hleypt á land, upp í sandleðjuna þar í firðinum, og situr þar fastur, enda munu skemmdir á bátnum svo miklar, að ekki svari kostnaði, að láta gera við hann. Grufubáturinn „Elín“ þótti jafnan ó- hentugur til ferða um flóann, fremur slæmur i sjó að leggja, og skýlislaus fyr- ir farþegja, svo að margir voru sár-óá- nægðir með hann: en nti er vonandi, að gufubátur sá, sem kemur í stað „Elínara, fullnægi betur kröfum tímans. ----oOO^OOo------- ísafirði, 12. okt. ’95. Tíðarfar. 8. þ. m. lægði loks norðan-veðrið, og hefir síðan verið bezta veður, unz í gær gerði suðvestan-rosa. Sýslimefndarfimdurinn,sem haldast átti hér i kaupstaðnum 4. þ. m., fórst fyrir vegna ótíð- arinnar, 'v og sama var um kaupfélags-fundinn, sem haldast átti þann dag. í norðan áhlaupinuí byrjun þ. m. höfðu ýms- ir bændur í Nauteyrar-, Reykjarfjarðar- og Ogur- hreppum hér í sýslu misst íleiri og færri kind- ur, sem farizt höfðu í fönn, og er við búið. að iíkar fréttir kunni að berast víðar að. Bamaskólinn á ísafirði. Mishermt var það í siðasta nr. blaðs vors, að barnaskólinn hefði verið settur með 8 börnum, því að börnin voru pkki nema þrjú; en vera má, að eitthvað komi í eptirleitirnar, þó að fyrstu göngur lánuðust ekki betur! |jBP"" Nýir kaupendur að Y. árg. „Þjóðv. ungaa fá í kaupbæti sögusafn „Þjóðv. ungaa í.—Ií., eða alls 148 blað- síður af skemmtilegum sögum. -IIOTRL ISAFJORD" Frá- 15. þ. m. geta ferðamenn og aðr- ir, sem þess óska, fengið mat, IvUÍli og x*rirri á fyrverandi „Hotel Isafjord“; sömuleiðis sódavatn, límonaðe og chocolade. Isafirði, 11. okt. 1895. Benúní Benúnisson. Lífsábyrgða ríélagið Umboðsmenn félagsins á Vestur- landi eru: á Isafirði Skúli Thoroddsen, - Bíldudal kaupm. Pctur Thorsteinsson, - Dýrafirði síra Kristinn Daniétsson, í Stykkishólmi verzlm. Ingófur Jönsson, og gefa þeir þeim, sem tryggja vilja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. IVoIíIíxlx* liex*lxex*s'i, helzt fyr- ir einhleypa menn, fást til leigu nú þeg- ar. Setnja má við 3 5enou i I3exióxiís.son. I.eó Kyrjólísson á Isafirði sel- ur nú mjög billeg reiðtýgi, ásamt öðru, er að reiðskap lýtur; einnig sjóskó úr alveg nýrri leður-tegund. Forn reiðtýgi tekin til aðgerðar. Allt dá-vel unnið úr góðu efni. Borgunar skihnálar mjög vægi r. Cylin«l©r-ú.r, með keðju, hefir tapazt nál. barnaskólahúsinu hér í bænum 9. þ. m. Skila má á prentsm. „Þjóðv. unga“ gegn góðum fundarlaunum. ISTýtt skósmíði er byrjað. (Ireið mót- taka, skilvís afhending eptir loforðum, rýmilegir borgunarskilmálar, innskrift tekin hjá flestum kaupmönnum hér á staðnum. Ábyrgð tek jeg á öllu nýju skótaui, er jeg smíða. ísafirði 7/5 o ’95. —- Skúli Einarsson. w W. F. ScBrams rjóltóbak ex* Ixez:ta, xieíitóbalcið. SOO tilsikres enhver Lungelidende, som efter Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For- löb. Hundrede og atter Hundrode liave be- nyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoritæter staa til Tjeneste. Pris 8 Flasker med Kasse 5 Kr.. 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr, 24 Flasker 28 Kr. Albert Zcnkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Berlin S. O. ‘20. Kína-lifs-elixir Jeg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af veijdun í taugalterfinu, og hefir bæði sálin og líkaminn liðið við það. —■ Eptir margar, en árangurslausar, lækninga-til- raunir, reyndi jeg fyrir 2 árum síðan „Kina-lífs-elixir“ frá hr. Yaldemar Peter- sen í Frederikshavn, og eptir að jeg liafði brúkað úr 4 flöskurn, var jeg þegar orð- in mikið hressari; en þá hafði jeg ekki efni á þvi, að kaupa mér meira. Nú er sjúkdómurinn aptur farinn að ágerast, og er það vottur þess, að batinn, sem jeg fékk, var lxinum ágæta bitter að þakka. Litlu-Háeyri, 16. janúar 1895. Gudrún Simonardöttir. Iv iuíx-Iííw-elixíi*ixu> fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Edna-lífs-elixír, erU kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í liendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen. Frederikshavn, Danrnark. vTsmoTirr falleof, fást í prentsm. Þjóðv unga. PRENTS.VrÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.