Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1908, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1908, Blaðsíða 4
212 ÞjÓÐVLIjiNN. XXII., 53 Otto Monsted® claiiska sinjörlíki er bezt, og voru vlgðir: Guðbrandur Björnsson, sem prest- ur að Yiðvík i Sltagafirði, og cand. theol, Ear- aldnr Níelsson, sem prestur boldsveikraspitalans. „Sterling“ lagði at stað til útlanda 18. þ. m. — Meðal þeirra er tóku sér far til útlanda voru: Guðbr, Jónsson, skialavarðar Þorkelssonar, ung- Irú Þóra Guðjóhnsen frá G-örðum, frú Reincke, nuddlæknir, danskur verzlunarmaður, Bergemann að nafní, úrsmiður Magnús Hjaltested, gullnemi Sveinbjörn Guðjóhnsen frá Alaska o. fl. 14. þ. m. andaðist hér í kaupstaðnum Þor- \ steinn Sigurðsson, skósmiður á Klapparstíg, tæp- | lega þrítugur. „Laura kom norðan og vestan um land frá j útlöndum 22. þ. m:, og mun vera áformað, að hún leggi af stað héðan til útlanda 25. þ. m. Tombólu hélt fríkirkjusöfnuðurinn í Bárubúð 22. þ. m., og skorti þar eigi aðsóknina fremur en vant er hér við lík tækifæri. Kyrirlestur um dularfull fyrirbrigði flutti hr. Einar HjörleiJsson hér í kaupstaðnum 22. þ. m. Hr. Jónas Guð'augsson flutti fyrirlestur hér í kaupskaðnum um Gísla skáld Brynjólfsson 22. þ. m — Erú hans las upp kvæði eptir B. Bj'órn- son og H. Ibsen. IfSST" Angfýsirumm. u>m birtpet, eiga í „Þjóðv.“, má rl«alega skila á skrifstofu blaðsins í Vonarstræti nr. 12 Reykjavík. Nevtið hins heimsfræga Sérhverjum, sem óskar að ná hárri, og bamingjusamri elli, er ráðið til þess, að neyta daglega þessa heimsfræga melt- ingar-heilsubitters. Ma galvrampi. Undirritsður, sem í 8 ór hefi þjáðst af magakvefi, og af magakrampa, hefir fengið fulla heilsu, eptir að hafa neytt úr 6 flöskum. Jörr/en Mikkelsen, bóndi, Ikan. Taugaveimn n. Jeg, sem þjáðst hefi mörg ár af ó- læknandi taugaveiklun, og þar af leiðandi svefnleysi, og máttleysi, hefi fengið tals- verðan bata, síðan eg fór að neyta Kína- lífs-elexíreins, og neyti eg því að stað- aldri þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westbirk. Kongsgötu 39. Kaupmannahöfn. 23273 Eptir það, er eg hafði lengi þjáðst af brjóstbólgu, og árangurslaust leitað lækn- ishjálpar, reyndi jeg Kína-lifs-elexír Valdi- mars Petersens, og hefi, moð því að neyta þessa ágæta heilsubitters stöðugt, fengið aptur heilsuna. Hans Hemminffsen Skarerup pr. Vordinghorg Grsetið yðar gegn eptirlíkingum. Athugið nákvæmlega, að á einkenn- ismiðanum sé hið lögvarða vörumerkimitt: Kínverji, með gAs i hendi, ásamt merk- inu VV í grænu lakkú á flöskustútDum. „Þjóðviljansu hér í bæn- um, sem skipta um bú- staði, eru beðnir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins i Vonar- stræti 12 (beint á móti Bárunni). Prentsmiðja Þjóðviljans. 30 um, og sat gegnt liðsforingjanum, var gamall sjórnaður, veðurbarinD, og orðinn hrukkóttur í andliti. Hann velti sífellt munntóbakinu í munni sér, og einblíndi á liðsforingjann, hrissti höfuðið öðru hvoru efa- blandinn, og lét heyra í sér eins konar ýrskur, svo að Bobertson kornst loks að þeirri niðurstöðu, að maðurinn hefði fengið sér of mikið neðan í því, og varð bann því hálf-smeykur, er hann hugsaði til þess, hvernig gengí, að koinast milli skerjauna. Grrunur hans óx um allan helmÍDg, er hann sá gamla sjómanninn yppta húfunni, og heyrði hann segja: „Misvirðið eigi, liðsforingi, þótt eg spyrji yður að heiti “. „Hvað kerrmr yður það við?u mælti Kobertson, kulda- lega. „Lítið þér eptir bátnum, svo að hann rekist ekki á grunnu. „Fyrirgefið, berrau. mælti sjómaðurinn, og styggðist við. „Báturinn er í góðum höndum! Og að því er spum- ingu rnína snortir, getur verið, að hún hafi eigi verið samkvæm virðingu þeirri, er mór ber að sýna yður — það játa jeg. — En jeg gat ekki setið á mér að spyrja; jeg varð að gera það, og skal jeg, með yðar leyfi, segja yður, hvers vegDa, svo að þér ætlið eigi, að það hafi verið af forvitDÍ hjá mér, gömlum sjómannÍDum“. Meðan er hann sagði þet.ta, leit hann bænar-augum n Robertson, svo að bann iðraði þess, hve óvingjarnlega hann hafði tekið tilmælum hans. segið fyrir aila muni, hvað þór berið fyrir brjósti'1,. mælti hann. „Síðan eg sá yður fyrst, liðsforingi, hefir mér virzt og þekkja andlitssvipinn“, tók hásetinn til máls; „mér 31 virtist eg kannast við hann, og því hefi eg sjálfsagt litið á yður hundrað sinnum fyrri hlut.a dags, og spurt sjálfi- an mig, hvar eg hefi séð yður áður, en gat ekki komið því fyrir mig. — En þegar við eygðum klettinn hórna, var, sem mér birti fyrir augum“. „Og þá?“ spurði Robertson, er hásetinn þagði. „Svo steDdur á þessuu, mælti hásetinn, „áð á yngri árum, áður en eg kom á „Mosquitou, og meðan eg var í siglingum fyrir kaupmenn í Boston, átti jeg kunningja, ágætan pilt — ötulasta dreng, er á skipsfjöl hefir stígið, og eru nú líklega tuttugu og átta ár síðan. Yið vorum saman á skipinu „Minnesotau, sem var bezt skipa þeirra, sem telauf fiuttu til Boston. — Ferðin, fram og aptur, til og frá Boston, hafði tekið fimmtán mánuði. — Sam- komulag okkar var, sem milli bræðra, og því höfðum við heitið hvor öðrum, að halda áfram að vera vinir, unz vér flyttum í andaheiminn. En haun var fæddur í ræningja- bælinu, sem vér sjáum bérna — og þaðvar nú eini gall ion á honum og svo kvæntist hann,og gleymdi kunn- ingja sínumu. „Síðaru, mælti hásetinn enn fremur „réðist hann þó sem háseti, á skipið „Mary Janeu frá Baltimore; en það skip fórst í ofsa-roki; — að minnsta kosti fréttist aldrei neitt um skip, nó skipshöfn; en mér féll þetta þunglega, því að mér þótti mjög vænt um hann, og eignast aldrei. jafn góðan vin, eins og hann reyndist mér. — Misvirðið1 nú eigi, liðsforingi, þótt jeg spyrði um uafn yðar, því að þér eruð bonum eins rmuðalíkur, eins og þér væruð skil- getÍDn bróðir haus; — en hann var nú reyndar að eins háseti. — Fyrirgefið mór spurniuguna; en hún gloppaðist óvart út úr móru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.