Lögberg - 25.01.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.01.1888, Blaðsíða 4
TJB BÆNUM CRENNDINNI Nýja stjórnin i Manitóba er nú al- mynduð. I henni verða Þessir ráðherrar. Thomas Greenway, Þingmaður Mountain-kjördæmis, umsjónarmaður ak- uryrkju- hagfræðisskýrsla- og heilbrigðis- mála og formaður stjórnarinnar. Jóseph Martin, Þingmaður fyrir Portage la Prairie, dómsmálastjóri og um- sjónarmaður járnbrauta. James A. Smart, Þingmaður fyrir Atistur Brandon, umsjónarmaður opin- berra verka. L y m a n M. J ó n e s, bæjarstjóri í Winnipeg, fjármálastjóri. James E. P. Prendergast, Þing- maður fyrir Le Yerandrjm, ritari fylkis- ins (Provincial Secretaiy.) liávaði sem er ánægju áhorfendanna og hann truflar leikendurna. Einkum ættu menn að varast að tala saman frammi í húsinu, meðan verið er að leika, og að kalla til leikendanna. Islen/.kir „Heklu“ er Goodtemplarar i nú orðnir 35. í stúkunni FylkisÞingið hefur samÞykkt að hjeðan af skuli enginn kjósandi ciga atkvæði í fleiru en einu kjördæmi. Islenzkur hljóðfæraleikenda-flokkur er að myndast hjer í bænum. Það er óskandi og vonandi að almenningur hlynni að Því fyrirtæki, Því að af Því, er að skemmtun lítur, er ekki öllu meiri Þörf á neinu öðru meðal vor en Þessu. Menn fá tækifæri til Þess föstudaglnn kemur, Því Þá á að lialda toml)ólu og dansleik á eptir í liúsi Is lendingafjelagsins til arðsfyrir fyrirtæki ð Vjer Þykjumst sannfærðir um, að menn muni ekki láta Það tækifæri ónotað. Mr. Norquay hefur lagt fyrir Þingið bæn- nrskrá um, að honum verði veitt mála- færslumanns rjettindi, Þ<> að hann hafl ekki gengið undir próf Það, sem út- heimtist til að fá Þau samkv. lögum. Hann ber Það fyrir sig, að hann hafl verið í stjórn fylkisins í 15 ár, og liljóti á Þann hátt að hafa fengið næga Þekk- ing á lögum landsins. Mr. Drewry lagði fyrir Þingið frum- varp til laga um að Winnipeg-bær verði gerður að Þremur kjördæmum, í stað Þess að hann hefur ekki nema tvo Þingmenn, og Mr. Luxton studdi Þá uppástungu. Þingmenn utau af landinu tóku svo illa í málið, að uppástungan var tekin aptur. Föstudaginn 20. Þ. m. var Þinginu frestað um 5 vikur, til Þess að nýja stjórnin gæti fengið tima til að kynnast störfuin Þeim, sem hún hefur teklzt á hendur, og leita kosninga á ný í kjör- dæmum sínum. Það er helzt búizt við að almennar kosningar muni fara fram, áður en langt um líður, en Þá er Það ekki vist enn. A mánudagskvöldiö kemur, Þ. 30. Þ. m. á að leika á ný leikinn „Esmeralda", Þann sama, sem hjer var leikinn Þrjú kvöld í byrjun mánaðarins. Agóðinn á að ganga til liljóðfæraleikenda-flokksins íslenzka, sem er að myndast hjer i bæu um. Það Þarf vist naumast að hvetja menn til að koma og sjá leikinn ; að sóknin að lionum áður, sem allt af fór vaxandi með hverju kvöldi, sýndi Það bezt að mönnum gazt að honum. Enda er Það ekki furða. Leikurinn er ljóm- andi skemmtilegur 1 sjálfu sjer, og allir leika vel — sumir snildarlega. En jafnframt og vjer gefum leiknum vor beztu meðmæli, leyfum vjer oss að grípa tækifærið til að brýna Það fyrir áhorfendunum, einkum unglingunum, sem innst sitja, að hafa sem allra lægst um sig, meðan á leikjum stendur, bæði Þessum á mánudaginn og öðrum fram- vegis. Þar sem jafnlitið rúm er, eins og i fjelagshúsinu, skerðir hvað lítill Herra Sigurbjörn Stefánsson hjelt fyrir- lestur um „frelsi og jafnrjet.ti" í húsi Islendingafjelagsins laugard.kv. 14. Þ. m. Fyrirlesturinn var skörulegur og all- djarfmæltur, einkum um kirkjumál. Ræðumaðurinn hjelt fram likum skoðun- um, og vanar eru að koma fram í fyrirlestrum Roberts Ingersolls. Húsið var troðfullt, enda enginn inngangseyrir. Nokkrir söngvar voru sungnir á undan og eptir fyrirlestrinum. Fyrirlestri Þeim, sem Mr. Geo. P .Bliss ætlaði að halda um ö 1 á fimmtudagskv. var, var aptur frestað, af Því Mr. Bliss yar veikur. Síðar verður auglýst hjer i blaðinu, livenær fyrirlesturinn verður haldlnn. HJONAVIGSLUR ISL. I WPEG: Jón Guðnason og Jóhanna Hansdótt- ir (1. Des.). Erlendur G. Erlendsson og Margrjet Finnbogadóttir (3. Des.). Sigurður J. Norman og Sigurjóna Davíðsdóttir (10. Des.). Kristján .1. Borgfjörð og Guðrún Davíðsdóttir (10. I)es.). Olafur Þorvaldsson og Herdís A. Höskuldsdóttir (12. Des.). Yigfús Þorvaldsson og Anna Magnús- dóttir (10. Des.). Kristján Kristjánsson og Guðrún Guð- jónsdóttir (16. Des.). Ketill Valgarðsson og Sofia Svein- bjarnardóttir (17. I)es.). Ofeigur Sigurðsson og Astríður Tómas- dóttir (17. Des.). Eyvindur Jónsson og Halldóra Olafs- dóttir (17. Des.). Guðlaugur Egilsson og Kristjana G. Guðmundsdóttir (17. Des.). Guðvaldur Eggertsson og Ragnheiður Jónsdóttir (17. DÍs.) Sigfús Einarsson og Vilborg Helga- dóttir (20. Des.) Jón Gíslason og Guðlaug Nielsdóttir (27. Des.). Ogmundur Jónsson og lCi'istín Þórar- insdóttir (30. Des.), Bjarni Jakobsson og Halldóra Bjarna- dóttir (30. Des.). Guðlaugur Kristjánsson og Anna Sigríður Þorleifsdóttir (31. Des.). Björn Arnason og Björg Sigríður Jóns- dóttir (1. Jan.). Vilhjálmur Jónsson og Sezelja Berg- steinsdóttir (10. Jan.). Vilhelm Pálsson og Jónína Nikulás- dóttir (10. Jan.). Guðlaugur Olafsson og Aslaug Huns- dóttir (11. Jan.). ME8TTJ BYBGDIR af BOKUM, RITFÖNGUM og GLYSVÖRU, sem til eru í bænum hefur ALEX. TAYL0R. Sjerstakar tegundir af flosriimmum, látúnsrömmum, „alböms“ í leðurbandi og flosbandi, r i t h a n d a r - „a 1 b u m s“ í flos eða leðurbandi. Sendibrjefa-pappír og umslög í endalausum tilbreytingum. 472 MAIN ST WINNIPEG. A föstudagskvöldið, 13. Þ. m., var hnldinn safnaðarfumjur í íslenzku kirkjunni. Engar markverðar ályktanir voru gjörðar viðvíkjandi safnaðar málum. Samkvæmt óskum frá mönnum, sem viðriðnir eru bæjarstjórnina, kaus söfnuðurinn nefnd til að grennslast eptir og gefa skýrslu um ástand íslenzkra fjölskyldna, si einhverra hluta vegna kunna að vera hjálpar Þurfar. I nefnd Þessa voru kosn- ir : Sjera Jón Bjarnason, W. Pálsson, S. Jónasson, Sig. .1. Jóliannesson Niels Lambertsen, E. Sæmundsson, Benid. Pjet- ursson, Stefán Gunnarsson og Sigr. Johnson. Þeir sem hafa vandkvæði að bera fram við bæjarstjórnina, verða Því að snúa sjer til einhverra liinna ofangreindu. JOITN BEST & Co. Helztu 1 j ó s osy nda r a r 1 Winni* peg og hinu mikla Norðvesturlandi. 1 Mc William Str, Wesi. fslenzka, Danska, Sœnska, Norska, Franka, Spánska, Gaeliska, og Enska töluð par. ■v-'Cíc/ og vjel abyfgjutijfjt allt, jícnj vjcf leyfJtmj af Ijctjdi. R. S, Eichardson, • BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar einnig með allskonar rítföng. Prentar með gufuaflí og bindur bœkur, Á liornlnu andspnnis uýja pdsthúaínu. Maln St. Winnipeg. Dundee honse. Gleðilegt nýár til allra landa og skiptavina. Jeg hef ánœgju af, að geta tilkynnt löndum miuum, að á pessu nýbyrjaða ári get jeg selt vörur minar töluvert ódýrar en nokkur annar i borginni. T. d. Flannels alull á 18 c. yd., gráa kjóladúka ct. og margar fleiri tegundir af ullardúkum með niðursettu verði, hvit Ijereft 32 pml. á breidd, aðeins 5 c. yd., handklœða- efni 5 c. yd., kvenntreyur á $ 1.00, kvennkot (Corsets) 40 c. og upp, kvennsokkar úr ull 25 c. í karlmaunabúningi: |>ykk og sterk yfirföt að eins $5,00 og ýmsar tegundir af buxum. Hvitar skyrtur 60 c,, Ijereftskragar 10 c. og óendanlega margar tegundir af slifsum (Neckties). Smávarningur: Svo sem klukkur, vasaúr, úrfestar gulihringir 18 k., myndabækur (Al* bums), revkjarplpur og allskonar leik- föng fyrir börn, allt með lœgra verði en nokkur maður i pessum bœ getur ímyndað sjer, Búðin er á n. a. horni Ross- og Isa- bellastrœta. J» B. Jonsson. Hougb & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stauley Hough. Isaae Campbell ELZTA islenxka verzlanln i Winnipeg. --- Jeg undirskrifíiður sel eptirfylgjandi vörur, bœdi í s ni á - og gtðrk aupum, svo sem: Kaffi, óbrennt ýmsar tegundir. ---- brent og malad. Te, af ýmsum tegundum Sykur, hvítaD, höggvinn og raaladau. ---- púdur, ýmsar tegundir. ---- brjóst „ „ Kúsínur, Fikjur. Kórennur, Sveik,iur. Epli, ný, gufuþurkud, vindþurkud. Reykt svinslœri, ost og smjör. Epli, pcrur, plómur, Jardbcr, ýmis- konar sýltur, maís ertur o. s. frv, í lopt- þjettum könnum og dósum. Lax, nardinur, {uautakjöt, o. s. frV. í loptþjettum dósum. þurran saltþornk, rajög ódýran. Keykta sild, o. s. frv. Svínafciti, í íhítum af ýmsri stærd. Siróp, steinollu, cdik: llrÍNjgrjón, *agógrjón og banka- byRgrNRrjón, maismjöl og haframjöl. Hvcitlmjöl, af ýmsum tegundum i 10 til 100 punda poknm. Hveiti-úrgang, til fódurs. Kordsalt í pokum. Viinalegt salt, í tunnura. Reyktóbak, af ýmsum teguudum, skorid og óskorid. Jflunntóbak, vindla og tóbakspípur. Kanel, plpar, mustard- Sópa, þvottabord, og sápu, þvotta- ■óda, gerkökur, prrssada- liumla,braudpúiver, og braud- sóda. Barnagull ýmiskonar. Gullstúz „ „ ltitfönjg nllikonur. ÓAFKN«A DIIYKKI, ýmiskonar og MARGT OQ MARQT FLEIRA. Keyptar og pantajar vörur flnttar nm beainn og ú járnbrautarstöjvar borgmiarlanBt. A. FREDRIKSON. 223 og 225 ross str. WINN.IPEG MAN. póstferðinni, til pess að láta Nicholas Tulrumbíe vita um pessa nýju upphefð hans. Með pvl nú að petta var í nóvembermánuði, ojr með pví að Mr. Nicholas Tulrumble var í höfuðstaðnum, pá vildi svo til að hann var við- staddur Lord Mayors* hátiðahaldið og gildið; Mr. Tulruml)le kvaldist mjOg af að sjá J)á dýrð og pann ljótna, vegna J>ess að hann gat ekki varið sijr peirri hugsun, að hefði hann verið borinn og barnfæddur í London, en ekki i Mudfog, J)á hefði hann líka getað orðið Lord Mayor, og haldið, verndarhendi yfir dómurum, og verið ást- úðlegur við stór-kanzellarann, og vinsamlegur við »ðsta ráðherrann, og kuldalega lítillátur við fjármáiaráðherrann, og hefði getað borðað mið- degisverð með flagg fyrir aptan bakið á sjer, og gert tniirg önnur stórvirki, sem sjerstaklega heyra til Lord Mayoruin Lundúnaborgar. J)ví meir seni hann hugsaöi um Lord Mayorinn, pví öfunds- verðari pótti honum sá maður. J)að var ekkert að pví að vera konungur; en hvað var J)ó kon- ungurinn í samanburði við l.ord Mayorinn ! peg- ar konungurinn hjelt ræðu, pá vissi hver maður, að einhver annar hafði skrifað hana ujip; J>ar sem hjer var Lord Mayorinn, talandi í hálfan klukkutiina — allt saman frá sínu eigin brjósti — innan um óstjómlegt lófaklapp alls sainkvæmis- *) Embættisnafn lwrgarastjóranna í London, York og Dubliu. Ö ins, pá vissi pað hver maðúr, að konunguriim hefði getað talað til pings slns, pangað til hann hafði verið orðinn svartur í frainan, án pess nokkruin manni hefði orðið pað, að láta ánægju sína í ljósi. Með pví að allar pessar hugleiðingar liðu gegnum huga Mr. Nicholass Tulrumbles, J>á virtistr hoiium svo, sem Lord Mayorinn í London væri hinn mesti einvaldur jarðarinnar, og að pað yrði ekkert úr keisaranum á Iíússlandi í saman- burði við hann, og að Stórmongóllinn stæði hon- um óendanlega langt á baki. Mr. Nichplas Tulrumble var að hugleiða pessi inálefni, og innanbrjósts að bölva forlögunum, sem höfðu komið kolakofanum hans fyrir í Mud- fog, J>egar brjefi bæjarstjórnariimar var stungið í höndina á honum. Hann varð lifrauður I fram- an, pegar hann las pað, pví að ljómandi sýnir dönsuðu pegar fyrir ímyndun hans. „Góða mín“, sagði Mr. Tulruinble við konu sína, peir hafa kosið inig fyrir bæjarstjóra í Mudfog“. „Guð sje oss næstur“! sagði Mrs. Tulrumble; „livað er J>etta ? hvað er orðið af Sniggs gainla?“ „Mr. Sniggs sálugi, Mrs. Tulruinble“, sagði Mr. Tulrumble J>ykkjulega, pví honum gazt alls ekki að pví, að ininnzt væri svo óvirðulega á mann, sem sat í jafnháu embætti eins og bæjar- stjóra einbættinu, sein að kalla haan „Sniggs 12 langt ávarp frá Nicholas Tulrumble til íbúa Mudfogs, eimnitt 1 fyrsta dálki blaðsins, og svo langt að pað náði yfir hann allan; í pessu ávarpi sagði hann, að hann yrði við áskorun peirra með ánægju, og I stuttu máli, tók pað aptur fram við pá, eins og til að komast hjá pví að nokkur inisskilningur gæti orðið viðvíkjandi pessu máli, hvað liann áliti sig mikiim mann, með mjög svip- uðum orðatiltækum, eins og hann hafði áður við haft í brjefi sínu, til pess að koma þeim í skiln- ing um Jietta sama efni. Bæjarfulltrúarnir einblíndu liver á annan, pegar J>eir sáu petta alit sanian, og peir litu til öku- mansins hávaxna, eins og þeir vonuðust eptir að hann mundi skýra petta fyrir þeim, en með pví að ökiiniaðurinn hávaxni var af ásettu ráði að virða fyrir sjer gullskúfinn ofan á gulu húfunni sinni, og hefði ekki getað skýrt petta neitt fyrir þeim, enda Jj'ótt hann hefði alls ekki verið að hugsa um neitt annað, pá ljetu peir sjer lynda að hósta mjög efasemdalega, og verða mjög al- varlegir á sviipinn. Okumaðurinn hávaxni afhanti þeim J>á ann að brjef, og í því tilkynti Nicholas Tulruinble b'æjarstjórninni, að hann hefði í hyggju, að koma til ráðhússins, með mikilli viðhöfn og f dýrðlegri há tfðagöngu, siðari hluta næsta mánudags. Við petta u.rðu bæjarfulltrúarnir enn hátíðlegri í framan; en með pví að pistillinn endaði á J>ví að bjóða Uveint og beint allri bæjarstjórniimi til

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.