Lögberg - 25.10.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.10.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 25. OKTÓBER 1893. 3 V i KOSTABOD — FRA — LÖGBERGI. ----♦---- 1. Nýir kaupendur að nœsta árjrangi LÖG- BERGS geta fengið það sem eptir er af þessum árgangi fyrir alls ekkert ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafnframt pöntuninni. 2. Nýir kaupendur að yfirstandancli ár- gangi LÖGBERGS fá það sctn eptir er af árgang- inum fyrir 50 cents, og auk þess alla söguna Quaritch ofursti, þegar hún verður fullprentuð. : ♦ : 3. Nýir kaupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS geta fyrir $1.25 fengið það sem eptir er af argangnum, sögurnar Myrtur í vagni, Hedri, Allan Quatermain, og 1 örvœnting, og svo söguna Quaritch ofursti, þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þessi eiga að eins við áskrifendur hjer í álfu. Tlie Lögrberg Priut. & Publ. Co. ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦:: : n* : Kæru viðskiptavinir! Alla þá sem skulda mjer, vil jeg vinsamlega mynna , að borga ntjer að fullu, hið allra fyrsla að unnt er. það er gengið liart að mjer með að borga mínar skuldir og er jeg því neyddur til þess að ganga hart að mín- um skuldunautum. Hjálpið mjer nú tneð því að borga fljótt og vel, það sent þjer skulið mjer, og þá eru meiri líkur til þess að jeg geti orðið yður að liði sffiar. Haíið þetta hugfast. Slountain 1, Septcmber 18i>3. L. Goodiminsoii. Manroe, West & Mather MAlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IV[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir t>ú sa-nria^i o. s. frv. Odyrasía Lifsabjr^d! Mntual ResepveFund Life Association of New York. ASSF.SSMF.NT SYSTEM. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sRil málum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur |>ví ekki komizt í hendur fárra mauna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið iangstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund i veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefui fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofuað 1881,euhef- ur nú yflr Sj tíu þúsund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en f®ö httndnið og þrjátíu milljónir dullara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 11% mitljónir dollara Arið sem leið (1892) tók fjelagið uýjar lífsábyrgðir upp á liðugar <iO millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,700,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljón dollara, skiplist tnilli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr 370 ts- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á mcír en $000,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. IV. II. Faulson Winnipeg, Man General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð vesturlandinu og British Kísið upp og fylgið ínannRyrpingunni til * GREAT ALLIANCE BUBARINNAR, * MILTON, - N. DAKOTA. Har munið þjer fá að sjá pær mestu og fullkomnustu vörubyrgðir, af beztu vörum sein til eru í N. Dakota. Þar eð innkaupamaðar vor, er ný- kominn að austan frá stóru mörkuðunum pá höfum vjer nú, sökum penintraskortsius ojr bágindanna, keypt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sem sjá pað. Bíðið ekki pangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef hægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERGANTILE GO VlNIU FÁTÆIvLINGSINS. MILTON, -............. NORTH DAKO. W D. BRADSHAW. Livery feed & Sale Stable. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð með hestana eða uxana ykkar til hann þegar þið þurfið að standa við í Cavalier Haon er skammt fyrir sunnan þá Curtis & Swanson. JaCOl) Illlllllil'iei' Eigandi “Winer“ Olgerdaliiissins. EaST CRAfiD FCI\KS, - NUNþl. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAT. BI.ATZ’S. Ilann býr einnig til hið nafnfræga CRESt’EXT M.iI.T EXTKA ( ’l Selur allar tegundir af áfengum drykkj um bæði í smá- og stórskaupum. EinD ig fínasta Kentucky- og Austurfylkjs Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk um hvert sem vera skal. Sjerstök um- un veittöll um Dakota pöntunum. sa cenis aí tlollarnum. Þangað til pann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað með 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í hönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, á, að vera búnir að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, pví eptir pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innköBunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, N. DAKOTA. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,0C0 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H 4 N D A ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sáti í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur » 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 2<>6,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari 'en nor*ur orð, og benda ijóslega á þá dásam •ru framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg ng heilsusamleg framför. HEST4R, NAUTPENINGUR oj SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sjjsttu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND ! pörtum af Manitoba. P ODYR JARNBRAUTARLON D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum rcönnum og fje iögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun > > arskilmáium. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- —1 fjöidi streymir óðum inn og iönd hækka árlega í verði 1 öllum pörtum Manitoba er nú M IRADl'R, JÁRXBRAITIR, KIRHJIR OG SKÓLAR og flest þægindi löngu bygg'ra landa. * . GA-GBO X- I mörgum pörtum fylkisins er auðveit að ”————^—— ávaxta peniuga sina i verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration eöa ii WINNIPEC, MANITOBV The Manitoba Immigration Agency, 30 Vork St, T0R0NT0. 405 „ída“, sagði liann, „nú sný jeg mjer til yðar enn einu sinni; jeg ann yður af öllu minu hjarta — svo mjög ann jeg yður, að pó aðpað kunni að þykja flónslegt af mjer að segja það, einkum í návist föður yðar, þá held jeg í raun og veru, að jeg vildi lieldur, að mjer liefði ekki batnað eptir slysið, heldur en að f& bata og verða jafnframt fyrir þessu. Jeg vil gefa yður allt, sem nokkur kona getur kært sig um, og peningar mínir raunu gera ætt yðar að því sem hún var fyrir nokkrum öldum, að mestu ættinni hjer um- hverfis. Jeg held þvi ekki fram, að jeg hafi lifað helgu lifi — ef til vill hafið þjer heyrt eitthvað þess Jiáttar um mig — nje að jeg sje að neinu leyti af- bragð. Jeg er ekkert öðj-uvísi en fólk er flest, cn jeg ann yður lieitt. Hugsið þjer yður þess vegna um, áður en þjer ncitið mjer með öllu“. „Jeg hef hugsað mig um, Mr. Cossey,“ svaraði ída næstum því með ákefð; „j®g hef hugsað mig um, þangað til jeg hef verið orðin þr^ytt á að hugsa, og jeg held ekki, að það sje sanngjarnt af yður að leggja svona fast að mjer, sízt í návist föður infns.“ „Þá,“ sagði hann og stóð upp, en átti örðugt með það, „þá hef jeg sagt allt, sem jeg hef að segja, og gert allt, sem jeg get gert. Jeg ætla enn að vona að yður snúist hugur; jeg ætla enn ekki að sleppa voninni. Verið þjer sælar.“ Hún snart hönd lians, og svo bauð gósseigand- inn honum arminn, og þeir gengu ofan riðið til vagasius. 404 „Einmitt það!“ sagði gósseigandinn. „Og sömuleiðis til þess að segja yður, að jeg er reiðubúinn til að gera það sem jeg bauð áður — því er nú ekkert til fyrirstöðu, með því að faðir minn er látinn — það sem sje, að ánafna ídu til fulls og alls tvö hundruð þúsund pund, og yfir Jiöfuð að gera livað annað, sem hún eða þjer kunnið að óska“, og liann leit á gósseigandann. „Það er ekki til neins að líta til mín eptir svari“, sagði hann með nokkurri gremju í rótnnum. „Jeg hef ekkert atkvæði í þessu máli“. TT mn sneri sjer að ídu. Hún tók höndinni fyr- ir andiitið ocr hrissti höfuðið. D „t>að væri ef til vill ekki mjög fjarvi sanni fyrir mig“, sagði Edward freraur gremjulega, „að geta þess til, að Quaritch ofursti hafi haft meiri áhrif á hug yður, að því er snertir breytingu þá sem á hon- um liefur orðið, heldur en það atvik, að jeg ljet þessi veðskuldabrjef af hendi“. Hún tók liöndina frá andlitinu og horfði beint framan í hann. „Djer hafið rjett að mæla, Mr. Cossey sagði“, hún djarflega. „Okkur Quaritch ofursta þykir vænt hvoru um annað, og við vonum að giptast einhvern tima“. „Fari hann grenjandi, þessi Quaritch“, tautaði gósseigandinn. Edward hrökk sýnilega við, þegar hann heyrði þessa aídráttarlausu athu^aseuid. 401 veit. Ilann hiýtur að hafa sagt þetta út i bláinn tíl þess að hræða mig, býst jeg við. En hamingjan góða! Hvað það væri hræðiUgt, ef hann hefði náð í eitthvað. L>að væri þá úti um mig, gersamlega úti um mifj! Jeg bind enda á þetta mál, svo fljótt sem mjer verður unnt, og fer úr landi; jeg stenzt þetta ekki, það er eins og að hafa sverð hangandi yfir höfðinu á sjer. Mjer væri næst skapi, að fá það ein- hverjum öðrum í liendur og fara tafarlaust. Nei, það væri eins og jeg væri að strjúka. Það hlýtur að vera eintómur þvættingur; hvernig ætti hann að geta vit- að nokkuð um það?>‘ En samt var honum svo órótt, að þótt h?nn reyndi hvað eptir annað að fá sig til að fara að gera eittlivað, þá var honuin. það ómögulegt, fyrr en hann hafði fengið sjer ein tvö glös af sherry úr flösku í skápborðinu; og jafnvel meðan hann var að því, fór hann að hugsa um, hvað honum mundi verða við, ef það skyldi einhvern tíma eiga fyrir lionum að liggja að sjá glampa á nakið blaðið á þessu sverði, þar sem skugginn af þvl fjekk honum svo mikillar órósemdar. Edward Cossey fjekk engin fleiri brjef frá kast- alanum, og þó að hann væri mjög óþólinmóður eptir að geta farið og fundið ídu og föður hennar, þá leið hálfur mánuður áður en liann varð maður til þess. Loksins var honum í fyrsta sinni eptir slysið leyft að fara út í vagni einn fagran desember-morgun, og varð honum þ& fyrst fyrir að aka til Honbam-JvastaJ-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.