Lögberg


Lögberg - 02.11.1905, Qupperneq 5

Lögberg - 02.11.1905, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 1905 5 sddu þá þar, og höföu talsvert meira upp úr þvi, heldur en aö selja þá heima. Hér var haldinn íslendingadag- ur eöa þjóðminningardagur 23. Júní. Þar var margt til ágætis: ræöur fluttar, sungin kvæöi, veð- reiöah.glímur, dansað og drukkiö Eg ætla ekki aö vera fjölorður um þá skemtun, þaö er svo langt síðan, en það er vonandi aö þaö verði framhald af því eins hjá okkur hér eins og í öðrum ísl. bygöum hér í Canada. En betur færi að memi gætu komiö sér saman um að halda þann þjóð- minningardag allir í einingu, það er aö segja láta þaö hátíðahald bera upp á sama dag. Hitt lýsir ó* eining og er þjóðflokknum ísl. hér til minkunar. Eg er nú orðinn alt of langorð- ur, en það er eina bótin að það er svo sjaldan sem Lögberg þarf að gefa rúm fyrir fréttagreinar úr þessu bygðarlagi. Að endingu vil eg geta þess, að pósthús mitt verður hér eftir: Kristnes, Sask., Canada, en hefir verið: Fishing Lake. Jónas Samson. Séra Sigurður alþm. Stefáns- son í Vigur misti og nýlega einka- dóttur þeirra hjóna, Margréti, 9 vetra gamalt efnisbarn, úr tauga- veiki. — tsafold. Fréttirfrá Islandi. Hygnar mæður Hyggin móðir gefur aldrei barni sinu svefnlyf, ópium eða nein deyf- andi meðul nema með læknisráði og eftir að .hann hefir skoðoð barnið. Öll deyfandi og svæfandi efni hafa drepandi eitur inni að halda. Sé börnunum af óvarkárni gefið of mik ig af þessum meðulum þá valda þau bráðum dauða. Þau hafa aldrei neitt gott i för með sér, þau að eins deyfa en lækna ekki. Svefnleysi á börnum kemur oftast af tanntöku- sjúkdómum eða af því eitthvað gengur að maganum eða nýrunum, sem liægt er að lækna fljótt og vel með Baby’s Own Tablets. Og| mæð- urnar ættu að muna að þetta er eina meðalið sem selt er með fullri ábyrgð fyrir að hafa ekki inni að halda minstu vitund af skaðlegum efnum. Mrs.A.Scott,'- Bradwardine Man., segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets við niðurgangi, tann- tökuveikindum og meltingarleysi og þær eru rétta meðalið til þess að lækna börnin og halda þeim heil- brigðum." Seldar hjá öllum lyfsöU um eða sendar með pósti, fyrir 25C. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock ville, Ont.“ Reykjavík, 11. Okt. 1905. Merkispresta öldungurinn Da- víð f. próf. Guðmundsson á Hofi í Hörgárdal andaðist 27.f.m. Hafði! legjð veikur frá þvi í vor. Þáj fékk hann lausn frá prestsskap. Hafði þjónað embætti 45 ár. Einar ritstj. Hjörleifsson og þau lijón hafa orðið fyrir þeirri miklu raun, að missa elzta son sinn, Sigurð, 15 ára gamlan, hið liklegasta mannsefni. Hann fór í skóla hér í fyrra haust, en veiktist um miðjan vetur, af lungnatær- ing, og steig aldrei á fætur úr því. Hann lézt í fyrra dag. A fridartímum. Eyrstu mánuðina sem stríðið milli Rússa og Japansmanna stóð yfir komu í ljós mörg glögg dærni um það hversu nauðsynlegt það er að vera vel undirbúinn hvað sem að höndum kann að bera. Þessi reynsla, að vera ætíð undirbúinn, er það sem skapað hefir mikilmenni sögunnar. Einstaklingurinn, engu síður en þjóðarheildirnar, þarf að vera við öllu búinn. Ert þú undir það búinn að mæta ásókn kvefsins vetur? Það er miklu auðveldara að lækna kvefið fljótt ef því er sint undir eins og það gerir vart við sig og áður en það hefir fengið tíma til þes að festa rætur. Chamber kain’s Cough Remedy er frægt fyrir að lækna kvef og ætti því ætíð að hafa það við hendina. T sölu hjá öllum kaupmönnum. Á tæðingardag minn 15. Maí 18G2. Eftií- Grím Thomscn.—Áður óprentað. Strengur þagrtar stamur, fyrir löngu stirðnuð eru minnar hörpuhljóð; hart þótt knúin hún mér svarar engu, hvergi finn eg lag við nýjan óð. Hana, sem að strenginn stilti, brestur, stjarna kvæða minna’ er hnigin vestur Meðan brjóstið ást og æska fyltu aldrei bragaflskortur þá mér varð, kólgur heimsins kvæðablómi spiltu, karlinn gamli drepur nú x skarð, því er bezt að láta þar við sverfa, þegar ellin býður frá að hverfa. Hörkurnar, sem koma, haustið boða, himinn lífs er dökkum skýjum þakinn, vonarmáni veður gegnum hroða, vindi köldum minn er þanki hrakinn; en í gegnum mistrið morgunroða munarheims cg enn þá fæ að skoða, Örugt skal eg núnum beita báti bártir mótgangs þó að hróið keyri, elli þungrar enginn má við móti, markaðir eru allir dauðanls geiri; enti þótt öldur heimsins illa láti undirstrauminn betra lífs eg heyri. Eftir „Óðni“. Fredkrick A. Hurnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður. i Lifsábyrgðarlélagið í New York 4l.ITI.EQ tÍTKOMA EETIR 4rið 1004. Skírteina gróSi (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar 3. Jan. 1905)................................................$ 4,397,988 Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903....................I............... 12,527,288 tOtH.................................... r7i862,353 Aukning nýrra borgaðra ábyrgða.................................. 5-335.065 I-ögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904................ 6,797,601 Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904................... 5,883 Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsemi ^041904.................. 128,000 Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1404..................... 119,296 Allar borganir til meðlima og erfingja þeirra................... 61,000,000 ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manitobn, 41 1 Melntyre Buildlng. j f he John Arbuthnot Co. Ltd. j Hyggin kona HÚSAVIÐUR, gluggar, hurðir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- . efni. Lágt verö góðir borg- | segir: ,,Eg sé ætíð um það að hafa unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: S88 1591 3700 I •• Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruð með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupiö annars staðar, Við erum vissir um að geta fullnægt yður með okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar, a . J Þér LEON’S 605 til 601 Main St., Winnipeg Aörar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- Vesturbæjar-búðin Geo. R. IMann. Flytur inn og selur álnavöru. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð í búðinni. BARNAKÁPUR. Þær eru úr hvítu bjarnarskinni og mis- litu velveteens. Kjörkaupa verð $2.25 og $2.95.—$3.00 VETLINGAR og HANZKAR. Ágætar tegundir á 250, 300 og 350. FLANNELETTES — cinlit og röndótt á 50. jc. 8c og ioc. VASAKLÚTAR, hvítir og vand- aðir. Vanalega á 5c. Sér- stakt verð 30C. tylftin. FLANFLETTE BLANKETS.— Hvít og grá blankets á 850, $1.25 og $1.50 pariö. Berið saman verðið hér og ann- ars staöar. Allir sem enn ekki hafa borgað upp eldr skuldir, eru vinsamlega beönir að borga þær upp nú um mánaða mótin.að svomikluleytisem'þeim er mögulegt Allar gamlar skuld- ir óborgaðar 15. Nóvember næst- komandi verða fengnar lögmanni okkar til ínnköllunar nema öðru vísi sé um samið. Eins og að undanförnu seljum við allar vörur eins ódýrt og unt er, fyrir peninga út í hönd, EN LÁNUM ENGUM. Við höldum áfram að taka pantanir hjá þeim, sem alt af hafa staðið í skilúm við okkur. Um leið þökkum við þeim fyrir góð viðskifti, og • von- um aö geta sýnt þeim framvegis að við virðum viðskifti þeirra. Thomson Bros. 540 Ellice Ave. BAKING POWDER Þegar eg nota það gengur æfinlega alt vel. Aðrar tegundir af Baking powder sem eiga að vera eins góðar, finnst mér of ú óáreiðanlegar til þess að eg vilji nota þær. Yetlingar og hanzkar. með sérstaklega góðu verði þeg- ar gætt er að verðhækkuninni á I efninu. Okkur hefir hepnast að fá haustvörurnar með vanalegu verði, og höfum þar að auki keypt mikið af þeim með niður- I Glenboro, Man, Royal Lunber og Fuel C«. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. The Winnipeg GRANiTE & MARBLE GO. Limited. *■ rt. HÖFUÐSTOLL *$60,000.00. r ________ Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 248 Princess st., Winnipeg. settu verði Hér skal nú nefna fátt eitt af kjörkaupunum: 5oc. góðir, ullarfóðraðir, vel sút- aðir vetlingar úr svínsskinni. 75C. ullarfóðraðir vetlingar úr svínsskinni. 75c. ágætir vetlingar úr hross- leðri. $1.00 utanyfir vetlingar handa litlum mönnum. $1.25 utanyfirvetlingar með treyju bandi um úlnliðinn. $1.50 þykkir, ullarfóðraðir, ágæt- ir vetlingar. Handa drengjum höfum við góða vetlinga úr svínaskinni á 500.—600., og úr geitarskinni á 75C., með teygjubandi um úln- liðinn. LOÐFÓÐRAÐIR JACKETS handa karlmönnum á $6.00 þeir eru ágætlega hlýir og með háum kraga. Fyrir $6.50 loðfóöraðar yflrhafn- með kraga. Á $8.00—9.00 loðfóðraðar yfirhafnir með há- um loðkraga. KVENHÚFUR, mikið úr aö velja, einlitar og mislitar. Nýj- asta tízka. Verð 6oc., 65C og 75C. KARLM. HÚFUR: Sérstakt verð á þykkum, bláum húfum 6oc. Á 75C. önnur tegund sem bretta má niður. Á$i.ooenn betri húfur. Á $1.25, $1.50 og $1.75 ágætar húfur úr beav- er klæði. Húfur fóðraðar með rottaskinni, handa drengjum, Loðfóðraðar húfur til að bretta niður á $1.00. J. F. FUMERTOP CO. j%.%%%<%%%.'%%%%%/%.-%%/%%%/%,.%/%^%,%,%, <%%%%%/%,■%>» Tlie Rat Portage Lonilier C#. s LIMITED. ][ AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- <1 J bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, (| rent og útsagað byggingaskraut, kassa ] > og laupa til þutninga. é Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. ([ Pönlunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. (1 Skrifstofur «g rajlnnr i lorwsdd. Tjfti ; ERUI AD SELJA UT allar leðurvörurnar okkar, til þess að fá rúm fyrir hinar miklu birgðir af vetrarvörum sem eru nýkomnar. STÍGVÉL OG SKÓR MEÐ HÉR UM BIL HÁLF- VIRÐI. í alþyðlegu búðinni KARLM. Kid Bal skór. Vanalega á $5,00 og $5,50. Þessa viku á.................$3.75- KARLM. $4,00 skór á.....................$2,65. K A R L M . $3.50 og $3,00 skór á.......$2,25. VERKAMANNA skór. Fáein pör eftir á. .95C. og $1,35. DRENGJA og STÚLKNA skór frá........9CC. til $2,00. KVENM. skór. Vanalega á $2,00, $2,35 og $2,50 á.............................$C7S- $3,00 og $3,50 skór, þessa viku á....$2,25. Viö ábyrgjumst að gera alla kaupendur ánægða, eða skila aftur peningunum aö öðrum kosti. Munið eftir að þetta eru alt nýjar vörur og aö við stftnduni við öllokk- ar loforö og uppfyllum þau. Jlbanuf Jtomon 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave. uóm n i| ajn. ttiiL xi.1 "1«, 3m. i|4w, ju cu Mij% J.im.aia ■■ B JritUBi«gy%ja 1« •lffTMr i?V mr vtT flWP U's’ IWHIl1 óf* * W#1 liw* Kt™ IRW WTV ■iB1 ItrlWiiMH'fflPwnr

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.