Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANUAR 1912. 7 Húsfrú Guðrún Jóhannesson. Tilcinkaðfrœnda mínum, S.J. JÓHANNESSYNI, skáldi. Það er svo fátt. sem frægðin okkur gaf, en fjölda margt. sem hjartaðann og geymir. Því brestur mig úr stafrofinu staf, að stuðla það í ljóð, sem kærst oss dreymir. Mér finst sem önd mín sé í krókbekk sett, og söngur hennar eins og vilji þegja í ljóðum beim, er saman eru sett í saknaðs-skyni um þá, er hérna deyja. Það er svo létl, að letra h&vært mál, sem loftið jafnt og heimur undir tekur, um alla þá, sem þjóðar kveiktu bál og þá, sem blý og stál úr sögnum vekur. En þegar lýsa’ á listfenginu því, sem ljúfast oss í þagnargildi hrífur,— sem drjúgast reynir dagsins striti í, þá dregur flug úr vængnum, hæst er svífur. Hin æðsta sæla, er Ijósið lífi gaf frá leiðum fyrstu, út á dauðans haf, ersú, að geta greint í mistur-þrautum það gull, sem hulið felst á lífsins brautum: Að geta altaf geymt hinn unga dag í glaðri bernsku, undir sólarlag, og sjá, þá hinsta dimman býður byrgin, að bjart er lífið: hugur vor ei syrginn. Og það er líf að lifa! — En hugur vor, | sem löngum sér ei roða fyrir degi, hann þekkir ei þau yndis-elli spor, sem áttir þú, þótt dimdi á lífsins vegi. ! En einmitt nú, er hold þitt hvílir rótt, og horfa brostin augu í dauðans nótt, oss finst sem þína æskuvon og vilja ei vetur kaldur megni að skyggja og hylja. Og svo er æ, að skuggar skelft ei fá, né skygt á sól þess hjarta, er lífi trúir — hvað þungt.og sárt, sem einatt reynir á, að yndis-gróðri lífs síns bezt það hlúir. — Og það vér dýrkum, dáum, unnum mest, sem djarfast lífi og hel með brosi mætir. í forntrú eða ungtrú, er það bezt, og Islendingsins mesti rauna-bætir. Vér sjáum skamt í eilífð okkar fram, vér aðeins trúum, neitum eða játum.— Er þögull dauðinn þungum nístir hramm, vér þegjum, hugsum vitum lítið grátum. En minning þín, svo mæt og ljúf og góð, hún miklast æ í hjörtum vina þinna. Hún geymist þar, sem sálar ljúfast ljóð, sem leitar altaf hærra —meira að finna. Að lýsa þér ei ljóð mitt ætlast til.— Þér lýsti bezt þinn ástvinurinn forni, sem fimtíu árin, fram í kulda og yl, þér fylgdi í blíðu og stríðu, að hinsta morgni.—r Það er svo fátt, sem frægðin okkar gaf, en fjölda margt, sem hjartað ann og geymir.— Því brestur mig úr stafrofinu staf, að stuðla það í ljóð, sem kærst oss dreymir. Þ. Þ. Þ. F réttabréf. Frá Seattie, Wash. 1. Janúar 1912. Gleöilegt nýtt árj Gott og ham- ingjusamt ár til allra landa fjær og nær, og þökk fyrir alt þaö góöa á gamla árinu. Eitt áriö enn er liöið undir lok, og annað nýtt aö koma. og þegar við rennum huganum til baka, þá hljótum við að sjá og viðurkenna, að margt gott ihefir okkur hlotnast á hinu liðha ári, og óumræðilega margt höfum við þegið af forsjónarinn- ar hendi, sem við erum í stórri þakklætisskuld fyrir. Yfirleitt finst mér að árið sem leið hafi farið vel meö okkur ís- lendinga, sem hér búum. A’ð' vísu hefir ekki auður rakast að neinum okkar á því, svo eg viti til. En enginn af okkur hefir á sama tima liðið neyð eða tilfinnanlegan s'kort á hfsviöurhaldi, svo mér sé kunn- ugt. Engin stórslys mætt okkur Iicr á árinu, og fáir dáið ; heilsufar alment gott og atvinna talsverð. Finst mér þetta alt vera gott og lofsvert, og að allir ættu að vera þakklátir. Tíöarfar. Tíöin var indæl hér seinni part Nóv. siðastl. og fyrri part Des. Eftir það fór að rigna öðru hvoru. Oftast var þó súldaregn með þok- um en hreinviðri á milli. Snjóél gerði hér i lok Des.mán., svo að gránaði i rót hér við sjóinn; frost fór á eftir, syo bleyta, stirðnaði því snjórinn sem blautur var áður; en naumast varð frostvart þá á kuldamælir. Bjart og hreint veð- ur á gamlárskvöld og svo fagurt og heiðskirt veörið á nýársdag, að ekki sá skýtodda á lofti lengi um daginn, og var það í sannleika fögur og aðdáanleg byrjun nýárs- ins hér, þar sem útsýnið er eins dýrðlegt og jiað er hér í Seattle í heiðskiru veðri á vetrardag. Meira þarf ekki að taka fram um útsýnið hér að sinni, því ?vo marg- ir, jafnvel 1 austrinu, þekkja það eins vel nú orðið og við, sem við það búum, en í stað þess vil eg minnast í fám orðuiti á jólagleð- ina hjá okkur hér. Jólamessur og góöir gestir. Jólin komu hér og fóru sem fyr eins og aðrir merkisdagar ársins, og eklci veröur annað með sanni sagt, en að þau flyttu mörgu fólki hér mikinn fögnuð. Við íslend- ingar nutum og áttum kost á að njóta meiri sannrar jólagleði um þessi jól, en um mörg önnur und- anfarin jól, þar sem séra J. A. Sigurðsson gat varið öllum sínum tima hjá okkur Isl. hér í Seattle um þessi jól og nýár, í stað þess aö vera á öðrum stöðivn hjá ís- lendingum að parti, um undanfar- in jól; gaf hann okkur því tvær messur iá jólunum og eina um nýárið. Samkomuhúsið var prýtt með viðeigandi skrauti og á til- hlýðilegan hátt fyrir jólin, eftir fyrirsögn F. R. Johnsons. Jó’a- gjöfum var útbýtt frá trénu á meðal ungra og gamalla, íeinkum þó barna. Talsverður hátíðarbrag- nr var á öllum útbúnaði og friður °g ró hvíldi yfir fólkinu meðan á guðsþjónustunni stóð. í sam- bandi við þetta vil eg geta þess, að sera G. Guttormsson kom hér til Seattle frá Winnipeg í bvrjun Desembermán. s. 1. og prédikaöi han nher hjá fsl. í Ballard sunnud. 3. sama mánaðar; dvaldi hann hér hjá séra J. A. Sieurðssyni til þess 9. s. m„ að hann hélt norður með strönd í þeim tilgangi að f'ytja guðsþjónustur fyrir Isl. 1 Blaine. Point Roberts, Vancouver og má- ske viðar. Lítið befir frézt af j honum síðan bann fór norður; var í Vancouver, B. C., siðast er fréttist.. Séra Guttormi var vel! tekið bér af öllum, sem hann heim sótti, og einkanl. séra J. A. Sig- urðssyni, eftir því sem eg bezt veit. Séra Guttormur verðskuld- ar ekert annaö en góðar viötökur, hvar sem hann kemur, og að hver rétti honum vinarhönd er hann mætir, því hann er maður yfirlæt- islaus og ber með sér skýr ein- kenni trúmensku og einlægni, og alt hans látbragð og viðtal her vott um góðan dreng með hreinu lijarta. Prédfkun sú, sem hann flutti hér, féH ötlum vel, sem eg hefi beyrt mínnast á hana, enda mun séra Guttormur vera pré 'ik- ari í betra lagi, þótt itngur sé enn. Prófcssor Sveinbj'órnsson Ymsir fleiri Islendingar hafa heimsótt okkur hér að austan í vetur, svo sem Próf. Sv. Svein- björnsson, Mr. Arnór Árnason o. fl. Hinn fyrnefnda skal eg vera fáorður um, því hans er getið svo rækilega í Lögbergi 24. Nóv. s. 1. í fréttagrein héðan frá Seattle. Síðast 1 Nóv., skömmu eftir að sú grein var skrifuð, hélt prófessor- inn aðra söngsamkomu hér i Ball- ard, í félagShúsinu, eftir að hann koh aftur norðan með strönd, fyr- ir Islendingum ,með aðstoð söng- flokksins isl. hér í Ballard. Sú samkoma var vel sótt, tiltö’ulega Aiiklii betur en sú fyrri, enda ó- dýrari aðgangur. Allir dáðust að sönglist og iþrótt Próf. Svein- björnssonar, og óhætt mun að fu’l yröa, að þessi síðarnefnda sam- koma bafi verið ein af þeim allra skemtilegustu samkomum. sem ís- lendingar bafa nokkurn tima ihaft sín á meðal i þessum bæ. Friar veitingar fóru fram á eftir pró- graminu þetta kvölcl. En að kvöldi 8. Des. héldu Islendingar prófess- ornum samsæti eða veizlu i einum af finustu veizlusölum Seattle- borgar, á aðalstræti. Þar voru um 40 íslendingar, menn og kon- ur, saman komnir og skemtu sér vel fram á nótt með ræðuhöldum, söng og hljóðfæraslætti og alls- konar rétti á borðum fyrir framan sig, mjög gómsætum. Marear skálræður voru haldnar þar það kvöld og margar skálar drukknar 5 virðingarskyni við1 prófe^sorinn. Enginn var þó ölvaður. Formað- ur skálræðna{ina ('toast ma=terj fyrir kvöldið var herra Sveinn Björnsson verz’unarmaður hér 5 Ballard. Margir t'luðu ýt af gefnu efni, er forstöðunefnd sam- , sætisins hafði fyrir fram valið I mönnttm og sem alt voru . minni ! sitt upp á hvað. Samkoma þessi var hin veglegasta alt i gegn, eins og ætlast var til þegar stofnaö var I til bennar. Hún var bvrjuð með góðum og gömlum íslenzkum sio, | með borðhæn fluttri af séra G. J Guttormssyni fyrir tilmæli forseta, j og enti með mjög hlýrri og vel orðaðri ræðu til prófessorsins | fluttri af séra J. A. Sigurðssyui, I um leið og hann afhenti prófess- ornum göngustaf écanei gullbú- ! inn, með greiptu letri á, sem var gjöf frá öllum er tóku þátt í sam- j sæti þessu, er átti að votta þakk- læti og virðingu til Próf. Svein- | björnssonar fyrir komu hans til okkar Islendinga hér i Seatt’e. — , Um miðjan Des. s. 1. kvaddi liann hér á vesturströnEnni og hélt 1 austur til Canada, þar sem hann að líkindum er enn að skemta fólki á ýmsum stööum, með söng- list sinni og liljóðfæraslætti. Mr. Arnór Árnason kom hiogaö1 til borgarinnar i byrjun Nóvem- ber s. 1. og dvaldi þrigvja vikna tima hér; kom frá Brandon. Man. og fór héðan beina leið suður til Ohicago. Mr. Árnason er málm- prófunarmaður éassayerj cg hef- ir stundað þá iðnaðargrein í nær- felt 20 ár þar suður frá. Var utn 2 til 3 ár norður i Canada áður en hann kom hingað, en tók nú fyrir aftur sina gömlu iðn strax og hann kom suður. Hann er maður sem þekkir vel inn á verksvið sitt í þessari grein, eft;r lýsineu og vottorðum að dæma; er vel skýr og greindur maður og viðmóts- eióður. TTann var að skygnást um i útibúi því, sem Goldsmith Bros. í Ghicago hafa hér í Seattle, og sem hann hefir svo Tengi unnið fyrir þar syðra, meðan hann dva’di hér. og sagði það eigi ó- mögulegt að hann ætti eftir að hverfa hingað aftur með fjöl- skyldu sína innan eins eða tveggja ára. Geti# hann framkvæmt það, bjóðum við hann velkominn hér og óskum að svo verði. Verklegar framfarir Verklegar framfarir urðu nautn ast eins miklar hér í borginni áriö sem leið, eins og árið þar á undan; en lofað er firni af framkvæmdum á þessu ári, sem kosta margar miljónir dollara; svo líklega verð- ur nú bráðum nóg að gera fyrir a!la í Seattle. Skipaskurðar verkið heldur á>- fram og gengur vel, þar sem Bandaríkjastjórnin. á hlut aö má i sérstaklega. Eitt verk var unnið hér á síöastl. ári, sem fyllilega er ]tess vert að fært sé setn víðast i letur. Verk, senr var Seattleborg og br'uim til stórmikils sóma; verk fult mannúöar og kærleika gagn- vart þeim, sem bágt eiga. En 1 janfjölmennri txrrg og Seattle er, eru ávalt margir bágstaddir. Eitt stærsta og bezta og lik'ega allra- bezta dagblað þessa bæjar. “The Post Intelligencer”, tók sig til löngu fyrir jól að safna jólagjöf- um til fátækra og bjargarsnauðra, og safnaði öllu til sín. Síðan gekst blaðið fyrir að fá menn og vagna til að koma gjöfunum á sinn stað og á sínum tíma. 55 sjjálflhreifivagnar fóru ut frá prentstofum áöurnefnds fél. síð- degis sunnudaginn 24. Des„ með 120 manns í, til að afhenda og út- býta böglum, smáum og stórum, 780 að tölu, nærfelt 5,000 dollara virði. 1,200 manns urðu aðnjót- andi gjafa þessara. sem saman- stóðu af fátækum, sjúkum og van- heilum, munaðarlausum og bág- stoddum ekkjum með ómegð. Margir spurðu, grátandi af fögn- uöi yfir óvæntri sendingu; “hverj- um á að þakka þennan lcærleika?” “The Post Intelligencer” var svar- ið. Gjafir þessar samanstóðu mest megnis af matvælum, klæðnaði, rúmfatnaði. belztu og nauðsynleg- ustu húsmunum cg barna leik- föngum. Mörg tonn af kolum voru einnig gefin og send þeim, er litið eða ekkert höfðu að brenna, auk þess, sem áður var getið. Mikið gott á þetta gustukafólk ]>eim að þakka, sem tóku þátt í þessum gjöfum, en mest lofið á þó prentfél. fyrir sína langvinnu, ötulu og kærleiksríku frammistöðu i gerðum sínum. Mörg önnUr kær- leiksverk voru unnin hér um jól- in, sem oflangt yrði hér upp að telja . Heiðurssamsæti. Hinn 21. Okt. 1911 voru 50 ár liðin síðan þau Guðmundur Guö- mundsson og Sigríður Gísladóttir, hjón aö Saurbæ í Ölfusi, giftust. Þessi gömlu heiðurshjón, bæðt komin á níræðisaldur, hafa búið sómabúi i mörg ár, einkum þegar þess er gætt, að þau höfðu stóra omegð fram að færa. Áður en Sigríður giftist þessum manni símlm, hafði hún áður verið gift í 10 ar Guðmundi Gissursyni, bróð- ur Þórodds bónda Gissurssonar, cr Um mörg ár hefir búið á Reykj- um í ölfusi. Með þeim manni sm um eignaðist hún 10 börn. og 10 önnur með síðara manni sínum. í heiðursskyni við þessi öldruðu sómahjón var þeim af sveitungum þeirra haldið samsæti að Krögg- ólfsstöðum á 50. hjúskaparafmæl- isdegi þeirra. — Samsætið byrjaði á því að Jón oddviti Ögmundsson í Vorsabæ bauð menn velkomna þegar undir borð var sezt. Fyrir minni heiðursgestanna tal- aði séra Olafhr í Arnarbæli og að lokinni ræðu hans voru sungin eftirfarandi erindi: Það að eiga samleið sína, svona hálfrar aldar skeið, það er ekki öllum gefið, allra sízt, þá grýtt er leið; flestir Iúpir, lifs í hreti lúta fyr að kaldri jörð, — 50 ár er ógn? tími, e f að leiö er myrk og hörð.— Kæru hjón, sem liærur prýða, hafið nú í 50 ár saman fylgst 1 ást og eining, alt var beggja gleði, og tár. Þegar æfin lék í lyndi, ljúfust tengdi kærleiks rós. Þegar dimdi’ af þráuta éli þá var drottinn beggja ljós. Þökk fyrir starfið, lifið lengi. ljúfu vinir, kæru hjón!— Ættum marga ykkar líka, endurrisi gamla Frón. — Og þótt ykkur hverfi kraftur, j kæru vinir!—Lands um reit, áfram heldur ykkar starfi, afkomenda dáörík sveit. Þökk fvrir verkin, vel er unnið, vinir öldnu, langa bið. Sú er von og ósk vor allra , ykkar njóti lengur við. Drottinn blessi ykkar e'li, ykkur veiti styrk í náð. Ykkur leiði. efli’ og huggi alvalds hönd í lengd og bráð. | Þá afihenti Tón Ögmundsson gu’l- brúðhjónunum 80 kr. í gul'i, g:öf frá sveitungum. Engilbert Sig- urðson á Kröggólfsstöðum þ>kk-! aði fyrir hönd hinna gömlu hjóna. j I samsætinu tóku þátt rúmlega: 40 manns og fór það hið bezta j fram. Gömlu lijónin, sem ekki | höfðu átt því að fagna um dagana að heimurinn ('ekraði við þau, j voru rnjög þakklát og sýn’Lga j hrifin af þessari óvæntu hugul- j semi sveitutiga sinna. Guð blessi hin öUruðu heiðurs-! hjión -og gefi beim farsælt æfi- j kvöld! — Suöivland. Rmnnivín er &ott fyrir heilsuna Drenmvin eftekiðíhófi. Viö höfurn allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þuitiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. “’N" Kaupiö af okkur og sannfærist THE CITY LIQUOR STORE 30S-310 NOTRE DAME AVE. Rétt vifS hliðina á Liberal salnum. PHONE garry 2286 AEr.l YSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, oandarikjanna eða til staða mnan Canada >•< t:3.ið Uominion E*- pres« 0—-—, » >toney Orders. útlenaar a.isanir eða postsendingar. l.ÁG IÐGJÖLD. Aðal skritsofa 212-21 !> B tntiatyne Ave. Bulman Block j Skrifstofur víð»vegar um borgma. g : ötlum borgum og þorpum víðsvegar utn í nadið miðfrt nCan Pac. [árnbrautn SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPEB •WIIVNIPE MAMtTOUA HeadOfficePhones! Gacry 740 &7411 '53JHÍ // / IV/jYN/PBG f////7 ’f j//,j/ STOFNSETTUR 1882 Er £remsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmala kenslu. HLÁUT FYRSTU VERÐLáUN a HEIMS SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIRSTARF OG ---------KENSLUAÐFERÐ------------- Dag og kvöld skóli —Kinstaklinga tilsögn Vleir en þúsund nemendur árlega Góð atvinnaútveguð fu Inumura og efnilegum nemendum Gestir jafnan velkomni1. homið, skrifið eða talsimið: Vlain 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. Vkr kknnu^I rinnig mkð brékaskriftum Winaipeg Business College 'or. ?>* i( - v’; i\l ? i” ^t.. Wmnio-ígCan . J O ^ULLIVAN _ Presídent Eitt af beztu veitingahusum bæj- arins. MaltíðiiNseldar á 35 cents hver. $1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstoðvar. ýohn (Baird, eigt ndi. IVIARKET $i-i.5<i á dMR. P. O’Coimcll eii>. ikíi. HOTEL 4 móti markaðnuiB 146 Princess St WIMMIPBG. Framtið Suðurlandsundirlendisins. Nýlega höfum vér séð grein úr “Berlingske Tidende” frá 29. f.m. I Er þar slcýrt frá fyrirtækinu mikla j í Þorlákshöfn. Fyrverandi ræðis- maður Frakka, hr. Brillouin, hefir | komið í suntar með ekki færri en 4 verkfræðinga franska til að rann- j saka rnálrna, ár og fossafl þeirra, en þó aðallega til að rannsaka og gera kostnaðaráætlun á hafnar- gerð 1 Þorláksböfn. Og er álitið, að þeir hyggi gott til þess mann- virkis. Brillouin kvað standa í ágætum peningasamböndum í Par- is og mun nú vera búið að safna 70 milj. sem úætlað er að alt fyrir- tækið muni kosta. Þá er gerð all- iiarleg grein fyrir þýðingu hafnar í Þorlákshöfn fyrir fisk'útveginn. j Mikið lagt upp úr þeim tímasparn-1 aði fyrir skipin að skjótast þang- aó inn til að ferma og afferma, taka kol, salt o. s. frv. í staðinn fyrir að fara til Reykjavíkur oft á líöum frá mik'um afla, seni taki nú fiskiskipin 4 til 5 daga. Þ:ss utan eigi Þorlákshöfn því láni að fagna, að liggja á hinu frjósama Suðurlandsundirlendi, sem gert er ráð fyrir að hæglega geti fram- fleytt 2 miljónum íbita. En nú sé cítir að vita hverjum augum ísl. löggjafarvaldið líti til þessa fyrir- tækis. þó að ólíkíegt sé að þessu fé verði hafnað í landi, sem pen- inga vantar til f’estra framfara- fyrirtækja, þó hafi þetta atriði svo mikla þýðingu, að þar á geti alj, strandað. En stjórnin hljóti að eiga hér úr nokkuð vöndu að ráða. Alþingi hafi veitt 400 þúsund kr. tilhafnargerðar í Reykjavík, og Þorlákshöfn muni koma til að draga mjög tilfinnanlecra frá aðal tekjustofni hafnarinnar t Reyk:a- vík, sem sé hafnargjöldum skipa. -— Suöurland. A11 cT n Liije KONUNGLEG PÓSTSKIP H>kerntiferciir *fil gfamla iv 1 s i n t Frá Montreal, St John og Halifax beint til Liverpool, Loudon Glasgow og viðkomustaöa á NOröurlönduin, Finnlandi og Vleg- inlandinu. Farb'éttil sölu 10. Nóv. t• 1 31. D >. JeLA-FERÐlR: Victoria (Turbine)..... Corsicaq (Twin screw) Frá Haltfax Nóv 25 Des 9 . .....frá Montreal 10. Nóv ................ 17. Nóv. Fr St Jonns Vir(iniai) (Turbine) ................... .. Nov. 24 Crairjpian (Twin screw)....................... I *es. 2 Victoriaq (Turbioe)......................... Des. 8. Corsican (Twin screw)......................... Des. 14. Verö: Fyrsta farrúm $80 00 o( þar yfir, 4 öðru f ttrúmi $50 00 0» þtr yfir og á þriBja farrúmi $31 25 og þar yfir Það er mikil eftirspuru eftir skips-herbergjum, og bezt að panta sem fyst hjá næsta járntrautarstjóra eða • W. R AILAN Cenerai North-Westem Ágent, WINNIPEC, MA|i. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Orewry’s REDWOOI) LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Mannfacturer, Winnipee. reksfirði, sem hefir keypt og ætlar hann líka á heimili sitt tengdafor- hann að halda honum úti eldra hennar, háöldruð hjón, fá- vestanlands. Þessi botnvörpungur fæk. Gunnar grefur ekki sitt and- er 117 smálestir, 129 fet á lengd lega eða efnalega pund í jörðu, lieldur ver p*i öðrum til gleði og gagns. Lengi lifi drenglynda göf- ugmennið Gunnar Kristjánsson. Skrifað í Desember 1911. Rödd af fjallabrúnunum. og fer 10 til 11 milur á vöku. All- ur útbúnaður er af nýjustu og beztu gerð. Skipstjóri á honum verður Jóhannes Bjarnason. Eggert Olafsson er fyrsti ís- lenzki botnvörpungurinn á Vestur- landi síðan ísaf jarðarútgerðina leið. \ Þann 14. þ.m. andaðist að heim- ili sínu Sveinatungu, Eyjólfur Jó- hannesson áður bóndi i Hvammi í Hvítársíðu. Hann var á 88. ald- ursári. Hann var gáfu og fróð- leiks maður, vel skáldmæltur, fynd legu gjöf, $127.75 aö upphæð, ér | og skemtinn og þótti jafnan Mrs. S. A. Johnson í Winnipeg Þ AKKARAVARP. A. S. BABIIAL. selui (iraiiite Ee^steina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér aö ka > - LEGSTEINA geta þvf fengiB þk meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö send < pantanir seru fy.o. til a. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block Mér er það bæði ljúft og skylt, | [ DOMINION BANK að, þakka “nokkrum konum og stúlkum í Winnipeg” þá höíðing- I Frá Islandi Reykjavík, 13. Des. 1912. Með Botníu konui meðal annara Þórarinn B. Guðmundsson kaupm af Seyðisfirði og Árni Arnason bóndi frá Höfðahólum, báðir til að setjast hér að. Einnig kom Bjöm kaupmaður Guðmundsson. Skriða féll austur x Mjóafirði ínn merkismaður. Af börnum hans eru kunnir Sæmundur heit. cand. theol., Jóhann bóndi í Sveinatungu og Samson f. kaupm. Hinn 7. Des. andaðist að heimili afhenti mér 13. Desember síðastl. Konur þessar og stúlkur hafa skil- ið vel hinar þröngu kringumstæð- | ur mínar, sem eru í stuttu máli í þessar: Siðastliðið vor lögðust öll! sínu, Skjaldiakoti á Vatnsleysu- börn mín, er heirna voru, í “skar- á horninu á Notre Dame og Sherbrooke Greiddur höfuöstól’. $4,700.000 Varasjóöir $5,700.000 Eignir.. . $70,000.000 Sérstakur gaumur gefinn SPAR1SJ0ÐSDE1 DINNI Vextir af malógum borgaðir tvisvar . a>i G. H. MATHEWSON,ráösm. strönd, aldri. - Gís’i ívarsson, áttræður að Isafold. Sjaldséður gestur var það, sem brá sér innum dyrnar hjá okkar núna nýlegi T‘.r þa sem birti yfir þó s'cuggsýnt se | úti og þokukent inni, þegar latssótt”; voru okkur þá a'.lar j bjargir bannaðar, heimilið sett í sóttvörð og urðum við hjónin að koma því barninu i gröfina er dó, tvö ein. Ofan á þetta bætist nú sá harm- ur, áð maðurinn trtinn, Jón J. Skagfj'rð, varð bráðkvaddur 12 mílur frá heimili okkar. fimtudaginn 30. f. m. og skemdi skóglendi er hún hljóp yfir. ■ heiðursmaðurinn Gunnar Kristj- | £g stóð því einmana með 7 börn, ; ánsson ber að garði; því andinn er þar af 5 1 ómegð, með lítil efni og Reykjavtk. 20. Des. 1911. I }e g,aðurj imgurinn frjáls og 'Tijög bága beilsu, og er því eöli- Nýju frímerkin, með mynd Jóns j fræðandi ; þyí maöurinn er le^ a'5 híalP l>essi kæmi mér vel Stgurössonar, var byrjaö að nota, . og að eg sé innilega þakklát fyrir nokkrum dogum aður en ætlað var l ■'*»» nana. En hið etna, sem eg get í fyrstu. Þau eru: 1 eyris græn, | þó nægja, að g.eðja gamla kttnn- LitiS hinum göfug'yndu gefendum 3 aura gulmórauð, 6 aura grá, 15 ingja með orðumun einum, sem þó í té, er að biðja hann, sem er að- aura fjólublá, 25 aura gul. Gerð- | væri meir en nög, heldur skulu < stoð ekkna og föðurleysingja, að in alveg hin sama og á 4 aura fri- merkjunum, sem áður voru komin. I Eldur kom upp í húsi i Borgar- nesi í fyrri nótt. Húsið er eigrt Ara Þórðarsonar og Einars Páls- sonar, en í því er nú Þórður.veit- ingamaður Ingvarsson. E durinn varð brátt slöktur, en þó brunnul þar nokkrir ölkassar o. fl. — Var vátrygt í “Norge.” — Vísir.. Reykjavík, 20. Des. 1911. Eggert Olafsson heitir nýjasti íslenzki lyitnvörpungurinn. Það er hinn þjóð’mnni dugnaðarmaður Pétur A. Ólafsson konsúll á Pat- jafnan fylgja fégjáfir og þær af svo göfugu hugarþeli úti látnar, að vart er hægt að gleyma; svo- leiðis kynnir Gunnar sig hvar- vetna. Hann ,er maður yfirlætis- laus og vinnur sin mannúðarverk í kyrþey. Gunnar er maður skagfirzkur; hann býr á Pembina- fjöllum nokkrar mílur norður af Milton, N. D. ' Harm er ókvæntur, en býr rausnarbúi með systur. sinni, sem er ekkja; samt sagðist stóran ltann hafa ellefu manns í heimili. Hann tók nefnilega systur sína með fimm bomum þegar hún fyr- horga þeim fyrir okkur, ekkjuna og föðurleysingjana. Hann veit, i hvað hverjum hagar bezt. Gimli, 8. Jan. 1912. Sigríöur Skagfjörö. JiiIiiisoii & (iiri Electrica/ Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og ta>- símatæki. Rafurmagns - mótoruin og ö Ö r u m vélutn og rafurmagns t æ k j u rn •komiö fyrir, 3 I 761 William Ave. Talsínti Uarry 735 J Þegar þú verður votur í fætur Þegar þú færð kvef, þá kauntu og allur kaldur, þá skaltu taka inn Þer Slas at Chamiberlains hósta- skamt af Chamberlains 'yf| rChamberla'n’s Cough Ren>e- hóstameðali fChamberlains Cough ! dy). Það bætir þig fljót-t og vam- j ar því, að lungnabólgan grípi þig. RemedvL þvo fætuma úr heitu Þetta lyf inniheldur hvorki ópíum . . . vatni áður en þú ferð upp í, og; né önnur svefnlyf og má óhætt ir no-rum arum misti mann smn, þá ertu viss með að komast hjá j ?efa það bömum sem fullorðnum. og ekki nóg með það, heldur tók vondu kvefi. Fæst alstaðar. Allir selj’a það.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.