Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. September 1913. Fátæki ráðsmaðurinn. Saga eftir OCTAVE FEULLET. Eftír a8 eg- haföi snætt með góöri lyst matinn, sem Lousion haföi fært mér, og ritað þessar línur, heyrði eg þunglamafegt fótatak og stilt gengiö upp riðið úti fyrir. Mér heyrðist ekki betur en eg þekkja rödd Laubépins er talaði býsna hátt niðri. Rétt á eftir var drepið á dyr hjá mér, og i því að Lousion hvarf fram í myrkrið, kom hinn vöxtulegi líkami lög- mannsins í ljós í dyragáttinni. Hann leit sem snöggvast á matarleifarnar á bakkanum og gekk því næst til min með útbreiddan faðminn, og úr svip hans skein bæði feimni og ásökun. — f hamingju bænum herra markís, þér hafið þó ekki? . . Hann lauk ekki við setninguna, en tók að skálma fram og aftur um gólfið. Alt i einu nam hann stað- ar og mælti: .. — Þarna hafið þér ekki íarið rétt að ungi mað- ur! Þér hafið sært vin yðar og komið gömlum manni til að blygðast sín. Hann var hrærður mjög; eg var líka hrærður, horfði á hann en vissi ekki hvað eg átti aö segja. Þlá greip hann mig alt i einu í fang sér, þrysti mér að brjósti sinu sv-o fast að eg ætlaði varla að ná andanum og hvíslaði lágt: — Aumingja vinur minn! Svo varð stundarþögn og við settumst báðir niður. — Eruð þér enn sömu skoðunar eins og þegar eg skildi við yður, herra Maxíme? spurði Laubépin. mér þótti það nýung. — Já, ungi maður, hún er af kreóla-ættum og hnigin að aldri, syaraði Laubépin þurlega. Maður hennar var frá Bretagne, en um öll slík aukaatriði getið þér fengið að vita síðar .... Svo sjáumst við á morgun, Maxíme, og verið þér nú ókvíðinn .... Æ, eg hafði rétt að segja gleymt aö segja yður, að á fimtudaginn áður en eg fór, gerði eg dálítið, sem þér höfðuð hag af. Sumir .skuldheimtumanna föður yð- ar báru fram kröfur, sem mér þóttu nokkuð okur- kendar, og með því að neyta réttar okkar samkvæmt lögum, tókst mér að fá þá til að færa skuldakröfurn- ar niður um helming, og gat neytt þá til að gefa mér kvittun fyrir skuldinni. Þjessvegna verður afgangur- inn, sem þér fáið, eitthvað um tuttugu þúsund franka. Ef þér leggið við það, það sem þér getið lagt upp af launum yðar árlega, getið þér á tíu árum verið búinn að draga saman svo mikið fé, að þér getið gefið Helenu systur yöar álitlegan heimanmund. . . . Komið þér svo í fyrramálið og borðið morgun- verð hjá Laubépin gamla, þá skulum við ljúka því sem nú er eftir . . . Verið þér sælir, Maxíme-, og sofið þér vel i nótt. — Guð blessi yður, herra Laubépin. V. f Laroque 1. Maí. í gær fór eg frá París. Laubépin tók sér burt- för mína nærri, því að eg elska hann og virði eins og hann væri faðir minn. Eg varð einnig að kveðja Helenu. Til að gera henni það skiljanlegt, að eg þyrfti að takast starf á hendur, varð eg að segja henni, að nokkru leyti, hvernig mál væri vaxið, og að eg væri í peningavand- ræðum í svipinn. Aumingja barnið skildi sjálfsgat, að eitthvað al- Á leiðinni þangað, sem skjótt sóttist, man eg ó- ljóst eftir, að eg fór fram hjá lundum og rjóðrum, en því nær sem dró Laroque-höllinni, því meir fýlt- ist brjóst mitt ömurlegum kvíða, svo að eg gat ekki notið náttúrufegurðarinnar til hlítar. Innan skamms átti eg að komast í kunningsskap við fjölskyldu, sem eg hafði aldrei séð, og þar átti eg að verða þjónn — en slíku var eg næsta óvanur. Strax þegar Laubépin bauð mér þessa ráðs- mannsstöðu, höfðu allar hvatir minar og yfirráð van- ans innra með mér, gert uppreisn gegn þeirri undir- gefni, sem slíkri stöðu fylgdi. En mér fanst ógern- ingur að neita henni, því að þá hlaut eg að hryggja hinn gamla vin minn, er hafði gert sér svo mikla fyrir- höfn, til að útvega mér starfann. En svo var og á það að líta, að eg gat ekki, fyrst í stað, gert mér von ura að ná í neina aðra stöðu, sem óháðari væri, og þau hlunnindi veitti, er þarna buðust mér strax, og orðið gátu til þess, að trygð yrði framtið systur minnar. Eg hafði þvi unnið bug á óhug mínum, en það hafði ekki verið auðgert og nú vaknaði hann að nýju, er eg var í þann. veginn að taka við stöðunni. Hvað eftir annað varð eg að segja við sjálfan mig, að það hlyti fyrir hvern mann að koma, að verða að leggja eitthvað í sölurnar fyrir einhvern, *og eg endurtók einnig með sjálfum mér, að hvað lítilfjörleg og til- komulítil, sem staða mín væri, þá þyrfti maður aldrei að láta ganga á persónulegan heiður sinn. Þessu næst fastréð eg, hversu eg skyldi hegða mér gagnvart Laroque-fjölskyldunni; eg ætlaði mér að sýna staka samvizkusemi viðvíkjandi hagsmunum hennar, en fólkinu sjálfu hina mestu virðing, án þess þó að minka mig um ef eða auðvirða mig. Þö duldist mér ekki, að þessi síðari hluti ráða- gerðar minnar var erfiðastur viðfangs, og mundi að mjög miklu leyti vera kominn undir innræti þess Hafið þér hugrekki til að takast á hendur, hvaða varlegra b°ggi undir> en egJjét uppi) þvfa8~aú^u fólks’ sem eg heföi saman við aS sælda’ °g þÓ smávægilega stöðu sem er, ef hún er heiðarleg, ef þér hennar> stór og undrandi) fyitust tárunl) og hún flaug.1 Uubépin væri kunnugt um, að eg bar einmitt kvíð- með því móti getið trygt framtíð yðar og um leið |grátandi upp um haisinn á mér. ; boga fyrir þessu, hafði hann venð tregur til að veita hlíft systur yðar við þeim hættum og skorti sem Loksins komst eg af stað. Eg fór með lestinni mer nokkrar verulegar upplýsingar i þessu efni. fátækt fylgja? til Rennes og var þar um nóttina. , En rett íJ,ví að eg var aö fara af staS hafgi hann — Eg er reiðubúinn til þess, herra Laubépin; f morgun fór eg með póstvagninum og eftir fimm í*0 afhent mér ritaða skýrslu, sem hann baö mig að eg tel það skyldu mína. eða sex klukkustunda keyrslu, kom eg ti! smábæjar í !hrenna l:ægar eS hef^> haft hennar full not. — Ef svo er kæri vinur, þá skulið þér nú hlýða Morbihan, en þaðan var ekki nema kippkorn til i tók nú blaS þetta úr vásabók minni> °S tók á þær fréttir, sem eg hefi að færa yður. Eg er ný- | Laroque-hallarinnar. a® iesa Þa dularfullu frásögu, sem eg endurrita liéi kominn frá Bretagne. Þar á heima auðug fjölskylda, Strax þegar eg kom út fyrir Rennes, fór eg að or^retta- sem Laroque heitir, og hefir hún um mörg ár sýnt virga fyrir mér héraðið, því að sú sveit er orðlögð mér þann heiður, að hafa mig fyrir ráðunaut sinn. j fyrir fegurð, en ekki gat eg þó orðið þess var. Til- Nú sem stendur er f jölskyldan að eins einn karlmaður i breytingarlausar, grænar, mishæðalausar sléttur, blöstu og tvær konur, sem fyrir aldurs sakir og lundarlags síns, eru ófærar til að annast sjálfar um fjárhag sinn. Laroque-fjölskyldan á allmiklar landeignir, sem ráðsmaður nokkur hefir litið eftir, er eg hefi gerst við augum, endalausir eplatrjálundar, meðfram enda- lausum engiteigum, og gil með grasi grónum höllum, ér drógu úr útsýni til beggja handa. Á stöky, stöð- um voru heillandi fagrir blettir, en þar drógu verka- svo djarfur að skipa á bekk með óreiðuseggjum. menn á skyrtunni úr fegurð náttúrunnar. Daginn eftir að við sáumst síðast, Maxíme, fékk eg ; Þetta Bretagne, sem mest hefir verið hrósað og bréf um lát þessa manns. Eg fór þá þegar til lofað í ljóði, fanst mér litlaust og ófagurt í saman- Laroque-hallarinnar og sótti um stöðuna, sem þar j burði við Normandí! hafði losnað, yður til handa. Eg benti á lögfræðis- hæfileika yðar, en hélt þó sérstaklega fram mann- kostum yðar. Þireyttur af vonbrigðum og eplatrjám hafði eg, undir það síðasta, alveg hætt við að hyggja að lands- lagi, en hafði fallið í væran blund, og hrökk upp við um ætt yðar. Þiar í höllinni veit fólk ekki annað en að þér heitið Maxíme Ódiot. Yður verður ætluð íbúð í sumarskála, út af fyrir yður, og þangað verður yður færður matur, þegar þér eigi kjósið að sitja til borðs með fjölskyldunni. Laun yðar eru fastákveð- in, og verða sex þúsund frankar á ári. Hvernig lízt yður á? — Mér lízt ágætlega á þetta, og er hrærður yfir þeim margvíslegu merkjum fornar vináttu, sem eg verð var hjá yður, og áhuga yðar við að verða við óskum mínum. Það eina, sem eg ber kvíðboga fyrir er það, að eg reynist ekki nægilega Kagsýnn umsýslu- maður. — Ýður er óhætt að vera öldungis óhræddur, hvað það snertir, vinur minn. Eg hafði sjálfur uggað um þetta, og ekki látið hjá líða að minnast á það við rétta hlutaðeigendur. Mér fórust orð á þessa leið við mína góðu vin- konu, frú Laroque: Þ£r þurfið ráðsmann með frú Samkvæint ósk yðar hefi eg ekki gert uppskátt ag mér fanst vagninn hallast meir en hann hefði átt að gera. í sömu andránni stönzuðu hestarnir og vagnhjólin urguðust hátt og hranalega við hemlana. Roskin kona, sem sat hjá mér, greip í handlegg- inn á mér — en slíkar handatiltektir eru venjulega vottur um, að sameiginlegur háski sé á ferðum. Eg stakk höfði út um vagngluggann. Við vor-. um að aka niður snarbratta brekku og háar hlíðar til beggja handa. Við ultum og runnum áfram unz við vorum komin ofan í þrönga og dimma dæld, en eftir henni seitlaði straumlítil lækjarspræna, gegn um hátt og þétt sefgras. Meðfram læknum stóðu nokkur álm- tré, gömul og kræklótt, og stofnarnir allir mosa- vaxnir. Þijóðvegurinn lá yfir lækinn um mjóa brú úr steinlímdu grjóti; síðan lá hann upp aftur hinum megin og þaðan yfir afar hrjóstruga óyrkta heiði; og þar sem henni lauk tóku við háir hólar, er báru við himin. í grend við brúna stóð skamt frá veginum kofi, mín góð, er geti stjórnað' landeignum yðar! Eg þekki afar-hrörlegur. Ungur maður þrekinn stóð úti við slikan mann. Það er langt frá því, að hann sé jafn- slunginn fjármálamaður eins og fyrirrennari hans, hann er öldungis ókunnur afgjöldum og viðskiftum landsdrotna og leiguliða; hann skortir og reynslu og æfingu i þessum efnum, en hann hefir aftur á móti þá kosti til að bera, sem fyrirrennara hans skorti al- gerlega, og hann gat ekki numið í sinni sextíu ára ráðsmannstíð — en það er réttvisi og samvizkusemi. kofann og klauf eldivið. Hár hans, ljóst og mikið, var bundið með svörtu bandi bak við eyrun. Þ(egar hann leit upp hnykti mér við að sjá hið einkennilega ættarmót, sem andlitsfall hans bar vott um, og glamp- ann sem skein úr augum hans, bláum og hvössum. Hann heilsaði mér og ávarpaði mig á hljómfögru máli, sem eg ekki skildi. Við gluggann sat kona og spann; höfuðbúnaður T’.g hefi verið samtiða honum á reynslustundum | hennar og klæðasnið, var líkast klæðasniði gamalla hefðarkvenna, sem höggnar eru í forna legsteina. " Kofabúarnir þarna líktust á engan hátt bænda- fólki; hinsvegar var yfir þeim alvöru, unaðs og vel- hans, og eg þori að ábyrgjast hann! Veitið þér hon- um ráðsmannsstöðuna, frú mín góð, og þá gerið þér bæði honum og sjálfri yður greiða. Þ(ér getið verið vissir um það, að frá Laroque i líðunarblær, er að eins verður vart við hjá velment- skemti sér vel við að hlusta á, hvernig eg færi að mæla með fólki; en þegar öllu var á botninn hvolft, virtist aðferð min ekki hafa verið svo mjög óskyn- samleg, úr því að eg kom þvi fram, sem eg mæltist til. Gamli maðurinn, ljúfur og viðmótsþýður, bauð mér svo að láta mér í té ýmsar nauðsynlegar upplýs- ingar, viðvíkjandi því, hvers kyns störf það væru, sem eg skyldi tajjast á hendur, og hann gaf mér enn- fremur allar upplýsingar, sem eg þurfti á að halda, að því er Laroque-.fjölskylduna snerti, en þeim upp- lýsingum hafði hann safnað og ritað á blað mér til hægri vika. — Og hvenær á eg að fara? — Því fyr því betra, vinur minn, f'hann var nú hættur að kalla mig markísj, því að aumingja fólkið þarna kann jafnvel ekki að skrifa kvittun. Mín ágæta vinkona, frú Laroque er atkvæðakona að ýmsu leyti, en í fjármálum er hún svo ónýt og óhagsýn, að ekki tekur tali. Hún er annars af kreóla-ættum. — Er hún af kreóla-ættum ? spurði eg, því að uðu fólki. Það var einhver draumkendur þunglynd- isblær yfir þeim, eins og að þeim fyndist þeir ekki eiga heima í landinu þar sem þeir áttu aðsetur. Eg hafði farið út úr vagninum, til að ganga upp brekkuna, sem var brött. Innan skamms tók heiðin við og breiddist í allar áttir, svo langt sem auga eygði. Alt var vaxið gisnu lyngi, sem þakti svarta jarð- veginn. Hingað og þangað mátti sjá læki sem þorn- að höfðu upp, gil, húsatóptir, sem lagzt höfðu í eyði, og stöku kletta, sem gnæfðu í loft upp, en hvergi var neitt tré að líta. Þíegar eg var kominn alveg upp á brekkubrúnina sá eg til hægri handar, fast út við sjóndeildarhring, lijallinn sjálfur var eins og garður út af fyrir sig, og einhverja dökkbláa gára. Sólin sveipaði hið fjarlæga lágu aftur niður af honum litil steinrið, á ýmsum hérað geislum sinum, og nú sá eg alt í einu dýrðar- stöðum. VI. LAROQUE -HÖLLIN. Skýrsla um fólkið, sem á heima í ofangreindri höll. 1. Herra Laroque ("Lúðvík ÁgústJ, áttatíu ára gamall, forkólfur ættarinnar nú, og sá, er aflaði henni auðsins. Gamall sjógarpur og vikingur á dögum keisarastjórnarinnar fyrri; virðist svo sem hann hafi auðgast á sjóferðum sínum með miður löglegu móti, öðrum þræði. Hefir lengi átt heima í frönskum ný- lendum. Ættaður frá Bretagne; þar hefir hann átt aðsetur um þrjátíu ár ásamt með einkasyni sínum, sem nú er látinn, en hét Perrie-Antoine-Laroque og var kvæntur. 2. Frú Laroque ("Jósefínu-Klöru) tengdadóttur áðurnefnds; hún er af kreóla-ættum, á fimtugsaldri, afar óhlutdeilin, ofurlitið rómantísk og sérvitur, en bezta manneskja. 3. Ungfrú Laroque ("Margrét-Lovísa), sonar- dóttir og eini erfingi beggja hinna fyrnefndu, tvítug, samrunnið í henni eðli kreóla-konu og Bretagne-konu, afar-skapmikil, en yndislegasta yngisstúlka. 4. Frú Aubey, ekkja Aubeys víxilbrakúns, er andaðist í Belgíu; þrímenningur að frændsemi, fær að vera í gustuka skyni; næsta skapill kona. 5. Ungfrú Hélouin ('Karólína-Gabríella), tutt- ugu og sex ára, fyrrum kenslukona, nú Iaxmær; vel mentuð, en um skapferil hennar er ekkert hægt að segja. Brendu blaðið! Jafnvel þó skjal þetta væri svona gætilega skrif- að, hafði eg þó meira en lítið gagn af því; eftir að eg hafði lesið það, var eg miklu ókvíðnari um það, sem eg átti fyrir höndum. Það var ekki annað hægt að sjá, en að Laubépin væri þarna að lýsa tveimur góð- um manneskjum í Laroque-höllinni, sem sariiúðar mátti af vænta, og var varla hægt að gera frekari kröfur, þar sem í fjölskyldunni voru ekki nema fimm manns. . Eftir tveggja stunda akstur, nam vagninn stað- ar frammi fyrir grindhliði nokkru, þar sem litlir sumarskálar stóðu, sinn til hvorrar handar, og bjó dyravörður í öðrum. Hjá honum skildi eg eftir mestallan farangur minn, en gekk sjálfur heim til hallarinnar með göngustaf í annari hendi, en litla tösku í Linni. Eftir að hafa gengið æðispöl eftir löngum trjá- göngum, risavaxinna kastaníumeiða, kom eg að víð- áttumiklum garði, hringmynduðum, er virtist ná yfir að lystigarði lengst burtu. Til beggja handa sá eg runna og trjálunda, sem stóðu í blóma, og í litalr tjarnir grilti hingað og þang- að, milli lundanna, en við bakka þeirra lágu hvít- málaðir bátar, í trjáviðar-geymsluhúsum. Beint framundan mér var höllin, tilkomumikið stórhýsi með ítölsku byggingarsniði að nokkru leyti, en það snið bygginga tíðkaðist mjög á fyrstu stjórn- arárum Lúðviks XIII. Framan við höllina var grasi vaxinn hjalli, en niður frá henni lá tvísett steinrið; háir píanó hljómar. Þ|að var svo að sjá, sem það væri f jörugt heim- ili sem eg sótti til, gagnólikt því gamla höfðingjasetri, sem eg hafði hugsað mér. En eg hafði ekki tóm til langra hugleiðinga þá i svipinn, en eg gekk hröðum fetum upp riðið, og sá þá alt í einu sjón, sem mér hefði þótt mjög dýrðleg, ef öðru vísi hefði staðið á. Á miðri sléttu hjallans stigu hlægjandi í glaða sólskininu, sex ungar stúlkur dans, eftir hljóðfalli píanósins, en það voru æfðar hendur sem léku vals- inn, og hljómfagrir tónar hans streymdu unaðsrikir út Um opinn glugga. Eg fékk tæpast tóm til að sjá blómlegar kinnar dansmeyjanna, hatta og hárlokka, sem liðuðust þeim ofan um herðar, þvi að ungmeyja skarinn rak upp hátt óp þegar hann sá mig, og svo varð þögn. Þær höfðu hætt dansinum, skipað sér í röð, og biðu nú með alvörusvip eftir því, að gestur- inn ókunni færi fram hjá. En ókunni maðurinn gat ekki leynt því að hann var í vandræðum og stóð kyr. Þó að eg um tíma hefði ekki talið mig í heims- manna-röð, hefði eg þó í þetta skifti viljað alt til vinna, að geta losnað við tösku mina, en eg varð að taka því, sem að höndum bar. í því að eg gekk með hattinn í hendinni yfir að tvísetta steinriðinu, er lá upp að fordyri hallarinnar, hætti músikin alt í einu. Eg sá gríðarmikinn Nýfundnalandshund koma út í opna gluggann og leggja sitt fagra ljónshöfuð á loðnar lappirnar á gluggakistunni. Rétt á eftir kom í ljós við hliðina á hundinum, hávaxin ung stúlka al- varleg á svip. Hún var nokkuð hörundsdökk og hafði óvanalega fagurt, þykt, gljásvart hár. Mér fanst augun býsna stór, og hún starði hálf-kæru- leysislega á það, sem var að gerast i garðinum úti fyrir. — Hvað gengur á? spurði hún rólega. Eg hneigði mig kurteislega fyrir henni, um leið og eg bölvaði töskunni minni á ný, sem auðsjáanlega var ungu stúlkunum mesta hlátursefni; síðan hraðaði eg mér upp steinriðið. I fordyrinu hitti eg gráhærðan þjón við aldur, er spurði mig að heiti. Síðan var mér strax fylgt inn í stóra dagstofu, þar sem voru húsgögn búin gulu silki, þar inni þekti eg ungu stúlkuna, sem eg hafði séð í glugganum. Hún var frábærlega fríð sinum. Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons Eng., útskrifaður af Royal College oi Physicians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lögfræOingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Buildinp, Portage Avenue Áritun : P. o. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ..°g - * BJORN PALSSON X YFIRDÓMSLÖGMENN ♦ f Annast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir t j- Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og T nús. Spyrjið Lögberg um okkur. Ý Reykjavik, - lceland f P. O. Box A 41 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telepiione garry jjíío Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. TEI.EPHOSE GARRY 3S1 Winnipeg, Man. Guðbrandur Narfason dáinn 15. Marz og kona hans Anna Eir- íksdóttir dáin 13. Júní. Fjörbrjótur lífsins fyr en varði fengsamur tók þau góðu hjón; blómlegum þeirra bar að garði, búinn til þess að vinna tjón. Hvað var þar eftir hans á slóð ? Harmþrungin börn og táraflóð. Þið glöð í hjarta unnuð eiða ung, þegar mættust vegum á, og sóruð hvors annars hönd að leiða í heiminum þa.r sem gatan lá. Þá samúð bezta’ eg sá á braut, sem tekin var í gleði og þraut. Þið lögðuð upp með ljúfum vilja, í lífi og dauða fylgdust að; þeir eru fleiri’ er fá að skilja, þá ferðin við enda nemur stað; en dauðinn gat ei með dör í hönd dregið sundur þau handabönd. Strax þegar leiðin lagðist saman lífinu að gjöra fögur skil, þið stóðuð ætíð fyrir framan, sem framkvæmd og verkin náðu til; þá var til starfa vakin þrá vorbjörtum morgni lífsins á. Hvað á um það að hugsa og segja, til hvers er lífið þeim, sem á með fullum hug að hætta’ og deyja hálfnuðu dagsins verki frá? Þótt vegferðin ykkar stæði stutt, steinunum var úr götu rutt. Þið áttuð vini’ í öllum áttum, engan, sem kulda rétti svör; framkoma slík í flestum háttum fáheyrð er bæði’ og líka rör: ylur sá fanst um alla sveit ykkar frá hjartans vermireit. Þau eru farin, félags árin; hún fæst ei aftur þessi gjöf; það eru bara þögul tárin, þakklætis-fórn á vina-gröf. Sál ykkar átti sól og vor, í samhrygð og gleði tekin spor. Hvað er betra en hvíld og næði, hverjum, sem þreytan ama bjó? Þið voruð líka búin bæði að berjast og sigra. Það er nóg. Ábreiðan ykkar mjúk er mold, en minningin lifir kær á fold. O. G. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William l'KL.KI*IIOXKi GARRY Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimiii: 81 O Alverstone St Tei.ephonei garry T03 Winnipeg, Man. Vér legg-jum sérstalca áherzlu á að selja meööl eftir forskriptum lækna. Hin beztu meSöl, sem hægt er a8 t&, eru notuS eingöngu. pegar þér komiö með forskriptina til vor, megið þé» vera viss um að fá rétt það sem lækn- irinn tekur tll. COLCIjEHGH & co. Notre Daine Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. fagra og áhrifamiklu sjón: eg sá loksins Bretagne! í smábænum, sem var eitthvað tvær mílur frá höllinni, varð eg að leigja mér vagn, til að aka til ákvörðunarstaðar míns. Mér kom hálft í hvoru á óvart, hvað heillandi og skrautlegt þetta höfðingjasetur var, og ekki rénaði sú tilfinning þægar eg nálgaðist hjallann, og heyrði margar fjörugar raddir og unglegar, en yfir þær tóku Lögbettjs-sögur FÁST GEFINS MED ÞV( AÐ GERAST KAUPAfilDI AD BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Vargent Ave. Telephone -Sherbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar ■< 3-6 e m ( 7-8 e'. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432. Dr. R. M. Best Kveqna og barna læknir Skrifstofa: Union Ðank, horni Sherbrooke og Sargent Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili: 603 Sherbrooke Street TaU. Garry 4861 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. J Dr, Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am útiarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals CS- ai-x-.y 2152 8. A. 8IOUBP8QN Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIflCAIVlEftN og FASTEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóGir og annast alt þar aölútandi. Peningalán

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.