Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 8
f 1 pund gerir 250 bolla 6 bollar á EITT CENT BLDE RIBBON er hið langdrýgsta, hollasta og bragðbezta te- Biðjið hiklaust um BLUE RIBBON Sendið þessa auglýsing ásamt25 centum og þá fáið þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heimili yðar greinilega THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CB. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kól- um, Vér komi^nv tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum VÍð OS8. Talsíml: Garry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. *Ur bænum Mr. Jón Ólafsson kaupmaöur frá Leslie, kom til bæjarins á föstudagsmorguninn var og fór samdægurs heim. Hann sagBi eng- in tíhindi. Miss María Hermann, 695 Home stræti, lagði af stað síðast- liðinn föstudag, til Dauphine, Man. Miss Hermann er kvödd til að vera forstöðukona spítalans þar. Prófessor Jón Helgason kom hingað til bæjarins á miðvikudag- inn, heiman frá Islandi. Mr. Jón Hallsson frá Wynyard. kom til bæjarins á fimtudaginn var, dvaldi hér nokkra daga. Mr. Bjöm Þorbergsson frá Þingvallabygð er i bænum um þess- ar mundir, ásamt konu sinni og dóttur. Þau fóru ofan til NFýja Islands, en verða hér eitthvað um sýningartímann. — Mr. Þorbergs- son lætur dável af útliti vestra. Mr Hariy Thier og Anna Thor- steinsson. dóttir Jóns Thorsteins- sonar hjólhestasala, voru gefin saman að heimili brúðarinnar, 523 Ellice Ave.. 16. júní siðastl., af séra F. J. Bergmann. Hinn 4. júlí voru Herbert Gor- don Bennett og Elisabet Gillis. bæði til heimilis hér í Winnipeg, gefin saman að 488 Toronto St., af séra Fr. J. Bergmann. Ungfrú Ólafía Jóhannsdóttir er búsett í Noregi, vinnur þar að ým- iskonar siðbóta starfsemi meðal ungra karla og kvenna. BEZfA RÁÐIÐ til þess að fá fljótt.vel og með sann- gjörnu verÖi gjörða pappiringu. cal- aomining og hverskonar málningu sem yður líkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburrj St. eða Tel. Carry 2S38 Paul Johnston Real Estate & Financial Broker S12-314 Nanton Bnlldlng A hornl Matn eg Portage. Talsíml: Maln 82* ^ Nú er eg loksins búinn að fá þrjú ‘‘car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að bíða eftir í þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Skemtiför sína hlna árlegu fóru Goodtemplarastúkumar Hekla og I Skuld til Gimli 26. júni síðastl. í för þeirri var nálægt þrem hundr- uðum manna. Veðrið var fyrir- tak, og hafði því fólkið skemt sér hið bezta. Ræður héldu auk for- seta dagsins Sig. Bjömsson, borg- arstjórinn á Gimli hr. St. Thorson, Séra Carl J. Olson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, séra Bjöm B. Jóns- son og séra Kr. Ólafsson. Ahugi mikill fyrir bindindismálinu ein- kendi allar þessar ræður. All- langt kvæði flutti þar Þ. Þ. Þor- steinsson skáld. Ef til vill gefst blaðinu tækifæri siðar að flytja greinilegri fregn af þessari miklu og merkilegu skemti- för. Mr. Eiríkur Bjarnason úr Þing- vallabygð kom til bæjarins á mið- vikudaginn var. Hann er hér á kynnisför og vildi nota jafnframt tækifærið til að skoða sýninguna. sem byrjar 10 júl. — Hann kvað líðan fólks allgóða, 0g heilsufar í góðu lagi. Þurka heldur mikla, og uppskera þv* ærið óviss ef ekki rigndi. Hann dvelur hér hjá dóttur sinni, Mrs. Sigfús Jóe1, áð 682 Agnes St. Mr. Sveinn Jónsson trá Hensel. N. Dak., kom inn á skrifstofu blaðsins á miðvikudagsmorguninn var. Hann er nýkominn úr kynn- isför heiman af Islandi. Hann er ættaður úr Skagafirði. —Mr. Jóns- son kvaðst hafa haft mikla ánægju af förinni heim; og þótti honum all-miklar framfarir hafa átt sér stað heima i jarðabótum, húsagerð og íleiru. Kvað hann áhuga fólks i þvi efni vera mikinn. Mr. Sveinn Jónsson og Einar skáld Benediktsson, em systkina synir. Hann hafði góð orð um að senda Lögbergi dálítinn ferða- pistil við tækifæri. Hann bað Lög- berg að skila sinni kærustu kveðju til allra vina og kunningja, er hann hitti í íslandsför sinni. Hinn 27. júní siðastl. vom Björn ! S. Olgeirsson frá Mountain, N. D.. ! og Guðrún Finnbogadóttir frá ; Duluth, Minn., gefin saman af séra Fr. J. Bergmann, að 259 Spence St. Barnastúkan á Gimli nr. 7, var endurreist 23. maí síðastl. Og voru þá þessi ungmenni sett í em- | bætti: Æ. T.—Inga Tergesen, F. Æ. T.—Jón Þórðarson, | V. T.—Margrét Pálson, Drótts.—Florence Jónasson, Aðst.dr.—Wyatt Pálson, Fjárm.rit.—Florence Pálson, Gjaldk.—Pétur Pétursson, Ritari—Elin Magnússon, Aðst.rit.—Robert Tergesen, Kapílán—Agústa Pálson, Vörður—Edvin Jónasson, Útv.—Jóhannes Jónasson. Lögberg óskar stúkunni til ham- * ingju og vonar að hún eigi fyrir höndum. langa og fagra framtíð. ■ Og víljum vér hvetja foreldrana til að sjá um, að börnin sæki sem allra bezt fundina. Það er skil-1 irðið fyrir framtíð stúkunnar. Mr. Þorbjörn Sveinbjamarson j trésmiður er nýkomirn til bæjarins.! Hann hefir verið f jarverandi um I tveggja mánaða tíma. Hyggst hann að dvelja hér í borginni það sem eftir er sumars. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1914. Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 MclntyreBlk. Tal. M.3364 Jónas Pálsson verður á Gimli á þriðjudögum og miðvikudögum fyrst um sinn og kennir þar Kljóðfæra- slátt. VEGGJALÚSAEITUR vort er mjög notað. Það er óbrigð- ult, efnasamsetningin fyrirtak. Það skemmir hvorki húsmuni né fatnað. Mjög auðvelt að nota. Glasið kostar að eins 25 cent. — Ef þú þarft að hreinsa til, þá fáðu þér annað hvort duft eða eitt g)as frá okkur; hvort- tveggja kostar 25 cent. C. REISS, 575 TORONTO St. Fón. Sherbr. 3529. ÞEGAR þér komið að skoða Raf eldavélina sem þér haf- ið ráðgert að kaupa, þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JOHNSON’S ELECTRiC C00K0, LTD. 281 Donald St., á móti Eatön’s. Talsími Main 4152 Mr. Gunnlaugur BjÖrnsson frá Leslie, Sask, kom til bæjarins á föstudagsmorguninn og dvelur hér nokkra daga. Kvað hann sum- staðar horfa til vandræða sökum regnskorts. ----------- . 1 Flest íslenzku blöðin hafa skrif- | að rækileg og fögur eftirmæli eftirj Dr. Jón heitinn Bjarnason. Hvern-i ig væri að safna saman því helzta og gefa út í einu lagi? ___________ Eins og kunnugt er, hafa bæði íslenzku blöðin, Logberg og | Heimskringla, gengist fyrir ogj hvatt til þess að manntal Islend- J inga hér í bæ færi fram, og er það i hið mesta nauðsynjamál. Menn j eru ámintir um að gleyma ekki að j skrifa nöfn sin á listana. KENNARA vantar við Brú skóia- hérað Nr. 368. Kennsla byrjar um 17. Ágúst 1914. Umsækjandi verður að hafa annars eða þriðja flokks kennaraleyfi og segja hvaða reynslu hann hefir og hvaða kaup hann ætl- ast til að fá. — Brú P.O., Man., Harvey Hayes, fjármálaritari. Wonderland Lucille Love . 1 1. partur Sýndur Miðvikudag og Fimtudag í hverri viku Million Dollar Mystery Annar partur Sýndur föstudag og laugardag. „Gegnum eld og auðœfi“ eða ..Sokkni bærinn", í fimm afbragðs þáttum. KomiÖ I tíma að s)á og skoða. Aðgangur lOc. Opnað kl. I e. m. Dugnaður og vandvirkni er bezta auglýsing til allra. Allir óska eftir góðri undirstöðu undir hús sín og góðri plastringu. Það fáið þið ef þið snúið yður til Bjarna Sveinssonar, 929 Sherburn St. Eða reynið Garry 3923. KENNARA vantar til Laufas, S. D. nr. 1211, yfir 8i mánuði, byrjar 15. sept. næstkomaridi. — Einn mánuð uppihald, frá 15. des. Helzt óskað eftir kennara sem hafi 2. próf “normal certificate”, gild- andi í Manitoba. Tilboðum, sem tiltaki kaup ásamt æfingu o. s. frv.. verða meðtekin af undirrituðum til 15. ágúst. Geysir, Man. 7. júlí 1914. B. Johannson, Sec. Treas.. Dómarinn. Þú dæmdir djarft og hart og dæmdir helzt til margt, en þér er reyndar farið eins og flestum. I dag við dómstólinn þú dæmdir bróður þinn en ert þó sjálfur búinn sömu brestum! ^ Einar P. Jónsson. Miss Hallfríður Kristjánsson frá Gimli og Mr. J. G. Jones lög- reglumaður í Fort Churchill, voru gefin saman i hjónaband 7. þ. m. í York. — Miss Kristjánsson gekk ferðin norður til unnusta sins ágæt- lega í alla staði. Og líður ungu hjónunum vel. Brúðurinni var haldið fjölment samsæti af vinum og kunningjum á Gimli, áður en hún fór. Og sendu þeir, ásamt mörgum öðrumt, ungu hjónunum1 sinar hugheilar heillaóskir. KENNARA vantar fyrir 9 mánuði við Kjama skóla nr. 647 Byyar, 1. september. Umsækjandi þarf að hafa “Second” eða “Third Class Professional Certificate”. Tilboðum veitt móttaka til 15. Ágúst 1914. Skafti Arason. Sec. Treas. Husavick, Man. Unglingspiltur, sem er vel að sér, getur fengið atvinnu á North- ern Crown bankanum í Columbia byggingunni. Semja má við bankastjórann Th. Thorsteinsson. Heilbrigðis og barnabálkur Lög- bergs byrjar aftur í næsta blaði. Lögberg sér enga ástæðu til að yrð- ast frekar við Heimskringlu að sinni. Þykist ekki skulda henni til muna eftir kosningaviðskiftin. Skyldi einhverjir landar fara vest- ur að hafi bráðlega, væri vel gert ef þeir vildu taka með sér unglings- stúlku nýkomna frá íslandi, sem um- sjár þarfnast. Upplýsingar gefur G. Thordarsorf bakari, 988 Burnell St. Sænsk stórstúka var stofnuð hér í borginni af Mrs. Búason á mánudags kvöldið var. Eitt með því fyrsta, sem stúkan samþykti, var að lýsa yfir einlægu fylgi sínu við bindindis- stefnu framsóknarflokksins. Mr. Guðmundur Kristjánsson frá Elfros, er í bænum um þessar mundir. Mr. Sigurbjörn Sigurbjömsson frá Le'slie, kom til bæjarins á laug- ardaginn ; hann fór á þriðjudaginn. Sagði alt fréttalaust. , Mr. J. H. Johnson frá Oak Point, er á ferð í bænum um þess- ar mundir. Mr. Stefán G. Jónsson frá Argylebygð er-hér á ferð sér til skemtunar í borginni um sýningar- timann. Hann kvað alt tíðinda- laust þar um slóðir. Mr. Hannes Kristjánsson kaup- maður frá Gimli, kom til bæjarins á mánudaginn. Hann segir all- gott líf í verzlun og viðskiftum manna á meðal, og árferði gott: en heMur dauft um fiskiveiðar í vatninu. Mr. Páll Sveinsson hóteleigandi í Wynyard, Sask., kom til bæjar- ins á laugardagsmorguninn og dvelur hér fram yfir sýningartim- ann. Mr. Ólafur A. Eggertsson, Mort- lacke, Sask., kom til bæjarins, 400 milur vegar, til þess að greiða at- kvæði með Tt. H. Johnson við kosningarnar. Hann lætur vel af stjómarfarinu í Saskatchewan, og kvaðst hann hafa viljað leggja fram sinn skerf með atkvæði sínu, til þess að Manitobabúar mættu eignast eins góða stjórn, ef unt væri. — Uppskeruhorfur vestra telur hann mjög góðar. Mr. S. F. Samson frá Kandahar er í bænum um sýningartímann. Uppskeruhorfur yfirleitt heldur góðar þar vestra. ; Mr. Guðni P>r>njólfsson frá Churchbridge, Sask., kom til bæj- arins á laugardaginn var; er að leita sér lækninga. Björn Lindal, Markiand P. O., var á ferðinni á þriðjudaginn. Hann sagði ýmislegt fróðlegt frá kosningunum i St. George. Sem merki þess hve vinsæll Skúli er, gat hann þess, að menn hefðu kom- ið fótgangandi langar leiðir til þess að greiða honum atkvæði. Taylor hafði úti öll ráð til þess að hóa saman kjósendum fyrir sig, en Skúli skrifaði mönnum bréf, þar sem hann lagði ríkt á við þá að neyta einskis, sem ekki væri strang- heiðarlegt. Kvaðst hann þess fús að falla með heiðri og telja það meiri sæmd, en vinna með brögð- um. Hefir vegur Skúla vaxið mjög við þessar kosningar. Mr. deirfinnur Pétursson frá Narrows er á ferð í bænum; segir hann engin nýstárleg tíðindi. Telur hann að rigningin síðasta hafi orðið til mikilla nota norður þar. Mr. Guðmupdur Jónsson klæð- skeri frá Wynyard, kom til bæjar- ins sunnan frá Pembina á mánu- dagskveldið; dvelur hann hér í borginni nokkra daga. Þegar blaðið er að fara í vélina. kemur sú frétt frá Gimli, að Miss Björg Johnson frá Winnipeg hafi dáið þar í gærmorgun af hjartaslagi. Mr. Pétur Árnason frá Lundar er í bænum íim þessar mundir, og einnig Mr. Jón Einarsson frá sama stað. Þeir komu hingað á sýning- una. Bezta skyrtutilboð í borginni á $1.00 Menn úr öllum pörtum borgarinnar munu kannast við það. Núna allra síðustu mánuðina seljum við hvert hundraðið á fætur öðru. Þetta eru ekki venjulegar skyrtur. Þær eru léttar og nægilega víðar. Efni ágætt og þær eru ekki eins jjjröngar um herðarnar eins og sumar innflnttar tegundir eru. Þú hefir handleggina alveg frjálsa. Það er vel að athuga. Skyrturnar hafa úgtan kraga, sem fer vel um hálsinn. Þetta eru beztu dollars skyrturnar. Saumur allur er vandaður og sniðið fyrirtak. — Allar stærðir. Komið og skoðið þessar frægu skyrtur á....................$1.00 Hudson’s Bay Karlmannaföt hafa staðist reynsluna með heiðri “The Bay” karlmanna föt hafa gengið í gegn um hreinsunareldinn — þau liafa verið grandskoðuð og gagnrýnd af sérfræðingum, sem eins vel þekkja efni og ágæti, eins og hið ytra snið. Og þau hafa sýnt sig að vera hin allra beztu föt fyrir unga menn. Við höfum sett verðið svo lágt, að furðu gegnir, er tekið er tillit til gæðanna. Þetta frá $8.15 til $35.00. Og það er okkar skoðun, að þér gerið betri kaup, meðan þetta lága verð er, hjá okkur, en nokkrum öðrum. Það er bezt að reyna. A $18.50—Mjög gðS og snotur, vel saumuS föt úr bezta ullarefni, fallegt snið og Uðmandi litur. Alt eftir nýjustu tlzku, frá 1. flokks klæSskera. Föt fyrir $15.00—Úr þunnu alullarefni, eftir alveg nýjustu ttzku, einhnept, meS 2 eSa 3 hnöppum. BerSu þessi föt sam- an viS föt annarstaSar á sama verSi, þá muntu sannfærast um kostina. Föt á $25.00—Eru öll hand- gaumuS, bflin til úr mjúku al- ullarefni ensku, afar vönduS og vel sniSin, meS hátízku litum. Einhnept, meS 2 og 3 hnöppum. Frágangur allur hinn bezti sem nokkur getur hugsaS sér. Kom- iS og kaupiS. 236 King Street, W’peg. ™*ry2590 J. Henderson & Co. Eina fsl. skinnavöru búðin í AVinnipeg Vér kaupum og verzlum meB hflSir og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fieira. Borgum hæsta verB. Fljðt afgreiSsla. þegar þér kaupið Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not- enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri míniitu. Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvað þú lireppir. Vélar nieð íslenzku letri til staðar. Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta, með myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg- undir. 220 DONALD STREET, WINNIPEG BYSSUR og SKOTFÆRI og alt sem að ,,Sporti“ lýtur. Stærsta verzlun í Canada, rem verzlar með slíkan varning o(STOFNAÐ 1879) SendiS 088 póstspjald og biÖjið um nýjasla lysi uveiSIiflErr. The Hingston Smith Arms Co., Limited Main St. (Opposite City Hall) WINNIPEG Söngsamkomu hcldur söugfélag Lundar-bygbar laugardaginn 1. Ágúst. Flokkurinn hefir verið um alllangan tíma æfðtir af ágætum söngstjóra, Jóni Friöfinnssyni tónskáldi frá Winnipeg. Þessi lög verða sungin á jamkomunni: “Ó guð vors Iands”.......................Svb. Ssjcinbjörnsson Söngflokkurinn. Dalvísur.. ,..............................Arni Thorsteinsson Jón Sigurðsson. Sigfús Einarsson. Söngflokkurinn. ‘‘Hcim til fjalla”.............................Jónas Pálsson Söngflokkurinn. “ísland, ísland, ó ættarland”........................Pacius Söngflokkurinn. “Guð hæst í hæð”................................... Schuls Söngflokkurinn. “‘Eins og sólin hjúpi hulin”................Jón Friðfinnsson Sóló og Kór. Sólskríkjan...... .. ...................JónLaxdal Sóló. “Góða nótt!” Schustcr Söngflokkurinn. “Eldganila ísafold”—sungið af öllum. Sámkoman byrjar kl. 8. Halldór Johnson. Fæði og húsnæði selur GUÐRÚN JÓHANNSS0N, 794 Victor Street Allir kaupcndur Lögbergs eru vin- sanilega heðnir að standa vel og drcngilcga í skilum vlð blaðlð, og sjerí- lagi eru þeir, sem skulda enn fjTÍr ár- ganga, flelrt eða fœrrl, beðnlr að* styðja blaðið með því að borga rögg- samlega og fljótt. ♦ Þegar VEIKINDI ganga X hjá yður + þá erum vér reiðubúnir að láta yð- + ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk. J Sérstaklega lætur oss vel, að svara ♦ meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Druggist i Tals. C. 4368 Cor. Wellington & Simcoe Á einu augnabliki. Fljót afgreiSsla viSskiftavlna vorra er eitt aSal atriSIS t búS vorrl. Vér látum ySur ekkt blSa eftir meSölum þegar þér komiS meS læknls ávlsan, lengur en nauSsýnlegt er til þess aS setja meSölin samvizkusamlega sam- an. Ef þér eigiS annrlkt þá komiö hingaS meS méSalaávIsanir ySar. FRANKWHALEY $u0mption TDntQQtst Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Shaws 479 Notre Dame Av. !•++++ +++++++++++++++++ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun með brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur + Sanngjarnt verö. X +++++++++++++++++++++Í J» ? Phone Garry 2666 í *++++++++++++++++++++++*♦» KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meðan þér eruð að læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gaso’invélar. Þeir sem tekití hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu io daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókeypis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. *■ *• fliounDaow TaIs- Sherbri 27gf fS. A. SICURÐSSON & C0. BYCCIfiCAI^EþN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Wínnipég

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.