Lögberg - 17.08.1939, Page 6

Lögberg - 17.08.1939, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1939 7 Beztu launin hans Hann var ekki víðfrægur — en vann starf sitt í kyrþey eins og óhreyttur héraðslækn- ir, Hkt og þúsundir annara slíkra, er aðsetur sitt hafa í stnáþorpum og bæjum hvar- vetna. Trúr stöðu sinni, ein- 'ægur, þrunginn af hluttekn- ing og með djúpan skilning á kjorum og afstöðu þeirra, er hann vann iíknrastarf sitt á niðeal. Hann var gtiðhrædd- ur maður, og þegar sjúklingur hans var þungt haldinn, ritaði hann iðulega forskriftir sínar i bænaranda. Hvort læknislyf hans varð við það kröftugra til bótar, get eg ekki fullyrt, en það veit eg, að flestir sjúkl- ingar hans héldu að svo Væri, og trúnaðartraustið hefir mik- il áhrif til þess að auka mót- stöðuaflið hjá þeim, er þrautir og sjúkdómar þjá. Þessi litla saga mín gerðist í liðinni tíð, hegar læknar og annað fólk hugsaði alment meira en nú tiðkast, um andleg mál. Eg man vel eftir skrifstofu læknisins þá. Hún var eins og smá lyfjabúð. Hann bland- aði meðul sín og enda nauð- synleg seyði og smyrsl. Þarna Var ofurlítið borð, með gainal- dags lóðavog og lítill skápur með fáeina hárbursta og greið- ur. Sitt hvoru megin við skápinn stóð glerkrukka, og var önnur full af lakkrísmol- um en hin með piparmyntur. Það var á annan í jólum og velrarríki mikið, hver kaf- aldsbylurinn eftir annan hafði gengið að undanförnu með frosthörku, eins og algengt var á þessum tíma vetrar um þær slóðir, þar sem sagan gerist. Við vorum hriðtept í ofurlitlu þorpi, þar sem var ein af annexíum föður míns. Kaup- niaðurinn þarna hafði skotið skjólshúsi yfir okkur og vor- Um við í húsum hans nokkra daga, þar til vegir urðu færir aftur. Þetta var mjög vin- gjarnlegur maður og þorpsbú- um var öllum vel til hans. [Hjá honum fengu þeir allar nauðsynjar sínar, og svo var hann einnig jióstafgreiðslu- maður, en póstvagninn eða sleðinn fór þar um á hverju kvöldi. — Þorpsbúðin gamla var seiðmagnaður stefnumóts- staður öllum unglingum, og þar var lika alt hugsanlegt á boðstólum. f öðrum enda á búð kunningja okkar voru dúkvörur og annað því um líkt, þá fullar hyllur af könnumat, og þá hólf með langar og þykkar tóbaksflögur skrýddar gljáandi tinplötum. Og þarna blandaðist seið- þrunginn ilmur munntóbaks- ins og “búðar”-ostsins. f aft- urenda búðarinnar, við bak- dyr, stóðu á grindum stór sírópsföt, inerkt með orðun- “New Orleans.” og úr diviki þeirra seytluðu síróps- dropar niður í sagið á gólf- inu, en það var leiðarsteinn fingrum krakkanna. Hinu megin dyra voru steinolíu- byrgðirnar. En í miðparti búðarinnar húkti vambarvíður ofn, sem ávalt varð eldrauður eftir hverja skóflufylli af kol- um, er i hit hans var látin. Daginn, sem saga þessi gerðist, sátu þorpsbúar að vanda umhverfis ofninn og ræddu um hið ýmsa og ótal- marga, er í þann tíð var efni til umræðu í smáþorpabúðun- um. Mér er enn i minni sá itburður, þegar læknirinn kom inn í búðina, stappaði af sér snjóinn, smeygði af sér stóru úlpunni sinni og kom sér fyrir í mannhringnum við ofninn. Hver sem væri hefði getað séð, að þetta var læknir, ekki aðeins vegna litla höku- toppsins, lyfja-ilmsins, er hon- um fylgdi, qg lafafrakkans, sem hann ávalt klæddist, held- ur af einhverjum ólýsanleguin svip og látbragði, er allir læknar fá á sig eftir fárra ára örðugt starf. Eru það hin mýkjandi áhrif þess, að vera í stöðugu sambandi við líð- andi meðbræður og systur, sem'og hin sí-kallandi sjálfs- fórnarnauðsyn, er þroskar viljafestu læknisins og gerir hann eftirtektarverðan? Það er vissulega ekki aðeins hinn svokallaði “embættissvipur,’ sem sannan lækni prýðir. Um leið og nýkomni gestur inn settist niður og klappaði á bak mér, tók eg eftir því og man enn hversu þreytulegur hann virtist vera og rauð eygður. “Það er býsna slæmur byl ur i dag, hr. læknir,” mælti einn af búðargestunum og veifaði hendi til félaga sinni er læknirinn tók sér stól. “Þér hafið líklega ekki getað vitjað margra sjúklinga á landsbygð- inni síðustu tvo dagana, hugsa eg, því jafnvel Harli Hilles $1.00 $2.15 $3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta fl.fengrisgerö ( Canada This a.(lvertiseinent is not inserted by the Government Vjiquor Control Com- biission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of t>**oducts advertlsed. hefir ekki tekist að komast hingað með póstinn.” Annar í hópnum lét þess og getið, að hann hefði “aldrei áður séð slíkt fannkyngi á veginum.” Nú sagði læknirinn okkur sögu sína, og eg man vel hvað hróðugur eg var af honum, þó hann reyndi ekki að láta líta svo út, sem hann hefði fram- kvæmt nokkra óvanalega at- höfn. “Þú getur ekki rétt til um þetta, Tumi,” sagði lækn- irinn, og hið einkennilega, litla bros, er honum var eiginlegt, færði líf í þreytulega andlitið. Eg var á ferðinni í alla nótt, og lá nærri að kala bæði á eyruin og nefi við að berjast áfram gegn bylnum.” — Svo gat hann þess, að Jim sonur sinn hefði komið heim alla leið frá Néw York til að eyða hjá þeim jólafríinu, og hve ánægjulegrar stundar þau hefði notið um kvöldið eftir að hann var búinn að vitja til sjúklinganna í þorpinu — og rétt þegar þau voru að setjast niður við kalkúna-steikur veizluna, hringdi skrifstofu- dvra bjallan og snæviþakinn maður við dyrnar sagði: “Gæt- uð þér komið, herra læknir? Hún Marja, litla stúlkan okk- ar, virðist vera mjög veik.” Af sjúkdómslýsingu hins ang- urmædda föður vissi læknír- inn að barnið myndi þjást af illkynjaðri difterítis, og. svar- aði hispurslaust: “Eg skal reyna að koma.” Maðurinn hafði komið ríð- andi, og læknirinn lagði á stað i léttisleða sinum. Heimili Maríu litlu var hinu megin við Bartles flóðgarðinn, eitthvað fjórar milur niður með sam- komuhússveginum. Ofsavind- urinn þeytti snjónum vægðar- laust og hlóð honurn i háa skafla svo að allir girðinga- staurar fóru á kaf i dyngj- unni. Sleðinn valt þrisvar sinnum um og í síðustu hvolf- unni brotnuðu stengurnar svo læknirinn varð að skilja ak- færið eftir i fönninni. Með beizlið eitt við hestinn reið hann berbakt þvert yfir engi og aðra og reif niður girðinga langbönd, er leið hans heftu. Eftir fjögra mílna reið, er stóð yfir i fimm klukkustund- ir, móti hríðarofsanum gadd- þrungnum, er vitundin um litlu stúlkuna stríðandi við að ná andanum, knúði hann til að brjótast gegn, náði hann loks takmarki sínu á leiðar- enda. Hann komst þangað í tíma — í tima til að fram- kvæma það, er á læknamáli nefnist “tracheotomy,” og svo staldraði hann við og beið úr- slita. Eftir nokkra stund huggaði hann hina grát- þrungnu móður, föðiírinn á- hvggjufulla og ömmuna öldnu með því að segja þeim, að hann hefði góða von um og héldi að barnið myndi komast í gegnum þetta. Svo mintist hann hins undraverða geisla, vonar og þaklclætis, er ljóm- aði í augum móðurinnar, þeg- ar hún þrýsti hönd hans, og að gamla konan krossaði sig og hvíslaði einhverju um gim- stein i kórónuna hans þegar yfir um kæmi. Nú fór læknirinn aftur í ýfirhöfn sína, um leið og hann stóð upp til að fara, og ein- ZIGZAG Orvals pappír í úrvals bók s 5' 2 Tegundir SVÖRT KAPA BLA KÁPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga pappir, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Bi8jiS um “ZIG-ZAG” Black Cover “Egyptien” tirvals, k v * t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafSir í verksmiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover kennilega litla brosið lýsti að nýju upp hið þreytulega and- lit hans, er hann sagði: “Þetta var harðsótt leið, drengir; og þegar eg náði loks heim aftur, var eg því nær að niðurfalli kominn, en ein- hvern veginn fanst mér þó hérna,” og hann lagði hönd- ina á brjóst sér vinstra megin undir kragahornið, “að aldrei hefði eg áður fengið eins vel borgað. Það voru mín beztu laun.” Þegar hann var farinn, sagði Tumi:' “Læknirinn er skrítinn fugl, er það ekki? Hann segist hafa fengið þarna mikil ómakslaun, og þó vita illir, að þetta McGraths fólk hefir aldrei rauðan kopar handa á milli.” Þetta var á annan í jólum 1896. Árin hafa hvert af öðru flogið í eilífðar djúp, og gamli læknirinn lika horfinn yfir merkjalínu lífs og dauða, en margir hans líkar eru þó, guði sé lof, enn á meðal vor. Marg- ar þúsundir nafnspjalda þeirra hanga enn yfirlætislaust þorpum, bæjum og borgum, smáum og stórum, víðsvegar um alt vort land og hvert slíkt spjald ber á sér sama einkenn- ið — hið hágöfuga einkenni fórnfúsrar þjónustusemi. Framtiðin er þoku hulin, en hvað sem koma kann, þá verður að verja gaumgæfilega hið ósýnilega tákn, sein lækna- spjöldin hafa um liðin ár bor- ið með sér, og gegn hinu ofsa- fengna einræðisvaldi, er nú sópar viða veröld með hala-< slettum sínum, “því alla vilja þeir eins og sig, og eins er nú með þetta.” Hið hulda táku læknastéttarinnar má ekki út- atast eða afmást fyrir áhrif hinna Iöngu og slímugu krumlu-fingra einræðishyggj- unnar.—■(Lausl. þijtt—s.) Mikið stórmenni var saman- komið í Róm á dögunuin, þeg- ar þau Irene Grikklandsprins- essa og hertoginn af Spoleto voru gefin saman. — f veisl- unni sátu m. a. fjórir kon- ungar, tvær drotningar og 52 í1 prinsar. The Awful Suspense of Waiting When someone you love becomes a victim of sickness or accident—time is precious. Your first thought is to get the Doctor and ease his pain. A telephone in your home offers timely assistance when emergencies arise. Safeguard the Lives of Your Family By Having a Home Telephone

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.