Kirkjublaðið - 01.02.1894, Blaðsíða 13

Kirkjublaðið - 01.02.1894, Blaðsíða 13
29 * brjef sýnir einraitt svo ágætlega hinaháu hugsjón munka- lifnaðarins, en eigi dylst þó Basilíusi, hversu örðugt sje að ná þeirri hugsjón í framkvæmdinni: »Mjer kom brjef þitt kunnuglega íyrir sjónir, rjett eins og þeg- ar menn þekkja börn vina sinna af hinni sýnilegu likingu við for- eidrana. Þegar þú kerast svo að orði, að þjer standi á minnstu um bústað vorn og landslagið, og þig kunni þá fyrst að fýsa til sam- búðar við oss, er þú heyrir um lifnaðarháttu vora og framferði, þá er þjer þetta mjög eiginleg hugsun og samboðin sái þinni, er metur einskis ailt hjerna megin, borið saman við þá sælu, er bíður vor eptir fyrirheitunum. En jeg blygðast mín tyrir, að skrifa þjer um það, sem jeg gjöri hjer í þessum atkima nótt og dag. Því að vísu hefl jeg yiirgefið borgariífið, af því að það gaf tilefni til svo mikiis ills, en sjálian mig heii jeg enn eigi getað yiirgefið. Eu jeg er líkur mönnum þeim, sem líður illa á sjóferðum, af því að þeir eru þeim óvanir, og verða sjósjúkir; keuna þeir þá skipinu um það, að það sje of stórt og fari svo illa í sjó, og stíga á lítinn bát eða kænu, en eru þar eigi síður sjósjúkir og illa haldnir, því að ógleð- in og gallsýkin skiiur ekki við þá. Þannig er og oss tarið. Vjer berum með oss meinin sem í oss búa, hið sama truílar oss, hvar sem vjer erurn. Þess vegna höfum vjer eigi svo mikil not at þess- ari einveru vorri. En skritað get jeg það sem gjöra ætti, og það sem gæii oss máttinn til að feta i tótspor hans, sem leiðir oss til sáluhjálpar, því að sjálfur segir hann: »Hver sem vill fylgjamjer, afneiti sjálium sjer, taki sinn kross á sig og fyigi mjer eptir« (Mt. 16, 24.) Það er þá þetta: Vjer verðum að kosta kapps um að fá frið og rrð í huga vorn. Renni maður auganu i. sífellu tii hliðar eða upp og niður, festir það eigi skýra sjón á nokkrum hlut; það verður að testa augað við það eitt sem skoða á, eigi sjónin að vera skýr. Eins er það um huga mannsins, hvarfli hann á milli hundraðíaldra heims- hugsana. Sje maður enn þá laus við hjúskaparbond, raska æðandi ástríður og lítt stjórnlegar fýsnir og spilltar ástir friði hans; en haíi hann sjer konu festa, þá býður hans önnur tegund af þung- um áhyggjum. Sje hann barnlaus, veidur það honum áhyggju og söknuði, eigi hann börn, er uppeldi þeirra honum mikið áhyggju- efni, gæta verður hann konu sinnar, bera umhyggju fyrir heimil- inu, stjórna hjiium sínum, hann bíður fjártjón á samningum, hann á í kriti við nágrannana, þarf að standa í málaferlum, tefla á tvær hættur ( kaupum sölum og verður að vinna baki brotnu á akri sínum. Hver dagur sem yíir líður, dregur þbkuský fyrir sái- ina, og næturnar taka við dagsáhyggjunum og í draumunum blekk- ist sálin af sömu skuggamyndum. Hjer er að eins ein undankoma, það eitt dugir að segja alveg skilið við heiminn. En þessi skilnaður við heiminn er ekki að líkamanum til, heldur liitt að slíta sálina frá öllum samkennslum

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.