Reykvíkingur - 09.07.1891, Qupperneq 1

Reykvíkingur - 09.07.1891, Qupperneq 1
Afgreiðslustofa Reykvíkings er nú í Grjótagötu Nr. 4. °g er opin hvern virkan dag, að for- fallal. kl. 4—6 e. m. Árgang. 13 númer 1 krónu. eykvíkingur. Borgist fyrir júlímánaðarlok. Blaðið fæst einnig í bökayerzlnn hr. Sigf. Eymundsson- ar, héreptir. Aug- lýsingar kosta ein- úngis helming móts yið í öðrum blöðum. Uppl. erþega/rútselt. Nr. 7. Fimtudaginn 9. júlí 1891. Kúmerið kostar 10 a. Munið eptir: Landsbánkinn opinn hvern virkan dag, kl. 10—12 f. h. um þingtímann. Söfnunarsjöðurinn opinn 1. mánudag í hverjnm mán- uði, kl. 5—6 e. m. (í barnaskólanum). Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag, kl. 12—2 og útlán bóka mánud. miðvikud. og laugard. Forngripasafnið opið hvern miðvikud. og laugard. kl. 1—2. Málþráðarstöðvar opnar í Bvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag, kl. 8—9, 10—2 og 3—5 e. m. Yfirdómurinn haldinn hvern virkan mánudag kl 10 f. m. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. hvern fimtud. i mánuði. Bœarþíng haldið hvern virkan fimtudag kl. 10 f. m. Fundir fátœlcranefndarinnar 2. og 4. hvern fimtu- dag í mánuði. Sáttanefndin sinnir málum hvern virkan þriðjudag Klukkustund ótiltekin. Bæarstjúrnin og bæarkýrnar. Það er eðlilegt að jafn fjölmennur bær eins og | Keykj avík er orðin, þuríi mikillar mjólkur við og þarafleiðandi þurfa bæarmenn að hafa allmargar kýr, af því ábúendur næstu jarða við bæinn eru oflángt i burtu og í vegirnir ekki að þvi skapi góðir, að á j vögnum megi flytja mjólkina, og geta bæarbúar því ekki fengið mjólk jafnaðar- lega, nema hjá þeim sem í bænum búa og halda kýr. Kúahald hér í bænum hef- j ur jafnan verið mjög dýrt að vetrinum, en áðurenn bæarstjórnin varð annar eins búhöldur og hún nú sýnir sig að vera, gjörðu kýr bæarins allgott gagn að sumr- inu, þvi hagar vóru þá víðlendari enn nú gjörist, og entust gripunum þvi betur frameptir sumri. Eu hvernig er nú þett- að ástand nú? Það er hægt af reynslunni að skýra frá því. — Bæarstjórnin hefur nú i siðustu undanfarin ár, mælt hverjum sem hafa vildi út lóðarstykki allt að 15 dagsláttum hverjum úr beitilandi bæarins, fyrir ærið árgjald, og hefur þannig þrengt að beitilandinu, svo að nú eru ekki eptir nema sérstakir blettir sem gripeigendum er heimilt að hafa fyrir sumarbeit, og það fyrir háann hagatoll. En ofaná þettað bætist sá búhnykkur bæarstjórnarinnar, að hún leigir einstökum mönnum þessa sömu beitarbletti til slægna, og tekur á þann hátt aptur, það sem hún hefur leigt grip- eigendum, og selur öðrum, og mega grip- eigendur, að lögtaki við lögðu, borga hinn umsamda beitartoll, eins fyrir það, en horfa á grasið burtu tekið og gripina húngraða. Þettað mun þykja mikið sagt, og fáir munu trúa þvi, nema þeir sem þekkja stjórn- vitsku bæarstjórnarinnar, og því er nauð- synlegt að tilfæra dæmi sem sannar þett- að óhæfilega fyrirkomulag hennar — Svo- kölluð „Yatnsmýri“ og „Norðurmýri" eru ætlaðar til beitar kúm eingöngu og hafa nú síðan i vor gengið þar um 30 kýr, og mun bráðum fjölga þar, þó svæðið sé hvorki stórt né gott, og hagatollurinn þó 2 kr. fyrir hverja kú; en nú mun hið bráð- asta vsrða farið að slá í henni alla þá bletti sem nokkuð gras er upp úr, ekki einasta af þeim manni sem bæarstjórnin hefur leyft þettað fyrir víst endurgjald, heldur máske líka af fleirum, sem hann getur aptur leigt út frá sér, og sjá þá allir, nema bæarstjórnin, hversu góð og sanngjörn kjör gripeigendurnir hafa hjá bæarstjórn- inni. Það er alkunnugt hversu mikinn á- huga margir bæarmenn hafa sýnt hin síð- ustn ár með túnrækt, og alt er það gert í því skyni að fjölga kúm, enn þessi kúa- fjölgun sýnist vera mjög hæpin, þegar bæarstjórnin gjörir sér far um að farga beitilandi bæarins á hvern hátt sem henni er mögulegt, og með því gjöra þessa virð- ingarverðu framtakssemi bæarmanna þeim arðlausa. Ofaná þettað bætist það, að bæ- arstjórnin mælir svo óhaganlega út bletti þá sem um er beðið, að smærri og stærri spildur verða á milli þeirra, sem skepnur gætu haft gagn af, en af þvi slík svæði eru miðt á milli títmældra bletta, þá hafa þær þar engan frið, því hver rekur frá sér. Það má með sanni segja, að allt sem bæarstjórnin gjörir i búfræðislegu tilliti fyrir bæinn, væri betur ógjört. Að sönnu fær bærinn tekjuauka af blettum þessum, en óreiknandi er líka sá skaði sem bærinn óbeinlínis hefur af þessu öfuga fyrirkomu- lagi og til hvers er þessi tekjuauki notað- ur? ekkert er gjört sem á að gjöra og þarf að gjöra, enn tekjurnar eru samt étnar upp. — Haldi þessar útmælingar úr beitarlandi bæarins áfram í tvö ár enn,

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.