Austri - 01.09.1906, Blaðsíða 2

Austri - 01.09.1906, Blaðsíða 2
NB. 30 AUSTfil 114 Síraaskeyti (Frá Tíitzau’s Bureau). .Kaupmannah0fn 1, sept. kl. ll,3o f. m, Kontmgar vor fór héðan í gærkveldi á skipi sínn „Dannobrog“ til Arósa til pess að vígja par hinn nýja stiftis- skóla. Konungurinn vorður i 'heimsókn við sænsku hirðina í Stockholmi 9—12 p. m. og búizt við að honum vorði tekíð par með dýrðlegum fagnaði. Nellemann látinn. Fyrv. dómsmála" og /slandsráðherra J. Nellemann andað’st 26. f. m. Jarð- arför hans fór fram í gær, með mik- illi viðböfn og hluttekningu. Yarkon - ungur par viðstaddur og margt af konungsfólkinu, svo og fjöldi af stór- menni pjóðarinnar og alpýðu manna. 12 fulltrúar (1 ur Papósdeild, 1 úr Djúpavogsdeild, 5 úr Vestdalseyrar- deild og 5 úr Oddeyrardeild. Pund- arstjóri var kt sinn Friðbjórn Steins- son og skrifari Björn Jónsson. Kaup- stjóri lagði fram skýrslu um hag fé- lagsins árið 1905 og bur hún með sér að nonum hefði farið heldur hnignandi. Stjörnin sirýrði frá, að stórkaupmaður P. Holme hefði hoðist til að gefa upp talsvert af skuld peirri, er félagið stendur í við haun, ef meginhluti hennar yrði greiddur, og fal fundurinn stjórn og kaupstjóra að leita frekari samninga víð hann uro petta mál- B.eikningar voru lagðir fram með at- hngaserodum yfirskoðunarmanna og svörum stjórnarinnarj og sampykktir eptir stutta rannsóku. Sampyirkt að vextir af hlutabrófum væri en sem fyr 3°|0. í stjórnina var Bjprn Jónsson endurkosínn. Yfirskoðunarmenn voru og endurkosnir: síra Geir Sæmundsson og Júlíus Sigurðsson. 1903—4 tók hann embætíispróf í henni með 1 einkunn og gjörðist pá fulltrúi roálafærslumanna á ýmsum stoðum í Danmörkh, en lengst og síð- ast í Arósum. Á síðustu skólaárum Tómasar sál. tók pegar að brydda á veiki peirri, er leiddi hanu til bana,en pað var berkla- veiki. A námsúram sínum í Kaup- mannahptn naut hann pó lengst at góðrar heilsu og vinir hans og vauda' menn voru orðnir vongóðir um hata. Fregnin um dauða hans kom pví nú mörgum á óvart og mun verða harma- fregn öllum peim, sem. náin kynni hpfðu aí honum haft, pví hanu var drengur hinn bezti, glaðlyndur og góð- menni. og unni mjög fpgrum listum.— Sárast mun hans pó saknað af aldr- aðri og mæddri móður, sem hann vallt reyndist hinn bezti sonur, og konu peirri, er hann gekk að eiga fyrir nálega ári síðan. Hún er af dönskum æítum. Heræflnga'Skipaflotinu danski kom til Kiel í gær og verður par þangað til 3, p. m. Var tekið par á móti honum með miklum faguaði. Yerða haldnar par dýrðlegar veizlur og annað hátíðahald til heiðurs dönsku sjóiiðunum. „Hið sameinaða“ eykur hlutafó sitt. Hið sameinaða gufuskipafélags hefir ákveðið að aulca hlutafé sitt úr 18 milljónum í 25 milljónir króna. J. Aðaifundur Gránufélagsins 1906 var haldinn 18. d. ágústm. að Oddeyrl. Mættu par ásamt stjðrn og kaupstjóra Tömas Skúlason, eand. juris, lézt í Árósum á Jótlaudi 29. júlí, nálega prítugur að aldri. Hann var fæddur á Frakkancsi á Skarðströnd. Yoru foreldrar hans Skúli Magnússen fiá Skarði á Skarðsströnd og Birgitta Tómasdóttir prests þorsteinssonar á Brúarlandi. Haustið 1892 kom Tómas i lærðaskólann í Reykjavík og útslirif- aðist þaðan 1898. Sama ár sigldi hann til háskólaus í Kaupmanuahpfn og tðk að lesa lögfræði. Yeturinn 92 játa öllu, ef hann héldi að hann fengi ekki að sofa í friði. Dálítið meiii fyrirhöfp munum við samt hafa með fpður hans“. „Hann ætlar að skoða dælivélarnar“ sagði Lorenz hugsandi. „Skyldi hann líka fara niður í námugöngin“? Ulrich hló kuldahlátur. „Ertu fiá pér? Yið verðúm að hætta lifi okkar daglega, við erum fullgöðir til pess, — en, herra húshónd- jnn fer víst ekki nema í aðalgöngin, sem eru óhult. Eg vildi uð eg hefði hann par niðri hjá mér einsamlats einhverntíma, svo hann gæti fengið að reyna hvað pað er að vera í hættu staddur, einsog v’ð erum daglega“. fað var svo mikill ofsa-og hatursvipur á Ulrich, að félaga hans, sem var gætnari en hann, fannst ekki ráðlegt að ræða petta mál- efní lengur. J>eir ppgðu báðir litla stund. L’'tlu siðar fann Ulrich að klappað var á öxl honum. Lorenz stóð pá rétt hjá honum. „Mig langaði til að spyija pig að nokkru, Ulrich“ sagði hann hikandi. „Eg vona að pú segir mér pað, pegar eg bið pig pess. Hveruig or ástatt fyrir ykkur Múrtbu1*? Ulrich hikaði áður ea haau svaraði: „Fyrir mér og Mörthu! Trúlofað eru: fröken Jóhanna Kristjánsdóttir frá Gunnólfsvík og verzlunarstjóri Jón Daviðsson á Fáskrúðsfirði. Tvær fiskiskútur, með mötor í, hafa peir Imslands- feðgar fengið frá Norvegi og ætla að balda út héðan til fiski- og síldarveiða. Skútur þessar eru með „ListerMagi, útbúnar með rá og reiía. 0nnur skúían, ,.Alda“ er 40 fet á lengd 14’/2 fet á breidd, 7fet á dýpt með 8 hesta motorvél, c. 20 tonn. Hin skútan, „Jlpha“, er 34 fet á lengd, 13 fet á breidd 4\ fet á dýpfc með 6 hesta motor, c. 10 tonn. „Alaa“ fór á miðvikudaginn til Beyðarfjarðar til að vera þar við síldarveiðar. Fór T. L. Imsland sjálfur með og verður par syðra fram eptir haustinu. „Alda“ kom aptur að sunnati í gær með 100 strokka af nýrri sild til bfcitu. Lister-bátalag telja Korðmenn bezt og hefir opt verið á pað minnst hér í Austra, að við íslendingar ættum að útvega okkur slíka báta, pví þeir mundu reynast hér vel. Mötorbatarnir hafa fiskað vel undanfarna viku, 500—1000 af vænum fiski á dag hver peirra. Síldarafli kvað hafa verið góður á Beyðarfírði og Fáskrúðsfirði nú um tíma, bæði í lagnet og kastnætur. Vilt pú vita það“? Lorenz leit niður fyrir sig. „í>ú veizt, að mér hefir lengi litizt vel á Mörthu, en hún hefir ekki yiljað pýðast mig líklega af pví að húri hefir hug á öðrum. í>að er nú reyudar vel skiljanlegt!“ Lorecz horfði með sorghlandinni aðdáun á vin sinn, „Og ef pað er svo, að pú sért mér til fyrirstpðu, pá tjáir ekki fyrir mig að hugsa um pað. Segðu mér pví hreint og beint hvort pið eruð trúlofuð". „Nei, Karl! ‘ svaraði Ulrich híjóðlega. „Við erum ekki trúlcfuð og pað kemur aldrei til pess, pað vitum við nú hæðí. Eg er enki lengur pér til fyrirstöðu og ef þú nú leitaðir ráðahags við hana, ímynda eg mér að hún tækí þér“. Andlit Lorenzar ljómaði af föguuði, er hanu svaraði: „Fyrst pú segir það, hlýtur pað að vera satt og eg ætla pess- vegna að freista gæfunnar pegar í kv0ld“. Ulrich hniklaði brýrnar. „í kvöld? Mannstu ekki ^eptir því að pað k að vera fundur bjá okkur í kvöld og á honum ættir pú að Nöra kom iun á miðvikudaginn eptir 10 daga útivist og hafði enga síld fengið, Var skipið látið hætta pokanótaveiðum og sent til Beyðarfjarðar. Ætlar Síldarveiðafélagið að láta menn sína stunda par síldarveiði með kastnót. Gufaskipið Skreien rennd'i k sker norður á Baufarhöfn um daginn og mölvaði við pað af sér 2 skrúfu-hlpðin og laskaðizt eitthvað meira. Samt hélt skipið til Siglu- íjarðar og tóu par fulla lest af síld og lagði á stað áleiðis til útlanda, en á leiðinni kom svo mikiil leki á skipið, að skipsmenn urðu að kasta 1400 tunnum af síld fyrir horð og komust með naumindum inn til Færeyja. FJABMABK Kristján3 Guðmnndssonar á Hesteyri í Mjóafirðí er: stýft hægra, hiti fr. vinstra fjöður aptan. [* Brunaábyrgðarfél agið „Nye Banske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenliavii. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á husum, bæjum ^gripum^ verzl- innarvörum inuanhúsmunum o.fl. fyrir fasfcákvebna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Poiice) eða stimd- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðísfirði. St. Th. Jónsson. „Braunsverzlun Hamburg“ hefir nú fengið með slðustu skipum ýmsar laglegar og fjplbreyttar vörur, er seljast með hinu afarlága verði er sú verzlun er pegar orðin landfræg fyrir. Koníð og skoðið. Allir velkomnir. Yestdalseyri 30. ágúst 1906. Brynj. Sigurð3?on. Beynið hin nýju ekta litarbréf frá Buch’s litarverksmiðju nýr ekta demantsvartur- dökkblái- hálfblár og sæblár Jitur. Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit og gjoriat pess eigi porf að iátið sé nema einu sinni í vatníð (án „beitze") Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sinum viður kenndu öílugu og íögiu litum sem til eru í allskonar litbreytingum. Fá3t hjá kaúpmonuum hvervetna íslandi. Jóhannes Sveinsson úrsmiðnr á Búðareyri, selur vöndað :L’r og Klukkur. IJ tgefeudur, erfingjar candi phii. Hkapta Jósepssonar. Abyrgðaan.: Þorst. J. G. Skaptason Prentsra. Austra. I

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.