Austri - 01.08.1914, Blaðsíða 2

Austri - 01.08.1914, Blaðsíða 2
NR. 30 AUSTEI 106 Serbar verið búnir að ýgla sig eitthvað áður og stirapingar orðið milli peirra ■og Austurríkismanna á Dónárbökkum, pótt skeytið segi að engin orusta hati verið háð. Austurríki og Ungverja« land hefir auðvitað ofurefli liðs á móts við Serbíu, og auk pess þýskaland og Italíu í bandalagi við síg. En pá mun Serbía mega treysta á hjálp Rússa. Og má pá segja að „fjand’nn sé laus.“ Óhugsandi að geta um pað, hve ó~ friðurinn getur orðið mikill og út~ breiddur. Mexiko og Huerta. Loks er nú Huecta farínn frá vpldum. ;Símskeyti hafa pegar skýrt frá pví. Stjórnarfarið í Mexiko hefir verið afar~erfitt síðan ríkið varð sjálfstætt fyrir pvínær heilli old siðan. Ibúarn- ir skiptastítvo pjóðflokka, hvítamenn og Indtána, og sárfáir kunna að lesa og skrifa. Pólitískir óaldaflokkar hafa sifellt borizt á banaspjótum. Klerka- lýðurinn, sem studdi stjórnarbyltinguna 1820, hefir beitt allskonar vopnum til pess að halda völduro, og hefir jafnvel ekki kynokað sér við að fá útlendinga -til að hjálpa sér til pess. Stjórnskipulagið hefir pví verið pann- ig, að optast hefir skipzt á harðstjórn og stjórnleysi. Ofan á pá erfiðleika sem innan- landsstjórnin hefir átt við að stríða, hefir einnig bætzt pað böl, að útlend- ar pjóðir hafa slett sér fram i innan- landsmálefnin. Hinn hryllilegi ófriður, sem lauk með dómi og lifláti Maxi- milians keisara 1867, átti rót sína að rekja til útleudra auðkýfinga, er voru að reyna að sölsa undir sig gæðí landsins. Reyndar var látið í veðri vaka, að tilgangur fyrirtækjanna væri að efla menningu landsins og styðja kristnina, en pað var aðeins gjprt til pess að breiða yfir hinn svívirðilega tilgang. Regar Hcerta nú víkur úr sessi, eptir að hafa verið við völd í 2 ár og 5 mánuði, pá er pað petta tvennt, sem hefir fellt hann: innanlands flokka- dr ættir og ásælni útlendinga. I land- ina geysaði uppreisn og borgarastríð, en út á við átti hann í böggi við hagsmuni Bandaríkjanna. Atyllan, sem Bandaríkjamenn póttust bafa til ófriðarins, að fána peirra hefði verið <ýnd óvirðing af Mexikomdnnum, er almennt talin hégómi og yfirskyn. Pað voru auðkýfingar Bandaríkjanna, og pó einkum steinolíukongarnir, sem réðu atförinni. pað er ekki gott að gjorasér grein fyrir, hverskonar maður Huerta er, pví peir sem hafa lýst honum, eru svo ósamdóma, að engum sögnum ber saman. Pað eitt er v'st, að hann hefir hlotið að vera hraustur og dug- legur maður. En Ijótur blettur er pað á mannorði hans, að hann náði völdum með pví að láta myrða fyrir- rennara sinn, Madero forseta. pó fjárhagur Mexikoríkis sé bág- borinn, er ekki ástæða til að halda að Huerta fari á vonaivpl - hann hefir víst séð um-sig. Eptirmaður hans er fyrverandi utanríkismálaráðherra, C a r v a j a 1. Hann er ekki he'rshöfðingi, eins og fyrirrennarar hans, heldur logfræðing- nr. Um kosti hans eða lesti er pl!- um ókunnugt ennpá. Og ekki er vert að spá neinu um stjórn hanp. Eorlög hans eni fyrst og fremst uodir pví komin, hvaða sfefnn stjórn Bandaríkjauna nú tekur með afskipti sín af landinu. En enn sem komið er mun hún ekki vera séilepa vin- veitt hinni nýju stjórn i Mexiko. Nú fá menn að sjá hverju fram vindur. Fregnmiði Austra 30. júlí 1914. Símskeyti (frá fréttaritara vorum) Lands|»Íngiskosr*ingartiar í Danmorku. Rv. 29/ r ' Ofriður Serba og Austurríkismanua ■ pær föru fram 10. p. m., eins og áður er um getið, með sigri vinstri- manna. Kosningu blutu 20 hægri- roenn, 5 frjálslyndari hægrimenn (frikonservative), 20 vinstrimenn, 5 gjörbótamenn cg 4 jafnaðarmenn. Af hinum 12 konangkjörnu eru 9 með grundvallarlagabreytingunni, Hafa hægrimenn tapað 6 sætum. í lands- pinginu verða pví nú 38 með grund- vallarlagabreytingunni, en 28 á móti. Grikkir og Tyrkir. Erjur eru stöðugt með peiro, en eigi fulikominn opinberlega tilkynntur ófriður. Yinna Tyrkir Grikkjum allt pað meiu, sem peir geta, og ræna flutningaskip peirra, ef svo ber nndir. þannig er sagt, að tyrkneskur fall- byssubátur hafi 4. p. m. náð á sitt vald grfsku skipi, sem hafði fjölda af grískum flóttamönnum itinanborðs, rændu peir skipið en drekktu öllum farpegum og skipverjum. Enufremur bafði sami fallbyrsubátur gjöreytt af fólkr og hýbýlum smáeyjrma Goni, rétt fyrir norðan Chios. Mórg fleiri hryðjuverk unnu Tyrkir, og væri of-langt að telja pau upp hér. Búizt við algjörðnm ófriði á hverri stundu. 50,000 verkfellendur í Pétursborg. Austurríki bóf ðftið við Serba 26. júli. Orsok pesr er morðið á rík- iserfingjanum í Austurríki. Belgrad er varnarlaus, fólk flýr paðan. Serbastjórn flutt til Kragu- jewitz. Bardagar við Dónð, Serbar hafa spreugt Dónárbrú. Þýskalaudskeisari staddnr í Noregi, Frakklandsforseti í Svípjóð; flýta sér báðir heim. Rúrear hervæðast með Serbum, pjóðverjar með Austur- rikismonnum. Bretar eru hlutlausir og vilja miðla málum. Bjóðverjar(?) neita mála« miðlun. Evrópnstríð óumflýjanlegt. Sljsfarir við voðreiðar á íprótt vellinum, Yið veðreiðar á íprótfavellinum á sunnudaginn mættust tveir flokkar reiðmanna og rákust á, svo að tveir hestar drápust og tveir eru dauðvona, einn drengur rotaðist. \ Alþingi. Heimildarlog um fé til heilsuhælis, Gríraseyjarvita, Rorlákshafnar cg heimflutnings Jistaverka Einars Jónssonar tekin af dagskrá í gær vegna pess að sumir tpldu pað stjórnarskrárbrot. Málin bíða ráðherra. Hans von í kvöld. (Frá Ritzaus Bureau). Kbh. í dag. Ofriðurinn. Belgiska stjórnin hefir látið vígbúa 3 árganga af vara-herliúinn. Hol- lenzka stjórnin gjörir ýmsar ráðrtafanir til varnar landamærunum og setur hervörð við allar helztu brýr í landinu. 1 herKastölunum við Ymy- den er skipað setuliði og peir vígbúnir sem á ófriðartímum. Rússar hafa að mestu vígbúið herlið sitt á Suður- og Yestur-Rússlandi. Slökkt hefir verið á ollum vitum Kúsea & Eystrasaltsstroudinni. Erá Pétursborg er slmað 19. p. m.: 50,000 verkamenn hafa nú lagt hér niður vinnu. -I dag sefnuðust verkfellendur saman í hóþa hingað og pangað um stræti borgarinnar og sungu uppreisnarsongva. L0greglan reyndi að tvístra flokkunum, en fékk steinkast á móti sér og varð pví að grípa til sverðanna til pess að geta yfirbugað verkfellendur. Albanía. Erá Durazzo er símað 19. p. m., að uppreisnarmenn hafi pá um daginn hafið ákaft áhlaup á Durazzo, en urðu samt að lokum að láta undan síga. En búizt við að peir mundu gjara annað áhlaup síðar um daginn. Her- skip stórveldanna, sem á L^fninni lágu, sendu hermenn í land. Vilhelm fursti er enn í Durazzo, en kona hans og börn eru komin um borð í eitt af herskipum stórveldanna. Síðar um dagmn bárust pær fregn- ir frá Durazzo, að uppreisnarmenn hefðu ekkert nýtt áhlaup gjört, en aptur á móti lýst pví yfir, að peir væru eigi ófáanlegir að seroja um frið við sendiherra Austurríkis og þýzkalands, og átti fundur peirra að vera 22. p. m., en ðfrétt er enn hvað par hafi gjprzt. Bindindishreyflnginí Danmörku. Frá Kaupmannahofn er símað 19. p. m.: Bindindisliðið, sem 5. hvert ár heldur fund í Arósum og 5. hvert ár í Kaupmannaböfn, gekk í dag í fylkingu um gotur borgarinnar til Suðurmerkur, par sem ræður voru haldnar og kvæði suugin. 25 púsund manna voru í pessari skrúðgpngu og 2200 fánar voru bornir. Einn af elztu bindindismönnum Danmerkur, Claus Johannesen bóndi í Vaarst, hélt par aðalræðana og gaf yfirlit yfir bindindisstarfsemiaa í Danraörku s. 1. 35 ár. Var hann ánægður með pað, sem hafði unnizt fyrir málefni bindindismanna, og vonaði, að eptir 10 ár yrði öll áfengissala bönnuð í Danmprku- 18,000 verkfellendur. 18,000 verkamenn hafa hafið verk- fall í Loiredalnura á Frakklandi, og krefjast 8 klukkustunda vinnudags, Hástúkuþing Goodtemplara er í ár haldið í Kristjaníu og stendur yfir frá 26. júlí til 4. ágúst, en pað er í fyrsta sinn, síðan sambacdið komst á fyrir 37 árum síðan, að bá~ sfúkupingið er haldið í Noregi. Atti að halda fundina í stórpingssölunum. I Noregi eru nú 80 pús. manna í Goodtemplarastúkum. Stórgjaflr hafa Norðmenn busettir í Ameríku gefið toðurlandi sínu nú í ár í tilefni. af 100 ára frelsisdeginuff; par á meðal var ein gjöf að upphæð J/4 milljón krónur, sem stórpinginu var afhent nú uýskeð, Stub prófessor frá Ameríku afhenti gjöfina, en Lövland störpingsforseti pakkaði. þrumnr og eldinsrar hafa geysað yfir Noreg nú 18.—20, p. m, eins og getið hefir verið um í símskeyti í síðasta blaði, og hefir orðið mikið tjón að pví, par sem eldingunum hefir slegið niður; á raörg« um s»0ðum hefir kviknað í húsum og skógi. þanuig brann meiri hlutinn af bænum Sellebak í Borge hjá Fredrikatad; 51 hús brunnu til grunna, 16 hús brunnu til hálfs og 6 hús voru rifin Diður; 1000 manna urðu húsvillt- ir. Tjónið er metið 400,000 krónur. Ennfremur brann hið stóra gistihús á HolmenkolleD, par sem skíðakapp- hlaupin eru háð á hverjum vetii. A mörgum fleiú stöðum brunnu hús, og menn og skepnur biðu bana. Stór skógartlæmi brunnu og víða. Kolera og pest hafa gjort vart við sig á Rússlandi. Kolera í Podolia, og hafa ura 20 manns dáið; eu pestin í Astrakan, par bafa 46 veikzt af drepsóttinni en 22 dáið. Fjárhagsáætlun Rússlands fyrir yfristandandi ár ’gjörir ráð fyrir 7 milljarda króna útgjöldum (3,613,5 milljón rúblum). þar af gengur rúmlega x/4 til hers og flota, nálega !/4 til sanrgougumála, */9 í afborganir af ríkisskuldum, og tæplega V20 til menntamála. /

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.