Austri - 05.05.1917, Blaðsíða 3

Austri - 05.05.1917, Blaðsíða 3
AUSTRI að félagið grseði sem mest á þeim og alt landið hafi þeirra sem bezt not.“ 2. í 11. tbl. þ. í. er ég að rísa á bug þeim misskilningi. að Eim- skipafélagsstjórnin ráði skip- stjóra á skip félagsins og beri ábyrgð á Talinu. Þar segir svo: » . . . val skipstjóra á skip Eimskipafélagsins fellur undir starfsrið útgerðarstjóra, sam- kvæmt lögum félagsins........... I Nýtur Nielsea trausts Eimskipa- félagsstjórnarinnar í þessu sem öðru*. — Þetta kallar vist Sig- urjón að ,fleyta út svívirðing- um, ósannindum og dylgjum". Hræddur er ég um að fleirum en mér vei ði á að brosa rauna- lega að slíkri umturnun á sann- leikanum. — Hún er svo sér- staks eðlis og sjaldgæf — sem betur fer. Irigvar Porsteinsson skipstjóri: Er það fréttist að hann setti að vera skipstjóri á ,Lagar- fossi", bryddi viða á óánægju út af því. Fjöldi manna áleit Jón Erlendsson stýrimann á „Gullfossi* sjálfsagðan í þá stöðu. — Munn- lega, bréflega og í símtölum bár- ust mér, sem ritstjóra eina blaðs- ins á Austurlandi, fyrirspurnir út af þessu. Ég þekki Ingvar lítið, vildi ekki á þeirri viðkynningu byggja svör min, né svara neinu nema að fengnum ábgggilegum upplýsingum. Þessvegna snéri ég mér bréflega til formanns Eim- skipafélagsins og fregnaði hann um hinn tilvonandi skipstjóra, því ég taldi það varða almenning nokkru, a. m. k. hluthafa í Eimskipafélag- inu. Hugsanir þær sem Sigurjón gerir okkur Jónasi upp vöktu ekki fyrir mér. Form. Eimsk.fél. svaraði mér með fyrstu ferð og þakkaði mér hlýlega fyrir að leita þessara upp- lýsinga á réttum stað. Yið þessar upplýsingar styðst umsögn mín i 11. tbl. Austra þ. á. — Tel ég mig hafa farið í alla staði rétt og drengilega að í þessu efni, — hvað annað sem Sigurjón segir- Þykir mér harla ósennilegt að hann fái nokkurn mann til að trúa því með sér að fyrir mér og form. Eimskfél. hafi vakað „að vekja óhug og vantraust" á félag- inu, skipstjóranum eða úígerðar- stjóranum. — Hver sem les 11. tbl. Austra sér — ef hann les lín- urnar og orðin en ekki skapaðar grillur á milli linanna — að þar er ekkert ilt sagt um Ingvar Þor- steinsson, heldur hitt að hann sé „þektur að dugnaði', og að til- gangurinn er sá, að bæta hans málstað gegn umtali því, sem út af valinu á honum hafði orðið. Sannfæra menn um það, að Niel- sen, sem sérþekkinguna hefir á þessu sviði 0g traustsins nýtur, hafi valið svo hæfan skipstóra, að allur ótti um „Lagarfoss" þess- vegna sé óþarfur. Það er hart að þurfa að skýra jafn augljósa meiningu, og hrein- ustu býsn og undur að skynsamur maður, eins og Sigurjón er, skuli hneixlast á þessu. — Það er jafn- vel sorglegt, því með slíkum mis- skilningi og útúrsnúnigi er hægt að skaða Eimskipafélagið og alla góða menn og málefni. — Er einkar óheppilegt að fulltrúi af- greiðslumanns Eimskipafélagsins hér gerist til þessa. Nielsen útgerðarstjóri: Þar „kast- ar tólfunum“, er Sigurjón telur mig hafa hjálpað til að vekja „ó- hug“ á þeim manni. Ég hefi hvorki fyr né síðar séð ástæða til að vekja öhug og van- traust á Nielsen. Aldrei int i þi átt, hvorki í ræðu né riti. Þvert á móti hefi ég talið það gæfu ís- lands og Eimskipafélagsins að hafa eignast slikan mann. Og sérstak- lega af því að Nielsen er útlend- ingnr, tel ég hann hafa nnnið til ódauðlegs heiðurs með því að leggja fram krafta sína í fram- sóknarbaráttu okkar íslendinga, — í lífsnauðsyn þjóðarinnar. Júlíus skipstjóri: Hvergi hefi ég vegið að honum. Ég þekki Júlíus dálítið og hefi fyrir mitt leiti ekk- ert misjafnt af honum að segja. Tvisvar hefi ég minst á hann í Austra: í 36. tbl. 1911 og 38. tbl. 1916. í bæði skiftin mjög hlýlega. í fyrra skiftið fyrir höfðinsskap og alúð, auðsýnt „Lúðrafél. Seyðisfj.“ er ferðaðist með honum á strand- ferðabátnum „Austra“ frá Ef. til Sf.; i síðara skiftið fyrir framkomu hans við „Flórufarþegana“. Að Júlíus hafi þurft að bera hönd fyrir höfuð sér gagnvart mér, er því smíðisgripur þeirra skáld- skapargáfu, sem Sigurjón hefir fram yfir mig. Að Júlíus hafi tek- ið sér „Goðafoss“ólánið nærri finst mér Sigurjón ekki mnni þurfa að segja neinum manni. En hvor okkar Sigurjóns sé gæddur meira sanaúðareðli og hæfari til að skilja tilfinningar gæfulítilla manna og hryggra, ælla ég ekki að taka sjálf- dæmi um. Áfelíisdómur Sigurjóns urn mig í þá átt skal af mér vera óáreittur. „Guðafossustrandið: Alt, sem ég- hefi sagt um þetta atriði er að finna í Austra — 55. tbl. f. á. og 1. tbl. þ. á. Hafi Sigurjón fundið árásarefnið1 á mig þar, þarf engum að dyljast, hvor okkar ann Eim- skipafélaginu af heillarikari ein- lægni. Annað mál er það, þó ég ekki geti verið hrifinn af þvl verki Júlíusar að slýra svo rækilega á stjórnborð (,til þess að vera viss um að rekast ekki á næsta sker á á bakborð, sem er Grænland") að hann sigldi „Gcðafossi“ upp á Straumnes. Þelta viðurkenni ég. Sigurjón er líklega ekki heldur hrifinn af þessu atviki?. Að ég hafi sett drykkju kap á nokkurn hátt í samband við strandið er tilhæfu- lau t. Ólaf stýrimann þekti ég áður en Sigurjön kyntist honum. Ég mun hafa gefið Sigurjóni o. fl- hér upplýsingar um Ólaf er hann varð stýrimaður á „Goðafossi“, því ég mun hafa verið sá eini hér i bæ, sem þekti hann áður. Uppl. mínar hafa naumast spilt fyrir honum. Vio ÓJafur erum kunningjar, ég hefi horfst með honum í augu við alvöru Ægis vestur i Látra- röst. Síðan hefi ég sagt gott eitt um hann, og ekki kent hann við neitt vansamál. Enda mun engum hafa dottið það í hug nema Sig- urjóni. Eimskipafélagið: Illa dreymir Sig- urión um íra’Utið pess ef „bannbreyt** in^.in“ nái að eflast. — líólegur má hann pó áreiðanlega vem pes>.vegna að bindindis- og bannstftrfsemi oe „reglu- semiw verður pví a'drei «ð fjörtióni. — Út af peim hluta lera Sigurjön atl ar mér í aðdróttuninni um a.ð fessa pjöðprífafyrirtæki muni verða Komið fytir „ætternisstapmeð „bann- og Búgunai»nd!i“, skal eg leyfa niér að segja nokkur orð. - Eg var i pu nn*tu ritara bráðabyrgð- arstjómar Eimskipafe,.) vem nú er stiórnarform. pftsrar stotncnm var í und rbiínmgi, Eg fylgdi t nokkuð með máhnu þá, o síðar um tíma á skrif- st'ifu stofnnnaánnar, oa svo á stofn- fundinum, s*m háður v«r raeð hátíð- arbjæ í fiíkíikjunni 1 Reykjavlk. Éi rar strax hrifinn af Eiraskfél.- hutimyudinni, oe síðan félagið kom>t á fót h fi ég reynt að vinna pví alt gagn á þann héít. sem ég beíi petað viðkomið. Nokkrar greinar hefi ég rit- að í ,.Austia“ til þe>s sð hvetja menn til eflingar íélaginu, »tíð gert það í Víðræðnin oe í febr. s. 1. tókst ég ferð á hendur til þes-i að haldi fyrirlestur á Bændnnámsskeiðinu á Eiðum þess “ínis að hvetja bændur o búahð til að efla og styrkja E’ra- skipatélagið og .■uglingasjáLstæði ís- lendinaa. Kallaði ég það „líLskilyrði þjóðarinnar“. — Er ég alls ekki að hrósa nier af þessu. því ég tel þann trauðla góðan íslending, sem bggur á liði sínu til þess að efla Eimskipaté - lag’ð, s glinnas|ál‘stœði vort, o: lífs— skiJyrði þjóðarinnar. Eg tek þetta fram til þess að ó- helg falli sú aðdróttnn Sieurjóns að ég vílji eiga þátt í að koma Eimskipa- fél. „fyrir ætterriisstapa“. Bé*t er þsð bjá Sigurjóni að Eim- skipafél. purtí að standast samkepni. En samkepnin verðar aft raiða því til neilla. Samkopni í vínsölu tel ég 6- hei.llavæulega í hávetua. Skil ekki að það geti aukið transt félagsins þó í skipurn þess væri ðþrjótandi vfnbrunn- ur, að þau tengju á sig meira drykkjúo skapar- og knæpuorð eu jonnur skip. Held þeir séu nú orðnir harla fáir, sera telja vínnantn og vínsölu — sízt ólöglega — 1 ts kdyiði heilla ogþjöð- þrifa. O't reynsla mannkynsms mun msela h- öfl glega á móti slikn. Hún er báin að sanna að í akri Bakk-sar ern bezt lífsskilyrði fyrir lögbrot, glapi, heilsutjón og allskonai spillin n, heim lisöbamingju, fátæktarbol og artgenga úrbynjun fólksins. jitengisböhð er viðurkent onnað mesta heimsbölið —- nœst ófriðarbel- inu, Suini næst að áíengisbölið skipi heimsbölshássetið á friðartimum. Ó- friðarböbð hefir nú n*ð himarkmu í sögn mannkynsins og afleiðinK þesg er sú, að áfengisbölið netir orðið að vikja tiásætið í flestum londum heisms- ins. — Gegn þessum tveim hetuð- „úvættum“ mannkynsms hefir vaknað sterk hreyfing. Sú hreyfmg fser vata- laust miklu áorkað innans skams. — Annar þátturinn f þessari voldagu bievfingu heldur Siguijóa að muni j ifnvel toitíma Eimskipafélag'nu. Eins oa sakir standa mun S gurjón hafa því sem næst allan heiromn á móti sér í þessu efni. Hann verður máske frægur af því, en ekki mun ég ötiinda hanu af þeirri frægð. tí&nnlögunnm finnur Sigurjón alt ilt til foráttu og það eitt í grein hans kom mér ekki á óvart. Ekki er hér rúm til að hrekja «11 fáryiðj Lans, en einbver allra átakan- legasta memtokan er sú, að drykkju- skapur, lögbrot, hylming og „auðgnn eilendra ckrara“ sé legnnum að kenna. petta er að kenna Tinhoeigð manna, ónýtum og óskyldu æunum legreglao st.jörum og vfirlejtt ónógri g»zlu .'ag- anna og ólöghlýðni o. s. frv. Ekkert séreigin bannlaganna að þan eru brot*» in. Flest iíg setja mönnum takmörk, eru meira ov mmna lífsre,'lur, nauð- synlegar til þess að halda uppi þjoð- íélag8sk'þun og manniéttindum. Bann- lögin traðka ekki mannréttind- u m. J>að er slæmur misskilningur. J>au eera niennuBi h*egt »ð Djóta mannréttmda og frelsis rétti- leg'i. Aftra mönnum frá að njóta ó- hollra og óe lilegra réttinda, þ“ivra réttinda, sem réttnefndaii eru d ý r s- réttindi en mannréttindi. Bannlegin eru því heldur ekk þiæla- lög. I*au eru emmitt lög til þess að gera menn frjálsa. Td þess að raenn geti öðlast meira friálsræui og notið hins sanna og g ó ð a frelús þarf að banna það, sem er ilt og órétt. — Banniðgin okkar niiða að fví að leysa alla úr þrælbaudi Bakkusar, »ð leysa menn úr .llum hondum ástríðuávaua og óstiórnar í athötnnm Hitt er eigt að undia, þó lögin ekai nái tilgangi sinum í skjótri svipan. Bannhatarar þurta »ð láta af m sskilningi smum áður en lðgin kr ma að fullu haldu — það fearf að bæta þá raenn ogþroska svo að þeir veiði færir um að njóta b essunar ,.e fietsis bindindis < g bann- laga. — þeir menn, sem lítilsvirða og bijóta b innlþgin, eru aDdiega óhraust- ir. Það á au verða hlutverk bindmdis- og bannviua að gera þá hr-usta og frjálsa, — fa' a vel með þá ox neyta þolinmæði kennara tornæmra barn-* þar til sjúkdómurinn er sigrað- ur. Og þegar svo er komið, þá fiuna allir hve frjáls'r íslendingar geta og e'ga að vera undii verud b mnlaganna. J>á kallar engian þaa lengur frelsis- band, þá mui du allir tigna það fielsisöryggi. — Á meðan þetta er að fullkomnast þurfa bannvinir að njóta lagauna til stuðnings í starfi slnu. Og fái þan enn um hiíð að standa óh0gg- uð undir batuandi g»zlu o* verr d, er enginn eö á að hin fagra og heillaríka hugsjón, alþjóðarbindindið, verður að gnltvægum veruleika. Loks em trllaga Sigurjóni til athng- unar. Hún er ný, og af því hann tel- ur sér miog ant um tilveru og efling Eimskipaféla. sin«, vona ég að honum verði ljúit að vinna að framgangi til- lögunnar. Hún má orðast svo: Bannhatarar og bannlagabrjótar samþykkja' að halda bannlögin eftir- leiðis og leggja — þar til öll þjóðin er komin í bindindi — álíka uppbwð á ári I sjöð til eflingar E mskipalélagi íslands og þeir hata að nndanförna varið til áfengiskaupa. Verði þessnn trligöu vel tekið og unnið að framgáijgi hennar, mnn eng- mn efa að þeir, sem það ge a, hafi tekið þa stefnu 1 þessu máli, sem sé áhyggileg til sjálfstæðisheilla þjóðar- innar og efl.ngar óskabarni hennar — þjóðþiifafyrirtækmu, „Eimskipafólagi fslarids4. Ritstj. „Þúss ber að geta sem gert erw. Stutta stund dvaldi ég á Norð- firði og kvnlist fáum. Þó kyntist ég þar konu, sem ég aldrei mun gleyma og jafnan minnast með þakklæti og hlýjum huga. Ég var einmana- og þarfnaðist samúðar og aðstoðar. Hún hom til mín sem sysiir og veitti mér ómetanlega aðstoð. Kona "þessi er frú Ólöf Guðmundsdóttir, kona Sigfúsar Sveinssonar kaupmanns. Ég varð að fara óviðbúin af Norðfirði og gat því ekki kvatt þá sem égvildi. Sendi ég frú Ólöfu því hjartans þakkir og óskir alls hins bezta, svo og öðrum þeim, er viku að mér góðu á Norðfirði. Seyð sfúöi 2Z. apríl 1917. Margrét Guðbrandsdóttir.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.