Austri - 12.05.1917, Blaðsíða 4

Austri - 12.05.1917, Blaðsíða 4
4 AUSTRI Strandferðabáturinn „R B G í N N“ liefiir göngu sína frá Seyðisfirði 15. þ. m. suður uni firði til Horna- fjarðar. Áætlanir fást á afgreiðslunni. Afgreiðtlan á Seyíisfiiði H.f. F r a m um rænt í Norkjöping og Gauta- borg. Bandaríkin iána "Frökkum 1 miljarð franka. Frakkar tekið stpbvar |>jóð- verja á 6 kílómetra svæði suð« austur af Yauxaiilon og 6100 fanga. Rv. 10. maí 1917. Borgbjærg farið til Pétursborg- ar með uppástungur þý/.kra jafn- aðarmanna: Alþjóðageröardóm.- ur úrskurði framtið Póliands, ákveði landamæri í Eisass-Loth- ringen, Serbía fái aðgang að Adiíahafi, Búlgaiía fái töpuð l0nd 1912 og œá8ke leggi J>jóð- verjastjórn niðar völd. Svissnesk f'rega segir banatil- r»ði veitt þýzkalandskeisara ná- lægt Berlín. Gagnáhldup f>jöðverja að vest- an hefir misliepnast, feikna manu- fall. Sagt að verkfræðingar Edj- sons ht.fi fundið ráð gegn kaf- bátahsettunni. Rv. 11. maí 1917. Miklar orustur í Makedoníu. 11. maí 1917. t 1 ð I II. Herdeild Roosevelts, 200 þús., spgð tilbúin að leggja af stab. Svíar náð samningi við Breta um matvælafpng. Bæjarstjórnin sendi í gær vél- skútu vestur í Dufansdal með Jón f>orJáksson og fleiri til rannsóknar kolavinslu fyrir bæ- inn. Hcilldór. Skip. „Lagarfoss" kom frá útlandinu cg Suðuifjörðum 5. ]>. m. hlaðinn vörum, aðallega til Norður- og Austurlands, Fór héðan aftui á mðnudsgsmorgun. Sidpið ter vestur jum til Reykjavíkur og þaðan kvað pað eiga að fara til Ame- ríku, Hingað komu nneð skipinu: þórhallur D-níelssou kaupmaður á Hornafírði, Pá’mi Pilmason og T. Tomasen kaup- menn k Norðfirði o. 11. Faiþegai fráútlöndum: ÁsgeirPéturs son kaupm. á Akureyri ásamtfrú sinni, Jóhann Havsteeu verslunarst óri o. fl. „Óðinn", mctorskúta St. Th. Jóbs- sonar konsúls, kom frá Noregi 10 p. m. par sem hún hefir verið vm tíraa til að fá í sig vél. Með skipinu komu þeir IJ Umboðssala. Hefldsalá. Talsímí 647. Pðjíhóíf 411. Káupmenn bið ég muna eftir að ég hefi umböð og heildsölu á vOrum frá stærstu og beztu verksmiðjum á Stóra-Bretlandi: Sissons’ Brotliers aiþeldu ágætu málningávörur, svo sem Halls Distemper, allskonar lökk, botnfarfa á tré- og járnskip, olíufarfa o. s. frv. Þá hefi ég umboð á þessum vörutegundum: Manillu. Botnvörpum. Trasulgarni Fiskilínum. ónglum. Keðjum. Akkerum. Skipsbrauði. Lunch & Snowflake. Smjörlíki. ÓYatsons þvottasápu. Handsápu. Súkkulaði & sætindum. Niðursoðnum vörum. Yarmouth ágæta olíufatnaði. Underwood heimsfrægu ritvélum. Fram & Dalia þjóðkunnu skilvindum Leirvörum. Reiðhjólum. Regnkápum. Skófatnaði. Leðri allskonar. Linoleum. Glysvarningi. FyrirJiggj aadi Törnr: Sissons Brothers málningavörur. Handsápur Þvottasápur. Enskar húfur. Karlmanna nærfatnaður. Regnkipur karla og kvenna. Manillu. Jóhann Hansson vélnmeistari og Jón Ámason skipstjóri. „Reginn“ kom frá Rvík 11. þ. m. með 28 farþega. Reginn á að ha da uppi strandferðum fyrir Au'turlandi í sumar, sbr. auglýsingu hér í blaðinu. Brumi á Eskiflrði. í fyrradag brann ibuðaibús Finn- boga þorleifssonar útgerðarmanns á Skósvertu. Feitisvertu. Fram skilvindur. Eskitiiði til kaldra kota. Húrið var svo að ssgja nýtt. Ejgftndinn v«rður fyrir mikln tjóni, því þó húsið sjálffc væri vátrygt, þá vorn allir innan- stokksmunir óvátrygðir og einnigmikið af veiðarfærum, er hvorttveggja först mestalt í eldinum. 25 ungi bai ónn leuti í nýjar flækjur við hverja spurn- ingu sem fyrir hann var lögð, komst í mótsagnir við *já)fan sig, sem hluta að vekja grun á honum. — þó hefði larinsóknarrétturinn ekki orð.ð fljót- nr til að tríia á hann svo svívirðdegu athæfi gagnvart þeim, sen. hlutu að vera honum kær- astir á jörðu hór, ef borgarstjórinn hefði ekki gefio all óskemtilega sfeýrslu um sarakomulagið milli þeirra mæðgína. —það hefði ættð verið mik- ið ósarakomuiae og skoðanamunor ríkjandi þeirra á milii. Barónshúin fylgjandi Jogerfðafloknum (Bourbonum) á Frakklandi af alln sál, en Mar- ime í húð og hár barn hms nýja tíma. — Frúnni var áhugamál um að Hinrik V., sem nú var gred'i Charobord yrðt hafron til kotmngdírai, en sonur hennar taldi Bourbona algerlega glataða — ættina irkyn.a og að hón ætti aldrei frnmar að komust t|i valda á Frakklaudi. Hanu var á- kafur fvlgismaðiu Bouaparta, óskaði emkis franc- ar en að komast í þjónnstu kei aradæmisins, sár- langaði t l Par s og Xomasf í hirð Napoleons og Eimenie, en í þessu var móður h ms bin mesta skapraun. Oftar en einu sinni ha‘ði hún sagt það, að meðan hún sæi dagsins ljós, léti uún eng an af ætt Page de la Fourettére líðast að sví- viiða ættarnafnið með því að ganga í flokk valda- ræningjnn*. 0:t hefða þau mæðgin átt margar orðasennur út^af þessu. Hann var bæði gramar og hryggui og leið yfirleitt illa út af þessn. Eigi ósjaldan hefðu þau haft í lieitingum hvort við annað* 27 Reyndar Bætfust þaú altaf á milli. Eu altaf Tirð meira og meira djúp staðfest railli fráarinnar og dætra hennar annarsvegar og Marimes hinsvegar, Einnig var annað atriði, sem olli ósamlyndis og jafnvel gerði samvistir þeirra enn •murlegii og kaldari. Barónsfrúin hataði hinnnúveiandi eiganda að búgarðóinm stóra Cnauttnére, sein var hin síðasta stóreign ættarinnar er maður fceonar neyddist til aðselja. -Hr. Gu'gnolle liafði sum- arbústað Sinn á búgurðinum og trr þá ætíð rojög gestrisinn, en barónsfrúin taldi það aðeiris upp- gerðar höfðingskap og lá aðaláfólkinu þar í ná- gíenninu injeg á hálsi fyrir að hafa noiskur no0k við n'gtanna sirjn, með þvi nð þiiíi?ia bjá honum heimboð og bjöða bonnm til sín aftur o.s.frv. — Hún reyndi að loka augunum fjrir öllum þoim styrk sem hann ét velgjöfðastofnunura í té. Hún var svo sannfærð nm að f'rá Guiguolla gæti ekkert gott komið. Sá, sem ekki vildí koma henni í :lt skap, mátti ekkert segja nú\erandi eiganda stóra Chaumiéres til hróss, og þeir, sem næstir henni bjuggu létu að hennar vilja í þessu þrátt fyrir það þótt hr. Guignolle og kona hans nytu al- mennrar hyili.— Aðeins eiun mrðnr, sem hún hefði þó sfat vænst þess af, dirfðist að breyta á móti hinum rótgrónu hégiljum hennar og það var sonur henn« ar Marime.— Sem barn hi*3 nyja tíma leit h nn alt 0ðrum augum á málið og var svo eínfaldur að telja s álf- um sér trú um að hann mundi geta fengið móður Sa^tað hnísiispik fæst í B j 0 r g v i n. Sólrík stofa og svefnherbergi með f rstofuinngansi — í miðbænura í Reykjavík — er til leigu um þing- tímann í sumar fyrir 1 — 2 þiogrnenn Húsgpgn og ræsíing fylgir og morg.. unkaffi ef éskað er. Náuari upplýsingar gefur Sig. Baldvinsson, Sejðisfirði. Nýja brauðbuðin ætlar fyrst um sinn að selja rúg- brauð og fransbrauð með sama verði og að undanförnu; Rúgbrauð (6 pd.) á 140 aura, i liálf rúgbrauð á 70 aura, Fransiirauð á 55 aura og munu brauð hvergi annarstað- ar á landinu vera svo ódýr sem stendur. Þessu verði er haldið í þeirri von að salan aukist að miklum mun; annars er framleiðslukostnaðurinn of mikill, og eg neyddur lil að hækka verðið að mnn. Sveinn Ároason

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.