Austri - 25.08.1917, Blaðsíða 3

Austri - 25.08.1917, Blaðsíða 3
AUSTfll fyr en eftir hans dag*, og rar það afleiðing af vínlianni hans. Yerkunarefnið, kaffein, er 1,5— 8%. Til Evrópu fluttist kaffi fyrst á 16. öld. Til Norðurlanda ekki fyr en í lok 17. aldar, en var litið notað þar til í lok 18. aldar. Og verulega útbreiðslu fékk það ekki fvr en á 19. öld. Þessi arabiska jurt er nú rækt- uð víðsvegar um heim, t. d. á Sunda-eyjum (Javakaffi), Vestur- heimseyjum (Jamaica-kaffi) ‘og í Brasilíu (Riokaffl), sú tegund, sem mun vera algengust hér á landi. Við brensluna á kaffinu mynd- ast í því ýmsar olíur og kaffi- barkarsýra (kaffegarvesyre). jEinn bolli af kaffi (úr 15 gr. af baun- um) inniheldur */s gr- kaffein og 1 gr. af kaffiolium. Kaffið hefir á- hrif á hjartað og taugakerfið, það dregur úr þreytutilfinningu, og því geta menn unnið meira ea ella, ef kaffis er neytt — finna ekki til þreytunnar. Það er hressandi og veldur í smáskömtum þæg- indatilfinningu. Kaffi hefir slæm áhrif á meltinguna; þægindin er menn finna til, er þeir neyta kaffis eftir máltíðir, stafa af þvi að menn fmna ekki meltingar- þreytuna. Mikil kaffinautn veikir magann og veldur taugaóstyrk. Óhófleg kaffinautn er óholl. Hæfi- legt fyrir flesta er talið 1—2 boll- ar á dag. Á mörgum heimilum hér á landi er kaffl drukkið 5 sinnum á dag, og margir drekka ávalt tvo bolla í hvert sinn. Víðast er kaffi drukk- ið þrisvar. Og ofan á þetta bætist alt það aukakaffí, sem menn neyta utan heimilis. Enginn vafi er á því að þessi kaffidrykkja verður miklu flei'i mönnum að tjóni, en vinnautn hefir nokkru sinni orð- ið. í Noregi mun ekki vera eins mikil kaffidrykja og hér. Norsk- ur efnafræðingur, dr. Olav Johan Olsen, segir þó um kaffineyzluna þar: »Eg er í engum vaia um það, að taúnleysi, sem er alveg hræði- lega álment í öllu landinu, stöð- ug aukning meltingarsjúkdóma, jafnvel krabbamein og fækkun barnafæðinga, á rct sína að rekja til ofdrykkju á kaffi.« Kakaobaunir. Þær eru aðal- efnið í súkkulaði. En á það má fremur líta sem næringarefni en nautnameðal, þó hér sé nefnt. Baunirnar eru ávextir af tré, sem vex í Suður-Ameríku. Þær eru gerjaðar með því að grafa þær í jö’-áu, síðan þurkaðar og hreinsaðar. Aðalefni þeirra eru: 50 % feiti (kakao-smjör), 8—9 °/0 sterkja (stivelse), 10 °/0 eggjahvíta og 2°/n theobromin, efni sem hefir svipaðar verkanir og thein eða kaffein. Hinir fornu Mexikóbúar bjuggu til hressandi drykk úr muldum kakaobaunum, og blönduðu þær með maismjöli, en stundum með hunangi og kryddi. Spánverjar blönduðu baunirnar með reyrsykri, og eftir það fer eftirspurn þeirra mjög að aukast. Fram á miðja 19. öld var súkku- laðigerð að mestu leyti heimilisiðn- aður, en er nú eingöngu gert í sér- stökum verksmiðjum. Guarana er að ýmsu leyti svip- að kakao. Það er mikið notað í Brasilíu. Ávöxturinn er bleyttur í vatni og pressaður, er svipaður súkkulaði á bragð. Hefir í sér 4—5 °/o kaffein og ýms önnur efni. Brasilíubúar hafa drykkinn sem ölvunardrykk, en einkum til styrkingar og æsingar samræðis- fýsna. í Norðurálfu hefir ávöxturþessi verið nokkuð notaður sein lækn- islyf, sérstaldega við hjartslætti, taugaverkjum og svitaaukningu. Nautnameðal hefir hann aldrei orðið í Norðurálfu. Eiðaskóliiui. Þar eð veturinn, sem í hönd fer, verður sennilega sá síðasti, er Eiðaskólinn starfar sem búnaðar- skóli, þá hefir skólanefndin ákveð- ið að starfrækja aðeins eldri deild- ina, en það er gert til þess að nemendur úr yngri deild í fyrra fái lokið námi sinu. Skólatíminn verður styttur um 10 daga. Eldi- viðarbiigðir hefir skólinn nægar til alls vetrarins. Einnig ér ákveðið að skóla- sjóður veiti nemendum hærri fæðisuppböt í ár en áður hefir tíðkast. Ekki mun þetta verða auglýst. Kuldatíð hefir verið hér eystra undan- farna viku og hefir jafnvel snjóað í fjöll. Gæftir hafa og verið mjög slæmar, t. d. hér á Seyðisfirði hefir varla nokkur bátur á sjó farið alla vikuna. »Botnía« frá Reykjavík sunnanlands 19. þ. m. Hatði aðallega meðferðis steinolíu til Austur- og Norður- lands. Skipið fór héðan daginn eftir áleiðis til Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Hingað kem- ur skipið aftur þaðan og á svo að liggja hér uin óákveðinn tíma. Með Botníu komu: Jón C. F. Arnesen konsúll á Eskifirði, Gísli Guðmundsson gerlafræðingur o. fl. En áfram héldu með því: A. Fjeldsted augnlæknir, Garðar Gísla- son stórkaupmaður, Magnús Th. S. Blöndahl kaupmaður, Jóhann Tryggvason verzlunarm. frá Þórs- höfn, frúrnar Oddný Vigfúsdóttir og Sigríður Zoega, ungfrú Sesselja Stefánsdóttir o. fl. LandsverzlunÍH. Þeir Olgeir Friðgeirsson og Þórð- ur Sveinsson, sem verið hafa starfsmenn landsverzlunarinnar undanfarið, hafa báðir sagt af sér. í staðþeirra hefir verið settur Héð- inn Valdemarsson (Ásmundsson- ar), nýútskrifaður frá háskólanum í Höfn. — Er hér vandasöm og ábyrgðarmikil staða veitt ungum og óreyndum manni. Barðsprestakall í Fljótum er veitt Sigurjöni Jónssyni, er verið hefir þar settur prestur. Landsbankinn er nú Fluttur í hið nýja stein- hús þeirra Nathans & Olsens. Hef- ir hann leigt alla neðstu hæðina þar til 5 ára. Frá Kleppi strauk nýlega sjúklingur einn og lá úti um 3 sólarhringa, fanst »AUSTRI» k«mur öt ei»u sinmi í yikm. Árgamgurinn kestar 4,00 kr. h ér á landi, •rlendis 5,00 fer ftjalddagi 1. jólí hér á laadi, erlendii fyrrr- fra*. — Upptögn kundin yið áraaaét og égild mema beriít ábyrgðarm. fyrir i. okt. emda sé kaupandi skuldlaus yið blaðið* Til leiðbeiningar. Bókasafn Austurlands, opið til út- lána á laugard. kl. 4—5. Lestr- arstoían opin á sunnud 4—6. Bæjarfógetaskrifstofan opin 10—2 og 4-7. Bæjargjaldkeraskrifstofan opin 3—4 og 6-7. Pósthúsið, opið 9—2 og 4—7 virks daga, á sunnud. 4—5 siðd. Landssimastöðin, opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunnud. 10 árd. til 8 síðd. Sæsímastöðin opin frá 8 - árd. til 9 siðd. virka daga, á sunuud. 11—1 og 5—8. Sjúkrahusið. Almenn böð fást eftir pöntun. Útbú íslandsbaka. Afgreiðslan @p- ’in 11—2. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ þá sofandi í hellisskúta niður við sjó. Druknun. Maður úr Reykjavík, Bjarni Jónsson að nafni, druknaði við Hvalfjörð fyrir skömmu. Skipaðir læknar. Þórhallur Jóhannesson í Þist- ilfjarðarhéraði, Á™i Helgason í Höfðahverfi og Halldór Kristins- son í Reykjarfirði. Lausn írá embætti hefir verið veitt D. Sch. Thor- 56 nm mínum, og eg játa hór fyrir gaði og mönn- um að eg ann saklausri, frídri og elskulegri stiilku af ótignum ættum, hún ann mér aftur á móti, og fræudi henua" og fjárhaldsmaðar heíir fúslega samþjrkt trúlofnn okkar, en móðir mín hefir harðlega neitað að gefa sampykki sitt, og alls ekld viljað sjá unnustu mína.M „Hversvegna?11 „Af pví hún er af ótignum ættum. en haróns- f ú Page de la Fouretiére heldur fast við skoð- • anir eldri tíma, og álítur aðeins aðalsmannsdótt- ur hæfilegt kvonfang handa syni si’num.“ æri ekki hægt að fá að vita hvað unga stúlkau og fjárhaldsniaður hennar heita?“ spurði einn af kviðdómurunum, eftir a-< hafa talað í hljóði við sessunaut sinn. Aftur hugsaði Maxíme sig ura og leit til verj- anda síns, sem sííen stóð á fntur og ták til máls í hans stað: „Eg hefi heimild til að skýra frá peisum nöfnum, Ejárbaldsmaðurinn er herra Guignolle á stóra Chauraiöre, sem einriig er hér staddar sem vitni; hin umrædda unga stúika er 'skjól- stæðingur hans og frændkona, ungfrú Anna Deipit,* 011um varð mikið um þessi tíðindi. Dómarinn, kviðdómendur og áheyrendnr urðu allir jafn- forriða. Þó eitthvað hefði kvisast nm petta, gerði pað mikil áhrif að heyra verjandann lýsa possu opinberl°ga yfir. Herra Guignolle hufði á- unnið sér virðingu allra, sem kyntust honum, 53 inn í salinn, og *engu til sæta sinna. Vfirdóm- arinn, sem var roskinn maður, skipaði að koma með hinn ákærða. Nú sló þögn yfir alla, svo hægt hefði ver.ð að heyra laufblað detta, allir storðu á hinD ákærða. Maxime barónn var viðhafnarlaust búinn, en pó snoturlega. Hann var folur í andliti, og dekkgráu augun viitust liggja mnarlega í höfð- inu, en hann teit ekki undan, pd allir storðu á hann forvitnisaugum. Hann gekk huakkakertnr milli ingreglupjónanna, er fylgdu honum, að bekk hinna ákærðu, tók í hendina á verjanda sínum, sem gekk á móti honum;. lauí dómaranum og varð síðan litið á krossmark, sem héhk yfir dóm- arasætinn og sólin rétt í peirri svipan skein á, Hann stóð litla stuud ’eins og hann væri að biðjast fyrir í hljóði, «u settist síðau á bekkinn hjá iögreglnpjónunum. Nú hófst réttarhaldið, kviðdómendunnm var fylgt inn í salinn. Voru pað bæði atvinnurek- endur úr bo' ginni Nantes og stórhændur úr sveitinni. Hvorki kærandinn né verjandinn fundu ástæðu til að hrinda neiuum úr dómnum, pví allir voru dómendur óskyldir og að engu leyti háðir ijölskyldunni Page de la Fouretiére. Eltir að kviðdómendur höfða unnið eiðinn, var vitnum fylgt inn í salinn, og nú kom mikilhieyf- ing á ábeyrendur. það, sem margir höfðu átt bágt með að trúa, skeði pó, — barónsfrú Page de la Foúretiére og dætur hennar, sem sökum néms skyldleika við hinn ákærða hefðu geta

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.