Austri - 08.09.1917, Blaðsíða 4

Austri - 08.09.1917, Blaðsíða 4
4 AUSFRl Simskeyti til Austra. Rv. 1. septt. 1917. Wil#on hafnab friðartilboðum páfaiis. Jafnaðarmenn Miðveldanna undirbúa ráðstefnu. Igonzo-orustan er nú afar-- skteð. Stjórn Póllaads lagt niður V0ld. Ráðstefnajafnaðarmanna banda- velda er enn árangurslítil. Frakkar unnið sigur við Beaui mont, 1500 fangar. ítalir skjöta á Triest. Björn KristjánSROn tekur við bankastjórn í dag, Jón Gunn- ar»«on við foritjórn Samábyrgð- arinnar. Rv. 2. sept. 1917. Síðastliðinn miðvikudag brann bærinn Syðribrekkur í Hufst.aða- plássi í Skagafiiði, engu bjarg" að. Sólarhríng síðar brann bær- inn Rettaiholt í Akrahreppi í B’pnduhlíð, engu bjargað nema heyjum. Yigfús Einarsson settur bæj" arfógeti hér til bráðabirgða. Yorið að raynda National Unionistaflokk í Englandi til að endurbæta stjórnarfyrirkomulag- .. ið. Ftokkurinn hefir ákveðna lýðveldis8tefnu. ítalir kownir að aðalvarnar- línu hjá Bainizza. Bretar banna ÍKnflutning á reyktu gvínakjöti og tw-jöri nema meb inérstpku leyfl. 62 Alnaent verkfall hafið í Sviss í fyrradaf. Rv. 3. sept. 1917. Um Btuadarsakir er 0ll sala á léttura og aterkura vinum, og sömuleiðis tóbaki, b0unuð í Daa- raörku. Brot varða 10 þús. kr. 6 brezkir tundurspillar sökt 4 þýzkum tundurspillum í sjö- orustu í Nymindegab. Um 100 sjóliðar hafa komist á land, margir sierðir. Nýtt breyfugmál komið upp í Frakklandi. Hefir Almflrydas ritstjóri verið settur í varðhi.ld. Rús*a#tjórn uppleyst Dumuna. wWillemoe*“ farinn frá New York neeð fullfernoi af steineliu. 'Útflatningflleyfi á 500 stná- lestum af v0rum, koratuu í ,Lagar fo*8w, feagið. Rv. 4. sept. 1917. Einvaldsráöuneyti skipað í Rússlandi. J>jóðverjar tóku Riga á mánu- dag. Danska stjömin mótmælir í London að brezk herskip brutu hlutleysi Dana í crustunni hjá Nymindegab. PóHand og Galizía hafa feng- ið sjálfstæði í konungssambandi við Ajsturríki. Mebliaaum ráðaueyta Skuludis og Zambros verið stefnt fyrir 8ér*takan dóra. Engar merkar þingfréttir. Rv. 6. sept. 1917. Rússar hörfa og yfirgefa Duna- itiiinde. Gosdrykhjarorksmiðja Seyðisfjarðar Kaupir þriggja pela flöskur á 15 aura stykkið og tómar Sultutauskrukk- ur á 10 aura stykkið. Strandierðasbip Laudssjöðs e.s. »St-erling« fer frá Reykjavík austur og norður um land 18. sept- ember kl. 9 árdegis, og kemur við á þessum h»fnum: Yestmannaeyj- um, Djúpavogi (ef veður leyfir). Váskrúdsfirði, Seyðisfirði, Húsavík, Akureyri, Siglufirði, Sauðárkrók, Blönduósi, Hvammsianga, Borðeyri, Hólmavík og ísafirði. Þaðan beint til Reykjavíkur. Eimskipatélag Islands. Ht. Eimskipafélag íslands. Vér höfum fengið símskeyti frá New Yo,~k um það, að áður en út- ílutningsleyfi á vörum frá Ameriku er gefið þaðan, þurfa menn einnig að sækja nú þegar um útflutningsleyfi til stjórnarráðs íslands, Stj órnin Þjóðverjar náðu miklura hei~ g0gnum í Rigi. Konstantin Grikkjakonnngur inótniælir ab Yenizelos birti stjórnarskjöl ban#. Unginm brezkur verkaraaður á Stockhólmsfundinum. Pátina reynir aftur að koma á friði. Frakkar heimta að Japasar hjálpi Rúasum. Rv. 7. sept. 1917 „New York Herald" hefir birt skeyíasendin ^ar og bréfaskifti milii Nikulásar og Yilhjálms keisara 1904 — 1907, er sanna 63 eigi að bandalagi hafi átt að koma á miili ríkjanna. Austurríkismenn hafa tekið aftur Sau Gabrielo. Bannl0g Dana upphafin að nokkru leyti. Tollar hækkaðir, Jun-Vat-Sen hefir myndað brábabirgðastjórn í Kína. Þjóðverj&r aækja enn fram á Rigast0ðvuu-, eru hraðfaia við Friedrichstad, hafa handtekið 7500. Griram urusta við Isohzo. ít- alir handtekið 2000, @n Austur- ríkismeun 6500 í gagnáhl&upi. Ribot Frakkaforsfti lagði fram lausnarbeiðni stjómarinnar í dag. Uraboðsmaður Eimskipafélags- ins í Ameiíku tilkyunir að út- flutninggleyfi á v0rum fáisfc ekki fyr en stjórnarráðið hafi samþykt. ginn he;m8Óttu markfireifahjónin. En þau forð- nðnsf eð leggja nokknrn dóm á málið. O? nú var barónsfrú Page de 1» Fouretiére kellnó fram. AHir sterðn með effirræntingu á hina tignu, svartklæddn konn, ?em halði dregið slæðuna of an yfir ennið, til að skýla örinu, scm ennpá var rantt. Skyldi nú móðirin vitna með eða móti syni-sínum. Dómarinn spurði hana hvort hún vildi bera vitni, og kvaðst hún fús til pess. Hún kannaðist við að sonur hennar og hún hefðu verið ósáft um nokkurn tíma, en lýsti pví yfir að hún gæti alls ekki trúað að hann hetði unmð glæpinn. R'Eninf>jar hlytu að hafa fr-mið árásina. Hve.n- ig pað hafði viljað til v:ssi hún ekk', pví fyrnta skotið hafði hitt hana, og svift hana meðvitund. Eins var áúatt fyrir Lúcíe dóttir hennar; hún gat ekki sbýrt frá neinu, og Melania litla 21 ét af bræðslu og skalf eins og hrisla. Dómarinn tal- aði vingjarnlega við hana, og fullvissaði hana um að henni yrði ekkert mein gjört, hun ætti aðein* að segja satt frá. Hún svaraði kjsikrandi. „Það pori eg ekki. B»ði mamma og Marta hafa harðbannað mér það.“ Nú komst allt í uppnám; það var nú augljóst að barónsfrúm vildi ekki segja hið sanna álit 8Ítt, tíl að blífa syni sínum. í geðshræiingn sinni lét ákjærandi sér verða pað á að ógna barninu, hún »tti og hlyti að segja sannleikan, henni b»ri fremur að hlýða yfirvöldnnum heldur en móður sinni og Mörtu. Verjandinn mótmælti harðlega þessari aðferð, en bótunin hafði þó Inif- ið. Melanie sagði að hún ætti reyndar bágt með að trúa að Maxime hefði skotið á þær, því honum hefði ætíð þótt vænt nm þær, en hún þóttist samt hafa séð hann steðvs. hestinn, stökkva ofan af vagninum og skjóta á þæt. Átakanlegt kvalaóp, sera kom fré oekk hins ákærða, stöðvaði irásegn hennar. „Ó. Melanie! Hvernig geturðu «agt þetta?“ hrópaði Maxune. Dóraarinn skipaði bonum að þegja, og Melanie bað bann fvrirgefningar, en hún hefði mátt ti\ m°ð að st'gja f á því, sem bún jþóttist hafa séð. Ee það væri hugsaníegt, að henni hefði mis- sýn <t. Eftir að nokkur onnur vitni Ii0fðu verið yfir- heyrð, kom röðin síðast að herra Guignolle, sem ekki g&t sagt neitt sm sjálfan atburðinn, tn sem setti virðingu síca að veði fyrir binn á- k»rða. Hann nefndi hann vin sinn, og kvað hann vera ráðvandan og drenglyndan mann, sem óhngsanlegt væri að hefði framió glæp þann er hann var ákærðnr nm. Hann kvað#t með gleði mundi hafa sambykt ráðahag hans og frwndkonu sinnar, og látið bann fá aftur st6r& Ohaumiére, ef ekki hefðu tilmanir m»tt þeirri rá-ager#, tálmanir, #em hann samt hefði vonað og ennþá vonaði að geta nnnið bug á, þegar búið v»ri að láta baróninn laasan. Þegar herra Guignolle kom fram, hafði ís-* Jón, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 0 1 i 111 a m p i (hengilampi) úr kopar, óskast keyptur. I. Helgason, Fjármark Karls Magnússonar, Bóndastöðum í Hjaltastaðarþinghá er: Tvístýft framan hægra biti aftan. Sneið- rifað framan vinstra. Tvíbokur, kringlur, Skonrok, fæst 1 Nýjm branðbúoiuni- WtF" Tvíbekumolar (ekki mylsna) ódýrir.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.