Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Síða 59

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Síða 59
6i ekki um annað hugsað þennan liðlanga dag en þig og heimili okkar. Þetta verða mín fagn- aðarríkustu jól. — fagnaðarríkari en öll önnur.“ Hún leit á hann, andlitsfallið var svipmik- ið og hreinlegt. Fjúkhnoðrarnir, sem farnir voru að þiðna á hári hans og skeggi, glitruðu eins og daggardropar í sólskini; hún tók aðeins eptir þeirri birtu, sem ljómaði frá augum hans, og færði henni heim sanninn um það, að sú gamla þrá til hafsins var slokknuð, og í hennar stað var meðvitundin komin um hennar innilegu ást, — hans eina þrá.

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.