Kvennablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 8
32 KVENNABLAÐIÐ. Bjorn Kristjánsson Reykjavík, Vesturgötu 4 selur allskonar vejnaöarvörur af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðmál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska. Munið að Smjörhúsið er flutt í Hafnarstræti 22 (Thomsens Magasín). Bezta og- ódýrasta sérsala. Dómar heimssýningaiina eru hæstaréttardómar á öllum varningi. »Amerísku«-orgelin, sem eg sel, hafa fengið hæstu verðlaun á öllum hinum merkustu heimssýningum, fram að síðastliðnum aldamótum. Sænsku og norsku orgelin, sem keppinaut- ar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimssýningu fengið svo mikið sem lægstu verðlaun. Orgel þau, sem eg sel, hafa einnig fengið hæstu verðlaun á stórsýningum í flestum ríkjum Norður- og Vesturálfunnar og víða í hinum álfunum, svo mörgum tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munu sænsku og norsku orgelin fá eða jafn- vel engin verðlaun hafa fengið utan heimalandanna. Eg hefi oftar en einu sinni sýnt á prenti, að orgel þau, sem eg sel, eru einnig miklum mun ódýrari eftir gæðum, en orgel keppinauta minna, og hefir því ekki verið hnekt. Menn ættu því fcemur að kaupa mín orgel, en hin, sem bæði eru að öllu leyti síðri og einnig dýrari. Sjá einnig auglýsingu mína í »Reykjavíkinni«. Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver, sem óskar. í*orsteinn Arnljótsson. Pórshöín. Útgefandi: Bríet BiarnhéöiiisOóttir. — Prentsm. Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.