Kvennablaðið - 05.05.1911, Qupperneq 3

Kvennablaðið - 05.05.1911, Qupperneq 3
KVENNABLAÐIÐ 19 Fundarboð á 6. alþjóðlega kvenréttinda stórþingið. F*. 12,—17. júní næstkoraandi veröur 6. al- þjóða kvenréttinda stórþingið haldið í Stock- hólmi. Pessi 22 lönd, sera bundist hafa saman i Alþjóða kosningarréttar-sambandsfélagi kvenna haía rétt til að senda 12 fulltrúa hvert: Ástralía, Austurríki, Bandarikin, Belgía, Búlgaría, Bæheim- ur Canada, Danmörk, England, Finnland, Frakk- land, Holland, ísland, Ítalía, Noregur, Rússland, Sviss, Serbia, Svíþjóð, Suður-Afríka, Ungverjal., og Pýzkaland. — Sérstakt boð er sent öllum þeim löndum, þar sem konur hafa kosningarrett, að senda sérstakan stjórnkjörinn fulltrúa. — Sömu- leiðis er öllum sambands-landsfélögum, sem eru meðmælt þessari hreyfingu, boðið að senda »systra«-fulltrúa (fraternal delegates) eins og allir þeir, sem eru þvi fylgjandi að konur hafi með atkvæði sínu, rétt til að verja hugðarmál sín og hagsmuni í þjóðfélaginu, eru velkomnir að vera viðstaddir. Kosningarréttarhreyfingin hefir tekið svo miklum framförum á síðustu 6 árum, að á hverju af þessum 5 stórþingum höfum vér átt sigri að fagna. Þetta ár er að því leyti ekki eftirbátur- inn að það getur sett ríkið Washington á sama listann og önnur þau riki í Ameríku, þar sem konur hafa kosningarrétt. Vegna ötulleika og áhuga~sænskra kvenna, hefir sænska stjórnin kosningarrétt kvenna til yfirvegunar (og þingið hefir nú einnig tekið upp frumvarp um það efni, eins og ríkisþing Dana og alþingi íslendinga;. Fjölmennur alþjóða- stórfundur, með skýrslum um vaxandi áhuga í öðrum löndum,? fyrir þeim hagsmunnm, sem kosningarréttur kvenna hefir í för með sér, þar sem hann er kominn á, muu verða þessari breytingu öruggur styrkur. Oil þau sambandsfélög, sem eru í Alþjóða- sambandinu eru því alvarlega ámint um að senda fulla fulltrúatölu á fundinn. — Hverþjóð, sem gengur i samband við oss, styrkir vort sameiginlega málefni, og veitir þeim löndum sem byrjuð eru á starfinu, hug og dug. Vér bjóðum alla vini kosningarréttarkvenna hjartanlega velkomna á stórþingið í Stockhólmi. Carrie Chapman Catt, formaður. Millicent Garrett, 1 varaform. Annie'Furuhjelm, 2. varaform. Martina Kramers, Anna Lindemann og Signe Bergman, ritarar. Adele Stanton Coit, gjaldkeri. VI. lieimsþingid um pólitískan kosningarrétt kvenna í Stockholmi 12.—17. júní 1911. Miðnéfndin fyrir VI. heimsþinginu, um pólitískan kosningarrétt kvenna, hefir hér með þá ánægju að bjóða meðlimum frá kvenréltindafélögum, ásamt öllum körlum og konum, sem áhuga hafa á þessu máli, að taka þátt í heimsþinginu, sem á að halda í Stockholmi 12.—17. júní 1911. Hluttökubeiðnir óskast sem fyrst send- ar til skrifstofu heimsþingsins Lástmakara- gatan 6, Stockh. Skriflegar inntökubeiðnir sendast til »Rö s t r á tt s kon gressen, Stockh ol m « Óskandi er að hluttökugjaldið, semer 5 krónur pr. mann, (nema fyrir kjörna full- trúa) ásamt nafni og utanáskrift, sendist uin leið og liluttökubeiðnin. Til þess að fá þingmerkið og dagskrá, verða allir strax eftir komu sína, að snúa sér til skrifstof- unnar. Allar spurningar og pantanir sem snerta bústað meðan á þinginu stendur, skulu sendast til frú Fanny Petterson, Scheele- gatan 15, Stockholmi. Þingið verður haldið í hátíðasalnum á Grand Hotel. Hin hátíðlega þingsetning fer fram í stóra salnum á »Musikaliska Akademien«. Opinberir fundir verða auk þessa haldnir í »Dramatiska« leikhúsinu og í A-salnum i »Folkets hus«. í sambandi við þing þetta verða ýms- ar skemtiferðir gerðar í nágrennið kring- um Stockholm, og gestunum sýnt alt það inerkasta í borginni af sérfróðum fylgdarmönnum. Eftir þingið verður séð um skemti- ferðir handa gestunum til Uppsala, Visby, ásamt ferð fyrir marga saman upp í Lapp- land. Meðan á þinginu stendur verður opin listaverkasýning eftir sænska listamenn, karla og konur. í þeirri von að VI. heimsþingið verði fjölsótt af öllum vinum kosningarréttar

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.