Lögberg-Heimskringla - 05.01.1967, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 05.01.1967, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR 1967 5 XIII Önnur stærsta borgin við norðurströnd íslands heitir Siglufjörður. Ekki er Siglu- fjörður þó nein stórborg, því að borgarbúar eru rétt um tvö þúsund og fimm hundruð tals- ins. Ef maður ekur í bíl frá Reykjavík til Siglufjarðar, reynist vegalengdin vera fjög- ur hundruð sextíu og fimm kílómetrar. Landleiðin frá Siglufirði til Akureyrar er aft- ur á móti eitt hundrað níutíu og sex kílómetrar. Siglufjörður er gyrtur há- um fjöllum, og vegurinn þang- að liggur yfir fjall, sem heitir UocabidahJL^ : aftur á móli, on the other hand allan sólarhringinn. around the clock á haustin, in the fall á sumrin. in summer borgarbúar, citizens, inhabi- tants dag eftir dag, day after day ekki er Siglufjörður þó nein etc., however, Siglufjörður is not ekur, drive(s) er ekki unnt, it is not possible eru... talsins, number (verb) fá, get góða veiði, a good catch græða peninga, make money gyrtur háum fjöllum, sur- rounded by high mountains heitir, is called hundruð skipa, hundreds of ships í bíl, in a car í fyrstu snjóum, after the first snow í landi, on land „í síldinni", during the her- ring season komasl, get landleiðin, the distance by road liggur yfir, goes across með flugvél, by aircraft með skipi, by ship Hið íslenzka Bókmenntafélag 150 óra Siglufjarðarskarð. Sá vegur verður oftast ófær í fyrstu snjóum á haustin. Eftir það er ekki unnt að komast til Siglu- fjarðar nema með skipi eða flugvél. Á Siglufirði eru stórar síld- arverksmiðjur, og á sumrin sækir fólk þangað víðs vegar að til þess að græða peninga „í síldinni“. Þá vinna menn stundum allan sólarhringinn við síldarsöltun í landi, og úti á miðunum eru hundruð skipa, sem fá góða veiði dag eftir dag vikum og mánuðum sam- an. nema, except oftast, usually ófær, impassable reynist, turns out to be rélt. just sá vegur, that highway, that road Siglufjarðarskarð, Siglufjord- pass (i.e., skarð means ‘a mountain pass’) síldarsöllun. processing of herring síldarverksmiðjur, herring factories (processing plants) stórborg, a big city sækir fólk þangað, people go there til þess að, in order to úti á miðunum, out on the fishing banks vegalengdin, the distance verður, become(s) við norðurströnd, on the northern coast vikum og mánuðum saman, for weeks and months vinna, work víðs vegar að, from many places þangað, there (to there, thither) þá, then önnur stærsta borgin, the second largest city Ferðasaga Solveigar Guðmundsdóttur Laufásvegi 75, Reykjavík, 1. des. 1966. Kæra Mrs. Jónsson! Þökk fyrir síðast. — Ég sendi þér nú kafla úr bréfum, sem ég skrifaði í sumar á meðan ég var vestra, venjulega einu sinni í viku, Steinunni Magnúsdóttur biskupsfrú, og má sjá þess merki, að þetta eru sendibréf en ekki raunveruleg ferða- saga. Af því að mér heyrðist á nokkrum, sem ég kynntist í sumar, að vonast væri eftir því að ég skrifaði eitthvað um ferðina, sendi ég þetta. * * * Ég þakka Solveigu Guðmundsdóttur fyrir ferðasöguna, og veit ég að margir munu hafa ánægju af henni. — I. J. Framhald af bls. 4. fundi og þessir kjörnir aðal- embættismenn hennar: Séra Árni Helgason, forseti; Sigurð- ur landfógeti Thorgrímsen, féhirðir; og Halldór sýslumað- ur Thorgrímsen, skrifari. Á næsta fundi deildarinnar, þ. 15. ágúst 1816, var samþykkt sú tillaga Hafnardeildarinnar, að deildirnar skyldu samein- ast í eina félagsheild, er heita skyldi Hið íslenzka Bók- menntafélag. Var þá draumur Rasks um stofnun félags „til þess að efla og styðja íslenzkar bókmennt- ir og tungu“ orðinn að veru- leika, með drengilegri aðstoð séra Árna Helgasonar, nán- asta samverkamanns hans og velunnara málsins. En ást Rasks og aðdáun á íslenzkri tungu lýsir sér fagurlega eftirfarandi orðum hans, sem oss Islendingum er hollt að hugleiða: „Ég læri íslenzku til þess að læra að hugsa eins og maður, til þess að útrýma þeim kot- ungsanda, sem mér hefir ver- ið innrættur frá blautu barns- beini, að til þess að stæla svo sál mína, að hún kjósi heldur að skilja við líkamann en brjóta á móti því, sem hún hún veit, að er satt og rétt.“ (Þessi ummæli eru tekin úr bók Ásmundar Guðmundsson- ar biskups, Þor og þróllur, bls. 35.) En tilgangi Hins íslenzka Bókmenntafélags er lýst á þessa leið í fyrstu grein fé- lagslaganna: „Það er tilgangur félagsins að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi og menntun og heiður hinnar ís- lenzku þjóðar bæði með bók- um og öðru, eítir því, sem efni þess fremst leyfa.“ Fróðlegt er að bera þessa agagrein saman við 2. máls- grein stefnuskrár Þjóðræknis- félags íslendinga í Vestur- heimi, en hún hljóðar þannig: „að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi í Vestur- ieimi.“ Ættarmótið leynir sér ekki. Á grundvelli og í anda ofan- greinds tilgangs, hefir Hið ís- lenzka Bókmenntafélag unnið víðtækt og þjóðþarft starf sitt um 150 ára skeið. Útgáfustarf þess „hefur verið geysimikið að vöxtum gegnum árin og haft ómetanlegt gildi fyrir ís- lenzka menningu og bók- menntir,“ eins og Ingólfur Kristjánsson segir réttilega í ágætri grein sinni í Eimreið- inni (janúar-apríl 1966) í til- efni af umræddu merkisaf- mæli félagsins. Yrði það langt mál, ef telja ætti upp öll þau merkisrit, sem það hefir gefið út, enda verður það eigi gert hér rúmsins vegna. Á hitt skal aðeins minnt, að tímarit félagsins, Skírnir. hef- ir komið út óslitið síðan 1827, og er elzta tímarit á Norður- löndum. Er það orðið mikið og margbreytt safn merkilegra ritgerða um íslenzk fræði og önnur efni, sem Skírnir hefir flutt lesendum sínum, og enn er þar vel í horfi haldið um fróðlegt og vandað lesmál. Nú- verandi ritstjóri hans er Hall- dór Halldórsson prófessor. En renni menn sjónum yfir langan feril Hins íslenzka Bókmenntafélags, verður það augljóst, að þar hafa komið farsællega við sögu margir hinir fremstu fræða- og menn- ingarfrömuðir þjóðar vorrar. Auk sjálfra stofnendanna ber þar hæst Jón Sigurðsson, er var forseti Hafnardeildarinn- ar áratugum saman, en for- seti Reykjavíkurdíeildarinnar um langt skeið var séra Árni Helgason. Skylt er einnig að geta sérstaklega dr. Björns M. Ólsens prófessors, er árum saman var forseti Reykjavík- urdeildarinnar og síðan félags- ins sjálfs, og átti meginhlut í sameiningu deildanna í eina félagsheild með heimili í Reykjavík, en sá sögulegi og heillaríki atburður gerðist vorið 1912. Þessir menn skipa nú stjórn Bókmenntafélagsins: Einar Ól. Sveinsson, prófessor, forseti; dr. Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður, varaforseti; Hall dór Halldórsson, prófessor, skrifari; og Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi, gjaldkeri. I fulltrúaráði eiga sæti: Stein- grímur J. Þorsteinsson, pró- fessor; dr. Broddi Jóhannes- son, skólastjóri; og Njörður P. Njarðvík, cand. mag. í prýðilegum kvæðaflokki, er fluttur var á aldarafmæli félagsins, hyllti Þorsteinn 4334 Union Slreel, North-Burnaby, 26. júní 1966. Kl. er nú 6,23 að morgni, og ég er vöknuð og sezt upp í rúminu með símaskrána fyrir borð. Hér er dimmviðri eins og var heima í fyrrinótt, en ekki bærist laufblað. Og fugl- arnir syngja, enda er orðið bjart. Ég skrifaði á kort í flug- stöðinni í Toronto, og vona að þú hafir fengið það. Þaðan fór ég með þotu áleiðis hingað kl. 16,15. Hún tók 140 farþega og var fullsetin. Það er betra að fljúga í þotu; minni hávaði og að sjálfsögðu enginn hristing- ur frá hreyflum. Ég svaf tölu- vert á leiðinni; mátti þó ekki kallast aðframkomin af svefn- leysi, því að auk þess sem ég svaf á þriðja tíma í Loftleiða- flugvélinni, svaf ég mest alla leiðina frá New York til To- ronto og vissi ekki af fyrr en vélin var komin niður á jörð. Þotan lenti í Calgary og skipti þar að mestu um far- þega. Þar er mikið graslendi í kring og engir skógar. Þaðan fékk ég sæti við glugga og horfði niður á hin hrikalegu Klettafjöll, sem enn eru þakin snjó, líkt og norðanverð Skarðsheiðin. Yfir hæsta fjall- garðinum voru ský, og ég fékk mér blund, en vaknaði þegar fór að halla vestur af. Og skipti þá engum togum, að vél- in fór að lækka flugið, og kl. Gíslason skáld, eins og sjálf- sagt var, með fögrum orðum þá Rasmus Kristján Rask og Árna Helgason fyrir braut- ryðjendastarf þeirra. Jafn- framt farast skáldinu þannig orð: Af vopnaburði er ei vaxinn upp orðstír íslendinga. En frægð þeirra er af fræðimönnum og af skáldum sköpuð. Þetta er heiður, sem hefja skal ísland í áliti heimsins. Þetta er arfur, sem ávaxta skal og gæta, en aldrei glata. Jafnframt því og ég minni á þessi spöku og tímabæru orð skáldsins, votta ég Hinu ís- lenzka Bókmenntafélagi virð- ingu mína og þökk, og flyt því heilhuga hamingjuóskir. Er ég þess fullviss, að margir Vest- ur-íslendingar taka sama huga undir þær kveðjur og óskir. 18,45, eða 5 mínútum fyrr en til stóð, lenti hún á flugvell- inum. Ég gekk inn í flugstöðina, og þar stóð Jón Sumarlidason, og — Abba! Varð mikill fagnað- arfundur. Jón leiddi mig út í bíl sinn og fór svo að sækja tösku mína. Ekki var hún opn- uð þar; tollskoðunin í New York, sem engin var, var lát- in duga. Svo ókum við um 15 mílur heim til Jóns, og það var margt fallegt að sjá á þeirri leið, þó að fegursta blóma- skrúðið sé farið af trjánum. Að öllu samanlögðu get ég ekki hugsað mér, að ferðalag geti gengið betur en mitt. í gærkvöldi töluðu þau við mig Vigfús Anderson og kona hans Kristbjörg, fædd Bíld- fell. Þau vilja að ég komi til þeirra. — Guðrún Sveinbjörn- son, sem kom heim 1963, tal- aði líka við mig, og með henni ætla ég í kirkju í dag. Meira veit ég ekki ennþá. Eins og sjá má, er skriftin meira miðuð við afköst en út- lit. * * * 27. júní. ' í gær fór ég í íslenzku kirkj- una hér í Vancouver, en nú hljómar þar ekki íslenzka lengur. Eftir messu var drukk- ið kaffi í kjallaranum, og þar heilsuðu mér nokkrir íslend- ingar, þ. á m. Halfdan Thor- lákson, sem er einn helzti maður safnaðarins. Einnig ein sameiginleg frænka okkar Steingríms Jónssonar raf- magnsstjóra. Á eftir fórum við í mat til Guðrúnar Sveinbjörn- son og vorum þar lengi í góðu yfirlæti. Um kvöldið var farið í ökuferð um borgina, og nú er verið að leggja af stað til Bellingham. * * * Breniwood Bay. 3. júlí Ég mun hafa skrifað á sunnudaginn var. Daginn eftir fór Jón Sumarlidason með Gertie konu sína, Öbbu tengda dóttur sína og mig til Belling- ham í heimsókn til Thoru H. Bjarnason. Við fórum fyrst til Blaine, og varð stundarbið á landamærunum, vegna þess að heimsóknarleyfi mitt hafði endað daginn áður, það er að segja til U. S. A., en Jón fékk það framlengt til ágústloka. Þær systur eiga frænku í Blaine, en þangað var farið fyrst til þess að fá þau hjón með okkur til Bellingham að Framhald á bls. 7.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.