Lögberg-Heimskringla - 04.07.1968, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 04.07.1968, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1968 T íslendóngair eru oð verða umf-alsverð efnaiðnaðarþjóð Háir skorsteinar, sem gnæfa yfir nærliggjandi hús og spúa reykjarstrókum, svo sést varla til sólar, er venjulega það fyrsta sem mönnum kemur í hug, þegar minnzt er á iðnað eða iðjuver. Slíkar verksmiðjur eru ein- kennandi fyrir efnaiðnaðinn, sem til þessa hefur lítið verið Uiinnzt á í þeirri kynningu ís- lenzks iðnaðar, sem nú stend- ur yfir. Er þó sá þáttur ís- lenzks iðnaðar einhver sá staersti og þýðingarmesti okk- ar iðnaðar, eða að minnsta kosti sá, sem lýtur að vinnslu fiskafurða. Fiski- og síldarmjölsverk- suiiðjur, Áburðarverksmiðjan, lýsisbræðslur eru verksmiðj- ur í efnaiðnaðinum, sem risið hafa á síðustu áratugum og svipar til þeirra hugmynda, serh' almenningur gerir ser um Ú’ijuver. Háir skorsteinar, sem guæfa yfir hverfi sitt og sveipa Það þykkum verksmiðjureyk. Sá þ á 11 u r efnaiðnaðarins hófst hér á árunum fyrir fyrri heimstyrjöldina og óx og dafn aði á árunum 1930 til 1940 ^eð auknum síldveiðum og t°garaútgerð. Fyrir heimstyrj- °ldina voru reistar hér fiski- Uajölsverksmiðjur, smáar og ó- fulIkomnar, en stærri og full- kornnari verksmiðjur fylgdu í kjölfar þeirra með auknum út- (^utningi þessara afurða og ^Ueiri vélvæðingu. Þegar svo hraðfrystihúsin komu til eftir 1940 óx þessi Jðnaður enn frekar, og fiski- ^hjölsverksmiðjur þykja þó er>n ekki hafa náð þeirri hag- hvæmni, sem æskilegt væri að þær hefðu, vegna smæðar. flins vegar standa síldarmjöls verksmiðjur jafnfætis iðnaði unnarra þjóða í þeirri grein. ^3eði að útbúnaði og gæðum f^amleiðslunnar. Aðrir þættir efnaiðnaðar byggja að meira eða minna %ti á innfluttu hráefni og f*ar hefur þróunin ekki verið eins ör, né eins stöðug. Eink- Utn eru það verksmiðjur, sem íramleiða hreinlætisvörur, ®nyrtivörur, málningu, bón, yUi o. fl., sem risið hafa upp 1 þeim iðnaði. Þær fyrstu voru reistar um °g eftir 1920 og tóku litlum reytingum fram yfir 1930, eíl eftir það var lögð töluverð aherzla á innlendan iðnað, Yegna atvinnuleysis og skorts a gjaldeyri. f skjóli innflutningshafta og Verndartolla urðu til fjöldi verksmiðja í efnaiðnaði, sem ramleiddu ofannefndar vörur °g fullnægðu innlendum ^Urkaði. Gæði framleiðslunn- ai Voru þó misjöfn og úryal ítið, einkum í byrjun, enda aléðst sumt af þessu ekki sam- ePpni við innfluttar vörur, Pegar losað var um innflutn- ^hghöftin. í öðrum greinum °r þetta batnandi og komst h jafns við innfluttar vörur. Nokkuð af þessum iðnaði lagðist því niður aftur við aykinn innflutning og aukinn kaupmátt almennings, s e m gerði þá um leið meiri kröfur til gæða og úrvals. Snyrti- vöruiðnaður lagðist niður að mestu, enda reyndist fram- leiðendum erfitt að gæta hinn- ar síbreytilegu tízku, sem er í þeim iðnaði, og þær miklu kröfur, sem gerðar voru til umbúðanna, reyndust þeim ofviða flestum. Markaðurinn hér heima var það lítill, að framleiðendun- um var ógerlegt að auka fjöl- breytni framleiðslu sinnar, og til útflutnings voru fæstar þessar vörur hæfar. N o k k r a r undantekningar urðu þó á þessu og þær grein- ar, sem stóðu af sér aukning- una á innflutningnum, þró- uðust, og þeim óx fiskur um hrygg, svo í dag standast margar þeirra fyllilega sam- anburð við erlenda framleiðslu í sömu greinum. Þar má nefna málningar-, lakk- og límframleiðslu og hluti af hreinlætisiðnaðinum stendur orðið föstum fótum. Sumt af þessum þáttum efnaiðnaðarins, sem byggir á innfluttu hráefni, fullnægir alveg þ ö r f u m landsmanna. Glöggt dæmi þar um er Á- burðarverksmiðjan, sem getur þó, ef næg orka er fyrir hendi komizt af án innflutts hráefn- is. Úr steinefnaiðnaðinum má nefna Sementverksmiðjuna, en þessar tvær eru í rauninni fyrstu stóriðjuframkvæmdirn ar sem íslendingar hafa ráð- izt í. Þegar svo kísilgúrverksmiðj an og álverksnliðjan verða komnar að fullu í gang, verð- ur að segja, að íslendingar búi við töluverðan efnaiðnað, og þegar sjóefnavinnsla sem þeg- ar hefur örlað á hugmyndum um, verður komin á laggirnar, þá verður þess skammt að bíða, að íslendingar verði meiri iðnaðarþjóð en fiski- þjóð. Vísir 7. maí MORÐINGINN „Ég gerði þaS fyrir land mift." í einni fréttinni í gær var sagt, að morðingi Roberis Kennedy hefði sagt þetta eftir að hann hleypti af skoiunum. Nú hefur sannazt, að morðing- inn er Palestínu-Arabi, Sirhan Bishara Sirhan, 24 ára, fædd- ur í þeim hluia Jerúsalem, sem nú er kallaður „arabíski hlutinn". Hann hefur dvalizt 11 ár í Bandaríkjunum, en er ekki bandarískur ríkisborgari. Hann hefur að undanförnu átt heima í Pasadena í Kaliforníu og á þar bræður. í fréttaauka í brezka útvarp- inu í gærkvöldi var vikið að því, sem einn af leiðtogum Ar- STÖKUR Hve oft eru augu vor sein að sjá og sálirnar hylslmar að trúa, en hverfa ástum til haturs má og hatri til ásta snúa. ❖ ❖ * Margir hafa á hrokasund hleypt á strákavaði fyrir eina óskastund undir fíkjublaði. * * * Vér köllum það kerlingabækur er kenndi oss reynsla dýr. En víðust er ennþá sú veröld er við oss bakinu snýr. * * * Nú leiðir blindur ’inn blinda og býður þeim skyggna hönd, en hálfvelgjan fer yfir heiminn og helgar sér álfur og lönd. ílí * * Vel hann rær, en veiðir þó varla á færið hæti. Þykist fær í flestan sjó, fullur af stærilæti. * * * Ein fékk ríft og önnur klippt — allar þágu parta — því millum margra skipt mínu góða hjarta. * * * Þrjár vísur. Vertu það sem innra ertu, áttavitans striki halt. Þó að slúðrið sletti svertu, slá þú undan hvergi skalt. Sumt þó dylja maður megi, meira og fleira sýnir hann. Talið fær með öllu eigi yfirdrepið nokkurn mann. Reyndu ekki fólk að fleka, freistingar kæfðu þær. Út um margar rifur reka rottur hugans sínar klær. aba í Bandaríkjunum, sagði um verknaðinn, en það var á þá leið, að ef til vill hefði þarna brotizt út örvænting manns yfir hörmungum landa sinna, Palestínu-Araba, sem ,alla tíð hafa átt við hörmung- ar að stríða og hin bágustu kjör, sinnu- og aðgerðarleysi varðandi framtíðina, síðan er land þeirra var frá þeim tekið og fengið Gyðingum í hendur. Hann vék jafnframt að stuðn- ingnum við ísrael, stuðningi Bandaríkjanna og ileiri landa, vináttu og samúð R o b e r t s Kennedy við Gyðinga, sem væru hvergi fjölmennari en í New York-borg, en það væri f y r i r sambandsríkið New York, sem Kennedy sæti á þjóðþinginu. Reddin lögreglustjóri í Los Angeles ræddi við fréttamenn P. G. í gær. Hann kvað fingrafara- rannsókn hafa leitt í ljós hver morðinginn er. Á honum fund ust fjórir 100 dollara seðlar og benti það til, sagði Reddin, að hann hefði ætlað að flýja, svo og að hann var með bíllykil í fórum sínum. Enginn grun- ur hefði fallið á eiganda bíls- ins. Sirhan er í eins manns klefa í aðalfangelsinu og þess strang lega gætt, að örlög hans verði ekki hin sömu og banamanns Kennedy forseta, Lee Harvey Oswalds, sem var skotinn til bana í lögreglustöðinni í Dall- as. Sirhan verður leiddur fyrir venjulegan undirrétt á morg- un og verður honum skipaður verjandi. Hann hefur verið á- kærður fyrir morð. Vísir 10. júní. FAREWELL SERVICE Framhald af bls. 5. mittee consisting of the Presi- dent of the Board of Trade, the Chairman of the School Board and the Mayor of the town of Wynyard was ap- pointed and made this pres- entation: To the Rev. Haraldur Sig- mar:- On behalf of the people of Wynyard we wish to express to you our sincere apprecia- tion of your worth as a teach- er, a citizen, a minister, a friend and as a man. During the sixteen years that you have been in our community, we have always felt that in matters pertaining to the public welfare, we had in you a man upon whose wise counsel, generous support and hearty co-operation the utmost reliance could be placed. You were so ready to assist us in our enterprises, to share in our joys and to comfort us in our sorrows. We regret exceedingly that you are leaving, and while we feel that the unique position which you occupied in our midst will be difficult, if not impossible to fill, we can as- sure you that the very best wishes of the community will go with you and your most estimable wife and family to your new home, and that you will there find larger scope for the exercise of those quali- ties of heart and mind that have endeared you to the peo- ple of Wynyard. In token of our esteem, and as a type of your worth, we ask that you accept this small purse of gold carrying with it as it does the assurance of our regard until that time shall come when we shall meet where partings shall be no more. Signed on behalf of the citi- zens of Wynyard: H. A. Whit- man, Mayor; R. W. Thorne, President of the Board of Trade; S M. Creelman, Chair- man of the School Board. On Saturday, July 31, 1926 at 8:30 p.m. a Farewell din- ner was given in honor of Rev. Haraldur and Mrs. Sigmar at the Hotel Wynyard by their intimate friends. Mr. B. Hjálm- arson was Toastmaster. Also an original poem to the Sig- mars by Mr. Paul Bjarnason was read and presented to the guests or honor. B e f o r e the Sigmars left Wynyard on the 4th day of August, the Emmanuel La- dies’ Missionary Lutheran Society met at the house of Augusta Talman to honor in a special way Mrs. Haraldur Sigmar who ably seconded h e r husband’s work among the people of Wynyard using her god given talent of song freely and unsparingly at all times. The Ladies presented Mrs. Sigmar with a precious gift a golden watch. A photo- graph was also taken of this farewell party. Wynyard Advance

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.