Lögberg-Heimskringla - 16.01.1969, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 16.01.1969, Blaðsíða 1
LANDSBOKASAFNI0, REYKJAVIK, ICELAND. liigberg-HetmöWngla Stofnað 14. Jan. 188? StofnaS 9. sept. 1886 83. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 16. JANÚAR 1969 » NÚMER 2 Helztu vsðburðir meðal íslendinga vestan hafs 1968 RICHARD BECK tók saman Styrkþegi Minningarsjóðs Þorsteins J. Gíslasonar ^an- — Norman S. Bergman, Brandon, Man., forseti verzl- unarráðsins í Manitoba (The Manitoba Chamber of Com- merce), skipaður í 15 manna uefnd til þess að rannsaka ústand og framtíðarhorfur iðn- i aöar- og verzlunarmála í fylk- inu. 26.-28. febr. — Fertugasta og níunda ársþing Þjóðræknisfé- lags Islendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við góða að- J sokn á fundum og samkomum. Gestur þingsins var Hermann Pálsson prófessor, og flutti hann aðalræðuna á lokasam- komu þingsins. Annan þing- daginn (27. febr.) var fylkis- stjórn Manitobafylkis form- iega afhent höggmynd af dr. Viihjálmi Stefánssyni, sem § í ö f frá Þjóðræknisfélaginu °g öðrum aðilum, sem stutt höfðu það mál með fjárfram- lögum. Dr. George Johnson, menntamálaráðherra fylkisins, veitti myndinni móttöku fyrir h ö n d fylkisstjórnarinnar. — Séra Philip M. Pétursson var endurkosinn forseti, en stuttu síðar endurkaus stjórnarnefnd in þá Gísla skáld Jónsson og Harald Bessason prófessor rit- stjóra Tímariis félagsins. Heiðursfélagar Þjóðræknisfé- lagsins voru kjömir þeir Emil Jónsson, utanríkisráðherra ís- lands, dr. G e o r g e Johnson, menntamálaráðherra Mani- toba, og séra Philip M. Péturs- son, forseta Þjóðræknisfélags- ins. Marz — Roslyn Storry, dótt- ir þeirra Mr. og Mrs. James R. Storry í Winnipeg, hlaut „Ferguson“-verðlaunin f y r i r framúrskarandi píanóleik á Hljómlistarhátíð Manitoba- fylkis (The Manitoba Music Festival). Þessi efnilega lista- kona, sem er 17 ára að aldri, er íslenzk í móðurætt, dóttur- dóttir þeirra hjónanna Björns heitins Guttormsson og Helgu konu hans sem býr í Winni- peg- 1. apríl. — Séra Kolbeinn Sæmundsson, Seattle, Wash., hylltur af fjölmenni á áttræð- isafmæli sínu, en hann hefir, meðal annars, þjónað íslenzk- um söfnuðum bæði í Manitoba og N. Dakota, við miklar vin- sældir. Apríl — Tilkynnt, að Wil- liam D. Valgardsson hefði hlotið fyrstu verðlaun fyrir ívæði sitt „Paul Isfeld: Fish- erman“ í alþjóðaljóðasam- keppni, er efnt var til af Rochester Festival of Reli- gious Art, og muni það síðar birtast í safni úrvalsljóða. Stuttu síðar hlaut hann $720.00 frá Canada Council til sumar- dvalar að Gimli til þess að vinna að ljóðabók um Winni- pegvatn og umhverfi, enn- fremur voru honum veitt síð- ar á árinu $660.00 námsverð- laun (International Scholar- ship) á Ríkisháskólanum í Iowa (Univ. of Iowa), en þar er hann kennari jafnframt því og hann stundar framhalds- nám í bókmenntum. 'U' Agricultural Expert S. H. Rutford Dies at 71 Skuli H. Rutford, 71, pro- fessor and director emeritus °f the University of Minne- s°ta Agricultural Extension Service, and a state leader in '’gricultural a n d educational I i e 1 d s more than 40 years Friday morning after an ex- tended illness. He was extension director at the university for nine ^ears, before he retired in ^ðnuary 1964, heading a staff °f about 350 state and county *uH-time workers in 87 Minne- sota counties and on the St. ^aul Campus. He had been a member of the extension staff since 1924. Mr. Rutford was born in ^uluth, Minn., and attended ^uluth Central High school, ^racuse University and the Uuiversity of Minnesota. He graduated from the Univers- ity of Minnesota in 1922 in agriculturai economics and dairy production. He íoined the Minnesota Agricultural Extension Ser- vice staff as Yellow Medicine County agent Jan. 16, 1924. He was appointed assistant state extension director in 1943. Rutford served on a num- ber of foreign agricultural hiissions, and was a member °f an eight-man team that v i s i t e d Europe in 1962 to assess the effect of the Com- mon Market on American agriculture. He was active in the Ameri- can Institute of Co-operation, an educational and research agency for farm co-operative business, served as chairman of its board of trustees, and was a member of Alpha Zeta and Gamma Sigma Delta, na- tional professional honorary societies. Mr. Rutford is survived by his widow, Ruth, 2107 Com- monwealth Av„ St. Paul; a daughter, Mrs. Mary Covert, Belmont, Mass., and four sons, John and Kenneth, St. Paul; David, Duluth, and Robert, Vermillion, S. Dak. The Minneapolis Star Dec. 21, 1968. 7. maí — Sendiráð íslands í Washington, D.C., tilkynnir, að Jón Marvin Jónsson, lög- fræðingur, hafi verið skipaður ræðismaður Islands í Seattle, Wash. 17. maí — Blaðafregn skýrir frá því, ap forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, hafi sæmt Jón Ragnar Johnson, ræðis- mann íslands í Toronto, stór- riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. 25. maí — Denis N. Magnús- son, sonur þeirra Brig. Gen- eral N. L. Magnússon og konu hans í W i n n i p e g , hlaut heiðursviðurkenninguna „The Queen’s University Gold Medal in Law“, er hann lauk laganámi á Manitobaháskóla, en hann hafði áður hlotið þar tvo aðra heiðurspeninga úr gulli á námsárum sínum. Warren Magnússon, bróðir hans, hlaut „Rhodes Scholar- ship“ námsverðlaun á sama háskóla 1967. Afi þessara frá- bæru i námsmanna var Ari heitinn Magnússon í Winni- Peg- 11. júní — Prófessor Harald- ur Bessason og Walter J. Lin- dal dómari í Winnipeg voru meðal boðsgesta Scandinavian Airlines félagsins í fyrstu ferð þess, er það hóf flugsamband milli Danmerkur og íslands frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Frú Lindal var einnig með í ferðinni. Dvalið Framhald & bla. 2. Ungfrú Traule Wollen- berg B.A. B. Ed. er ein af allmörgum stúlkum, sem lesa forníslenzkar og norr- æna málfræði sem hluta af námsefni til méistaraprófs í germönskum fræðum við Manitóbaháskóla. 1 ár var henni veittur fimm hundruð dala styrk- ur úr Minningarsjóði Þor- steins J. Gíslasonar. Bréf frá séra Roberf- Jack Tjörn, Vatnsnesi, V. Hún. Iceland. Kæra Ingibjörg og lesendur L.-H. Gamla árið er senn að enda. Úti fyrir skeður merkileg fyrirbæn. Það er rigning, já það rignir og mælirinn sýnir hitastig. Merkilegt! Það er komið nýja árið í ættlandi mínu, og hljómsveit spilar „Scotland The Brave“ í út- varpi. Þar er klukkutíma á undan íslenzkum tíma. Móðir mín hefur, þess vegna haldið upp á sitt nýja ár og er nú komin undir sæng. Á hillu fyrir framan mig standa jólakort. Þau eru stór og lítil, misjöfn á stærð. Aðeins eitt þeirra sýnir mynd af send- anda og hann heitir Björn Bjömsson, vinur minn, frá Minneapolis. Hann ásamt fjöl- skyldu hans eru á myndnni; en þar er önnur mynd af Sylvíu dóttur hjónanna, sæt stúlka og vel gefin sem var kölluð burtu síðan ég fékk jólakort frá Birni í fyrra. Klukkurnar hringja nú í ís- lenzku útvarpi. Rödd segir 1968 er liðið, 1969 er byrjað. Rétt fyrir fréttirnar um Sylvíu, bárust mér fréttir um andlát eins skólabróður míns sem dó í Skotlandi einnig af krabbameini. Sjálfsagt hefur árið 1968 horfið í aldanna skaut með sorg og söknuð fyrir marga. Það er einlæg ósk mín að hinn góði Guð megi breiða blessun sína yfir öll sem þessi orð lesa og á þessu nýja ári gefi ykkur gleði og kraft. Við þurfum öll sjálfsagt á hvorutveggja að h^lda, bæði ungir og gamlir ef við viljum lifa hamingjusömu lífi. Það er enginn betri boðskapur ykkar til handa sem stendur í jóla- korti Björns Björnssonar og er hann þannig „That ye love one another“. Ef við getum það, þá höfum við fengið, án efa, leyndardóm lífsins og lyk- ilinn að því að undirbúa okk- ur hér undir það næsta líf. Hér er einmunatíð. Á jólun- um voru engar torfærur og gat ég haft þrjár góðar messur Framhaid á bls. 3. Austman Named To New Post In Agriculture Dr. Helgi H. Austman has b e e n appointed assitant de- puty minister in the Manitoba department of agriculture, it w a s announced Wednesday by Agricultural Minister J. Douglas Watt. Dr. Austman was born and raised on a farm in the Árborg area and is a graduate of the University of Manitoba. He also received a master of science and doctor of philoso- phy degrees from the Univer- sity of Wisconsin. In his new position he will concentrate on the develop- ment, co-ordination and evaluation of departmental programs, particularly as they relate to rural extension in agricultural development. Winnipeg Free Press Jan. 9, 1969.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.