Lögberg-Heimskringla - 07.12.1972, Síða 5

Lögberg-Heimskringla - 07.12.1972, Síða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. DESEMBER 1972 Dónarfregnir Aríhur Benedicison lézt snögglega 10. nóvember, 1972, á heimili sínu í Winnipeg. Arthur var fæddur á tslandi en fluttist til Kanada árið 1905. Hann þjónaði erlendis í kanadíska flughernum í seinni heimsstyrjöldinni. Eftir heim- komuna gerðist hann meðlim- ur í Arthur Currie stúku „Royal Canadian Legion“ og öðrum félögum heimkominna hermanna. Hann var starfsmaður Mani- toba fylkisstjórnarinnar á því sviði, sem annast fiskiafurðir, og hafði eftirlit með fiskirækt þegar hann lét af vinnu. Auk eftirlifandi eiginkonu, Eileen, lætur Arthur eftir sig fimm syni, Allan, John, Ray- Framhald af bls. 1. Group í Manitoba Centennial Concert Hall. í þeirri höll hafði hann leikið fyrir hátt á þriðja þúsund manns með Lúðrasveit Reykjavíkur á ballinu mikla síðastliðið sum- ar. Hann skauzt því þangað, og bauð Elmia honum að lahba ' inn rólega með söngfólkinu, svo dyravörðurinn færi ekki að spyrja um erindi hans þar inni. Guðmundur fór aðdáim- arorðum um söngflokk Elmu og sagðist sízt hefði viljað Framhald af bls. 4. og ekki má gleyma örvænt- ingarfullri baráttu þess við að halda við tungu feðranna og ræktarseminni við þjóðleg menningarverðmæti. Og enn, að nær 100 árum liðnum, hljómar íslenzkan í eyrum gestsins, móðurmálið hreinJ og sterkt sem siál, enda þótt meiri hluta fólksins hafi aldrei auðnast eða átt þess kosta að líta ættland sitt. Og ekki leyndi ættjarðarástin sér, sem kom einna skýrast og bezt fram hjá gamla fólkinu í ein- lægri og fölskvalausri gleði þess, þegar íslenzku þjóðlög- in voru leikán og ættjarðar- söngvarnir náðu eyrum þess. Um hugrenningar þess vissu víst fáir — og skildu þó. Ferðalangarnir komust líka í r>furlitla snertingu við heimakynni og umhverfi merkra og frægra Vestur-ís- lendinga, lífs og liðinna og öðluðust við það meiri og betri skilning á afrekum þeirra, lífskjörum og sögu. Meðal þieirra var skáldjöfur- inn Stephan G. Stephansson, landkönnuðurinn Vilhjálmur Stefansson, skáldin Guttorm- ur J. Guttormsson, Kristján N. Júlíus, Sig. Júl. Jóhannes- son, Richard Beck o. 11. and- ans menn. Nöfn þeirra fengu, við nánari fræðslu og kynn- ingu, annan og fegurri hljóm og snertu enn fleiri strengi í mond og Paul í Vancouver, og James í Wnnipeg. Barnabörn- in eru 10, og ein systir lifir hann, Mrs. Inga McCougan I Victoria, B.C. Jonalhan Benedikt Lindal frá Víðir, Man., lézt 10. nóv- ember, 1972, á Árborg Mem- orial Hospital í Árborg, Man. Hann var fæddur að Mord- en, Man., en hafði búið í grennd við Árborg og stund- að þar landbúnað ævilangt. Hann var mörg ár í safnaðar- nefnd lútersku kirkjunnar í Árborg, og þjónaði í stjómar- nefnd búnaðarfélagsins þar. Faðir hans, Jacob Lindal, lézt hlýða á þessa ævingu. Þar var kraftur og fjör, sagði hann, og tók til þess hve frjálst og glatt fólkið í Festival Opera Group v i r t i s t vera undir stjórn Elmu. Reykjavíkur dagblaðið Þjóð- viljinn birti grein eftir Guð- mund um vesturferð Lúðra- sveitarinnar 31. október. Var hún skreytt mörgum myndum og tók yfir heila opnu í bliað- inu. hjörtum og hugum gestanna. fsland stækkaði og mönnum varð ljóst að saga þjóðarinn- ar gerðist ekki og verður ekki öll sögð heima á íslandi. — Og minnisstæð verða mörg- um orð hinnar aldurhnignu konu frá Ukraníu á elhheim- ili einu, sem allan sinn aldur hafði dvalið í nábýli við ís- lenzku landnemana og afkom- endur þeirra: „Íslendingar eru hjálpsamt og gott fólk, og ég sætti mig betur við að deyja héma á meðal þeirra*. Lúðrasveit Reykjavíkur reyndi að vera hlutverki sínu trú í för sinni um byggðir Vestur-íslendinga. Hvarvetna, sem hún fór um, minnti hún á þjóðhátíðina miklu 1974, og hún lagði sitt litla lóð á vog- arskál þjóðræknismálanna og væntir þess, að hún hafi haft erindi sem erfiði. Um leið og hún endurtekur þakkir srnar, leyfir hún sér að vona að á- hrifamenn þjóðarinnar sýni þjóðræknismálunum góðan hug í verki, að framámenn lands og höfuðborgar, hópar og einstaklingar, leggi leið sína oftar til Vesturheims, og minnir í því sambandi alveg sérstaklega á árið 1975, en þá verða liðin 100 ár frá land- námi fslendinga við Wiimi- pegvatn. (V. J). Stjórn Lúðrasveitar Reykjavkur. árið 1942, og Jóhann bróðir hans 1968. Hann syrgja eftir- i lifandi eignkona, Ruth; ein dóttir, Mrs. Alfred Gíslason (Joe) í Árborg; einn sonur, John í Víðir, Man., móðir hans, Thorunn Lindal í Sylv- an, Man.; ein systir, Mrs. Roy Thompson (Lóa) að Sylvan; einn bróðir, Óli í Árborg, og tvö barnabörn. Hann var jarðsunginn frá lútersku kirkjunni í Lundar af séra R. Byre, og greftraður í Sylvan grafreitnum. Rósa Dahlke lézt 27. nóvem- ber, 1972, á Princess Elizabeth sjúkrahúsinu í Winnipeg, 61 árs að aldri. Rósa var fædd 3. júní, 1911 í Otto byggðinni í Manitoba, dóttir Arngríms Halldórsson- ar, sem venjulega var nefnd- ur „Jim,“ og Helgu konu hans. Árið 1924 flutti hún til Oak Point með foreldrum sínum, en bjó síðustu árin í Winni- peg. Mrs. Dahlke lætur eftir sig tvær dætur, Mrs. C. Jones Theatre Framhald af bls. 2. band. Lars, played by Mrs. Ingrid Poitras and Mr. Don Vincent, and Carpe Diem, played by Mr. Rob Busby. The setting was the seashore of Galilee, and the action took place in the first third of the first century. Angelica is look- ing for the “Big Man” in the hopes of seeing a miracle. She has heard of many miracles, but feels she must witness one in order to truly know if the “B i g M a n” is the Messiah. Lars, her husband, follows, but isn’t too concerned if he sees a miracle or not. Carpe Diem is out to get rich quick, and as the fishermen leave their boats to follow the “Big Man”, he is on the scene to claim their boats, fishing equipment and the like. He encourages Angelica to con- tinue her search for the “Big Man” in hopes that she and Lars wili leave their pottery business and he can thean daim that too. But it sudden- ly dawns on them what Capre Diem is up to and they all send him packing. Sam played the major role, and at the end of the pl’ay, he and his partner, Runt, set about to the task oí burying the dead, sticking, rotting fish. Angelica and her hus- band retum to their home, convinced t'hat the “Big Mari” is the Messiah. All in all, the .seventy wo- men present were entertain- ed, and at the same time were given something to think about. Kynnist tónlist í Winnipeg missa af þeirri ánægju að Ávarp og þakkarorð 5 (Lillian) í Warren Manitoba og Mrs. C. LaFleur (Ethel) í Winnipeg; einn son, James Halldorson í Bismark, N. D.; þrjár systur, Mrs. Margaret Thorvaldson í Winnipeg, og Mrs. Jóhanna Jefferey í Ár- borg, Man. Barnabörnin eru níu. Kveðjumál flutti séra Phil- ip M. Petursson í útfararstofu Bárdals, en hin látna var jarð- sett í Warren, Man. Oscar Josephson lézt snögg- lega 18. október, 1972, á Bran- don sjúkrahúsinu í Brandon, Man., 65 ára að aldri. Hans er sárt saknað af fjórum systr- um, er unnu honum innilega: Rose (Mrs. S. Oddson), Prince Rupert, B.C., Clara (Mrs. B. K. Johnson), Glenboro, Man., Laufey (Mrs. William Mc- Dowell), Winnipeg, og Julie (Mrs. J. Higgs) í Brandon. E i n n i g syrgj a hann átta systrabörn. Hann var virkur meðhmur Brú, lútersku kirkjunnar og hafði verið sÖngstjóri safnað- arins um árabil. Hann til- heyrði Philharmonic kórnum í Brandon, Man., og. Lions klúbbnum þar. Oscar hafði leikið í hljóm- sveitum í meira en 40 ár, og margir fyrrverandi meðlimir Royal Canadian hljómsveitar- innar skipuðu heiðursvörð við útförina, sem fór fram frá Brú lútersku kirkjunni í Cyp- ress River, Man., 24. október. Séra Allan Pope flutti kveðju athöfnina, en hinn látni var borinn til grafar af systrason- um sínum: Claire Johnson, Theodore Johnson, Barry Mc- Dowell yngri, og tveim öðrum frændum sínum, Fred Benja- mínson og Fred Gunnlaugson. ÆTTARTÖLUR Ég undirritaður tek að mér að semja ættartölur fyrir Vestur Islendinga gegn gjaldi. Einnig tek ég að mér, að veita upplýsingar um fólk, skyldmenni þess á íslandi og fleira, sem fólk óskar. Hafið samband við mig skriflega. Jón Gíslason, Ljósheimum 16B, Reykjavík, Iceland. THE BOOK OF SETTLEMENTS LANDNÁMABÓK Iceland’s most treasured historical work, which tells you of the first settlers of Iceland. Translated into English by Prof. Hermann Palsson and Paul Edwards. A unique work. A key to further study of the origin and heritage of the Icelanders. 15 colour pictures and a reproduction of a page from Landnámabók make this publication a work of art. Those wishing to receive copies of this historic work, should write to B. Brynjólfsson, No. 12-271 Wellington Cresc., Winnipeg, Canada R3M 0A3. The price of this work is $12.00. A Deluxe Edition with special binding, and with purchaser’s name engraved on the cover in gold emboss- ing, is available at a price of $20.00. □ Please send me .... copies of THE BOOK OF SETTLEMENTS, for which I enclose $....... □ Please send me....copies of the Deluxe Edition of THE BOOK OF SETTLEMENTS, for which I enclose $..... The name to be embossed on the cover is. (please print in block letters) □ Please keep me informed when further books are published in the University of Manitoba Icelandic Studies series. NAME ............................................ Please print ADDRESS.......................................... City Zone Province Country Zip or State Code

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.