Lögberg-Heimskringla - 19.09.1974, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 19.09.1974, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1974 7 Kveðjuhóf Vestur-íslendinga Framh. af bls. 1 það stríði við þröngan fjár- hag og sé rekið með stórtapi ár hvert. Þá afhenti Skúli gjafir til vottar um þakklæti og vina- þeli gestanna. Fyrst var gjöf til Listasafns ríkisins, stór innrömmuð ljósmynd af málverki Ama Sigurðssonar af lendingu íslenskra land- námsmanna í Víðinesi við Winnipegvatn 21. október 1875- Séra Bragi Friðriksson formaður Islandsdeildar Þjóðræknisfélagsins veitti gjöfinni móttöku fyrir hönd Selmu Jónsdóttur, forstöðu- konu Listasafnsins. Pétri Thorsteinssyni ráðu- neyfcisstjóra og Matthíasi Jó- hannessen formanni Þjóð- hátíðarnefndar 1974 voru færðar innrammaðar myndir af málverkinu. 1 stuttri ræðu fyrir hönd Þjóðhátíðarnefnd ar sagði Matthías að ekki hefði Island getað fengið betri gesti á Þjóðhá- tíðina en Vestur-íslending- ana. Hann vitnaði f ljóð Stephans G. „Þótt þú lang- förull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns hedmalands mót,” og sagði auðfundið að Vestur-íslendingar bæru þetta heimalandsmót. Aðrir Þjóðhátíðarnefndar- menn sem meðtóku myndir til minja pru: Indriði Þor- steinsson, Höskuldur Ólafs- son, Gísli Jónsson, Egill Sig- urgeirsson og Gunnar Eyj- ólfsson. Einnig afhenti Skúli mynd ir þeim Hallgrími Hallgríms syni aðálræðismanni Kanada á Islandi, Finnboga Guð- mundssyni landsbókaverði, sem var fyrsti kennari í ís- lenskudeild Manitobaháskól ans, Gísla Guðmundssyni, sem annaðist móttöku gest- anna að vestan og Heimi Hannessyni, ritstjóra Atlant- ica and Iceland Review. — Honum þakkaði Skúli sér- staka aðstoð við förina og dvölina á Islandi. Fyrverandi farmanni Is- landsdeildar Þjóðræknirfé- lagsins Sigurði Sigurgeirs- syni færði Skúli mynd af frumherj unum í Víðinesi og minjagjöf, og þakkaði hon- um um leið fyrir að hafa meir en tvo áratugi veitt Vestur-Islendingum ómetan- lega aðstoð. En í þakkarræðu sinni sagði Sigurður að aldrei hefði hann séð jafn fjölmennt og glæsilegt hóf Vestur-Islendinga á íslandi, og sýndi það að öll svartsýni um að ekki kunni að vera hægt að halda tengslunum yfir hafið væri óþörf. Hinn alkunni píanóleikari frá Winnipeg, Snjólaug Sig- urdsson lék Prelude eftir Debussy, gestuniim til mikill ar ánægju. Ólafur Jóhannesson forsæt isráðherra þurfti nú að yfir- gefa hófið vegna skyldu- starfa, sem kölluðu að, en beindi fyrst hlýjum kveðju- orðum að Vestur-Islending- unum, bað þá færa þakklæti frá íslensku þjóðinni til Vest ur-íslendinga heima, kvaðst viss um að þeir hefðu fundið að þeir væru góðir gestir á íslandi og bauð þá velkomna sem fyrst aftur til landsins. Fararstjórar hópanna frá Vesturheimi, þeir Stefan J. Stefanson frá Gimli og Tani Bjömson frá Seattle minntu ferðamenn á burtfararstund (ir, sem nú nálguðust óðum. Kvaðst Stefan klökkna við tilhugsunina. Bragi Friðriksson þakkaði Vestur-íslendingum veglegt samkvæmi og sagði það vera þeim líkt að bjóða til þess- háttar veislu. Þá þakkaði hann öllum á Islandi, sem hefðu verið boðnir og búnir til að gera dvöl gestanna sem ánægju- legasta. Séra Bragi skýrði frá því, að í fyrsta skipti hefðu stjórnir beggja Þjóðræknis- félaganna, í Reykjavík og Winnipeg, getað haldið fund saman, 30 ágúst á íslandi, og þá ræt’t væntanlega hópferð Islendinga vestur um haf á 100 ára afmæli íslenska land námsins næsta sumar. Minnt ist hann á dvöl sína og konu sinnar með íslendingum í Kanada og sagði að þau Mr. Laurence Stevens Gimli — — 70 lbs whitefish Mr. J. B. Johnson Gimli, Man $100.00 Icelandic Canadian Club of Toronto c/o M. Sigmundson, Treasurer, Toronto $200.00 In memory of Fred Fridfinnson. Mr. and Mrs. G. G. Rodgers Richmond B. C $10.00 Mr. and Mrs. Wm. Sneesby, Winnipeg $10.00 Mr. and Mrs. A. Baldwin Winnipeg $20.00 In memory of Mrs. Ingunn Fjelsted Mr. and Mrs. A. B. Arnason, Winnipeg $10.00 In memory of Mr. and Mrs. J. F. Kristjansson Mr Gísli Guðmundsson, Iceland $21.10 In memory of Olafur Kristin Is- feld Mr. and Mrs. J. Matchett Winnipeg $10.00 In memory of Allen Sveinson, of Chicago Mr and Mrs. E. W. Krengel. Elmhurst, 111. $25.00 In memory of Mr. R. Thickson. Mr. and Mrs Leo Eldred, Calgary Alta $15.00 In memory of Mrs. Thura Nimm ons. Mr. and Mrs. Al. Shields, Winnipeg $10.00 Mrs Halldóra Peterson, Selkirk $10.00 Mrs .Thordis Bonnar, Selkirk $20.00 Mrs. Begga Goodman and family, Winnipeg $20.00 Mrs. Gudny Goodman, Clarkleigh $20.00 In memory of Mrs. Mattie Swain Mrs. Mike Sedik and friends, Selkirk $52.00 Helen D. Langley and family $25.00 Mrs. S. E. Cramp, Winnipeg $5.00 Mr and Mrs. Ken Yetman, B. C. $20.00 Miss Bertha Fraser .Selkirk Miss Jean Fraser, Selkirk Mr. Gordon Fraser, Selkirk $6.00 Mr. ánd Mrs. C. B. Tyler Mr and Mrs N. McRae Mr and Mrs B. Clifton Mrs D. Ingram Mrs. Flo Bedard Mrs A. Craig Mrs. Hilda Houghton Mrs. Ruby Kennedy Mrs. Peggy Bullivant Mrs. B. Gunter Mrs. M. Hawes Mrs Rene Stewart Mrs Isabel McKay Mrs B. Pearson Mrs Martha Skagfjord hefðu komið heim betri Is- lendingar en fyrr. Sesselja Eldjám þakkaði boðið fyrir eigin hönd og gestanna. Þá talaði Þor- steinn Matthíasson og að lok um kom fram dóttir Step- hans G. Stephanssonar, Rósa Benediktson frá Red Deer, Alta., Þakkaði gestrisni og góðvild, sem sér hefði verið auðsýnd í ríkum mæli, og flutti Islendingmn kveðju frá Islendingum í Alberta, sérstaklega fjölskyldu sinni og sér. Hún sagði að sér fynd ist hún hafa svo mikið til að vera þakklát fyrir, að vera af íslensku bergi brotin og hafa átt þá foreldra, sem húm átti. Mrs Freda Thorsteinson Mrs. Pauline Szewaga Miss Christie Johnson Miss Marion Gray Miss Verna Williams Miss’s Mabee girls Mrs Rose Campbell Mrs. Leona Williams $35.00 In memory og Fridfinnur frid. finnson Áudrey Fridfinnson, Winnipeg $10.00 Mrs. C. Olson Selkirk $10.00 In memory of Mrs. Ingunn Fjeld sted The Staff, Water Survey of Canada $15.00 Dr. and Mrs. T. Johannesson Winnipeg $10.00 Margret Eyjolfson, Winnipeg $5.00 Mrs. Ella Smith, Helga and Tom Ayrtox, Winnipeg $15.00 Jóhannes Pólson Memorial Music Scholarship Fund The following donalions have been made in memory of Mr. Baldur Johannes Palsson: Thor and Olga Johannesson, Einar and Rosalind Vigfusson and Eric, Richard and Jona Nordal and Roxanne, Gregory, Natalie, Arborg $100.00 Mr. and Mrs. L. L. Cosford, Mrs. Veiga Johannesson, Arborg $25.00 Mr. and Mrs. Victor Johannes- son, Arborg $10.00 Mr. and Mrs. Valdi Johannes- son, Arborg $10.00 Mr. and Mrs. Joe Vigfússon, Mr. Herman Vigfússon, Arborg $20.00 Mr. and Mrs. Kjartan Johnson, Arborg $5.00 Mr. and Mrs. J. S. Johnson, Arborg $5.00 Mr Valdi Jonasson, Miss Rúna Jonasson, Gimli $5.00 Mr .Stefan V. Guttormsson, Arborg $10.00 Miss Lilja M. Guttormson,, Winnipeg $10.00 Mrs. Rita Mooney, Vancouver, B. C. $5.00 Miss Linda Johnson, Gypress River $3.00 Mr. and Mrs. Thomas L. Hiebert Prince George, B.C. $5.00 Vidir Ladies Aid, Vidir $10.00 Acknowledged with thanks, Stefan V. Guttormson Sec. Treas Box 224, Arborg, Man. ROC 0A0 Ardal Lutheran Ladies Aid Memorial Fund In memory of W. S. Eyjolfson. Ragnar Karvelson $10.00 Mr. and Mrs. Steve Eyjolfson, Riverton $5.00 Mrs. Jona Arnason Winnipeg $5.00 Mrs. Valdine Taylor Winnipeg $5.00 Mr and Mrs. Sam Sigurdson Winnipeg $5.00 In memory of Gudjon Danielson and Magnús J. Danielson. Narfason Bros. Gimli $20.00 Ardal Ladies Aid. In memory of: Gwen Couture $5.00 Hjálmur Danielson $5.00 Ingibjörg J. Olafson $10.00 In memory of Mr. and Mrs. Hall ur Johnson and Sigrún Oddleif. son Sarah Howell $5.00 In memory of Sigrún Oddleifson Mrs. Minnie Oddleifson, Walter and Joyce Melnyk, Dori and Audrey Sigvaldason $15.00 Gimni Ingaldson and Shirley and Max Cham $10.00 Mr. and Mrs. Fred Martin, Arnes $5.00 Mrs. Gudrun Magnússon, Betel $2.00 Mrs. Flofence Thorleifson, Winnipeg $5.00 Rosa Helgason, Gudrun Finnson and Kristín Baldvinson $10.00 Mr. and Mrs. S. M. Brandson and Oscar Brandson $20.00 Margaret Bjomson, Fraserwood $5.00 Magnea and Arthur Sigurdson and' family $10.00 Asgeir and Thorey Fjeldsted and family $10.00 Ardal Luth. L. A. $10.00 In memory of Ingunn Fjeldsted. Ann and Carl Johnson $10.00 Agnes and Matt Brandson and family $10.00 Magnea and Arthur Sigurdson and family $10.00 In memory of a dear sister Ing- unn Fjelsted Kristin Baldrinson and Gud- run Finnson $20.00 Gratefully Acknowledged Magnea S. Sigurdson Minningarsjóður Lögb.-Heimskringlu f minningu um mina kæru syst. ir, Miss Astu Johnson sem dó í Victoria, B.C. 13. mars, 1974. Ragna og Bjöm Baldwinson, Nanaimo, B.C. $50.00 In memory of a dear son Leon- ard V. Erlendson, who died in a car crash October 8th 1973 — (Lieutenanl, Vancouver Fire Dept.) and, In ever loving me. mory of my husband, Erlendur Erlendson who passed away July 18th 1934. Mrs. Gertrude Erlendson, Vancouver B.C. $15.00 í óstkærri minningu um systir og tengdasystir, Astu, Astu John son, Victoria B.C. Oskar og Olga Johnson, Sechelt, B.C. $50.00 In loving memory of our Aunt Asta Johnson, Raynard and Elaine Johnson, Campbell River, B.C. $10.00 Helga, Chester, Anne, Gregory, Jillian, Brian and Carol Campion, Whitehorse, Yukon $25.00 In memory of Maria ósk Sigurd- son Phillis, Gladys, Muriel, Dorothy and Lil, Winnipeg $15.00 In loving memory of Maurine E. Olafsson, wife of Rev. Svein- björn S. Olafsson. Mrs. Helga Amason, Mr. and Mrs. Emil Johnson and Mrs. Petrina Peterson $50.00 ) RICHARDBECK: Heim um loftin blá Tileinkað Loftleiðum þrítugum Byr er undir báðum vængjum, bláa vegu drekinn fagur svifur austur undir stjömum, ofar nætur skýjum, hraður. Hraðar fer þó hugur glaður hans,er seiða ættarstrendur, réttir móti honum heildur heimaslóða nóttlaus dagur. Gott er i þeirri dýrð að dreyma drauma gamla, um sig streyma finna vorsins hörpuhreima. Bctel BuHdmg Fund

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.