Lögberg-Heimskringla - 31.10.1986, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 31.10.1986, Blaðsíða 7
ALDARAFMÆLISÁR, FÖSTUDAGUR 31. OCKTOBÉR 1986-7 Minning Pálína Guðbjörg Lína dó 4 júlí, 1986. Hún var fædd 29 marz 1893 á Birkinesi fyrir norðan Gimli. Foreldrar hennar voru Halldór Brynjolfson frá Kárastöðum, Vatnsnesi, og k.h. Hólmfríður Eggertsdóttir Helgasonar frá Helguhvammi í Húnavatnssýslu. Lína giftist 3 sept. 1914. Maður hennar, Þorsteinn Gíslason, var fæddur á Hnappavöllum í Austur Skaftafellssýlu. Tvö ár bjuggu þau á Gimli, 30 ár við Steep Rock, 20 ár á Oak Point, en fluttu 1967 til Gimli. Árið 1974 var haldið upp á 60 ára giftingar afmæli þeirra. Þau voru bæði hress, en Steini dó þá í nóvember. Lína og Steini voru bæði gestrisin og hjálpsöm. Lína hjúkraði nokkrum sjúklingum og fötluðu fólki á ævinni. Hún var sí-vinnandi og greiðug, óskaði ekki eftir neinu fyrir sjálfa sig, en vildi allt gefa öðrum. Þau áttu sex börn — Gudný, gift Águst Sigurdson, dó hún og andvana barn 1942. Dóra, gift Franklin Sigurdson, bjuggu lengst á Oak Point. Halldór dó 1919, tvíbura bróðir hans Gísli dó 1969. Garðar, giftist ekkju, Elsie Olson (Johnson). Kristinn, giftist Pauline Mitchell, hann dó í júní á Þórður Víkingur eins árs Lít eg höfuð ljúft og frítt. Liðið er fyrsta árið. Silkimjúkt og silfurhvítt Sveipast í lokkum hárið. Nefið beint og munnur mær Myndar fríðan boga. Undir brúnum augum skær Eins og stjörnur loga. Hefur þegar tennur tólf. Telst það mikill fengur. Upp í rúm og ofan á gólf Iðar lítill drengur. Hvíldar sér hann aldrei ann, Æ sér þarf að flýta, Því að ótal hefur hann Hornin í að líta. Hefur í gangi hringlur tvær, Hund og trukkinn stóra, Bætti við nýjum bíl I gær, Og bolta á hann fjóra. Býsnamikið ber á því Að bílana þurfi að laga, Og spunakringlan splunkuný Spinnur alla daga. a Komdu og, leik þér karlinn minn. Kátari þer er enginn. Aldrei hrelli heimurinn Hjartans kæra drenginn. Borgþór V. Gunnarsson MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja JOHN V. ARVIDSON PASTOR 10:30 a.m. The Service followed by Sunday School & coffee hour. LÖfeBERG—HEIMSKRINGLA WISHES TO OBTAIN AS MANY NEW SUBSCRIBERS AS POSSIBLE. Give a Gift Subscription for Christmas or Birthdays. I OR Send us names and addresses of suggested subscribers. We will mail them four consecutive complimentary copies of our weekly newspaper. Be active, support your heritage during our Centennial year. For Your Convenience Name:_______________________________________________ Address:____________________________________________ Make cheques payable to: LÖGBERG'HEIMSKRINGLA INC. 525 Kylemore Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada R3L 1B5 Telephone: 284-7688 ________________________________________J Gíslason þessu ári. Það eru 8 barnabörn (og 3 börn sem Elsie á), 14 barna- barnabörn. Lína var allra bezta amma. Tvær systur lifa hana, Kristín Stefanson á Steep Rock og Magný Brynjólfson á Lundar. Jarðaförin fór fram á Gimli, Séra Ingþór ísfeld talaði yfir hinni látnu. Líkmenn voru Wilfred og Hugh Sigurdson, Lorne og Wayne Johnson, Gummi Hjartarson og Baldur Stefanson. Börnin vilja þakka vinnufólkinu á Betel heimilinu fyrir góða umönnun. Það sagði að Lína hefði alltaf verið glöð og góð. D.S. Working To Keep Our Heritage Alive CANADA ICELAND FOUNDATION SECRETARY: 1 - 204 - 772-8989 Mrs. S. Borga Jakobson 1145 Dominion St. Winnipeg, Manitoba R3E 2P3 Lina Gíslason Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Tallin & Kristjansson Barristers and Solicitors 501-55 Donald St. Winnipeg, Manitoba R3C 1L8 942-8171 SPECIAL CHRISTMAS OFFER — Regular Price: $50.00 — ONLY $40.00 (pius $2.50 post) — Send cheque to: lcelandic National League 38 Monck St. Winnipeg R2H 1W6 *— or — — TELEPHONE ORDERS: 237-0612 — 775-2094 t ^Ínthe Bardal FAMILY TRADITION Every Neil Bardal funerai serVice is performed with honesty, dignity and respect — a long-standing tradition from two previous generations. Now with a modern interpretation to suit today’s family needs. 984 Portage at Aubrey Street Winnipeg, Manitoba R3G 0R6 24-Hour Telephone Service 786-4716 FAMILYIFUNERAL COUNSELLORS Winnipeg’s only Bardal family-owned Funeral Service. Open 9 to 5 Monday thru Saturday. Ask for a free brochure.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.