Lögberg-Heimskringla - 11.11.1994, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 11.11.1994, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 11. nóvember 1994 Skriðuklaustur er næsti bær við Hamborg. Þar eru myndarlegar og sérkennilegar byggingar, einkum sjálft íbúðarhúsið sem er með þykka steinveggi og torfþak. Hús þetta var byggt af hinum þekkta rithöfundi Gunnari Gunnarssyni sem seinna gaf staðinn ríldnu til notkunar fyrir tilraun- abú. Tilraunir eru gerðar þar með ýmsar grastegundir og svo á sauðfé. Á Slaiðuldaustri var einnig veðurathugu- narstöð. Búið var rekið'af Jónasi Péturssyni, alþingismanni. í fjallshlíðinni fyrir ofan Skriðuklaustur eru óvenjulega regluleg klettabelti, sem mynda þrep hvert upp af öðru eins og tröppur upp fjallshlíðina. En svo er eitt klettabelti, sem skerst skáhallt upp fjallshlíðina og myndar eins konar stíg upp fjallið. En það sem er ennþá einkennilegra er að hinum megin í dalnum er annað fjall með svipuðu klettabelti, sem skerst skáhallt upp fjallið þeim meginn. Þessir stígir eru kallaðir “Tröllkonustígir”. Sagan hermir að tröllskessa ein mikil hafi komið í sveitina og stikað stórum, stigið með annan fótinn í fjallið fyrir ofan Skriðuldaustur og svo í einu slcrefi yfir dalinn og steig svo í fjallið hinu meginn! það hlaut náttúrlega að vera skýring á þessu einkennilega náttúru- fyrirbæri. Næsti bær við Skriðuklaustur er Valþjófsstaður. Þar ér kirkjusetur sveitarinnar. Presturinn sem þjónar þar, séra Bjarni Guðjónsson, er skólabróðir Ingþórs. Við hittum hann- heima og áttum með honum ánægjule- ga heimsókn þar sem hann var kun- nugur mörgu því fólki sem Ingþór hafði þekkt og var einnig kunnugur frænda mínum sem var bústjóri tilraunabúsins á Skriðuklaustri á árunum 1960-70. Við ókum svo um sveitina og tókum eftir að margir bæjanna eru nú komnir í eyði. Þau hafa þeldd fffil sinn fegri. Þar sem áður var fjölbreytilegt mannlíf liokra nú einbúar eða jarðimar hafa lagst alveg í eyði. Við stoppuðum náttúrlega í Hallormsstaðarskógi í hinni frægu Atlavík þar sem úti- dansleildr em enn haldnir. At Skriðuklaustur, the next farm, there are rather unique buildings built by the well known author Gunnar Gunnarsson. There is a large house with thick stone walls and turf roof. Gunnarson later donated the farm to the state for use as an experimen- tal farm. Experiments were carried out on various kinds of tame grass and on sheep. There was also a weather station located at this farm. The farm was run by Jónas Pétursson, MLA for the district. The mountain above Skrið- uklaustur is characterized by unusu- ally regular cliffs which form one bench above the other like stairs. But then there is one cliff that cuts through all the others at about 45 degree angle forming a path up the side of the mountain. What is even more remarkable is, that at the opposite side of the valley there is another mountain with similar cliff formations. The name of these paths is “Tröllkonustígur” (the path of the gigantess). Folklore has it that a cer- tain gigantess had come by and taken the valley in one step, step- ping in the side of each mountain! There had to be some explanation for these peculiar formations. Next to Skriðuklaustur is Valþjófsstaður, where the church of the district is located. The pastor serving there is a class mate of Ingthor’s from seminary, Rev. Bjarni Guðjónsson. We found him at home and had an enjoyable visit with him. He and Ingthor knew many of the same people in the parish. He had also known my cousin,. who managed the experi- mental farm át Skriðuklaustur in the 60s and 70s.' We drove all around the district where many farms are nöw vacant, stopping in Hallormstaðaskógur at Atlavík, where oútdoor dances are still held. Ice/andic Language and Cultural Camp Card made by the campers. Tty£ »Toot> Li*»tOFS% By Bjorn Nelson Only 270 more sleeps until camp! This is the feeling of a lot of the children who have been attending the Icelandic Language and Cultural Camp in Gimli, Manitoba. The camp has been held every summer for the past 21 years. The week of Áugust lst-6th was a very fun packed week with various activities planned for the children. There are six activ- ities daily, that each group is involved with and each group has its own daily schedule. The day begins at 8:30 a.m. when the bell rings for breakfast. The food provided by the camp is very good, and the cooks work very hard to prepare the meals for the 70-80 children attending the camp. After we eat our breakfast, we are broken down into groups and then we go off to our stations. During the day we will be involved in drama. DRAMA: This is where we are asked by our coun- sellor to make up a short story and act it out. We practice every day to get ready to perform for the par- ents at the end of the week. RECREATION: In this station we play sports such as football, soccer, baseball and volleyball. But the most popular game played during recreation is Ollie, Ollie, Eye, Over! MUSIC: During this class we are asked to sing Icelandic songs while the music teacher plays the gui- tar. When the parents come at the end of the week we all sing together. ART: In art class we are allowed to paint, draw, make jewellry. This is also the time to get props for the play we’re doing in drama. LANGUAGE: During language class we leam how to speak Icelandic. This class may be easier for others who have gone to camp before. SWIMMING: This is probably everyone’s favorite class, except for the people who have it in the morning. This is where the Life Guard takes us down to the beach and lets us swim. Some peo- ple would rather stay on the beach and suntan. These are just a few of the acivities planned for the chil- dren at Camp Veselka.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.