Alþýðublaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 15
það leið ekki á löngu unz ég frétti hvernig gekk þar. Ég hitti Jonathan þegar ég kom úr lagningu. Hann viirtist vera undr- andi en seinna sannfærðist ég um að hann hefði leitað mig uppi. Hann vissi að ég fór alltaf í lagningu á sama tíma á mánudagsmorgnum. Mig kenndi til í hjarta- stað þegar ég sá hann. Hann var berfhöfðaður í sólskininu, drengjalegt andlit hans var markað óvissu og hræðslu við hvernig ég tæki því að sjá hann aftur. Ég vissi að mér yrði aldrei sama um Jonathan, eitt sinn hefði mér þótt mjög vænt um hann. „Kay! En hvað það er gaman að sjá þig . . . þú lít ur vel út . . . svo fögur . .“ „Takk Jonathan. Sama hér“. ,,Er ég fagur líka?“ Ég hló og öll óvissa hvarf. „Eigum við ekki heldur að segja karlmannlegur?“ „Ég get víst ekki heimt að meira“. Hann leit á arm bandsúr sitt. „Máttu vera að því að drekka eitt sherryglas með mér?“ Mig langaði ekki til þess, mig langaði ekki til að tala . við hann en ég gat ekki sagt nei. Hann skildi að ég hik- aði og leit b:ðjandi á mig. „Gerðu það Kay vináttu okkar vegna“. „AUt í lagi“. Við ræddum hversdags- lega hluti meðan við geng um eftir götunni. Það var ekki fyrr en við vorum setzt með sfcerryglösin fyrir fram an okkur sem hann minn- ist á frú Blaney og Maeve. „Mér finnst það leitt að ég skyldi verða til að eyði- leggja boðið fyrir þér um daginn •—■ en ég hefði á- hyggjur af mömmu. Hún var frá sér á taugum og ekk . ert okkar gat gert neitt fyr ir hana. Hún vildi bara fá Maeve“. „Það var lsitt að það varð þannig, þstta eyðilagði allt“, sagði ég kuldalega. Jonathan leit rannsakandi á mig. „Vissirðu að þetta var sama daginn og Ronnie dó þegar þú bauðst þeim Kay?“ „Nei, e,n mér finnst það ekki skipta neinu máli. Mér finnst ekki hægt að binda Maeve alltaf við fortíðina. Hún er nægilega ung til að eiga sér framtfð. Hún þarf að forðast fortíðina ekki að grafa sip í henni“. Hann fór hjá sér en samt varði hann móður sína. „Ég fceld að þú skiljir þetta ekki — arnma vill að Maeve minnist þessa. Henni finnst það skortu,- á virðingu fyr ir hinum látan að gera það ekki. Ég geri ráð fyrir að þér veitist erfitt að skilja tilfinningar mtnnar en . . “ „Ég skil hana mjög vel Jonathan. Hún vill að Maeve minnist allra þessara daga — þwí ekki eru þeir fá ir — til þess eins að binda fcana sér fastari böndum, Það er ástæðan. Hún elskar ykkur öll heitt ég efast ekki iun það, en hún vill einnig ráða yfir liífum ykkar. Guði sé lof að Lindsay slapp í tíma!’’ Hann roðnaði. „Ég get ekki leyft þér að tala þann ig um mömmu“. Ég tók töskuna mína og fcanzkana. „Það er auðvelt að lagfæra það. Ég verð að tala eins og samvizkan bíð- ur mér Jonathan. Vertu sæll' og þakka þér fyrir“. Hann tók um handlegg mér. „Kay þú getur ekki skilið þannig við mig — við skulum ekki rífast. Ég við- urkenni fúslega að það get ur virst sem mamma sé eig- „Áttu við að mamma sé ekki eina ástæðan?“ „Hún er engin ástæða. Mér þykir mjög vænt um þig en ekki nægilega vænt til að giftast þér“. „Ætlarðu að giftast öðr- um?“ „Nei, ég mun aldrei gift ast neinum öðrum.“ Hann Ijómaði. „Þá er enn von fyrir mig?“ „Það er ekki til neins Jonathan. Gleymdu mér . .“ „Þú getur ekki fcannað mér að vona“. Hann var mjög glaðlegur núna. Hann skildi við mig og sagði um leið að hann hringdi fljót- lega til mlín. Ég held að fcann hafi álitið að það væri aðeins tímaspursmáll að ég segði já og ég er einnig sann færð um að hann áleit að það væri aðeins tímaspurs- mál að mér færi að þykja vænt um frú Blaney. Þegar ég kom aftur heim til mín eftir fundinn við Jonathan var ég sannfærð um að enginn hefði verið jafn óhamingjusamur og ein mana og ég. Ég henti mér í rúmið Og grét eins og fcjarta mitt ætlaði að springa. Það leið smá stund áður en ég skildi að síminn fcringdi og fcringdi. Mér kom fyrst til hugar að láta fcann eiga sig en löks fór hringingarhljóðið í taug- arnar á mér og ég tók sím- 77 Ég varð að komast upp úr því annars liði ég sem leik kona. Ég geri ráð fyrir að hann hafi verið skemmdur af dekrr kvenna og aðdáun fólks en hann var skemmti legur, aðlaðandi og glaðvær. Það leiddist engum væri Drake nálægur oe ég hitti fcann oft. Og slúðurdálkar dagfclaðanna minntust oft á okkur og spumingar leik- arafclaðanna ihljóðúðu svo: „Hringja brúðarklukkurnar brátt fyrir Kay og Drake?“ Mig langaði til að neita því en Max leytfði mér það ekki. Hann sagði að þetta væri góð auglýsing og ég þorði ekkert að gera. Ég hefði ekki verið kven- leg ef allur áhuginn sem Drake sýndi mér hefði ekki glatt mig. Hann var óvenju lega laglegur maður, hann var gáfður og hann hafði kímnigáfu í fcezta lagi. Hann hafði ekki verið „uppgötvað ur“ skyndilega í Holly- wood, hann hafði unnið mik ið til að verða frægur og ég vissi að hann myndi ná / HAMINGJUNNI ingjörn á okkur. Eg geri ráð fyrir að þú kunnir ekki við hana og hafir ekki lært að elska hana eins og ég vcnaði að færi. Var það á- stæðan fyrir að þú sleist trú lofunni? Raunverulega aðal ástæðan? Var það vegna þess að þú vissir að við yrð um aldrei sammála um móð ur mína?“ Nei, það var ekki ástæð- an. Hefði ég elskað Jona- than fcefði ég reynt að sætta mig við frú Blandey en ég fcafði ekki elskað hann nægilega fceitt ekki eins og ég nú elskaði Chris. Ég þráði Chris. svo ákaft að ég titraði og ég gat ekki komið upp orði. Jonathan tók þögn mina sem sam- þykki og tók um hönd mér. „Getum við ekki reynt aft ur Kay — við getum samið um það — við þurfum ekki að búa á Fairfiold, ég skal ekki heimta að þú heim- sækir mömmu með mér. Kay . .'.?“ Ég hristi fcöfuðið. „Það gengur ekki vinur minn, ég veit það“. ann af. Það var ef til vill það bezta sem fyrir mig gat komið að Drake Mercer hringdi til mfn þá. „Halló Kay? Hvernig hef ur augasteinninn minn það? Ég er nýkominn frá Ame- ríku?“ „Halló Drake, ég átti ekki von á þér fyrr en um jól- in“. „'Svo þú hefur þá saknað mín? Ég hef saknað þín Key og því gerði ég allt til að komast hingað aftur sem fyrst. Ég ætla að horfa á þig í kvöld og svo skaltu fara í þín beztu föt því þú átt að borða með mér á eftir“. „í kvöld Drake?“ spurði ég ringluð. „Vitanlega“. „Allt í lagi.“ Drake var rétti maðurinn, hann gat dregið mig upp úr því sjálfsmeðaumkvunar díki sem ég hafði sökkt mér í. langt. Hann hafði ldraei gift sig þó hann hefði oft verið bendlaðuj- við allskyns fagr ar konur. Hann sagði mér hreinskilnislega frá þeim og ég vissi að það liði ekki á löngu unz hann bæð mín.^ Þó undarlegt megi vii'ð- ast var ég ekki viss hVerju svara skyldi. Chris hafði ég misst að eilífu og með hon- xxm alla von um fullkomna ást. En ég var ung, ég þarfn aðist ástar. Ég varð að lifa mínn lifí, ég þráði að vera eiginkona, húsmóðir og móð ir. Ekki kona Jonaíhans, það gat ég aldrei orðið en ef til vil gæti ég orðið tiltölulega fcamingjusöm með Drake. Það gladdi mig að hann beið með að biðja mín — ég þurfti að hugsa mig um. Ég heyrði af og til af Ohris. ég hafði ekki séð fcann síðan á frumsýning- unni forðum. Maeve minnt PHILLIS MANNIN ist stundum á fcann og í fcvert sinn sló íhjarta mitt hraðar og þau orð hennar voru greipt eldletri í huga mér. En ég gat ekki séð hann og ég vissi að meðan ég héldi mér við leikhúsið og Ohris við sjónvarpið var óTíklegt að við hittumgt. Maeve sagði mér að Fleur væri svo til alltaf á Fair- field 0g að Ohris kæmi þang að þegar tilefni gæfist. Fleur var vön að vera í London um helgar en hún fór alltaf beint til Fairfield á mánudagsmorgun. Það sagði Maeve mér og henni leist vel á þetta. „Ohris er mjög skilnings- ríkur. Hann veit að Fleur yrði of mikið einn í íbúð- inni og að það er betra fyr ir hana að vera á Fairfield hjá okkur“. „Það er einmanlegt fyrir Chris", sagði ég og sá hann fyrir mér. „Ég fceld að Ohris sé aldrei einmana“, sagði Maeve. „Hann hefur of mik ið að gera til þess. Hittir þú hann oft Kay?“ „Nei, aldrei. Við vinnum ekkj við það sama“. „Ég skil það. Hann spyr oft um þig“. Eg fór að tala um annað. Ég skammaði Maeve fyrir að ég sá hana svo sjaldan. „Ég hef l'íka saknað þín Kay en eftir að mamma fékk áfallið hefur mér fund ist það skylda mín að fara beint fceim úr vinnunni. Mamma er svo háð mér“. Ég gat ekki stillt mig um að benda henni á að hún hefði Stellu og Dorian Fle- ur og Jonathan. „Ég veit það, en ég !er- elzt. Hún treystir mér mest. Stella er ágæt en það „er ekkert leyndax-mál og hún er voðalega löt‘, sagði Maeve án þess að kvarta. „Og Fleur hugsar ekki um annað en barixið sem koma skal. Mamma er farin að eld ast svo mikið . . . „Hvað segir læknirinn?” „Það er ekkert ákveðið að henni Við höfum ekki sótt neinn lækni ennþá. Hún er bara ekki nxeð sjaLfri sér. Hún er orðin sextíu og fimm ára Kay os hún hefxxr ekki fcaft það létt. Það minnsta sem við getum er að hugsa vel um hana þeg ar hún er heilsuveil. Gat það virfcilega verið að ég væri eina manneskj- an sem sá frú Blaney f gegn? Nei, henni hefði senni iluega ekki liðið vel þegar fcún vissi af Maeve heima hjá mér. hún hafði fuxxdið fcættuna á sér. Hún varð að tengja Maeve betur við sig og hvað var áfcrifameira en að þykjast vera veik? Maeve myndi aldrei vanrækja sjúka móður sínar. Það fór ekki hiá því að ég dáðist að frú Blanev. Hún hlaut að vera ánægð núna. Stella og Dorian væru varla frá Fair Alþýðublaðið — 1. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.