Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 13
Handriðalistar úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheiitiilið að Reyklalundi. Aðalskrifstofup Reykjalundi: sími um Brúarland. Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. Lögtaksúrskuröur: Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum 1961 til bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, auk dráttar- 'vaxta og lögtakskostnaðar og fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úr- skurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 21. sept. 1961. Sigurgeir Jónsson. Sunnlendingar! Sunnlendingar HAB happdræftið í Umboð á Suðurlandi — austanfjalls: 1. í Þorlákshöfn: Hjá Magnúsi Bjarnasyni, verkstjóra. 2. í Hveragerði: Hjá Ragnari Guðjónssyni, kaupm. 3. Á Selfossi: Hjú Karli Eiríkssyni, Ártúni 17. 4. Á Stokkseyri: Hjá Helga Sigur^ssyni, Bræðraborg. 5. Á Eyrarbakka: Hjá Vigfúsi Jónssyni, oddvita. 6. í Vik í Mýrdal: Hjá Einari Bárðarsyni, eldri. Endurnýjun er hafin Vinningur í 5. drætti er VOLKSWAGEN- BIFREIÐ að verðmæti kr. 120.000,00. Dregið verður 7. október n.k. Sunnlendingar! Látið ekki HAB úr hendi sleppa. HAB-HAPPDRÆTTIÐ Strauborð MOORES hattar Fallegir, þægilegir, klæða alla. G E Y S I R H F Fatadeildin. Margar gerðir fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. DkfMÍB Laugaveg 59. AUa konar karimannafatnmB- ar. — Afgreiftam föt eftli máU eða eftii nnmen atnttnm fyrlr»%r» Zlltimci eftir Jón Oddgéir Jónsson. Reglur og leiðbeiningar. Lit- prentuð. Um 150 myndr, m. a. af öllum nýju umferðar- merkjunum Bók fyrir alla vegfarendur, sérstaklega þó skólanemendur og bifreiða- stjóra. — Sendum gegn póst kröfu. RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA Skólavörubúðin. Vestmannaeyingar Vesfmannaeyingar! happdrættið Umboðið í Vestmannaeyjum er hjá Sigurbergi Hávarðssyni, Skólavegi 6. Endurnýjun er hafin Vinningur í 5. drætti er VOLKSWAGENH BIFREIÐ að verðmæti kr. 120.000,00. Dregið verður 7. október n.k. Vestmannaey ingar! Látið ekki HAB úr hendi sleppa. HAB-HAPPDRÆTTIÐ Alþvðuhlaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Rauðalæk ,] Högunum Laugarási j Höfðahverfi Nýbýlavegi Langagerði Talið við afgreiðsluna. Sími 14901. Tilboð óskast tí eftirlaldar bifreiðir, sem allar eru ógangfserar: FORD (kanadískur) smíðaár 1942 FORD, smíðaár 1942 (langferðabíll) iSKODA STATION, smíðaár 1946 DODGE WEAPON. 1942 (stigabíll) Bifreiðirnar tverða til sýnis við bífreiðaverkstæði Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár í dag og á morgun. Tilboð skulu send oss fy'rir kl. 4 miðvikudaginn 27. septem ber og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkur. TILKYNNING til þeirra, sem eiga bifreiðir í geymslu hjá Björgunarfélaginu Vöku hf., Síðumúla 20. Þeir. sem eiga skráðar eða óskráðar bifreiðir, sem lögregl- an hefur ráðstafað og geymdar eru hjá Bj örgunarfélaginu Vöku í Síðumúla 20, eru beðnir að sækja þær sem fyrst og greiða áfallinn kostnað. Verði bifreiðanna ekki vitjað fyrir 10. oklóber nk., mun verða beðið um opinbert uppboð á þeim til lúkningar flutnings- og geymslukostnaði. Þétta tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. september 1961. SIGUBJÓN SIGURÐSSON. AlþýSublaðið — 26. sept. 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.