Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 16
QK OF HRATT l'ESSI bifreið ók út af á SandsUeiðinu s.i. sunnudaK Má ljóslega sjá hvernig önn ur hlið bifreiðarinnar hefur rifnað alveg í burlu. ííifreið in en talin ónýt. Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu. •(Ljósm.: Sigurður Bjarna son. twmww»www»mw4w*w Vertíðin léleg Stykkishólmi 26. inarz VERTÍÐIN hefur verið léleg og vond til sjósóknar. Bátarnir, en þeir eru sex sem -róa héðan og háfa allir verið á netaveiðum í tæp aa mánuð, gátu almennt ekki dreg tð í gær vegna veikinda skipshafn fnna, Aflahæsti báturinn hefur fcigglaust ekki náð 250 tonnum. £ dag eru tveir bátar á sjó, en tasidlega er hjá hinum vegna flenz ttnnar, sem er í algleymingi núna. Fíestir bátarnir verða á sjó í kvöld Þótt vertíðin liafi yfirleitt verið léieg hafa bátarnir þó fengið sær ' iegan' aöa' stundunr upp á siðkast |ð-eða 14-15 tonn— Á.Á.ó 43. árg. - ÞriSjudagur 27. marz 1902 - 72. tbl. Verkamannabústaðimir: vJr PARÍS Franska stjórnin hefur jkallað sendiherra sinn í Moskvu •m til ,,viðræðna“; • Mun þetta gert í mótmælaskyni við viður- Itenningu Sovétstjórnarinnar á út- 'fagastjórn FLN. Segja- Frakkar að jþessi viðurkenning eigi sér enga istoð i alþgóðalögum, þar sem Frakkar fari enn með stjórn í Al- pír og muni gera það þar til þjóð áratkvæðagreiðslan hefur farið Iram í sumar. Tveir óku úf af á sunnudaginn ÞAÐ var mikið um slys, árekstra og útafkeyrslur um hefgina. 'Á Sandskeiðinu fór bíll út af á sunnu daginn og slasaðist bílstjórinn al- varlega. Þá fór Volkswagenbifreið út af hjá Grafarholti. Þar urðu eng in slys á mönnum, en bifreiðin skemmdist mikið. FIORIR TEKNIR FYRIR INNBROT ÞAÐ má segja að þjófnaðaalda liafi gengið yfir bæinn að undan -lörnu, og tæplega líður sá dagur «ð lögreglan uppiýsi ekki eitt eða -illeiri innbrot. Eiga þá oftast í hlut likið fisk- framboð erlendis TOGARÍNN Itöðull seldi afla sinn í líull í gærmorgun, 145 tonn fyrir 7007 sterlingspund. Eöðull átti að selja í Grimsby, en komst þar ekki að og fór þá til tíull. Marz átti að selja í Hull, ea vegna mikils framboðs á fiski varð að fresta því og átti Marz að selja þar í dag. Jón forseti og Júpíter selja síðar f vikunni í Bretlandi. Mikið fisk- tnagn er um þessar mundir á tnarkaðinum í Vestur-Þýzkalanrti ungir menn, sem fremja verknað ina af „ævintýralöngun" eða vegna skorts á eyðslufé. Innbrot var framið sl. sunnudag í Snorrabúð við Bústaðaveg. Vitni voru að innbrotinu og gerðu þau lcgreglunni aðvart. Götulögreglan fór þegar á staðinn og náði sölcu dólgnum skammt frá innbrots- staðnum. Var þetta ungur maðu^, um tvítugt og hafði hann stolið 17 pökkum af vindiingum. Hann var eitthvað undir áhrifum áfengis. Þá hefur tekist að upplýsa nokkur innbrot, sem voru framin 15. og 18 þessa mánaðar, en þar voru að verki þrír piltar ú aldrin um 17 til 19 ára. Höfðu þeir brotist inn í Haga skóla og stolið þaðan 7100 krónum sem memendur höfðu safr.að í sjóð, sem nota skyldi til ferðalaga. PÍlt arnir brutust aftur inn í skólann, en höfðu þá ekkert upp úr krafsinu Þá brutust þeir inn í Háskóla bíó hinn 18. þ.m. og stálu þá nok.*cr um vindlingapökkum. Við vfý: heyrsiu báru þeir að þeir hefáu verið drukknir og vantað penin|a Jfyrir brennivíni og íleiru. Það var um klulckan fjögur á sunnudaginn að Fordbifreið ár- gerð 1937 ók út af veginum á Sandskeiðinu. Bifreiðin var á leið í bæinn frá skíðaskálanum í Hvera dölum. Mun henni hafa verið ekið nokkuð hratt, og er hún kom úr beygjunni, sem liggur að SanU skeiðinu að austanverðu, íór hún útaf og valt. Tveir menn voru ’ í bifreiðinni eigandinn, sem sat í aftursætiuu og ökumaðurinn. Báðir köstuðust þeir út og var það þeim til happs að þeir lentu í blautu moldarflagi Þó slasaðist bifreiðarstjórinn alvar lega, og lá hann í gærdag á Landa kotsspítala, en líðan hans var eft ir atvikum góð. Eigandinn slapp ómeiddur: Bifreiðin er nær ónýc og m.a. rifnaði önnur hliðin alveg úr henni, — þ.e. báðar hurðir. Volkswagen-bifreið, sem var á leið í bæinn á sunnudag, fór út af veginum við Grafarholt um klukk ,an sjö. Of hraður akstur mun hafa valdið. Bifreiðin lenti á ,,toppnum“ og skgfnmdist mikið, en farþegar ijluppu ómeiddir. 5 Þá varð töluvert um árekstra um helgina, en um alvarleg slys var ekki að ræða. FRUMVARP RIKISSTJORNAR INNAR um brcytingu á lögunum um verkamannabústaði var til 2. umræðu í efri deild alþingis í gær. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd deildarinnar leggur til, að sú breyt ing verði gerð á frumvarpinu að hámarkstekjur þeirra, sem rétt eigi til inngöngu í Byggingarfé- lög verkamanna, skuli vera 65 þús. kr. í stað 60 þús. í frumvarpinu segir svo um þetta atriði, að félagsmenn megi ekki hafa haft yfir 60 þús kr. árs- tekjr miðað við meðaltal þriggja síðustu ára að viðbættum 5 þús. kr. fyrir hvern ómaga á framfæri. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar leggur sem sagt til að í stað 60 þús. kr. komi G5 þús. kr. Nokkrar aðrar breytingatillögur gerir nefndin. Gerði Kjartan J. Jóhannsson framsögumaður nefnd arinnar grein fyrir áliti nefndar« innar í gær. Alfreð Gíslason (K) tók til máls’ og ræddi m. a. um það að tryggja þyrfti aukið fjármagn til ,yerka- mannabústaða og sagði, að vel mætti fá fé að láni út Atvinnu- leysistryggingasjóði, en það hefði ekki verið athugað. Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað AÐ nokkrir Akureyringar hafi í hyggju að kaupa nokkur hiis í gamla bænum, þ.á.m. Ryels húsið fyrir byggðasöfn. Hvolsvelli, 26. marz ^ VINNUFLOKKUR frá Rafmagns-i veitum ríkisins liefur sl. liálfan mánuð unnið við að leggja raf- magnslínu til Vestmannaeyja. Nú er verið að setja niður staura og leggja ioítlínu, sem á að liggja niður í Landeyjarsand, en þaðan á að leggja sæstreng til Eyja. Má búast við, að þessu byrj- unarverki ljúki með vorinu, én í súmar á eftir að leggja sæstreng- í vinnuflokknum eru 10 — 15 menn, og verkstjóri hans er Sig- fús Sigurðsson frá Reykjavík. Áður en vinnan við loftlínuna hófst var vinnuflokkurinn í Skarðs hlíð undir Eyjafjöllum að ljúka við að leggja raflínur á nokkra bæi. Hér hefur verið sumarblíða eða þar til í gær, er kólnaði í veðri. í dag er frost, en ágætt veður. S. Þ. fyrsta BRÁÐABIRGÐASAMKOMULAG aðila og mun útlit vera mun betra Læknafélags Reykjavíkur og um að samkomulag náist, en var ■ijúkrasamlags Reykjavíkur um um áramótin. kjör lækna fellur úr gildi á sunnu lag, 1, apríl. Undanfarið hafa verið haldnir Mikið hefur verið rætt um víð- tækar breytingar á læknaþjónust- argjr ■ Itl BJt' Hílfii fyrrgreiúcíra i:r.r.i, sem bæði lælcnar og Sjúkra- samlagið eru sannnála um að séu nauðsynleg. Enn- er þó of snemmt að full«' yrða um hvort sarnningar takist, en málin munu væntanlega skýr- ast á samniugafundi, sem lialdinu vcrður á fimmtuclag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.