Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 13
-X- ÁRUM saman voru rafmagnsstrætisvagn- arnir, trolleybuses, eitt af því, sem einkenndi Lund- únaborg, en allt er breyt- ingum undirorpið og nú hafa þeir verið lagðir nið- ur og í stað þeirra hafa komið diesel-strætisvagn- ar af einhverri gerð, sem nefnist Routemaster. Rafmagnsvagnarnir náðu aldrei sömu við- kvæmnislegu hyllingi sem sporvagnar náðu í London, en samt er eng- inn efi á því, að margir munu sakna þeirra. Það var meira-að segja svo, að .Strætisvagnar Lundúna1 settu auglýsignar í blöð- in, sem virtust helzt eiga að afsaka þá ákvörðun að leggJa niður rafmagns vagnana, og var þar bent á, að þeir væru óþjálir í umferð. Á meðfylgjandi mynd Sést eihn af fyrstu raf- magnsvögnunum, sem liófu umferð í London 1931. Þessi vagn hefur verið á safni í Clapham síðan 1947, cn var tekinn út og látinn fara eina ferð til þess að halda upp á þann atburð, að raf- magnsvagnar eru nú nið- urlagðir í London. MVmMUMMVHHtMMMHMHMMtHMHMHtUMMMMVMMV W I FRANCISCO, einn j „Það náði ég þér“, hróp af blindu happdrættis ; aði hann og greip um úln- miðasölum i Madrid, hef lið mannsins. Á lögreghi- ur í heilt ár haft eina á- kveðna rödd syngjandi í höfðinu og hefur þess vegna tekið hvern einasta viðskiptavin sinn tali í von um að heyra röddina aftur. SVo er mál með vexti, að í apríl í fyrra kom maður til Francicsos og keypti happdrættismiða fyrir 500 peseta. Um kvöldið uppgötvaði kona hans, að 500 pesetarnir voru ekki raunverulegir seðlar heldur pappírsmið- ar, skornir í sömu stærð og 100 pesetaseðlar. Síðan hefur Francisco Jl, EGG eitt í Ástralíu hefur vakið mikinn á- nuga vísindamanna um allan heim. Það er 1.000. 000 ára gamalt og það mætti búa til úr því 30 omelettur,. 10 ára gamall drengur fann eggið fyrir 32 ár- um. Hann er nú orðinn bóndi og sýndi náttúru- fræðingi eggið nýlega. Það er nú á safni.í Perth. Sérfræðingar telja, að fuglinn, er verpti egginu, stöðinni játaði „röddin“ i hljóti að hafa verið meira að liafa haft um 5000 . en 10 fet á hæð.og vegið happdrættismiða út úr um 800 pund, en kjötið af blindu mönnunum og honum hefði þá nægt í hafa grætt rúmlega, 100. . eina máltið handa um 000 krónur. '1500 manns. VÍNLAUST VIÐ ALTARISGÖNGU UNGFRÚ Qllie Spen 'cer í þorpinu Ewing í Kentucky, bnrgar rúm- lega 400 krónur á viku fyrir að sitia ein í meþó- distakirkjunni á staðnum. Hún er eina sóknarbarnið — og hefur tekizt á liend- ur að greiða viðhald kirkj unnar. Tvisvar í mánuði kemur svo prestur frá ná- lægri borg og heldur guðsþjónustu í kirkjunni. Hin 79 ára gamla ungfrú Spencer segir, að sér sé það mikils virði að tigna guð í þeirri kirkju, sem hún sé vön. Aróður gegn gyðingum bannaður j BLAÐI vestur-þýzka hersins, Soldatenzeit- ung, hefur verið bannað* að birta meiri and-gyð- ingaáróður. Grein í síð- asta tölublaði blaðsins — sem telur sigr vera stærsta blað Þýzkalands — var af dómstóli I Diisseldorf tal in vera ærumeiðandi fyr ir helztu framámmenn gyðinga þar í landi. SJÖTUG kona fórst í ^ bílslysi í Nottingham í s,l. viku. Hún var á leið- inni liciin til 74 ára gam- als ekkjumanns, sem hún ætlaði að giftast á hvíta- sunnunni. Þau höfðu ver- ið trúlofuð í þr.iár vikur eftir að „hafa orðið ást- fangin við fyrstu sýn“ fyrir fjórum mánuðum. SERA Westcott, prest * ur í Corby í Englandi, hefur komizt í blöðin af dálítið einkennilegri á- hlustað, Á miðvikudaginn i stæðu. Á páskadagsmorg- var fannst honum hann } un hafði hann messu, sem þekkja -jftur röddina. Þeg 1 um 130 manns sóttu. Eftir ar maðurinn fékk honum j messu var altarisganga og fimm „100 pesetaseðla", 1 tóku um 80 manns þátt í þuklaði Francisco þá henni. Þegar síðustu 12 vandlega — og fékk vissu sína. Mótmæíi mai TEKKNESKIR stúd- entar sneru hátíðahöld unum 1. maí upp í mót- mæli gegn kommúnista- stiórninni. Fréttir hafa borizt um það til Vínar, að stúdentar hafi kaliað slagorð, eins og „Við höf- um Gagarín og Titov — en ekki kjöt“ og „Tékkar vígja meira vín manneskjurnar komu fram til að meðtaka messuvínið og brauðið, var þeim tilkynnt, að vín- ið væri þrotið og hefði presturinn neitað að vígJ'a meira vín. Fékk fólkið því aðeins brauðið Atvik þetta hefur verið kært til viðkomandi bisk- I ups og er málið 1 rann- 1 sókn.. Síðan atvikið gerð- ist hefur. presturinn sagt af sér prófastsembætti. Aðstoðarmí.Cur prests- ins skýrir svo frá, að kal- eikurinn hafi þegar tæmst einu sinni áður en7 presturinn neitaði að Séra virðingu fyrir athöfninni. Fólk hafi drukkið tvisvar til þrisvar sinnum meira vín, en venjulegt væri. Þess vegna hafi hann neitáð að vígja meira af því. Mýs bitu hrútana HUNGRAÐAR MÝS hafa gert mikinn usla í Warracknabeal í Victor- íufylki í Ástralíu. Meðal annars munu þær hafa ráðizt á átta verðlauna- hrúta og bitið þá illa. Þús undir músa er að finna þai na á stóru svæði. Einn bóndi segist hafa drepið 1000 mýs á einum degi. verða að láta sér nægja þrjár kartöflur á snnnu- dögum“. Margir voru liandteknir. Westcott heldur því fram, að kirkjugestir hafi ekki komið fram við altaris- gönguna af tilhlýðilegri Fangarnir stálu forstjóranum FANGELSISstjórinn í bænum Burdur í Mið Tyrklandi virðist vera vinsæll vel meðal fanga, a. m. k. fór það svo fyrir nokkrum dögum, þegar spurðist, að forstjórinn skyldi fluttur til annars starfs, að fangarnir buðu honum inn í fangelsis- garðinn og stálu honum. Mcðal fanganna eru þjófar og morðingjar, en aliir kysstu þeir forstjór- , ann og klöppuðu honum á í bakið, cr þeir báru hann | sigri hrósandt til stærsta I klefa fangelsisins. Þegar VOLVO verðlaunar VOLVO bílasmiðj- saksóknarinn á fór í fangelsið til að fá forstiórann leystan úr haldi, var hann þegar í stað settur í klefa líka. Honum var sleppt með þvi skilyrði, að hann færi íil dómsmálaráðuneytis- ins í Ankara og fengi því til leiðar komið, að fang- elsisstjórinn, Aygun, yrði látinn vera kyrr við fang- elsið í Burdur. Þegar síð-, unum ast fréttist var herra Ayg un búinn að vera þrjá daga í haldi, í bezta yf- irlæti, og gerðu fangar hið bezta við hann. lengi lagt mikla áherzlu á „tillögu-kerfi” í smiðj um sínum. Á hverju ári greiðir félagið þúsundir króna í verðlaun fyrir góðar tillögur viðvíkjandi staðnum | bílaframleiðslunni. Nýlega greiddi verk- smiðjan í Gautaborg hæstu verðlaun, sem veitt hafa verið. Stig Karlsson, sem hefur eft- irlit með tilbúnum fölks- bílum fékk rúmlega 80.- 000 ísl. krónur í verðlaun fyrir tillögu, sem gerði það einfaldara að festa lista á gluggann á dyr- Alls komu fram 1.028 tillögur á árinu 1981 og voru 214 þeirra- verðlaunaðar. Rúmlega 600.000 krónur voru greiddar í verðlaun 1961. KOSNINGAGEMJNIN ÞID muniS vonandi eftir kosningagetrauninni, sem við sögðum frá síðastliðinn sunnu dag. Við veitum tvenn verð- laun: fyrsta flokks ferðaút- varpstæki frá Radóstofu Vil- bergs & Þorsteins (sjá mynd). Hér skulu rifjaðar upp reglur keppninnar: 1) íslendingum alls staðar á landinu er heimil þátttaka, — og skiptir engu, hvort þeir hafa kosningarátt eða ekki. 2) Hver keppandi skal fylla út getraunaseðilinn, sem fylg ir þessum línum. Skal skrifa á hann þá töiu borgarfulltrúa, sem keppandi telur líklegast að hver framboðslisti fái. 3) Keppanda er heimilt að senda eins marga seðla og honum sýnist. 4) Nafn verður að sjálf- sögðu að fylgja, og símanúm er ef það er til. Leggja skal seðilinn í lokað umslag og merkja það: Alþýðublaðið, Reykjavík. Á horn umslagsins skai rita: Kosningagetraun. 5) Seðlar skulu hafa borist Alþýðublaðinu fyrir kl. 24 mið vikudaginn 23. maí. Seðlar, sem berast eftir þann tíma teljast ógildir. Þá má póst- leggja eða leggja inn á af- greiðslu blaðsins í Alþýðu- húsinu. 6) Ef margir ramba á rétta lausri, verður dregið um verð launin. Hér er svo seðilinn: mmBm Getraunaseðill Eg gizka á, að úrslitin verði:................. * NAFN A listi fær .... fulltrúa B listi fær .... fulitrúa . ................... D listi fær .... fulltrúa F listi tær .... fuiltrúa HEIMILISFANG G listi fær .... fulltrúa H listi fær .... fulltrúa SÍMI MMMMMMMWMMMMMMMMMMMMMM%MtMMMMMWMV FERMINGAR Framhald af 4. síðn. Drengir: Birgir Guðjónsson Bárustíg 6 Bogi Ingimarsson Freyjugötu 34 Brynjar Rafnsson Ægisstíg 8 Eyjólfur Sveinsson Ingveldarstöðum Friðrik Gelr Friðriksson Bárustíg 7 Gísli Kristjánsson Lindargötu 15 Helgi Magnússon Skógargötu 5B Ingvar Sighvats Aðalgötu 11 Jónas Svavarsson Bárustíg 8 Kristinn Aadnegard Skógargötu 1 Magnús Jónsson Húsi Jóns Ingólfss. v/Sæmundargötu. Pálmi Sveinsson Frostastöðum Sigurður H. Jóhannson Suðurgötu 3 Stefán Valdimarsson Öldustíg 12 Sveinn B. Marteinsson Ægisstíg 5 Þorbjörn Árnason Smáragrund 1 Ferming á Stokkseyri sunnudaginn 13. maí. Prestur séra Magnús Guðjóus son Eyrarbakka. S t ú 1 k u r : Ragnheiður Drífa Steinþórsd. Stígshúsi Guðný Hallgrímsdóttir Vestra-íragerði Gerður Sigriður Þórðard. Sunnutúni Sigríður Krlstin Jónsdóttir Söndu Magnea Inga Vlglundsdóttir Ásbyrgl Sigrún Helgadóttir Vestri-Móhúsum Ágústa Þórhildur Guðmundsd Útgörðum Elísabet Zophoníasard. Fagradal 1 D r e n g i r : Guðfinnur Pálmar Sigurfinnss. Stardal Þórir Már Þórðarson Sjólyst Viktor Símon Tómasson Hafsteini Erlingur Haraldsson Sandfelli Gylfi Zophoníasson Fagradal Gunnlaugur Guðmundsson Varmadal Ari Gunnar Ásgrímsson Varmadal ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. maí 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.